Morgunblaðið - 04.04.1951, Page 16

Morgunblaðið - 04.04.1951, Page 16
Yeðurúllit í daq: Allhvass norðaustan. Ljctt- skviað. Jplarstml>laí>ii> Marshaliaðsloöin Sjá crpin Birfii Kjarans, hag- fræðings á hls. 9. 74. tbl. — Miðvikudagur 4. apríl 1931. >llU5gyr Slúdentaíundarins: áfenglslöggjöfin veri endur* skoiið og ölframleiðsla leyfð I>jc5arvilynd, sm fordæmi órcglu og drykkjuskap Skolar á íerðalagi CTNDUS í Stúdentafjelagi ♦ieykjavíkur, sem fjallaði um á-fengismálm í fyrrakvöld sam- f.ykkti með yfirgnsefandi meiri- tiinta atkvæða. að skora á ríkis- .'djórriiiia að láta fara fram endur ;,koðun á áfengislöggjöfinni og ffeea m. a. tilraun með framleiðslu <yj sölu áfengs öls í landinu. Enn fremur var samþykkt tillaga, t<;ir sem lýst var yfir þeirri skoð un að Jsöfi og bönn í þessum efn- *im væru ekki líkleg til þess að l.geta úr því ástandi, sem nú ríkir í áfengismálum þjóðarinnar. MÓÐAKVITUND, SE>I rORDÆMI ÓEEGLU Báðar þessar tillögur voru flutt ar af Jóhanni G. Möller forstjóra sem hafði framsögu á fundinum. Er hin fyrri þeirra á þessa leið: „Fundur í Stúdentafjelagi Reyi;javíkur um áfengismálið lýsir yfir því, að hann telur a!la hi.ad.ndisstarfsemi, sem stefnir að fwí 5 kenna einstaklingunum að íara skynsamlega með áfenga drykki eða hafna neyslu þairra algerlega af frjálsum vilja, heíl- brigoa og sjálfsagða og lítur svo á. að þjóðfjelaginu beri skylda til að fræða æskuna um, hverjar hæt'.ur geti falist í neyslu áfrengra drykkja, en jafnframt l-ýsir fundurinn yfir því, að hann teiu; að áfengismálum þjóðarinn ar sje best fyrir komið, ef um sötu, neyslu og umgengni víns og öls ríki sem allra mest frelsi, en banr.Iög og of mikil höft í þess- urn efnúm sjeu eínungis til að tor velda, að einstaklingurinn læri að fira vel með þessa hluti, og að sú þjóðarvitund skapist, er for- dæ:.,i óregiu og drykkjuskap“. Þessi tillaga var samþykkt með 115 atkvæðum gegn 15. Breyting artiliaga við hana frá Kristni Stefánssyni stórtemplar o. fl. var felld með öllum greiddum at- kvæðum gegn 12. fíNDURSKOÐUN OG ff'R AMEEIDSLA ÖLS Síðari tiiiagan, sem samþykkt var er á þessa leið: „Fundurinn skorar á ríkisstjórn ína að láta fram fara endurskoð- un á áfengisiöggiöfinni og ieggja fyrir Alþingi tiilögur til úrbóta á því ástandi áfengismálanna, sem nú ríkir, svo sem að gerð verði tilraun með frarnleiðslu á- fengs öls i landinu.11 Tiilaga þessi var samþykkt með 109 atkvæðum gegn 9. FRÁLEITAR REGLUR Jóhann G. Möller benti á það í framsöguræðu sinni að þær regl- ur sem nú giltu um veitingar og sölu áfeneis hjer-á landi væru hinar fráiátustu og síst til þess fallnar að skapa viðunandi ástand í áfengismálunum. Reynsla allra i >jór a hefði sýnt það að þvingun- arráðstafanir, bönn og takmark- ani; í slikum máium hefðu ekki leítt til hóflegrar meðferðar á- i fengis. Frjálsræði í þessum efn- I um ,æri líklegra ti þess að stuðla að hófsemi og þroska einstakling anna; Jóhann .Möller taldi furðulegt að framleiðsla og sala ljetts á- f;ngs öls skyldi bönnuð hjer á i.md. á sama tíma, sem 70% áfengi væri haldið að þjóðinni. Taldi hann brýna nauðsyn bera tií p 3SS að áfengislöggjöf okkar yrði endurskoðuð. Var ræðu hans ágætiega tekið. Á MÓTI AUKNU FKJÁLSRÆÐI Kristinn Stefánsson stórtempl- ar talói hmsvegar aö reyuslan hefði sýnt, að því meira frjáis- ræði, sem ríkti í át'engismáium, þess meira væri drukkið. Loka- takmark góðtemplara væri algert bann. Hann taldi þó ekki æski- legt að setja á bann nú. Um ritn- ingarorðin „hóflega drukkið vín gleður mannsins hjarta“ sagði hann að þar hlyti að vera átt við óáfengt ávaxtavín. Sigurður Óla- son'stjórnarráðsfulltrúi, sem síð- ar talaði, benti þá á, að ef svo hefði verið, væri ólíklegt að þurft hefði að tala um nauðsyn þess að drekka þ'að hóflega'. KUGUNARABFERBIR TEMPLARA Sigurgeir Sigurjónsson hæsta- rjettarlögmaður deiidi á templara fyrir tilraunir til þess að beita kúgunaraðferðum í baráttu sinni. Sigfús Sigurhjartarson krafðist bannlaga nú þegar. Dr. Matthías Jónasson taldi að menn leiddust til ofdrykkju vegna þess að þeir væru andlega sjúkir fyrirfram. Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur kvað áfengisneyslu á Norðurlönd um fara minkandi. Taldi frjálst val einstaklinganna Jíklegast til að skapa skynsamlega meðferð áfengis. Björn L. Jónsson kvaðst hvorki vera templari nje of- drykkjumaður og taldi öldrykkju vera óholla fyrir spretthlaupara. Thorolf Smith blaðamaður mælti með endurskoðun áfengislöggjaf arinnar en Alfred Gíslason lækn- ir var á móti auknu frjálsræði. Friðjón Þórðarson lögfræðing- ur, formáður Stúdentafjelagsins, stjórnaði fundinum, sem fór hið besta fram. Sfeingrímur öuðmunds- m skákmeisiari ReySsjavíkur SKÁKÞINGI Reykjavíkur lauk s.l. sunnudag og urðu úrslit þau, að Steingrímur Guðmundsson varð efstur í meistaraflokki og því Skákmeistari Reykjavíkur 1951. Hlaut Steingrímur 7 vinninga. Næstir urðu Þórður Jörundsson og Björn Jóhannesson með 6 vinn inga hvor, 4, Freysteinn Þorbergs son með 5% vinning, 5.—6. Jón Einarsson og Jón Pálsson með 5 vinninga hvor,_7. Kristján Sil- veríusson 4 v., 8. Ólafur Einarsson 314 v., 9. Haukur Sveinsson 2 v. og 10. Benóný Benediktsson 1 vinning.___ Enski knafhpyrnulið iil íslands BRESKA blaðið „Evening Ne\vs“ skýrir frá því að knattspyrnufje- lagið Middlesex Wanderers fari til Islands í júnímánuði og keppi þar. Munu knattspyrnumennirnir vera hjer í hálfan mánuð. BiDSKÁK í 9. UMFERD MOSKVA 3. apríl: — 9. ská- in í heimsmeistarakeppn- inni í skák varð biðskák í kvöld og mun vcrða teíld á miðvikudag, segir í frjeit frá Moskvaútvarpinu. Botvinnik náði yfirhönd- inni fyrst í taflinu, en eftir 17. leik varð skákin jafnari og er útlit fyrir að Bror.stein nái jafntefli. — NTB. Skotar, sem fluttst hala til Ástralíu, hafa stofnað sekkjapipuhljom- sveit. Nýlega kom hljómsveitin tii Bretlands, þar sem hún verður í hálft ár. Hjer sjást fjórar stúlkur dansa eftir sekkjapípunum um borð í skipinu, sem flutti þær til Englands. Rúnil. 600 fegumiir skraut- prfa vaxa hjer í görðuni Garð-Flóra er nú í prentun. I FYRRAKVÖLD flutti Ingólfur Davíðsson grasafræðingur, erindi á fundi í Náttúrufræðifjelaginu, um gróður í skrúðgörðum. Gat hann þess að hann og Ingimar Óskarsson grasafræðingur hefðu samið Garða-Flóru, og er þar lögð til grundvallar rannsókn hans og Ingimars i skrúðgörðum hjer í Reykjavík, Hafnarfirði og á Akureyri og víðar. í þessum görðum voru rúmlega 600 mismun- andi tegundir blóma, trjáa og runna, sem til skrauts eru. 90 HJERLENDAR | Þessi tala cr miklu hærri en nokkurn mann gat grunaö að ó- rannsökuðu máii. Af þessum mikla fjölda, eru 90 tegundir hjer lendar. Hinar erlendu plöntuteg- undir í görðum á þessum stöð- um, eru allmiklu fieiri en eru í öllu upprunalegu gróðurríki iandsins. Hjer eru á annað hundr að mismunandi trjá- og runna- tegundir. FRÁ FJARLÆGUM STÖÐUM Uppruni hinna aðfluttu plantna er misjafn mjög og víða að, t. d. eru tulipanarnir, sem hjer eru ræktaðir upprunalega komnir austan úr Tyrklandi og Mið Asíu. Hjer vaxa plöntur sem uppruna sinn eiga að rekja til hinna fjar- læguslu staða, allt austan frá IAsiulöndum, Miðjarðarhafslönd- um, S.