Morgunblaðið - 04.04.1951, Page 14
14
MORGUNBLAÐlb
Miðvíkudagur 4. apríl 1951
Framhaldssagan 44 -
IHilli vonar og ótta
, JiiiititniiiuiiuiiiiiniiiiiiininiiKiiiiiiHiiitiiiiiiiHimiii ,i,iim)m>»nwnHmiiiHuiiiniiiiiiiiiiimimiinm‘iiini
i J _ . _ I | Sníð og sauma
I kvenfatnað. Tiibúnir kjólar fvr-
| irliggjactli,
! i ensk, til sölu. - Sími 5686. \ \ SaimiaMofan H. S.
| i I : : Njálsgötu 23.
11 lý jivottgvjel
umiiMHNMiii i iitiii
miNiiiiimum
EFTIR BRUNO FISCHER •iiiiiiiiiiiiniiii*ii«iMMi«< : Stór
Frú Kinard var að stinga kodda
verum í þvottavjelína. Mark var
e.ð hengja þvottinn á snúrur, sem
höfðu verið settar upp í kjallar-
ing úti. Handann við vegginn
heyrðist í rafmagnssöginni ....
Kinard gamli sat við bekkinh.
Öll fjölskyldan var inni fyrir.
Allir við vinnu sína á þessum
vutviðrasama sunnudegi.
Ben nam staðar í næstncðstu
tröppunni.
Frú Kinard þurrkaði sjer um
hendurnar á koddaverinu, sern
hún hafði einmitt ætlað að stingc
5 vjelina. „Getum við gert nokk-
uð fyrir yður, herra Helm?1'.
Hann svaraði ekki. Hann horfði
é Mark Kinard, sem stóð nreyf-
ingarlaus með þvottaklemmu í
annarri hendinni. Augu hans
voru undarlega stór og það fóru
skuggar yfir svip hans.
„Er nokkuð að* Helm?“, spurði
frú Kinard skelfd.
Ben starði á Mark og Mark
r.tarði á hann. Bafmagnssögin var
stcðvuð í hinu herberginu.
„Sagðirðu eitthvað, Rose“, kali
aði Kinard gamli. „Ertu að tala
við mig“.
„Mig lanpar til að tala við þig,
Mark“, sagði Ben rólega.
Mark lauk við að festa kodda-
verið á snúruna. Svo sneri hann
sjer við og gekk að tröppunum,
sem lágu upp úr kjallaranum og
út úr húsinu. Hann opnaði dyrn-
ar og hvarf út í rigninguna.
„Hvað er að honum?“, spurði
frú Kir.ard. „Hvers vegna varð
hann svona skritinn?“.
Kinard gamli var kominn í
dvrnar og studdi sig þar við hækj
urnar.
„Hann hefur kannske heyrt i
bíl“, sagði Helm. „Það eru
kannske að koma ferðamenn".
Honum sýndist þeim lietta báð
um. ..Hann hefði átt að fara í
rer*nkápu“, sagði frú Kinard.
Ben gekk yfír kjallaragólfið.
Þessa stundina fannst honum
hann hafa valið sjer erfitt lífs-
starf.
18. kafli. Mark Kinard.
Helm kom á eftir honum út í
rigninffuna. Hann flýtti sier ekki,
en gekk þó ákveðnum skrefum.
Fenn virtist vita að þetta var
ekki flóttatilraun.
Mark hjelt áfram yfir renn-
blauta grasflötina. Regnið gegn-
vætti skýrtuna hans. oc ská'marn
ar klesstust við fótlegeina í
hverju s^ori. Hann ppkk inn i hús
ið, sem He’m hafði á leigu. Það
var eins góður staður og hver
annar þar sem beir eátu taiað
s°man í ró og næði. Hann leit út
um dvrnar og sá að Fe!m var far
inn eð hlauna við fót. — Mark
stra.uk votri hendinni yfir and-
litið.
Hann stóð við drapkistuna, þeg
ar Helm kom inn. Heim yar dá-
lítið móður af hlaupunum.
„Hjelstu að jeg ætlaði að loka
mie inni hiefna?“, sagði Mark.
HeJm tók af sier rennblautan
hattinn og hengdi hann á stólbak-
ið. „Mjer datt í hug að þú pætir
haft vooo í vasanum. eða hníf“.
„Tii að no+a gegn bier?“.
„Gegn sjálfum þjer“, sagði
Helm.
