Morgunblaðið - 26.06.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.06.1951, Blaðsíða 4
' '*• ■; j ; 7 í.t.l UORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 26. júní 1951 I dag er 176. daptir ársins. Árdegisfiæði kl. 11.35. Síðdegisfla‘ði kl. 23.35. NæturvörSur i Læknavarðstofunni sími 5030. . NæturvörSur unni, sími 7911. tyf jabúðinni Ið- bók I gær var haag vestlæg útt viðast hvar. Skýjað á Vestfjörðum og Breiðafirði, annars Ijettskýjað. 1 Reykjavík var 12 stig hiti kl. 18_ 15 stig á Akureyri, 13" stig í Boiungavik, 9 stig á Dalatanga Mestur hiti mældist hjer á’ landi i gær á Akureyri 21 stig; en rninstur á Dalatanga 9 stig. 1 [.ondon var hitinn 18 stig og 21 stig í Kaupmannahöfn. □ □ Afmæli 'i m ‘r m Sextugur er í dag Teitur Boga- son, Brúarfossi í Hraunhr. Sextugur er i dag Eggert Gríms- son, skála 3 við Háteigsveg. fr Btuðkaup ) S.l. sunnudag voru gefin saman i hjónaband. ungfrú Pálína Þorleifs dóttir, skála 3 við Háteigsveg, og Jón Valentínusson, Lindargötu 63. Heimjli þeirra er á Mánagötu 19. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sjera Sveini Víking i kapellu háskólans, ungfrú Margrjet. Guðmundsdóttir, Öldugötu 2 og Garð ar Einarsson, Flókagiitu 15. Ungu hjónin tóku sjer far með m. s. Gull- foss til Kaupmannahafnar. 10. þ.m. voru gefin saman i hjóna- band ungfrú Margrate Böbs frá Zeibcehs og hr. Hjalti Guðmundsson hóndi, Vesturhópshólum, V. Hún. Sr. Sigurður Norðland gaf brúðhjónin saman. Nýlega voru gefin saman i hjóna- band af sr. Garðari Svavarssyni. ung frú Guðrún Björg Hjálmarsdóttir og Bergþór Njáll Jónsson sjóm. Heimili þeirra verður á Langholtsvegi 106. Sláttur byrjaður Túnasláttur hófst í tilrauhabúi Ræktunarfjelags Norðurlands á Akur eyri s.l. laugardag. —.1 gær var verið .að liirða töðu af fyrstu 3—4 dagsláttunum, sem slegnar voru. Kommúnistar studdu óhæfu verk Hitlers uns hann sner- ist gegn þeim sjálfum Boðskapur rússneska erindrekans Maliks s.l. Iaugardag, þar sem hann gaf i skvn, að Rússar vildu stuðla að vopnahljei i Kóreu, vekur að von- um mikla athygli. Ef Malik hefur mælt af heilind- um er enginn vnfi á, að vopnahlje verður innan skamms. Allir vita, að kommúnistar gerðu árásina á Koreu að fyrirlagi húsbændanna í Kreml. Jafnvist er það, að um leið og Stalin mælir svo fyrir, að látið skuli af árás innni verður það gert. Að þvi leyti stendur öðru vísi. á um árás kommúnista á Koreu en upphaf heimstyrjaldarinnar 1939 og árásir nazista á einstök rxki á meðan á henni stóð. Nazistar hefðu að vísu aldrei þorað að hefja þá styrjöld, ef þeir hefðu ekki verið búnir að tryggja sig með samningunum við Stalin í ágúst 1939. Og þegar Hitler rjeðist. á ein- stök riki, sem ekkert höfðu til saka unnið eins og Danmörk og Noreg vorið 19J0, sendu húsbændurnir í Kreml honum heillaóskir sinar. (gfjé naefn 8 ) Sl. laugardap opinberuðu trúlofun sina ungfrú Jóhanna Þorbjörnsdótt- ir og Geir Gislason. bilstjóri á B.S.R. S.l. Iaugardag opinberuðu trúlofun sina ungfrú Ása Jónsdóttir Njáls- götu 4 og Reynir Karlsson, Borgar- nesi. 11. júni s.l. opinberuðu trúlofun sina ungfi'ú Alexia Olafsdóttir versl- unarmær, Grenimel 28 og Jens Hall- rlórsscm prent.m.t.n. Snorrabraut 36. 17. júní opinberuðu trúlofun sína Ungfrú Ásta Sölvadóttir frá Hnifs- dal og Hilmar Valdemarsson, Otra- teig 4. 17. júni opínberuðu trúlofun sina Guðrún Ólafsdóttir Ijósmóðir og Magnús. Þ. Ágústsson, bæði til heim- ilis í Vestmann.aeyjum. Hinn 17. iúni opinbe'-uðu trúlofun sína ungfrú Birna Kristjánsdótt.ir frá Klængshóli i Skiðadal og Hjeðinn Friðriksson, húsgagnasmiður frá Ak- ureyri. Silfurbrúðkaup ! 