-Ameríku og víðar. SÍFELLT BLÓMSTRANDl Fyrirlesarinn gaf ýmsar leið- beiningar varðandi plöntuval og sýndi fundarmönnum fram á að með rjettu vali skrautplantna, mætti hafa þær sífellt blómstr- i andi allt sumarið. Sýndi hann | fundarmönnum nokkur skraut- blóm, sem vaxið hafa upp í gegn um snjóinn, suður við Atvinnu- deild og standa þar x fuilum blóma. ■—o— Garða-Flóaran er nú í prent- un. í henni er lýst allflestum skrajxtjurtunum, sem þeir Ingólf- ur og Óskar fundu í görðunum, og þá er að finna í bókinni rækt unarleiðbeiningar. 53 af 233 stúlkum enn í verkfsllinu VEITINGA- og gistihúsaeigend- ur hjeidu með sjer fund í gær. — Voru þeir aliir á einu máli um það, að ekki væri semjandi við núver- andi stjórn eða samninganefnd Fjelags starfsfólks á veitingahús- unum, þareð það væru fulltrúar mikils minnihluta starfsfólksins og hefðu auk þess beitt herfilegu of- beldi. Sem eitt dæmi af mörgum má nefna, að kl. 7,30 í gærmorgun mættu 10—15 menn við Hótel Skjaldbi'eið, tóku sjer stöðu við ailar dyr hótelsins og meinuðu starfsfólki, sem ekki átti í verk- falli, að ganga til vinnu sinnar. Var vöi'ður þessi við dyrnar og fjell staifi'æksla hótelsins niður fram yfir hádegi. Hitt er annað mál, að aðgerðir þessar misstu marks, þareð hreingerningar og viðhald hófst þegar daginn áður og var ekki ætlunin, að hótelið yi'ði opið nema að litlu leyti þenn- an dag. I Könnun, sem fram fór á fund- , inum, leiddi í ljós, að aðeins 50 af 200 stúlkum, sem stöi'fuðu hjá fyrirtækum fundarmanna, áttu í verkfalli. Hey fliÉ með tlugvjel ÞEGAR flugvcöur verður inn yfir Fljótsdalshjerað, mun flugvjel fara hjeðan frá Reykjavík, full- hlaðin heyi, <og kasta því niður við bæmn Húsey í Hróárstungu. Bóndum að Skjöldólfsstöðum í Jökuldal, hefir tekið aðra Dakóta- flugvjel f’lugf jelags íslands á leigu til þessa fiugs. Reyht verður að lenda við Húsey, en iitlaf líkur -éru taidar til þess að það verði hægt. F1 ugvjelin flytur 2,5 tonn i ferðir.m._______________ Skemiififerðaskip íil Reykjavíkur í sumar ÁKVEDID er að hafskipið ,,Car- onia", sem er 34.000 smálestir og eign Cunard skipaf jelagsi^s komi til Reykjavxkur í byrjun júlímán- aðar I sumar með skemtiferðaf ólk Hjeðan fer skipið til Norður Noregs, en síðan til Oslo og Eng- lands pg Skotlands. Caronia fer frá New York 3. júlí bemt til Reykjavíkur. Ferða- lagið siendur yfir í 28 daga og er ódýrasta fargjaldið 950 dollarar (15.485,00 'krónur). Caronia Verður sennilega fyrsta skemmtiferðaskipið, sem kemur til Reykjavíkur með skemmti- ferðafólk frá því fyrir strið. Búisi ¥Íð s|ilyrðum Rússa á dagskrárfundinum PARÍS, 3. apríl. — Staðgenglar utanríkísráðherra stórveidanna satu 23. fund sinn í dag, en fur.d- irum var slitið eftir 2 tíma, án þess nókkuð hafi miðað áfram að sáttum. Gromyko talaði nær allan fundartímaim. Sagði talsmaður Vesturveldanna að hann hefði farið fram á að fá ákveðin sjón- armið Vesturveldanna á rúss- nesku tillögunni. Vildi hann og að Atlantshafssáttmálinn og stofnun herstöðva Bandaríkjanna í ýmsum löndum yrðu ræddar sem sjerstakur liður ásamt frið- arsamningum við Ítalíu og vandamáiánu um Trieste. Sagði talsmaðurinn að þessir tveir lið- iv ásamt afvopnun Þýskalands yrðu senniiega skilyrði Rússa fyr ir ráðstefnunni. Parodi svaraði og kvað deil- urnar uin Trieste hafa lægt og utanrikisráðherrarnir ættu ekki xð biása eld að þeim kulnuðu glóðum. Kvað hann og að Triest.e nálið mætti ræða samkvæmt til- lögu Vesturveldanna. Skammturinn minnkaður LONDON — Matvælaráðuneytið hefur minnkað ostskammtinn úr 3 „ú;,suin“ í 2 „únsur". Var ekki dauður BENARES — Maður nokkur skaut á krókódíl í Ganges-fljóti og óð út í ána til að ná í dvrjð Skepnan var hinsvegar ekki dauð og fór á brott með manninn, en þeir fundust nokkru siocu, en voru þá báðir án lífsmarlrs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.