Maik varð hvumsa við. Hon-
um hafði aldrei dottið í hug að
taka sjálfan síp af lífi.
..Jeg varð að komast bu'-t frá
fó.lkinu“, sagði Mark. „Allt frá
byrjun hefúr þú spurt rjettra
spurninga. Jeg fann að þú komst
nær og nær og þcgar þú koms’
niður kjállaratröppurnar og
horfðir á mig. bá vissi jeg. ...“.
Mark lauk ekki við setninguna.
Það var betra að þegja. Hann tók
sígarettupakka upp úr vasa sín-
um og eldspýtnastokk. ,
Sígaretturnar voru nór*u burr-
ar, því að þær voru í góðum
pakka, en það kyiknaði ekki á
el’dspýtanum. Ileim dró eldspýt-
ur upp úr vasa sínum og rjetti
honum.
„Þú ert -rólyndur náungi“,
sagði Helm þegar Mark var bú-
inn að kveikja í sígarettunni.
„Rólyndur?", át Mark upp eft-
ir honum. Sljór, mundi vera rjett
ara orð yfir það. Maður varð
sljór þegar tilfinningarnar hætta
að verka á mann.
Helm settist á stólinn og kross-
lagði fæturna. „Hvernig væri að
þú segðir mjer alla söguna?“,
sagði hann.
Mark hafði ákveðið fyrir löngu
hverju skyldi svara ef til þessa
kæmi og nú var tíminn kominn.
„Þú getur ekki sannað neitt á
mig“.
„Gerist þess þörf? Morðingjar
eins og þú, eru venjulega fúsir
til að játa. Það er Ijettir að því“.
Mark beit saman vörunum. —
Hann rjetti úr fingrunum, leit á
hendurnar á sjer og stakk nögl-
unum i lófana. „Þú veist ekkert.
Þetta eru aðeins getgátur“.
„Það gat heitið svo“, sagði
Helm. „Þangað til fyrir klukku-
tima síðan, þegar jeg skilaði Re-
bekku handtöskunni. Hún sagði
mjer að hún hefði notað hana að-
eins tvisvar . . . . á þríðjudaginn,
þegar hún fór til Tony og það var
ráðist á hana á heimleiðinni og í
^ærkvöldi, þegar hún fór aftur
til Tony. Taskan er stór og áber-
andi. En faðir hennar kannaðist
ekki við hana. Þú þekktir hana
strax í morgun. Þú spurðir mig
ekki einu sinni hvort Rebekka
ætti hana. Þú þekktir töskuna,
en þú gast ekki þekkt hana nema
þú hefðir sjeð hana á þriðjudags-
kvöldið". |
„Það sannar ekki neitt fyrir
rjettinum", sagði Mark.
„Líkurnar eru miklar. Jeg get
byrjað á byrjuninni með því að
segja þjer staðreyndir um kyrk-
ingar almennt. Venjulega er það
óyfirvegað .... reiði eða von-
brigði, sem brjótast út allt í einu.
Þeir eru fáir þeir menn, sem hafa
ekki einhvern timann langað til
að gripa utan um há!s á kven-1
manni. Sá, sem gerir það og
sleppir ekki áður en það er orðið
um seinan, er morðingi. Þannig
var það með þig“.
j Mark andaði að sjer sígarettu-
[ reyknum og horfði á rigninguna
út um opnar dyrnar.
I „Þegar jeg fór að grafast fyrir
um þetta mál, þá fannst mjer ó-
liklegt að það væri af tómri hend
i ingu, að báðar Sprague-systurnar
höfðu orðið fyrir árás“, sagði
Helm. „Og þó virtist enginn geta
haft af því nokkurt gagn að ryðja
þeim úr vegi. Glæpurinn virtist
eiga rót sína að rekja til ein-
hverra tilfinninga eða ertingar,
- og þú gat grunurinn fallið aðeins
' á þá, sem þær gátu haft ertandi
áhrif á. Með öðrum orðum, hinir
grunuðu voru aðeins þú, George
Dentz og Tony Bascornb ....
mennirnir þrír, sem vildu eign-
ast Rebekku. Allt frá því fyrsta
' þóttist jeg viss um að Rebekka
’ var á bak við allt ‘.
„Þóttist þú viss“, sagði Mark.
„Með öðrum orðum, getgátur'*.
Ósjálfrátt barðist hann á móti,
eins og drukknandi maður, sem
hefur lifað óbærilegu iífi, reynir
þó að nú í bakkann aftur áður en
vatnið iokast yfir höfuð hans.