1 í dag eiga 25 ára hjúskapar afmæli frú Sigrún Benediktsdóttir og Sigurð- ur Jóhannsson. pipulagningameistari Klapparstíg 27. Notið sjóinn og sólskinið. Happdrætti L.B.K. Irman skamms verður dregið i flug vjelaheppdrætti L. B. K. Allir þeir. sem söngmálum unna ættu að loggj- ost á eitt með að efla menningar- starfsemi L. B. K. Kantötukór Akur- evrar hofir farið sigurför sina á veg- um L. B. K. Kaupíð miða strax í dag. T’eir sem vilia selja miða hafi sam- hand við skrifstofuna i Lækjargötu 19 B. Fjáreigendafjelagið heldur aðalfund sinn í Buðstofu Iðaaðarmanna i kvöld. MOí OTOV ÓSKADI HITLER TIL HAMINGJU Þýski sendiherrann í. Moskva, Schulenburg greifi segir frá þvi í hraðskeyti, er hann sendi frá Moskva til Berlin hinn 9. apríl 1940, að hann hafi þá um morguninn kl. 10.30 skýrt Molotov frá árás Þjóð- verja á Danmörk og Noreg. Siðan segir: I „Molctov lýsti yfir því, að Sovjet- stjórnin skildi ráðstafanir þær, sem Þýskaland hefði neyðst til að gera. Englendingar hefðu áreiðanlega gengið allt of langt; þeir virtu einsk is rjett hlutlausra þjóða. Að lokum sagði Molotov orðrjett: „Við óskum .Þýskalandi algers sigurs í varnaraðgerðum þess“. Þannig hjeldu Stalin og fjelagar hans áfram að eggja Hitler til óhæfu verkanha þangað til hann snjerist gegn þeim sjálfum. Stulin þarf ekki að óttast aft Kínakommúnistar fari eins að. Þeir hlýða liontim í einu og öllu. Árásin á Koreu var gerð að skip- un lians. Ilún liættir strax og hann skipar svo fyrir. i Tíminn svari þrem fyrirspurnum Það er vitað mál, að ýms upp- lausnaröfl i þjóðfjelaginu rjeru að 8.00—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregn ir. 19.30 Tónleikar: Óperettulög (plöt oema laugardaga klukkan 10—12 og ur)- 19-45 Auglýsingar. 20.00 Frjeti- 1—T. — Þjóðskjulasafnið kh 10—12 og 2—-7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 — Þjóðminjnsaínið er lokað um ðákveSinn tima. — Listasafn Lin- ira Jónssonar kl. 1.30, safmS kL 10—10 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 1—4. — Náttúrugripa- safrxið opið sunnudaga kl. 2—3. Listvinasalurinn. Freyjugötu 41, er opinn kl. 13.00—23.30 fimmtu daga og sunnndaga kl. 18.00—20.00 aðra daga. Gengisskráning 1 £________________ 1 USA dollar_______ 100 dánskar kr.---- 100 norskar kr.____ 100 sænskar kr.____ 100 finnsk mörk____ 100 belg. Irankar — 1000 fr. frankar--- 100 svissn. 100 tjekkn. 00 gyllini frankar kr. ---- kr. 45.7C kr. 16.32 kr. 236.30 kr. 228.50 kr. 315.50 kr. 7.00 kr. 32.67 kr. 46.65 kr. 373.70 kr. 32.64 kr. 429.90 ir. 20.20 Tónleikar (plötur); Strengja kvartett eftir Verdi (Rómar-kvaitett- inn leikur). 20.45 Erindi: Hugsjóna- mál í handiðnaði; annað erindi (Helgi Hermann Eirikssan skóla- : stjóri). 21.15 Tónleikar: Lög eftir Þórarin Guðmundsson (plötur). 21.30 .Upplcstur: ,,Merkið“ smásaga .eftir Guy. de - Maupassant . (Ingihjörg 'Steinsdóttir leikkona). 21.45 Tónleik ar (plötpr): Óltókonsert i d-molLeftir Vivaldi (Leoh Goossens og strengja . hljómsveit leika; Walter Súusskind stjórnar). 22.00 Frjéttir og veður* ; fregnir, .22.10 . Vinsæl lög. (plötur). 22,30 Dagskrárlok. Erlendar úfvarpsstöðvar G. M. W. Noregur. — Bylgjulengdir: 41.6Í 25.56, 31.22 og 19.79. Auk þess m. a.: Kl. 16.05 Eftir- miðdagstónleikar. 17.10 Kammer- hljómsveit leikur. 19.25 Lorri Lail syngur. 21.00 Danslög. .21.30 Strok- kvartett leikur. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.83 og 19.80. — Frjettir kl. 17.00, 11.30 18.00 og 21.15. Auk þess m. a.: 76.30 Hljómsveit leikur. 19.00 . Frægar götur: Strand og Fleet street i London. 19.40 Her- Dior liefir vissulega ekki sparað efni, þegar liann bjó til þennan rómantíska kvöldkjól. Yfir mörg lög af hvítu tylli er draperað svart tyll, sem haldið er saman með hvítum rósum. Blússan er hlýra- laus, skreytt stórri, hvítri. rós og hanskarnir eru úr svörtu silki. Höfnin Goðanes kom í fyrrakvöld, Elliði fór í gærkvöl-d. Olíuskip fór i gær- kvöldi. Neptúnus og Egill Skalla- grimsson komu snemma í morgun. Bjarni Ólafsson kom frá Akranesi og göngulög. 21.30 Tóhleikar af plöt Jón Baldvinsson kom frá Englandi. Danmörk: Bylgjulengdir: 12.24 og 41.32. — Frjettir kl. 17.45 og 21.00. Auk þess m. a.: 17.00 Danskir slag arar. 18.45 Nútima operetta. 20.40 Sumarsöngvar. 21.15 Kammermúsik. 21.55 Lög af plötum. Eimskip: Brúarfoss er í Hamborg. Dettifoss er í Hamborg, fer þaðan í kvöld til Reykjavíkur. Goðafoss er í Ant- werpen, fer þaðan til Rotterdam og Húll. Gullfoss fór frá Reykjavík 23. júní til Leith og Kaupmahnahafnar. Lagarfoss er í Reykjavík. Selfoss er Timinn einungis spurður að því, í Reykjavík, Tröllafoss er i Reykja- hvort hann hafi kynnt sjer, áðstöðu vík. Katla fór frá Stykkishólmi 24. fariS Framsóknar-ráðherranna til máls. Hefur dómsmálaráðlierra á bak við þá í málinu? Eða hefur dómsmálaráðherra óskað að ráða málinu til lykta í samráði við alla ríkisstjórnina? Hvort heldur er, hafa Fram- sóknarráðherrarnir borið fram í ináli þessu nokkrar óskir sem dómsmálaráðherra hefur ncitað að verða við? Áður en Tíminn heldur áfram viðleitni sinni til að láta þetta mál verða til ýfinga á milli flokka, er eðlilegt, að hann svari þcssum spurningum. þessa júni til Skagastrandar. VoIIan fer frá Flull 26, júní tíl Reykjavíkur. Ríkisskip Hekla er í Glasgow og fer það- an á morgun áleiðis til Reykjavíkur. Esja var á Akureyri siðdegis í gær. Herðubreið verður væntanlega á Ak- ureyri i dag. Skjaldbreið er á Húna flóa á suðurleið. Þyrill er norðan- lands. Vísnabók Veðrið í dag. Sólin gyllir suncl og fjöið sáin fyllist birtu. Guðleg snilli gefur Jörð græna milliskyrtu. Lárus Salómons. England: (Gen. Overs. Serv.). — Bylgjulengdir víðsvegar á 13 — 15 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. bandinu. — Frjettir kl. 02 — 03 — 06 — 07 — 11 — 13 — 16 — 18. Auk þess m. a.: 10.30 Uppáhökl hersins. 11.20 tlr ritstjórnargrein- um dagblaðanna. 13.15 Danslög. KI. 15.25 Óskalög (Ijett lög) 17.30 Skemmtiþáttur. 19.40 Verk eftir Grieg. 21.15 Nýjar jilötur. Nokkrar aðrar stöðvar Finnland: Frjettir á enskn SL 12.15. Bylgjulengdir 19.75; 16.85 og 31.40. — Frukkland: Frjettir i ensku mánudaga, miðvikudnga og föstudaga kl. 16.15 og alla daga kl. 23.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. — Útvarp S.Þ.i Frjettir á íslensku kl. 14A5—15.00 alla daga nema laug ardaga Og sunnudaga. Bylgjulengdir 19.75 og 16.84. — U.S.A.S Frjettir m. a. kl. 13 á 25, 31 og 49 m. band- inu. Kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 mu Kl. 23.00 á 13. 