Morgunblaðið - 26.06.1951, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.06.1951, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 26., juní 1951 *» K «» I ’ \ H 1 '• * t) 7 Skéfræktaráhuginig h@im% auk- £sfi ©rcsr @sb piösslaIrai!«B@ISsl«íS8 AÐATjFUNDUR Skógrœktarfje- Tí.gs íslands var haJdiim í Hús- inœðraskólanum að>' Varmalandi í Borgarfirði laugardag og sunnu tlag s.l. Mættir vuru þar um 5(i íulitrúar frá 20 skógra'ktarfje- lögum. auk skógræktarstjóra og fjelagsstjórnar, en hana skipa: Einar G. E. Sæmundsrn, skógar- vorður, Haukur Jörundsson, bú- 1 æðikennari, Hermann Jónas- son, atvinnumálaráðherra, H. J. Hólmjárn, efr.aíræðmgur og Val- týr Stefánsson, riístjórl. Að afloknurn fundinuni á sannudag fóru fundarmenn inn í Háafellisskóg i Skorradal til að skoða þar skógarteig. En þar voru gróðursettar á 2. þúsund Larrplöntur á árurtum 1938—39. Guðmundur Marteinsson, verk- fræðingur, núverandi formaður í Skógræktarfjelagí Reykjavíkur, stóð fyrir gróðursefnlngu þess- ari ásamt ungmennafjelagi sveit- arinnar. Formaður fjelagsins stýrði fundinum og kvaddi til fundar? ritara II. J. Hólmjárn og Hákon Guðmundsson, iiæstarjettarrit- fii'cl. EREYTINGAR A S KÓGRÆKTAREÖGUNUÓI Hákon, skógræktarstjóri, gerði grein fyrir starfi fjelagsins á liðnu ári og lagði fyrir fundinn fcreytingartillögur á gjídandi skóg ræktarlögum. Fjalla jþær m.a. um, að landbúnðarráðherra sje lieimilt að fengum fiUögum skóg- ræktarstjóra að leígja einstak- lingum eða fjelögum lönd á erfða festu innan gírðinga skógraektar- innar, gegn því að leigutakar gróðursetji skóg í landinu sam- kvæmt fyrirmælura skógræktar- stjóra, en sá skógur, san vex upp af gróðursetningut þeirri verði eign leigutaka. Ráðherra ákveði á hverju vori útsöluverð á trjúplöntum til gróðursetningar og greiði ríkis- sjóður mismunínn á framleiðslu og útsöluverði. H. B. skýrði frá, hveraig ræst hefur úr að nokkru leyti með út- vegun girðingarefnis til friðunar á skógarreitunum. ÚTVEGUN NÝRRA TEGUNDA Ennfremur gerði hann grein fyrir þeim sendiferðum, sem gerð ar hafa verið á urnliðhu árí til út- vegunar á fræi frá fjarlægum löndum (Alaska, Eldíandi, Siber- íu) o. fl. Minntist á það áhuga- mál skógræktarfjelaganna að lagaheimild fengist fyrir undan- þágu frá skatti vegna framlaga til skógræktar o. fl. I ANDGRÆÐSLUSTJÓDUR V2 MILLJ. KR. Gjaldkeri fjelagsins,, Einar G. E. Sæmundsen, gerðl grein fyrir reikningum fjelagsins og reikn- ingum Landgræðslusjóðs, er sam þykktir voru á fundinum. Land- græðslusjóðurinn nemur nú rúm lega V2 milljón kr. Vasr samþykkt á fundinum að gera ýrasar ráð- stafanir til að auka fraralög í sjóðinn. Skógræktarfjelag Norðfjarðar hefur óskað eftír að ganga úr Skógræktarfjelagi Austurlands. Var það samþykkt á fundinum. SKORTUR Á PLÖNTGM A þessu vori hafði Skógrækt ríkisins um hálfa milljón trjá- pJantna til sölu, samkvæmt skýrslu