Morgunblaðið - 14.07.1951, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.07.1951, Blaðsíða 2
2 MORGUíSBLAÐIÐ Laugardagur 14. júlí 1951 1 I Á V A R P Ístentíingar! Barnavininn, síra Friðrik Friðriksson þarf ,ekki að kynna íyrir yður. Öll þjóðin þekkir hann og hans mikla og göfuga lífs -'.íarf. Það er ekki ofmælt, að stærri hópur manna, yngri og ’C-ldri. eigi honum persónuiega meira að þakka en nokkrum ■■óðrum, að undanskildu nánasta vandafólki, og áhrifa hans hefur ítætt í lífi fleiri en töiu verður á komið. Og ieiðsögn hans hefur varðað þjóðinni veg til betra og sælla lífs. Síra Friðrik er ein- -.tæður maður með samtíð sinni, og í framtíð mun þjóðin virða arninningu hans sem eins sinna mestu velgjörðarmanna. Það er vel og maklegt, þegar þjóðir reisa sinum ágætustu son- -tnn bautasteina, m. a. með þeim hætti, að svipmót þeirra varð- veitist komandi kynslóðum. Slíkf hefur menningargildi, auk } i ss sem það er sýnilegt tákn alþjóðarþakklætis fyrir afburða -efistarf. Síra Friðrik Friðriksson er slíks makiega verður. Fyrir oss, sem undirritum þetta ávarp, vakir það. að líkani áf síra Friðrik (almynd) verði komið upp.í höfuðstað landsins -t nálægum tima. Og vjer ætlumst til. að þjóðin öll eigi þar hlut -j'ð. Vjer efum ekki, að þetta verði auðsótt mál, svo mikið sem íslenaka þjóðin á honum að þakka.' 'Hugsað er, að líkanið verði fagurlega undirbyggt og á tákn- i ænan hátt, og fá þar listamenn vorir verkefni að glíma við. Xlm gerð minnismerkisins verður ekki frekar sagt á þessu stigi Vjer treystum hinum mörgu — mörgu vinum síra Friðriks •um land allt til að stuðla að því, að umrædd hugmynd verði að veruleika aem fyrst,.og leggi til þess nokkra fjárhæð, eftir efnum *}g ástæðurn. , Úr norðurför norrænna veitinga- og gistihúsaeigenda. Myndin er tekin i Vaglaskógi sunnud. 8. jútL 12. apríl 1951. A AKItAMESl: Arni Árnason hjeraðslæknir CTÍffirik H.iaítar skólastjóri •Geirlaugur Ániason söngstjóri ííaraldur Biiðvarsson útg.m. mi>m Árnason forseti bæjarstiórnar m’r'm M, G*aðjónsson sóknarprestur *.arl fíelgason símstjóri •Ölafur B. Björnsson ritstjóri ♦'jetur Öttesen alþm. líagnar .Tóhannesson skólastj. ■ftverrir Kr. Sverrisson cand. theol i ÍÍElKJAVlK: A rni Friðriksson fiskifræðingur [f\ "iíi Tryggvason Hæstar.dómarl ÍÁslaug Ágústsdóttir frú Asmundur Guðmundsson prófessor Auður Auðuns frú ftjarn i Benediktsson ráðherra ftiarni .Tónsson prestur IR.iörn Magnússon prófessor Ifinar Evlendsson húsameistim lilnar Olgeirsson alþm. Tilinborg Lárusdóttir rith. • imil Björnsson prestur ILmil Jónsson vitamálastj. 