16 og 19 m. b. Flugfjelag íslands. Innanlandsflug: í dag er ráogert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðár- króks; og Siglufjarð.ar. Á morgun eru áætlaðar flugferðir til Akureyr- rncnyiuiÁaffinii þvi öllum árum í vetur, að hvinur ar (2 ferðir); Vestmannaeyja; Sauð 1 morgun? Pjetur: Hversvegna varst þú á harðahlaupum hjerna eftir göthnni Páll: Jeg hljóp til þess að stöðva slagsmál. Pjetur: Ilverjir voru að slást? Páll: Jeg’ og annar náungi. Það er nú meíri hraðinn j brögðum þeirra þar. Þeir byggja sá, sem þá var gerður út af fram- árkróks; Hellissands og Siglufjarðar. kvæmd. eins atriðis áfangislagamia, Millilandaflug: „Gullfaxi“ fór í yrði til þess að koma af stað gluud- morgun til London og er væntan- roðá í stjórnmálum landsins. legur aftur til Reykjavíkur kl. 22.30 Atriði það, sem um-var deilt, hafði j kvöld. Flugvjelin fer síðan til Osló að vísu verið framkvæmt með sama 0g Stokkhólms kl. 1 eftir miðnætti. hætti löngu áður en núverandi dóms Flytur hún islenska frjálsiþrótta- málaráðherra tók við, og þá látið menn til Osló en sækir sænska lands húsin hraðar en gert er í nokkurri óátalið af öllum. Dómsmálaráðherra liðið i knattspymu til Stokkhólms annari 'horg. Einn daginn hefja þeir lýsti skoðun sinni á þessu máli skýrt 0g flytur það til Reykjavíkur. smíði 20 hæða húss og í vikulokin er á þinginu, og nægur tími var til það tilbúið. stefnu fyrir Alþingi til að breyta I.oftleiðir: Það er nú ekki miköð — þú ættir lögunum, ef það vildi hafa á þeim 1 dag er ráðgert að fljúga til: Ak- að sjá hraðann á hlutunum hjer í aðra fhámkvæmd en Verið hafði. ureyrar; Vestmannaeyja; Isafjarðar; borginni okkar. Einn morgunin er Svo var ekki gert. Sú afstaða þings Hellissands. Á morgun er ráðgert áð jeg var á leið til vinnu minnar var ins varð ekki skilin á annan veg en fljúga til Vestmannaeyja; Isafjarðar; verið að leggja hornsteinihn að bygg þann, að það væri ásátt með þá fram Akureyrar; Patreksfjarðar; Sauðár- kvæmd, sem verið hafði. Enda lýsti kröks. dómsmálaráðherra því yfir, að hann mundi beita sjer fyrir endurskoðun áfengislaganna. Sú endurskoðun er nú- hafin og hefur ekki verið fundið að þvi, hverj ir til hehnar voru valdir. Engu að síður gerir Tíminn þetta mál nú að árásarefni á dómsinála- ráðherra a hinn lubbalegasta hátt. Af því tilefni skal, að svo komnu, Ungbarnavernd Líknai Templar&sundi 3 er opin þriðju daga kl. 3.15 61 4 og fimmtudaga kl 1.30 til 2 30 ingu einni. Þegar jeg var á heimleið um kvöldið vaí- húsráðandinn hins- vegar að láta bera út einn leigjand- ann fyrir vangreidda húsaleigu. Veiðimaðúr éinn var að veiðum i skógi og kómst að þeirri óuota- legu staðreynd að hann átti .aðems eitt skot eftir. Skotið nýttist hinsveg ar vel að sögn hans sjalfs, en sagan Loiidshóka&afniS er opið kl. 10— var á þessa leíð: Þegar jeg varð þess 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga var að aðeins var eftir eitt skot, á- Söfnin kvað jeg að vera mjög gætinn. Þeg- ar jeg gekk í áttina til þorpsins eftir árbakkanum kom jeg auga á 8 and- ir, sem flugu í beinni röð i nokk- urri hæð. J(g miðaði vandlega og slcaut og kúían flaug gegnum höfuð fuglanna. Um leið og þær fjellu til jarðar brutu þær stærðar grein af trje, greinin lenti á höfði dádýrt og gerði út af við það. I dauðateigjnn- um sparkaði dádýrið í kaninu.i Hún tókst á loft lengti á mjer og jeg fjell við það i ána. Þegar jeg hafði ldóraS mig upp á bakkann fann jeg að allii’ vasar mínir voru fullir af fiski. ★ Lögrfæðinguriijn: Mundu það, að þegar þú kemur i vitnastúkuna mátt þú alls ekki segja ósatt. Vilnið: — Nei það mun jeg ekki gera — frændi minn sagði eitt sinn ósatt, fJ'rir rjetti. Lögfræðipgurinn: — Sagði frændi þinn. ó.satt? Hvað kom fyrir hann? Vitnið; Hann vann málið. mannsins þins hvenær lumn segir ósatt? Lára: Tá’. Ef hann hreyfir varirnar þá segir hann ósatt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.