skógræktarstjóra. Nokkrar óánægjuraddir komu 1: am á fundinum um það, að þess ar plöntubirgðir Skógræktarinn- ar hrukku ekki nándar nærri til þess að fullnægja eftírspurnínni. Skógræktarstjóri bentí hinsveg- sr á, að plöntuframleiðslan hefur aukist stórum og hefur aldrei ver ið nándarnærri ein mikil og nú. Hinsvegar bárust pantanir svo seint, að ókleift var, að fá plöntur ssndar frá útlöndum til að fylia í skarðið. FLEIRI STÖÐYAK Allmiklar umræður urðu a lundinum um dreifing trjá- Si íivaá írá aHaifuncfi Skógrækfarfielacis minningar&r5 an síðar trygg og ástúðleg seip besta móðir. Þorbjörg gerði ekki viðreist um HINN 1. júní s.I. andaðist að dagana. Hún undi sjer best t heimili dóttur sinnar og tengda- sonar, Fljótstungu í Hvítársíðu, ekkjan Þorbjörg Pálsdóttir frá Bjarnastöðum, rösklega 102 ára gömul. Var hún jarðsungin frá Gilsbakkakirkju af sjera Einari Guðnasyni í Reyholti mánudag- inn 11. þ. m. að viðstöddu miklu fjölmenni. Er presturinn hafði flutt líkræðuna gekk fram Hall- dór skáld Helgason frá Ásbjarnar stöðum og mælti fram í Ijó’ðum snjöll kveðjuorð til hinnar látnu. Þorbjörg Pálsdóttir var fædd á Þorvaldsstöðum í Hvítársíðu 6. apríl 1849. Var hún dóttir heimahögunum, sem hún unni ai: heilum hug. Þar innti hún ef hendi hið mikla dagsverk sitt al alúð og ást til manna og inálleys- ingja. Þar hlustaði hún á vængja- tak heillrar aldar, sá kjmslóðir hverfa og kynslóðir fæðast. En pldrei varð hún viðskila við sam ■ tíð sína þótt hún lifði til svo hárrar elli. Var hún jafnan ung í anda, víðsýn og bjartsýn og ör • ugg í trú sinni á sigur lífsins. Þorbjörg hafði fótavist að heita mátti til hinnstu stundar, lá ekk i rúmföst nema nokkra daga fyrir andlát sitt. Og hún var sívinnandl þeirra Páls Jónssonar hreppstjóra meðan þvi varð yiðkomið, en sið- þar. Auðunnssonar i Hrísum og I ustu arm.var s^onln ÞV1 n£er far~ konu hans Guðrúnar Bjarnadótt- !ln heyrnm orðin mjog litil. ur. Var Jón Auðunnsson afi Þor- Nu hefur hun fenSlð hvildma bjargar. kvnsæll mjög og frá hon ' eftlr IanSsn vmnudag og var hun um komnar ættir miklar víða um Borgarfjörð. Þorbjörg rjeðst ung að Gils- bakka til sjera Jóns Hjörtssonar, er þá var prestur þar og konu hans Kristínar Þorvaldsdóttur prófasts Böðvarssonar. Á önd- verðu ári 1869 andaðist frú Krist- . ín og tók þá Þorbjörg við heim- ' SnOkkliní SÍðO ilisstjórn allri á Gilsbakka. Þótti | vissulega vel að lienni komin. Blessuð sje minning þessarai elskulegu og göfugu konu. Sigurður Grímssorí, Rauðir fánar á Funöarmenn á aðalfundi Skógræktarfjelags íslands að Varmalandi í Borgarfirði. plantnanna frá uppeldisstöðvun- um út um landið og hve þær yrðu oft fyrir miklu hnjaski í löngum flutningum. Taldi Her- mann Jónasson og fleiri, nauð- syn bera til að uppeldisstöðvum yrði fjölgað, svo plönturnar kæn ust sem víðast til áhugamannu um skógrækt á skömmum líma, og myndu því reynast betur í