Helm ljet eins og hann hefði
ekki heyrt það sem hann sagði.
„Cooperman áleit að Tony Bas-
comb væri morðinginn. — Hann
hafði líka nokkuð til síns máls.
Isabel Sprague var myrt einmitt
þegar Tony var heima í stuttri
heimsókn. Árásin á Rebekku var
sama daginn og hann kom aftur.
Hann var um kyrrt í Hessian
Valley, enda þótt honum væri
rjettara að halda áfram flóttan-
um undan Beau Bruff og þá var
I Jeannie Poole myrt. En það mátti
líka snúa við líkunum. Það gat
verið að þetta væri ekki Tony
sjálfum að kenna, heldur aðeins
því að hann var hjer í Hessian
Valley. Vegna þess að í hvert
sinn og hann kom hingað var eins
og einhver annar örfaðist og æst-
ist upp og endaði með því að
fremja morð“.
„Þetta eru tómar kenningar,
| en engar staðhæfingar“, sagði
* Mark.
Faiaskápur
: sem nýr til sölu. Veið kr. 800.
j | Uppl. í kvöld kl. 8—10 á Hverf-
í isgötu 42, III. hæð.
ísnii
V
Hákon Hákoncrson
89.
Og bátinn rak, rak, rak-
Að morgni fjórtánda dagsins vaknaði Howell við það að bátur-
inn hreyfðist á óvenjulegan hátt. Hann heyrði urgandi hljóð og
skildi, að báturinn hafði tekið niðri.
Fyrir framan hann lá sandfjara. Þeir voru komnir til lítillar
eyjar mitt í hafinu. En hjer var að minnsta kosti fast land og ef
til vill var hægt að finna eitthvað ætilegt. Hann sparkaði í hina
til þess að fá þá til að vakna og reikaði svo í land. Aðeins malaja-
drengurinn hreyfði sig lítið eitt, svo valt hann yfir á hliðina og lá
grafkyrr.
Howell tók með sjer það, sem eftir var af matarbirgðunum, og
án þess að hugsa um hina, settist hann í fjöruna og borðaði það
hjer um bil allt saman. Það, sem eftir vaf, faldi hann inni á
brjóstinu, innan undir skyrtunni. Brátt fann hann ætilegar skeljar
og ailan daginn gekk hann um og borðaði það, sem hann fann, án
þess að detta í hug að hjálpa hinum aðframkomnu fjelögum sínum.
Um hádegið lagðist hann til svefns og þegar hann vaknaði er
liðið var á dag, fann hann, að kraftarnir voru að snúa til baka.
í bátnum var dauðakyrrð. Aðeins malajadrengurinn hreyfði sig
utið eitt við og við og kveinaði lágt.
Það leit út fyrir að veðrið myndi breytast.
Dimm ský komu í ljós við sjóndeildarhringinn, og þau urðu
síærri og stærri. Howell skildi strax, að stormur var í aðsigi. Bátr
urinn lá í skjóli, svo að hann gat verið kyrr þar sem hann var. Það
þurfti aðeins að binda hann vel. Þegar Howell hafði lokið því, sat
riann kyrr og hoifði á óveðrið nálgast.
Rigning '— það myndi koma rigriíng!
: • mllMll•ll■li•l■M•llM•tl•l•••••«lfl«ll«l•||||Miiniiimi
Húsgrunimr
: Húsgrunnur i Kleppsholtinu,
: með steyptum sökli og s<im}>.
i teikingu er til sölu nú þegar.
i Uppl. á Hverfisgötu 82. (timb-
i urhúsinu), eftir kl. 5 e.h.
: immiiiiimiiimiiiiiHiHiiiNiiiHniiiiiMiiiiiiHiiim
T*1 »f
ll solu
: ný Bafha eldavjel. boðker. sund
i urdregið bamarúm og lítil
I kolaofn. Uppl. i síma 81469.
Fyriiiæki
Til sölu er saumastofa, sem
fratnleiðir og selur fatnaðarVör-
ur. Innflutmngskvóti f.V'lgir.
Tilboð sendist afgr. Mb!.. fyrir
8. apr., merkt: „Fyrirtæki —83“
11H ll li ii ii ••••iiiii ••• ii ii,iiin.
