Morgunblaðið - 04.04.1951, Page 10
•®V*¥*55»* g 9Tí*9»B
10
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 4. apríl 1951.
| Hý bófc frá Háli og menniagu:
! Marfin ándersen Mexö:
■
*
■
| Endurminningar I¥. bindi
m
m
: Þetta er síðasta bindi af endurminningum hins heimsfræga snillings. Ennþá eru
fáein eintök til af fyrri bindum þessa verks og geta nýir fjelagsmenn fengið
• þau í bókabúð fjelagsins.
! Ennfremur Tímaril Máls og metmingar
■
■
j 1. hsffi 12. árgangs
| EFNI:
: Kristinn E. Andrjesson: Hvar stendur ísland?
• Anonymus: Söngurinn í brjósti mínu.
• Þórbergur Þórðarson: Með friði lifum við. í styrjöld deyjum við.
; Ávarp heimsfriðarþingsins í Varsjá.
: Heimir Áskelsson: George Bernard Shaw.
■
■ Hannes Sigfússon: Tvö kvæði.
■ Thor Vilhjálmsson: Maðurinn frá Mars (saga).
*. Sigfús Daðason: Sakamaður (kvæði).
!Geir Kristjánsson: Morgunn (saga).
John J. Espey: Bófadrottningin (saga).
Sverrir Thoroddsen: Þrjú ástarljóð.
Ásgeir Hjartarson: Leiklist í Reykjavík, II.
Sverrir Kristjánsson: Annáll erlendra tíðinda 1951.
James Rössel: Verður Nóbelslauna.
W Umsagnir um bækur.
Steinn Stefánsson: Allar þessar bækur eru okkur góðir vinir.
Umboðsmenn Máls og menningar.
Ritstjórnargreinar.
ATH! Nýir fjelagsmenn fá eftirtalda fimm árganga fyrir aðeins 200 krónur:
1946: Karel Capek: Salamöndrustríðið ......................... 276 síður
Richard E. Lauterbach: Rjettlæti en ekki hefnd ........... 398 —
Ljóð frá ýmsum löndum, Magnús Ásgeirsson þýddi........... 308 —
Tímarit Máls og menningar, 1.—3. hefti.................... 312 —
1947: David Dietz: Kjarnorka á komandi tímum................... 216 —
Irving Stone: Lífsþorsti 1................................ 320 —
Ásgeir Hjartarson: Mannkynssaga II........................ 355 —
Tímarit Máls og menningar, 1.—3. hefti.................... 232 —
1943: Richard Wright: Svertingjadrengur ...................... 308 —
Martin Andersen Nexö: Endurminningar 1.................... 189 —
Eyjóifur Guðmundsson: Lengi man til lítilla stunda........ 230 —
Tímarit Máls og menningar, 1.—3. hefti.................... 224 —
1949: Kristinn E. Andrjesson: íslenskar nútímabókmenntir 1918-’48 415 —
Martin Andersen Nexö: Endurminningar II................... 130 —
Irving Stone: Lifsþorsti II............................... 340 —
Tímarit Máls og menningar, 1.—3. hefti ................... 327 —
1950: Martin Andersen Nexö: Endurminningar III................ 175 —
Barrows Dunham: Hugsjónir og hindurvitni .............. 158 —
Þórbergur Þórðarson: Brjef til Láru....................... 240 —
Tímarit Máls og menningar, 1.—3. hefti.................... 302 —
5505 síður
Vitjið vinramlegast fjelagsbókanna scm fyrst.
Mál 00 msnning
Laugavegi 19.
Siómsá híik am K;'r.a:
SJálfsævisaga IVIao Tse- tung
forseta Kínaveldis, skróð af hinum fræga riíhöfundi Edgar Snow.
Inngangur og snjóll ritgerð um sögu Kína, eftir Sverri Kristjánssen sagnfræðing:
Mestu heimsviðburðirnir gcrast í Kína nú. Þar er saga mannkynsins að skapast.
I-Iver sem fylgjast vill með tímanum v rður að kynna sjer sögu Kína. Hvaða
skoðun sem menn hafa á stjórnmálum er bókin um Mao Tse-tung nauðsynleg
öllum sem vilja skilja hvað er að gerast í Asíu. Upplag bókarínnar er mjög
takmarkað, tryggið yður eintak strax í dag.
Békzk'lð Má!s og msnslng
Laugavegi 19
Handlaugai' cg
salernisskálar
fyrirliggjandi.
Hafnarstræti 19
Heima er best
Aprílblaðið er komið út. Efni þess er m. a. sem hjer segir:
Aldargamall og ærslafenginn.
Þáttur af Tungu-Halli.
Sjóslysin miklu á Lófótenhafi.
Strokjárnið, smásaga.
Blindir farandsöngvarar.
Undraefnið „Plast“.
Þórkatla í Lokinhömrum.
Fornt ljóð.
Við verbúð og um borð í bátum.
Hesturinn, vinur okkar og fjelagi.
Sannar frásagnir.
Lækningamáttur kaplamysunnar.
Henni varð að ósk sinni.
Hvalveiðiskip lendir í ræningjahöndum.
í dag.
Reykjavíkurþáttur.
Fjöldi mynda er í blaðinu.
Gerist áskrifendur og fylgist með
blaðinu frá byrjun.
HEIMA ER BEST
Pósthólf 101, Reykjavík.
Undirrit..... gerist hjer með áskrifandi að mánað-
arritinu „Heima er best“.
Nafn
Heimili
Póststöð
ALADDIN OLIUOFN
veitir yður hita i 50 klst af einu
gailoni af steinoliu. I.yktarlaus. iirugg.
ur. sparsaniur. færaníegur. Hitagjaf-
inn prýddur kremuðum broncelitum.
Skrifið og biðjið mn myndskreytta
vuruakld.
ALADDIN
bunUi-niVÍPI
Skært Ijos, lyktarlaus.
Lýsir 13 klst. án áfyll-
ingar. Gt rður úr nikkeri
eruðu messingi. Vegg-
og hengjlampar fáan-
legir.
Aladdin Industries Lld.
It)4 Aladdui Builduir.. Greenford,
Middlesex, Enghind.
Dreyfingu á lslandj ar.a
ast:
V. O. Ellingsen. Rvík.
Samb ísl samvinnufje-
laga, Reykjavík