uppeldinu. Ennfremur kom fram við pess- ar umræður, að tilfinnanlegur hörgull er á trjáplöntum handa skrúðgarðaeigendum, en þær þyrftu að vera stálpaðri, og þar af leiðandi dýrari en smáplöntur þær, sem ætlaðar eru til skóg- ræktar á víðavangi. Óskandi væri að garðyrkjumenn landsins tækju að sjer að leysa þann vanda, á næstu árum. TRÚIN VEX Mjög var fróðlegt að heyra frá- sagnir fulltrúana frá þeim ýmsu skógræktarfjelögum, er sendu menn á fundinn. Þar kom gi-einí- lega í ljós að áhugi er mjög va::- andi í skógræktarmálum um allt land, og miklu fleiri er þegar hafa hafist handa í þessu máli, on almennt er vitað um. En sá d- menni áhugi byggist fyrst og fremst á því, að menn hafa á síð- ustu árum fengið bjargfasta tni á nytsemi og glæsilegri framtíf: íslenskrar skógi-æktar. I Þar sem mest er unnið og skipu- legast að þessum málum svo sem í S.-Þingeyjar-, Eyjafjarðar- og Skagaf jarðar sýslum er nú unnið að því, og það vel á veg komið, að sjerstakar deildir fyrir hvert hreppsf.jelag, sjeu starfandi inn- , an sýsluf jelaganna. En þessar ' deildir vinna jöfnum höndum aö því að koma upp skógarreitum a hverri jörð i framtíðinni eða gróð- ursetning fari fram í stærri sam- . feld svæði. Sýnt er, að margfalda þarf plöntuframleiðsluna á íæstu árum svo eftirspurninni cftir írjá- plöntum verði fullnægt. JÓNASARLUNDURINN t Auk skýrslu þeirrar er formað- ur Skógræktarfjelags Eyfirðinga Ármann Dalmannsson flutti um starfsemi fjelagsins á hinu liðna ári skýrði Þorsteinn Þorsteinsson sjerstaklega frá stofnun hinning- ailundar Jónasar Hallgrimssonar skálds. Stjórn Skógræktarfjelags Eyfirðinga hefur haft frumkvæði í þessu máli, .7 manna stjói-n hef- ur framkvaamdir á hendi, sem kos- in ér af Skógræktarf jelagi Ey- firðinga, Sýslunefnd, nánustu ætt- ingjum Jónasar Hallgrímssonar, hreppsncfnd Öxndæla og Ung- mennafjelagi Öxndæla. I Framkvæmdanefndin hefur kom Jfc mörgum það í mikið ráðist af svo ÞAÐ vakti athvgli margra þeirra ungri stúlku og lítt reyndri. En sem komu til Þingvalla um síð Þorbjörg leysti það vandasama og ustu helgi, hversu afkáralegt var umsvifa mikla starf af hendi með að sjá hinar rauðu fánadrusluy x , þeim myndarbrag að orð var á kommúnista dregnar við hún i ist að þeirri niðurstöðu, aol ue.iL- : gert. Komu henni þá þegar að svæði því, sem þeir höfðu hreiðr • ugra er að hafa hmdinn í Steins- þejr eiginlekiar, sem fylgdu að um sig á. Það var eins og þessi henni alla hennar löngu ævi, ráð- svipmikli, fagri og fornhelgi deild og fyrirhyggia og um- staður hefði verið kámaður meS hyggja fyrir öllum þeim sem þessu tákni ofbeldis og frelsis staða landi en í Hraur.slandi. M. a. vegna þess, að í Steinsstaða- landi liggur lundurinn betur við og er allt eins viðeigandi að hafa minningarlundinn á þeirri jörð vegna þess, sem kunnugt cr, að Jónas var aðeins fyrsta ár ævi sinnar til heimilis á Hrauni, en. bemskuárin að Steinsstoðum. Hug- ljúfar endurminningar hans úr Öxnadal voru tengdar við -þann stað. GRÓÐURSETNINGU LOKIÐ 1957 Forgöngumenn múlsins hafa tryggt sjer 3'z hektara iands iil gróðursetningarinnar og ætlast til að svæðið þar verði fullsett plönt- um, að minnsta kosti á næstu 6 árum en þá eru liðin 150 ár frá fæðing skáldsins. Kostnaður við friðun gróður- setningu og umhirðu þessa reits mun vafalaust eftir því sem Þor- steinn sagði, nema tugum þúsunda með núverandi verðlagi. En hann tehir og fundarmenn aðalfundai- ins voru á sama máli, að auðvelt muni að standa straum af þessum kostnaði vegna þess, hve margir munu af fúsu geði láta eitthvað af hendi rakna íil þessara fram- kvæmda. voru í forsiá hennar. Árið 1872 kvæntist sjera Jón þessari ugnu bústýru sinni og voru þau saman í hjónabandi í níu ár, eða þar til sjera Jón Ijest, vorið 1881, sextíu og sex ára að aldri. Þótt aldursmunur mikill væri með þeim hjónum, var sam- búð þeirra alla tíð hin ástúðleg- asta. En ekki var þeim barna auðið saman. Árið 1882 giftist Þorbjörg Páli Helgasýni, hinum mætasta manni. Reistu þau bú á Bjarna ráns. Meiri andstæður en hinn rauða blóðfána frelsisræningj anna og bergkastala hinnar lýð' frjálsu íslensku þjóðar, getu1:' livergi að líta. Hsimsokn norrænna kvenna SVO sem blöðin hafa skýrt frív áður, er von á norrænum konur.í í heimsókn hingað til landsins i stöðum í Hvítársíðu og bjuggu júlí-mánuði. Hafa þær leigt skip þar alla sína hjúskapartíð, eða jð Brand V. og er ætlunin að dvelju ' þar til Páll andaðist árið 1924. | hjer í Reykjavík í 4 daga. FRIDUN OG FRÆÐSLA Rætt \:ai' á fundinum um kennslu Bjuggu þau jafnan góðu búi, enda bæði samhent um dugnað og ráðdeild. Þau Þorbjörg eign- uðust þrjú börn. Elst þeirra er Jón, sem nú býr á Bjarnastöðum, Móttökur.efnd er skipuð af Bandalagi kvenna í Reykjavík og Kvennrjettindafjelagi íslands. Til þess að heimsókn þessi, er telja má eihstæðan. atburð, heppn kvæntur Jófríði Guðmundsdótt- . ; sem best, er heitið á íslenskar ur. Eiga þau þrjú börn á lífi en konur. að taka þátt í fyrirhugaðri misstu eina dóttur, Þorbjörgu, | Uag-slci-á. Þátttökugjald er ákveðlð fyrir nokkrum árum. Annar son- j 20 kr og. þar með gefst þátttak-- ur þeirra Þorbjargar og Páls var ! anda kostur á ,lillum sjerstaklega Guðmundur, er tok við bui a Bjarnastöðum að föður sínum látnum. Því miður naut hans ekki lengi við því að hann and- aðist á Vífilsstöðum árið 1931. Guðmundur var kvæntur Maríu Guðmundsdóttur og áttu þau eina í trjáplöntun í skólum landsins og j dóttur barna, Þorbjörgu, en hún ™ , ... , vikið var að hinu eilífa umræðu- | ljest einnig á Vífilsstöðum nokkr i a"ntn n< nt m l*ess a Þæl '011 skógræktarmanna um það, um árum síðar en faðir hennar. ódýru ferðum. Sömuleiðis gildir þátttökuskírteinið sem aðgöngu- miði að setningarathöfninni » Þjóðleikhúsinu. Konur eru þegar farnar að skrifa sig