I Til söl«
i 5 manna Chevrolet, snúðaár:
= 1937, í góðu lagi. Á sama stað :
: sundurdregið bamarúm. Uppl. ;
I Bergjiórugötu 59, kjallaranum. i
j (verkst.), eftir kl. 3 næstu daga j
íbúð
§ 1—2 herbergi og eldhús ósk.ast j
: tvennt fullorðið i heimili. Þeir, j
! | stm viidu sinna þessu, sendi til- j
j boð íyrir laugardag, — merkt: j
I j „Reglusemi — 84“.
| : 'HIIMMH,ll,ll,,l„,„1,1,„II,„llllit,:
j Til sölu eru
: Ný iöf |
§ á 15-—17 ára pilt. Upplýsingar :
| í síma 7124.
: iiimiiiiiiiinniiiiiiiiu,,,,,,,,,,
llllllllllllllllllll
Tvíburo-
bamakerra
góð til sölu.
Uppl. Skúlagötu 78, 4. hæð.
Z '•nHIHHIHnHHHIIIHIHIHHIIIIHHI
Bíll til sölu
Chevrolet 1936, óstandsettur.
Ódýrt. Til sýnis á vjelaverk-
stæðinu, Lindargötu 30 frá kl.
10—12 og 1—4.
; <11111111111111,11111111111111111111
I Ný
110.
2
til sölu á Sólvallagötu 54. II.
hæð.
...............................
Enskur
BARi\AVAG1V!
j til sölu á Skrdavörðuholti 1.40 i
j (við Listvinafjelagshúsið).
a ”
HiiiiiiiiiiiiiMmii,i>i,M«iiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiui
Til solu ný
silldpeysuföt
sumarltápa nr. 40 og brúnir.
amerískir skór nr. 36. Til s^'nis
á Óðinsgötu 49 II. hæð.
iiHvmHmtHHHmmiiHHi mimiHiiiiHii
Skrifbca'ð
til SÖIll.
Ljóst eikarskrifborð með inn-
byggðiiBi bókaskáp til sölu. —
Upplýsbigar i síma 3162.
nnmmimHiimiiiniiiiiiHi
Hreingetningar
Fvr.ht nm sirm tek jeg að nijer
hreinperíiingar. Góð vinna —
vanir mrnn.
jöktiil PjeturHson
málarameistari
BlöndufeJÍð 19. — Sími 7981.
lliniHHIHItmiHIIIIIIIIHIIIIIHIIIII
Ibúð
: Maður S miHilandasiglingum.
j óskar eftir ibúð sem fyrst. Get
: ur borgfið eitthvað fyrirfram.
j Tilboð merkt: „Siglingar — 79“
: sendíst afgr. Mbh, fjrrir laugar
] dag.
: IIIIIHHIIIIIHIIHHHMIIimilllllllllMIIIIIIIHIHIIIIIIIII
Nýkoniið:
Bögglaberarar á topp
Pakkdósir og fjaðrahengsli i j
í Dodge 1
Kertavirasett i 6 syl. bila 1
Afturlugtir
Stálboltar og rær U'' 5/16” j
3/8”. 7/16” i/2”.
• Z
Ilai-Kldur Sveinhjarnarson. j
IIverfLsgötu 108. — Sími 1909. :
<iiimmMmiiMmmim«mmmmimiMiiiiimmmii ~
Clormett j
Nýlegt gott franskt trje j
clarinet, BOEHM system til sölu :
i Lithoprent. Laugaveg 118, kl. 1
5—8 í kvöid.
Til söiu
dökkblíi flauelskápa, ónotuð,
stærð 44. Uppl. í síma 2588.
i iiiiiiiiiHJi m
íbúð
2 herbergi og eldhús óskast til
leigu 1. maí. Tvennt í heimili.
Evrirfra'mgreiðsla getur komið
til greiua. Tilhoð merkt: ..lbuð
— 81“. leggist inn á afgr. Mbl.,
fyrir 15. april.
iimnmimiu
Háshjáip
Unglingsstúlka óskast frá kl. 1
á dagixin.
liryndís Jónsdóttir.
Ilátún 41. — Sínii 80109.
iMmmMmim* -
j Vandaður enskur
{Barnavagn i
i á háum hjólum, og ameriskur j
s samkværoiskjóll, til sölu á f
: Snorrah*:aut 69. Uppl. í sima j
| 1941. — 1
IIIIMMHmimiinillllHHIIIHIIIIIIHIHMIMIIIIIIIHIMHHIHl
iiiiiiiiiiiiiii 111111111111111111111111111111111111111111111111111 ii iiiiiMiiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiinmiuá