Morgunblaðið - 26.06.1951, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.06.1951, Blaðsíða 10
MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 26. júní 1951 r 10 II '.'HEP ! Framhaldssagan 29 1 Skáldsaga eítir Neliu Gardner White Francis leit á Burrell, en það var ekki hægt að sjá hvort til- lít hans var hæðnislegt eða með aumkunarfullt. „Úr |því þetta er óformleg yfirheyrsla“ sagði Francis, „þá get jeg eins sagt að jeg hef líka fæðihgarvottorð. Sonur Edward og Mary Lord. Jég er Francis Lord eins og þjer vitið. En það sannar ekkert. Jeg veit ekki hvort jeg á tilkall til þessara eigna, en það getur ver- ið, eða hvað finnst yður?“ Hann talaði blátt áfram og kæruleysislega og Penner dóm ari sérri vildi halda’ fást við all- ar reglur. hvarð gramur á svip, en lofaði honum þó að tala út. Þegar Francis þagnaði sagði hann. „Burrell?“ Pete Jenkins brosti og skrifaði í ákafa. „Jeg hef ekki margt fram að færa“, sagði Burrell. Penner, dómari, spennti greip ar. „Jeg fresta þá yfirheyrslun- um í éina viku og þá getið þið komið aftur með öll sönnunar- gogn. Eða er það ekki nógu lang ur frestur?". „Þetta er erfitt mál“, sagði Burrell. ' „Auðvitað. Auðvitað, en það verður ekki hægt að afgreiða þetta máí sársaukataust. Ef þið viljið sex mánaða frest, þá segið tU“. „Jeg hef enga peninga til að hafa lögfræðing i þjónustu minni í sex mánuði'1, sagði Frank Lord. „Við skulum afgreiða þetta eins fljótt og hægt er“. „Það eru fleiri en þjer, sem þetta mál snertir“. „Iíafið það eins og þið viljið", sagði Francis. „Yfirheyrslunum verður þá frestað til tuttugasta og áttunda janúar. Sama tíma og í dag“, sagði Penner stuttur í spuna. Webster þokaðí sjer í áttina til Miröndu og bauð góðan dag, en hún kinkaði aðeins kolli. Hann sneri sjer að Jennie. „Hver er hjá Chris?“, spurði hann. | „Nágrannakona mín“, sagði hún. Hún var hversdagslega klædd og bar meiri svip bónda- | konunnar, en þegar hún var1 heima hjá sjer. Fólkið tíndist út úr salnum. Málið var jafn óáfgreitt og það hafði verið áður. Pete Jenkins settÍ3t upp í jeppa bflinn sinn og ók burt. Webster kóm auga á Mary Lord skammt frá ráðhúsinu. Háfði hún beðið? IStir Francis? Eftir hverju? Mir- anda gekk til hennar. Webster hrökk við þegar Burr- ell talaði til hans. „Jæja, jeg bjóst ekki við miklu meira. Jeg , héld jeg fari heím og hvíli mig tií hádegis“. „Já. Jeg skal fara á skrifstof- una“. Um leið hljóp Jennie framhjá honum og til frú Ia>rd og lagði höndina á handlegg hennar. „Frú Lórd .... frú Lord“, sagði hún. „Þjer vitiþ það .... þjer eruð sú eina, sem veit það. Þjer verðið að segja það. Þaþ e‘r illa gert áð þegja. Það er illa gert að eyði- leggja líf okkar allra með því að þegja. Vitiö þjer ekki hve ó- bærilegt þetta er fyrir okkur?“. „Jennie!“, hrópaði Frank Lord hranalega og dró hana burt. ; „Já, mjer er sama .. mjer er áama“, hrópaði hún. „Það er illa i ;ert .... það er illa gert“, Frú Lord hafði liorft snöggv- : st í augu Jennie, en svo gengu ftún og Miranda burt. Þær gengu Mið við hlið, en þær leiddust ékki eins og venjulega. Allir aðr- ir voru farnir. sem hún sagði. Það er ekkerl verra að særa Mary Lord en Jennie. Mary Lord veit sann- leikann. Getur hún þá ekki stað- ið upp og sagt það .... Það er að segja ef hún vill fá peningana. Hvað var hún líka að gera hjer? Úr því að hún ætlaði ekki að segja neitt. Mjer fellur vel við hana, en mjer líkar ekki þetta f-alska stolt. Mjer fellur líka vel við Jennie. Þetta getur átt eftir að éyðileggja hjónaband hehnar og það var gott hjónaband. Eftir því sem mjér skilst var hjóna- band Mary Lord ekki hamingju- samt alla frá byrjun. Allir viður- kénna að Ed Lórd hafi verið hálf gerður hrokagikkur. En ef hún kærir sig um peningana .... jæja, já, þetta er leiðindamál“. „Já. En þú heldur að það sje einfaldara en það er. Mary er stoltari en svo“. „Stolt af hverju? Ef það er satt, og Francis er sonur Thorne þá sakar hana ekki að sneiða odd af oflæti sínu. Éf það er ekki satt, þá getur hún sagt það líka, og gefið þar með Frank Lord tækifærið. Heldurðu að Farncis þyki þetta gaman?“. ..Honum virtist ekki vera þetta þungbært, eftir því sem jeg best sá“. „Ekki það? Hann er á barmi örvinglunarinnar. Það er allt og sumt“. Þrír dagar liðu og ekkert mark vert skeði. Pete Jenkins gerði eins mikið úr yfirheyrslunum og hann gat fyrir blað sitt, en svo var guði fyrir að þakka að hann hafði ekki heyrt í Jennie. Grein- in var tekin upp í önnur blöð víðsvegar um ríkið, því að þetta þótti sjerstætt mál. Webster var boðið til Jones-hjónanna eitt kvöldið, en hann afþakkaði boðið. Hann fór til skósmiðsins að nauð synjalausu með skó, vegna þess áð Patrelli hafði einhverntímann sagt, þegar Francis gekk fram hjá verkstæðínu. „Góðúr piltur. Hann hefur komið til mín allt frá því að hann var svona lítill .... en nú er hann alveg hættur að koma“. Hann fór til Bells læknis og spilaði við hann Myllu. Honum leið vel í návist læknisins. Hann talaði aldrei persónulega um fólk en þó var auðfundið að hann bar vinarhug til allra í Trigoy „Eftir tíu ár“, sagði BeTllæknir, þégar þeir voru hættir að’ spila, „verður þetta allt gleymt. Eða jafnvel fyrr. Fólkið sjálft ér. enn- þá aðalatriðið í Trigo“. „Jeg veit ekki“, sagði Webster. „Þú getur verið viss um það. Jeg er gamall maður og jeg hef sjeð hneyksli verða til og hverfa. Fólki skjátlast oft .... en það þroskast einmitt um leið. Þegar allt kemur til alls, þá muntu sjá að íbúana í Trigo langar ekki til að gera Mary Lord að syndara. Og hvers vegna ekki? Vegna þess að hún er það ekki. Öll þessi ár hefur hún lifað heiðvirðu lífi og fólk veit það. Og Francis er líkur móður sinni, hvort sem hann er líkur föður sinum eða ekki. Hann hefur verið sjálfkjör- inn konungur í Trigo allt frá því að hann fæddist. Hann hefur ekki unnið handarverk síðan hann kom heim úr stríöinu, en hann er samt fremsti ungi mað- urinn hjer. Ransomes-synirnir hafa reynt sig við hann, en þeir vita að þeir geta aldrei skipað sess Francis .... Jeg sje að þetta mál veldur þjer áhyggjum, dreng ur minn. En þetta gleymist allt“. „Jeg gleymi því ekki“, sagði Webster. Gamli læknirinn leit með góð- látlegri kímni á hann. „Jæja, jeg vona að þú gerir það ekki .... •Teg hefði skilið það betur ef það hefði verið Miranda, cn ekki Francis sem ætti hlut að máli. Miranda hefur aldrei beinlínis átt heima hjer. Hún hefur alltaf verið hjer en samt er hún alltat eins og utanaðkomandi. Hún cr alltaf að reyna að vera hún sjálf, nmiiiin VINNULANDIÐ „Jæja, þetta var að minnsta kosti illa gert“; sagði Burrell. „Það eru takmörk fyrir því hvað þægt er að bjóða Mary“. , I „Nei, mjef finnst 'það ekki illa J ^ert", sagði Webster. „Hún var: eins hreinskilin og það sakaði tki að við fengjum dálítið meira hreinskilni. Og það var satt, 12. eins og þú hafir sjeð vondan anda. Hvað ertu eiginlega búinn að; liggja þarna lengi sofandi? — Ha? Hef jeg sofið? Það hefur þá ekkert verið annað en vondur draumur. — Jæja, hvað dreymdi þig? — Mig dreymdi, að jeg væri að deyja úr hungri, vegna þess, að jeg vildi ekki vinna. Já, þessi draumur minn var hræðilegur, en nú vona jeg að mig dreymi aldrei framar slíkan draum, vegna þess, að nú ætla jeg að vinna eins og allir aðrir í þessum heimi gera. Það hefði aðeins verið skemmtilegt, ef draumurinn hefði staðið aðeins lengur yfir, til þess að jeg gæti rannsakað, hvort bý- flugan var virkileg dauð úr hungri. Bræður Tomma vissu varla hvort þeir áttu að hlæja að þessu öllu. Þeir skildu tæpast, hvað hann var að fara, en hann var svo alvarlegur á svip, að hann hlaut að meina það sem hano var að segja. Og nú stóð Tommi upp. Hann gekk að stórum steini, sem lá utan í kálgarðsyeggnum, Iyfti honum upp og tók þaðan upp Iítinn poka. Hvað var þetta, sem hann Tommi tók undan steininum, hugs- uðu bræðurnir? Þeir komust bráðlega að því. Það var rófufræ. Það var ein- mitt sama rófufræið og pabbi hans hafði skipað honum að fara með út í garð til að gróðursetja. Og nú tók Tommi heldur betur til starfa. Hann tók upp skófl- una og fór að strita við að grafa geilar í kálgarðinn. Síðan strikaði hann beðið og vann að því fram á kvöld að sá rófunum. Og það höfum við síðast heyrt til Tomma, að hann sje orðinn hinn myndarlegasti piltur, alltaf reiðubúinn og viljugur. Og nú síðast tók hann stóran reit skammt frá búi föður síns og hefur byrjað þar skógrækt. Þar hefur hann gróðursett hundruð furuplantna og þegar hann er orðinn stór, þá getur hann vonast til að eignast heilmildnn skóg, sem hann hagnast um stórfje á. SÖGULOK VINDÁSHLÍÐ Nú eins og að undanförnu verða. sumardvalarflokkár fyrir telpur og stúlkur á vegum sumarstarfs K.F.U.K. Fyrir telpur 9—13 ára: 3.—10. júlí og 10.—17. júlí. Fyrir stúlkur 13 ára og eldri: 17.—24. júlí og 24.—31. júlí. Umsóknum veitt móttaka og upplýsingar gefnar dag- lega i húsi K.F.U.M. & K., Amtmannsstíg 2 B, frá kl. 4—6 e h. STJÓRNIN HengipEöntur Hawai rós — Rússneskur vín- viður — Hedera — Efeu. Bankastræti 7 BlMYERZlM Sími 5509 *. »■* §krifstofiilierbei<gi 2 samliggjandi herbergi í eða mjög nálægt miðbænum óskast til leigu frá 1. september eða fyr. Tilboð merkt „xxx — 1951 — 380“ sendist afgr blaðsins. ■ Verslunar- o| geymsíuhúsnæði ] ■ óskast sem allra fyrst. — Uppl. gefur Konráð O. Sæyalds- ; ■D: son, endurskoðandi, Austurstræti 14, 2. hæð. Sími 3565, * B. ■ milli kl. 10—12 f. h. ; Jðrð óskast Höfum verið beðnir að útvega jörð nú þegar. — Æski- legt að búpeningur geti fylgt. Þarf að vera sunnanlands og helst austan fjalls. — Aðfjutningar þurfa að yera góðir. -— Nánari uppl. á skrifstofu vorri. Sigurgeir Sigurjónsson hrl., Aðalstræti 8. 5 S i5ir óskast Upplýsingar frá kl. 2—3 hjá yfirverkstjóranum. cyCandóómi^í yt yt NOTAÐAR % trgefiunnur 5—600 stk. til sölu. Lýsissamlag íslenskra botnvörpunga Sími 3428 og 7428.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.