sem þátttakendur ,við móttöku hinna norrænu kvenna. efni hvevnig best geti farið saman f jár- rækt og skógrækt í landinu. ui' er ætla sjer að vera með, láti Þriðja barn þeirx-a Þorbjargar og I Páls er Kristín húsfreyja í Fljóts l skrifa sig sem fyrst hjá eftirtöld- um konum, sem gefa allar nánart I þvi sambandi var vikið að tungu, gift Bergþóri Jónssyni. I 'sjnS®1' Ainheiðui Jónsdótt ■ ■iðnn Revkinnesííkno'n fvriv allvi Rlin hnu hinn hav mvnrlarhih no I11’ slnrl 4 ' Ú3. . lgll UI 111 \S, Sliri friðun Reykjanesskaga fyrir allri Búa þau hjón þar myndarbúi og j sauðfjárbeit, en allmargir hafa hafa af miklum dugnaði og skör- áhuga á að útrýmt verði sauðf je ! ungsskap komið hinum mikla á öllum Reykjanesskaga. Vilja barnahópi sínum til ágætra þeir tengja það við fyrirhugaðan mennta. niðurskurð vegna mæðiveikivarna. ] Er Þorbjörg giftist sjera Jóni Á fundinum komu fram mismun- Hjörtssyni á Gilsbakka varð hún andi sjónarmið í því máli. En fund stjúpa þeirra Gilsbakkasystkina armenn yfirleitt voru þeirra 'skoð- j er svo voru kölluð, en það voru ana, að þörf væi'i á rannsókn frá þau þórunn,- kona Þorvaldar öllum hliðum svo málið liggi skýrt læknis Jónssonar á ísafirði, fyrir, áður en íokkrar ákvarðan- Hjörtur læknir í Stykkishólmi, 1960. Lára Sigurbjörnsdóttir, símt 3236. Sigríður J. Magnússon, sími 2398. Þorvaldur prófastur á Isafirði, Árni, cand. theol. og verslunar- stjóri á Isafirði og faðir minn, Grímur, eand, theol. á sarna stað. ir verði teknar. ENDURKJÖP I fundarlokin voru kosnir iveir menn í stjórn, þeir H. J. Hólm- Sum þessara systkina voru eldri járn og Einar G. E. Sæmundsen, en stjúpa þeirra og farin úr föð- en þeir hafa báðir átt sæti í f jelags urgarði er hún giftist sjera Jóni. stjórninni áundanförnum árum. H. En mjer er kunnugt um að þau J. Hólmjárn óslitið frá því fjelag- höíðu öll miklar mætur á Þor Valsmsnn í Vesfmannaeyjaför 2. FL. VALS fór s.l. laugardae; til Vestmannaeyja.-Kepptu dreng irnir þar tvo leiki við blandað li > úr Þór og Tý. Fyrri leikinn unnu Valsmenn með 3 mörkum geg.e 1 en hinn síðari, sem fram fór ó sunnudag sigruðu þeir með 6 mörkum gegn 0. Valsmenn róma mjög móttök-- urnar sem voru hinar glæsileg- ustu. M. a. fóru þeir í siglingú kringum Eyjarnar í glampand< ið var stofnað 1930. I varaðtjé.Ti björgu og kunnu að meta hina sólskini og spegilsljettum sjó, og var endurkosinn Ingvar Gunnars- miklu mannkosti hennar. —- Jeg ( skoðuðu merkilega' hella og nátt ■ Eön frá Hafnarfirði. 0 1SKORRADAL Mjög var það fróðlegt og ánægju Frh. á bls. 8. kynntist Þorbjörgu- fyrst er jeg . úrufyrirbrigði. dvaldi hjá þeim hjónum á Bjarna I Valsmenn biðjá Morgunblaði j stöðum sumarið 1911. Leiddu þau að flytja Vestmannaeyingui \ kynni til ævilangrar vináttu okk þakkir fyrir einstaklega góðar ar, enda var hún mjer þá og jafn- móttökui'.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.