1 '.iiendur Þórðarson prestur Vreysteinn Gunnarsson skóla3tj. •Garðar Svavarsson prestur •Geir G. Zöega vegamálast.ióri •Gizur Bergstelnsson hæstar.dómari •'luðbjartur Ólafsson hafnsögum. <kiðm. Ásb.iörnsson fors.bæjarstj. •T.unnar Thoi’oddsen borgarstj, •GúðiTt -Tónsson skólastjóri •Gtiðrún Jónasson kaupkor.a •Gannþóimnn Halldórsdóttir kaupk. •Gylfi Þ. Gíslason prófessor lialídóv Hansen læknir Hölláór Krist.iánsson blaðamaður Hullgr. Benediktsson stórkaupm. iiallgrimur .Tónsson fyrv. skólastj. liaraklur Guðmundsson alþm, •iermann Jónasson ráðberra > driði Guðmundsson kaupmaður Ir glmar Jónsson skólastjóri I gvar G. Nikulásson, f. prestur •íakob Jórsson sóknarprestur .V h Ásb.iörnsson Hæstar.dómari «! in Auðuns dómprófastur «T->n F. Bergsveinsson erindreki .fw Skagan prestur •I .íhantn Sæmundsson prófessor •foras Jónsson skólastjóri i'iatján Guðlaugsson ritstjóri ÍVTÍst'-im Á'.Tnannsson yfirkennari ♦IrÍ3tinn Stefánsson Btóitempiar I.tára Sigurbjömsdóttir frú •VTagnús Jónsson prófessor I’/Tágnús Már Lárusson prófessor •Ókrftrr Óíafsson kristniboði •'dafur Lái-usson prófessor •ú'lafur Thors ráðherra f-‘á!l Isólfsson doktor Jiagnhiidur Sveinsdóttir -LigurbjÖrn Einarsson prófessor Lfgurður Nordal prófessor -itigurgeir Sigurðsson blskup Slgurión Þ. Ámason prestur -í'lgurjóo Úlafsson fyrv. alþm. Lfeir.gr. Steinþórsson fors.ráðh. Va :ýr Stefánsson ritstjóii Vflhjölrmir Þ. Gíslason skólastj, ‘Vilhjálmur Þór forstjóri .í*orsteinn Björnsson frík.prestur I HAFNARFIRBI: Ásgeir G. Stefánsson frkvstj. Bjarni Snæbjönisson Jæknir Garðar Þorsteinsson prestur Gunnlaug'ur Stefánsson kaupm. Helgi S. Guðmundsson bæjarf.tr. Ingólfur Flygenring kaupmaður -Tóel Fr. Ingvarsson skósmiður Jón Gíslason útgerðarmaður Jón 3Iathie3en kaupmaður Jóhanna Eiríksdóttir Júlíus V. J. Nyborg sldpasmiður Óiafur Tr. .Einarsson útg.m. Óiafur H. .Tónsson kaupmaður Stcfán Jónsson kennari Valdrmar I.ong kanpmaður Þorg'ils G. Einarssen ABRIR STAÐIR: Sigurjón Guðjónsson prófastur Saurbæ. Páil V. G. Ivolka hjeraðsiæknir Blönduósi. Guðbjörg Kolka frú Blönduósi. Sigurður Sigurðsson aýsiumaður Sauðárkróki. Jón Þ. Björnsson kennari Sauðárkróki. Friðldk J. Rafnar vígsiubiskup Akureyri. Bryrdeifur Tobíasson menntask.k. Akureyri. Þórarinn Björnsson skólameistari Akureyri. Magnús Guðmundsson prestur Ólafsvík. Gísli Brynjóifsson prestur Kirkjubæjaiklaustri. Eirikur Biynjólfsson prestur Útskáium. Unglingur verSur fyrir jeppabíl á Borgaríúni f GÆRDAG um kiukkan fjögur varð unglingspiltur, Guðbjartur H. Ólafsson, Klapparstíg 27, fyrir bíl á Borgartúni og meiddist hann nokkuð á öðru læri og var hann fluttur til læknisaðgerðar í Lands spítalann. | Þetta gerðist á rtíót’s við Borg- artún. Ástæðan til slyssins mun vera sú, að Guðbjartur, sem var á ireiðhjóli, ætlaði að sveigja fyrir .ieppabíl og jeppabíistjórinn ætlaði líka að sveigja fyrir hjólreiða- manninn og þar eð báðir sveigðu til sömu handar varð árekstur- inn. Maðurinn, sem jappabílnum ók flutti piltinn í Landsspítalann þar sem gert var að sárum hans. Ekki er vitað um nafn bílstjórans, njc númer jeppans og er maður þessi beðinn að koma til viðtals hjá rannsóknariögreglunni. Einnig er þes3 vamst að sjónarvottar að slys- inu gefi sig' fram. Norrænir gistihúsaeigendur ræða áhagomól sín hjer FUNDI norrænna veitingamanna og gistihúseigenda lauk í fyrra- kvöld. í tilefni þess hjelt hið ís- lenska Samband veitinga- og gisti húsa-eigenda kvöldboð í Sjálf- stæðishúsinu. Þá vóru hinir norsku þátttakendur farnii' heim- leiði3. Á þessu norræna þingi voru sextán fulltrúar frá Norðurlönd- unum fimm. Fundarstjóri var Lúðvík Hjálmtýsson. í gær fóru hinir dönsku fulltrúar með Drottningunni, en finnsku fulltrú arnir eru hjer enn. Svíarnir ætl- uðu með Gullfaxa í gær. í gær átti Morgunblaðið tal við Allan Hansen skrifstofustjóra danska fjelagsins. Ljet hann mjög vel af förinni hingað sem haíði í alla staði verið hin ánægjuleg- -asta. Enda gerði Samband veit- inga- og gistihúseigenda mikið til þess að kynna hinum erlendu gestum lanaið og skilyrði til gisti húsareksturs hjer. Farið var með hina erlendu gesti trl helstu staða hjer sunnanlands og norður til Akureyrar. LAIRÆHUEFNIN MARG VÍSLF.G TTm málefni þau er ráðstefnan .hufði með höndum skýrði Allan Hansen frá á þessa leið: Eftir að formaður hins ísienska sambands veitinga og gistihúsa- eigenda, Pjetur Daníelsson hafði boðið hina erlendu gesti vel- 'komna, hófust umræður um mál- efni stjettarinnar, er voru Jangar og ítarlegar. En sá er háttur á í þessu norræna sambandi að nokkru áður en hin árlegu bing hefjast, fá fulltrúarnir í hendur greinargerð um það helsta sem gerst heíur, á verksviði sambar.ds ins á umliðnu ári. Skýrslur þessar eru teknar til umræðu á þinginu Yfirleitt er það tilgangur hins norræna ssmbands að stuðla að því, að starfsemi meðiimanna geti sam- rýmst þeim kröfum til veitmgu- og gistihúsreksturs sem gerðar verða í hverju landi fyrir sig. Og að skilyrðin til þróunar geti orðið sem best, einkum hvað snertir móttökur erlends skemmti ferðáfólks. Á fundinum var rætt um þjón- ustugjald á veitingahúsum og samstarf gistihúsanna við ferða- skrifstoí'urnar. Einkum var rætt um samstarfið við Alþjóðasath- band ferðaskrifstofa (The Intcr- national Federation of Travel Agencies). Einnig var rætt um löggjöf landanna er snertir rek.st ur veitingahúsa, svo sem áfengis löggjöfina, og bindindismál í sambandi við hana. NEFNDIR í ÁFENGISMÁLÚM Svo stendur á, að bæði í Sví- þjóð og á íslandi hafa nýlega ver- ið settar á laggirnar nefndir, Kynnasl skilyrðutn fyrlr ferða- * j mannasfraumi hingað j [ sr m eiga að hafa með höndum j j endurskoðun á áfengislöggjöfinni. I Á fundinum voru gerðar tvær ályktanir um þessi efni, sem munu veiða sendar ríkisstjórn- um þessara tveggja landa. Er þar meðal annars farið fram á, að tekið sje nægilegt tillit til reksturs gistihúsa, og að því er Svíþjóð snertir, er farið fram á að fjelag gistihúsaeigenda fái fulltrúa í nefndinni. GISTIHÚS FÁ MARSHALLFJE Á öllum Norðurlöndum er til- finnanlegur gistihúsaskortur. Það kom fram á fundinum, að danska ríkið hefur látið í tje 15 miljónir króna af Marshallfje til þess að endurbæta gistihúsin í landinu. En norska ríkið styrkir gistihús- byggingar á þessu ári með tutt- ugu miljónum króna. Það álit kom fram á fundinum, að með tilliti til hinna miklu n-öguleika sem hjer eru á íslandi til þess að gera ísland að ferða- mannalandi, væri mjög æskilegt, að bætt yrði sem fyrst úr gisti- húsaskortinum. Rætt var sjerstaklega um regl- ur þær, sem enn gilda í Noregi og Svíþjóð um hámarksverð á veitingum. En slíkar hömlur eru ekki lengur á rekstri veitinga- húsa í Danmörku eða Finnlandi. KOSNINGAR Forseti hins norræna sambands fyrir næsta ár var kosinn Wil- helm Meier, forstj. fyrir „Grard Hotel“ í Stokkhólmi. En fundur inn samþykkti að bera fram þá ósk við alþjóðasamband giski- liúseigenda að næst þegar stjórra yrði kosin í því, þá yrði íormaö. ur fyrir Fjelagi danskra gistihús- eigenda Villads Olsen, forstjdri fyrir Hotel Kong Frederik í Kaup mannahöfn, kosinn varaförmað- ur þess. I KVEÐJUHOFINU í kveðjuhófinu á fimmtudags. kvöld 'bauð Lúðvíg H.jálmtýssom gesti velkomna og ávarpaði hina crlendu gesti með nokkrum orð- um, þakkaði þeim komuna og! vjek að nokkrum þeim áhuga- njálum sem nú eru á dagskrá ís- lenskra gistihúseigenda. Hinn nýkjörni forseti norrær.a sambandsins, Meicr forstjóri, flutti ræðu fyrir minni íslands, þar sem hann m. a. benti á hve íslendingum getur orðið mikill hagnaður af komu skemmtiferða fólks til landsins og þeim töfrunm sem land vort getur miðlað þeira, En Villads Olsen flutti ræðu fyr« ir minni kvenna. Nokkrir fleiri tóku til máls. Era 'allir hinir erlendu gestir er þar töluðu rómuðu mjög hinar ágætiÆ viðtökur er þeir höfðu fengi<$ hjer. Hvernig er ódýrast að SerHasi um fiandið? Alkpsemd frá síjórn Fjeiags sjerleyfishafa I MORGUNBLAÐINU frá 8. júlí s.L er grein, sem nefnist „Sumar- ferðalög“, skrifuð af Bergsteini Guðjónssyni. Þessi grein á að vera leiðbein- ing til þeirra, er hyggja á ferða- lög nú í sumar, um val bifreiða og á hvern hátt ódýrast jnuni vera að ferðast um landið. Kemst Bergsteinn að þeirri niðurstöðu, að 5 mahna bifreiðar verðí undir öllum kringumstæð- um ódýrustu farartækin, og bend ir á r.okkur dæmi í því sam- bandi. I Samanburður Eergsteins er mjög villandi og byggður á al- röngum forsendum, þar sem Berg: steinn reiknar annarsvegar með ,,skottúr“ 5 manna bifreiða, crs hinsvegar með sætagjaldi í lang- ferðabifreiðum sjerleyfisha.fa, sem útreiknuð eru með tilliti til þess að ferðum sje haldið uppi ailt árið. Kemst Bergsteinn að þeirri niðurstöðu, að stóru bíl- arnir sjeu alls ekki samkeppnis- færir við 5 manna bílana. Hjer skulu tilfærðar hinaS Frh. á bls. 8. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.