Morgunblaðið - 14.07.1951, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.07.1951, Blaðsíða 7
i Laugardagur 14. juÆí 1951 MORGUISBLAÐIÐ 7 Alyktanir 11. þings S.D.S.I,,. íþbóttir EFLING SJÁVABÚTVEGS ©G FISKIRANNSÓKNA 11. ÞING S.U.S., haldið á Akur- eyri 1951, fagnar hinom miklu f ramkvæmdum og tagfenilegu um- tótum, sem orðið hafa á sviði sjávarútvegsins hin síðari árin. Þakkar þingið forustumönnum Sjálfstæðisflokksins þá forgöngu, sem þeir hafa jafnan haft í fram- faramálum útgerðarlnnar. Þar sem reynslan befur sýnt, s ð afkoma landsmanna byggist að langmestu leyti á öílan, nýtingu og sölu sjávarafia, leggur þingið höfuðáherslu á eftirfarandi. 1. Að íslensk stjórnarvölcl hlut- íst þegar til um frekari kerfis- bundnar fiskirarmsöknir. Verði þau svæði umhverfis landið þeg- ar í stað friðuð fyrir öílum tog- veiðum, sem rannsókn. hefur leitt í ljós, að eru uppeldisstöðvar ung viðis. í þessum málum verði leit- ast við að hafa sem. nánasta sam- vinnu við aðrar þjóðir, sem skiln- fng og hagsmuni hafa af þvi að vernda fiskistofninn. 2. Að lokið verði sem fyrst við þær lendingarbætur og hafnar- gtrðir, sem byrjað er á. Þingið telur sjálfsagt, að ekki si« byrjað á hafnarmannvirkjum, fyrr en fje er tryggt til þess að Ijúka þeim á eðlilegum tíma, þar sem slík mannvirki hafa víða skemmst vegna óhæfilegs dráttar á fram- kvæmdum. Þingið leggnir áherslu á að þau sveitar- og toæjarf jelög, sem byggja afkomu sína á útgerð, sitji fyrir um hafnarfeœmkvæmd- ir. 3. Að löggjafar- og fram- kvæmdavaldið hagi eftir því sem unnt er á hver jum tíma aðgerðum sínum í atvinnu- og efnahags- smálum þannig, að útgerð megi undir hæfri stjórn og i sæmilegu árferði teljast arðbær atvinnu- sekstur. 4. Að öryggi sjómanna sje auk íð eftir því, sem frekast er unnt, im. a. með staðsetningu nýrra vita, auknu eftirliti með skipum op búnaði, bættum slysavörnum, svo sem kaupum á björgunar- skútu fyrir hvem landsfjórðung, fbátaæfingum og víðtækum slysa- trvggingum. 5. Að sjómannastjettin sje sem feest menntuð og mömiað. Megi hið opihbera ekkert til þess spara að því marki verði náð. 6. Þingið harmar það mjög, að r íkis- og bæjarrekstur befur farið vaxandi á sviði sjávarútvegsins. Telur þingið nauðsynlegt að ein- staklingum verði gert kleypt að kaupa og reka atvimmtækí til út- gtrðar og þeir njóti jafnrjettis á sviði skattamála og bankaútlána við opinbera aðila. Þingið vill að lokum benda á nauðsyn þess, að sem flesíír æsku roenn leggi sjómennskui og önnur framleiðslustörf fyrrr sig og vinni þannig beint að öfhm þeirra gæða, sem tilvera þjóðarinnar byggist fyrst og íremst á. BLÓMLEGUR IjANDBÚNAÐUR II þing S.U.S. lýsir yfir því, að ’það telur blómlegan landbúnað ■vera einn hyrmngarstem undir «fnalegri og andlegri velferð þjóð sirinnar. Telur þingið því að efia beri landbúnaðinn og skapa með því aukna trú og vírðangu fyrir þtssum elsta og traustasta at- vínnuvegi landsmanna. Bendir þingið á brýna þörf landbúnaðarins fyrir hagkvæm stofn- og rekstrarlán,, sökum sí- bækkandi verðlags, sem veldur feændum miklum erfiðlelkum við stöðugar nýbyggingar og margs konar aðrar kostnaðarsamar fram kvæmdir, sem miða að því að fi yggja og auka afraksíur búanna Að öðru leyti Ieggur þingið áherslu á eftirfarandi: 1. Að gert verði allt, sem unnt <( >• til að tryggja heyöfiun bænda •ptgn misjöfnu veðurfari. Skorar þingið á forgöngumenn búnaðar- mála að vinna ötulega að þess- fim máium. 2. Að lögð verði áfeersla á, að verkfærum og bifireíðum tít tand- búnaðarstarfa verðí rfettlátlega Sjévarúlvegsméi — Landbúnaöarmál — tönaðarmál Yerslunarmái — Skaftamál skipt, meðan ekki er unnt að full nægja eftirspurninni, þannig að þeir sitji fyrir, sem mesta hafa þörfina fyrir þau. 3. Að haldið verði áfram bygg- ingu brúa og lagningu vega, svo að öli byggð ból á landinu kom- ist sem fyrst í vegasamband. 4. Að hraðað verði lagningu símá um sveitir landsins, þar eð þörfin fyrir síma í dreifbýlum hjeruðum er sjerstaklega brýn. 5. Að bvggingu áburðarverk- smiðju verði hraðað svo sem unnt er. 6. Að ríkisstjórnin beiti sjer fyr ir því, að þeim, sem eru ,að byrja búskap, sj«u veittir meiri mögu- leikar til lánsöflunar en nú er, og örfi þannig æskulýðinn til endurreisnar iandbúnaðarins. 7. Að vinna beri að því að af- nema gerðardóm í verðlagsmál- um landbúnaðarins, enda ekki þörf fyrir bændur að sætta sig við slíkt, meðan aðrir iaunamenn tc'ka ekki á sig siíka kvöð i verð- lagsmálum sínum. * 8. Þingið skorar á bændur að hirða og hýsa vjelar sínar þannig að þær endist og nýtist sem best. j Þingið skorar á æskumenn i iandinu að vinna ötullega að því að fegra og prýða sveitir lands- ins, s. s. með skóggræðsiu, hý- býlafegrun o. s. frv. Beinir þingið þessu sjerstakiega til æskulýðs- fjeiaga í sveitum landsins, og heitir á þau um forgöngu í þessu efni. Þingið fagnar þeim árangri, sem náðst hefur í framfaramálum sveitanna á síðasta áratug cg heitir á alla þjóðholla æskumenn j að vinna ótrauðir að framförum 1 á sviði landbúnaðarmála. FJÖLÞÆTTUR IÐNAÐUR Þar sem iðnaðurinn er nú tví- mælalaust einn af þremur aðal- r.tvinnuvegum íslendinga, telur 11. þing S.U.S., að það sje höfuð- rauðsyn, að löggjafar- og fram- kvæmdavaldið sinni framvégis í miklu ríkari mæli þörfum iðnað- arins með bættum framleiðsiu- skilyrðum og efli þannig fjöl- breyttan og hagnýtan iðnað í landinu. Landsmenn allir ættu- að gera sjer ljóst, að efnahagslegt sjáif- stæði þjóðarinnar og blómlegt menningarlíf í landinw er útilok- að án öflugs iðnaðar. Þingið skorar alvarlega á AI- þingi, að samþykkja á næsta þingi frumvarp það til laga um iðnaðarbanka, sem látið var daga uppi á síðasta þingi. Þingið beinir því eindregið til hlutaðeigandi aðilja, að þess verði stranglega gætt, að iðnað- urinn í landinu bíði ekki tjón af vöruskipta- og viðskiptasamnir.g um á þann hátt, að landsmenn sjeu neyddir til að kaupa inn vörur, sem hægt er að framleiða innanlands .samkeppnisfærar að yerði og gæðum, en iátið sje und- ir höfuð leggjast að tryggja iðn- aðinum innkaup á hentugum hrá- eínum, á meðan enn er ekki frjáls verslun. Þingið fagnar þeim stórhug, sem iýsir sjer i virkjun Sogs og Laxár og fyrirhugaðri byggingu áburðarverksmiðju og skorar á ríkisstjórnina að byggingu verk- smiðjunnar verði h> aðað. Þingið skorar á ríkisstjórnina að leita aðstoðar íslenskra verkfræðinga í sambandi við byggingu verlt- smiðjunnar. Leggur þingið jafn- framt áherslu á að haldið verði áfram á sömu braut um hagnýt- ingu hinna miklu auðlinda lands- ins og bendir í því sambandi sjer- st.aklega á byggingu sementsverk srniðju, aukinn fiskiðnað og hag- í'ýtingu ýmissa jarðefna og jarð- gufu í iðnaði. Þá beinir þingið þeim tilmæl- um til ríkisstjórnarinnar að frum varp það til iðnlaga, sem samið hefur verið af stjórnskipaðri nefnd, verði lagt fyrir næsta Al- þingi til fulinaðarafgreiðslu á þvi þingi, þar sem núgiidandi lög um iðju og iðnað eru löngu úrelt orðin og hindra eðlilega þróun verksmiðjuiðnaðarins í landinu. Þingið skorar einnig á iðnrek- endur að vanda framleiðsiu sína sem best. FRJÁLS VERSLUN Ungir Sjálfstæðismenn vilja al- fi'jálsa inn- og útflutningsverslun. Þingið fagnar þeim áfanga, sem þegar hefur náðst í þeim efnum í innflutningsversluninni, en leggur áherslu á, að haldið verði áíram á sömu braut, sem nú hef- ur verið mörkuð, með því að Fjár hagsráð og undirdeildir þess verði lagðar niður. Þingið vill, að öll einkaleyfis- og einokunaraðstaða sjerstakrá aðiia í útflutningsverslun lands- manna verði numin úr lögum. Telur þingið, að löggilding ein- stakra útflytjenda til útflutnings á ákveðnum afurðum sje ekki æskileg, heldur skuli útflutning- urinn vera algerlega frjáls. Þingið er mótfallið þeirri á- kvörðun, að bankarnir krefjist hárra innborgana við opnun ábyrgða og afgi'eiðslu yfirfærslu- leyfa. Telur þingið þá ákvörðun óþarfa og draga úr nytsemi hins aukna frjálsræðis. Ungir Sjálfstæðismenn telja varhugavert, hve verslunaraðil- um dreifbýlisins hefur fækkað og álíta nauðsynlegt, að alnienning- ur á hverjum stað geti valið milli jafn i'jetthárra verslana. Ungir Sjálfstæðismenn vilja a| nám alls opinbers verðlagseftir- lits. Höft á verslun eru ávallt nei- kx aeð og óhagkvæm úrlausn, sem leysir engan vanda til lengdar. Jafnvægi framboðs og eftirspurn- e", valfi’elsi aimennings og frjáis samkeppni á jafnrjettisgrundvelli fryggja best heilbrigða verslunar hætti, öruggt vöruframboð, lágt vöi'uverð og góða vöru. I ENDURSKOÐUN SKATTALAGA | 11. þing S.U.S. skorar á ráð- herra Sjálfstæðisflokksins að hlut ast til um, að rækíleg endurskoð- un fari fram á skattalöggjöfinni með það fyrir augum, að ljett | verði sú skattabyrði, sem nú hvíl- ix á þjóðf jeiagsborgurunum. Legg ux þingið í því sambandi sjer- staka áherslu á eftirfarandi at- riði.: | 1. Lögleiða ber á ný þá sjálf- sögðu vernd skattgreiðenda gegn óhóflegri skattaáþján, að skattar sjeu frádráttarhæfir. 2. Tekjur, sem aðeins hrökkva fyrir brýnustu lxfsnauðsynjum, ættu að vera skattfrjálsar. I 3. Til þess að örva sparifjár- söfnun ætti sparifje, sem sterxdur í banka langan txma, að vera mjög ívilnað í skatti ásamt vöxt- um af því. í 4. Athuga þarf hið bráðasta, á hvern hátt megi bæta úr þeim I órjetti, sem giftar konur, er úti vinna, eiga við að búa á vettvangi skattamála. 5. Rannsaka þarf, hvort fram- kvæmanlegt sje að veita skatt- fríðindi í eitt eða tvö ár, í sam- bandi við stofnun heimilis, byrj- un búrekstrar eða stofnun mikii- vægra atvinnufyrirtækja. 6. Sameina þax'f sem mest hina fjölmörgu skatta og gei'a skatt- heimtuna einfaldítvi. Sjerstaklega þarf að leggja áherslu á að inn- heimta skatta sem mest um le’ð og teknanna er aflað, en ekki löngu eftir á. 7. Afnema þarf óeðlileg skatt- fiíðindi samvinnufjelaganna, en þó tryggja, að bæði samvinnufje- lög, útgerðarfjelög og önnur fje- lög og einstaklingsfyrirtæki, sem starfa að mikilvægum verkefnum í þágu þjóðarheildai innar, geti Frh. á bls. 8. Hkrais.es gerði jafnfefls við Vaalerengen I gær Einn af sögulegri og harkalegri leikjum sem sjest hafa hjer ÍB AKRANESS átti val um mark og kaus að leika undan hægri golu fyrri hálfleik. Þegar í upphafi leiks var fjör á báða bóga, en Akranes þó meira í sókn. Þegar 6 mín. voru af leik skoraði Ríkarður fj'rsta mai'kið eftir laglega skiptingu við Þóro. Akranesingar gerðust nú nokk- uð aðgangshai'ðir við mark VaJ- ei'engen, en tókst þó ekki að skora fvrr en undir lok fyrri hálf leiks, að Ríkarður braust í gegn og miðjaði knöttinn upp við mark Valerengen, en þar var Þórður fyrir og fylgdi fastá eftir og tókst að skora. Enda þótt ekki væru skoruð fleiri mörk í fyrri hálfleik, kom- ust mörk beggja oft í hættu, en eftir gangi leiksins eru úrslitin þó ekki ósanngjörn. hann nokkra sök á því hve hari n legur hann var. Þó verður ek - i ger.gxð íi'am hjá þeirri staðreyn J, ao nokkrir leikmenn Valerengen eiga stærstan þátt í þessu og v; ,r 1 Jörum fremstur í fiokki þeix' í að þessu leyti. Framkoma leikmanna rjettk- l ir þó ekki hegðun ýmsra áhoií- ends, sem þustu út á ieikvöiJ- inn, og ,,púuðu“ að þeim -og sýndu vanþóknun sína á hinn o- virðulegasta hátt. Þar sem íslendingar eiga r i fyrir höndum landsleik við Nbr- eg í knattspyrnu virðist það vex 3 nokkur áhætta að láta landslið:> rnenn eins og Þórð og Ríka-Á leika með í slíku ,.Rugby“ eins og átti sjer stað á íþróttavellinum i gærkvöldi. í slíkum leik er þ. <$ i aðeins heppni sem ræður þ' í, hvort menn koma ómeiddir ir >3 skúrana . Er það uppástunga mín : t landsliðsnefndarinnar að Kúrx komi i veg fyrir það, að nokkur landsliðsmaður verði látinn iei x íleiri leiki fyrr en komið verðnr aftur frá Noregi. V. Gi, FEINNI HALFLEIKÍ R. 4 MÖRK GEGN 2 FYRIR VALEREN GEN Ekki var fyi'sta mínúta seinni hálfleiks á enda er Leif Olsen hafði skoi'að fyrsta markið úr hnitmiðaði'i sendingu frá Stange- by, sem Ijek nú vinstri útherja. Skömmu síðar skoraði E. Jör- um annað mark fyrir Valerengen og stóð nú leilcurinn 2:2. Þegar hjer var korhið sögu sóttu Akranesingar mjög i sig veðrið og þegar 8 mín. voru aí síðari hálfleik fær Jón Jónsson sendingu yfir á vítateigshorn og spyrnir fast á markið, en einn varnarleikmanna Vaiei'engen ver markið með höndunum, en dóm- aranum varð sú skyssa á að dæma þetta mark í stað þess að dæma vítaspyrnu. Þessu til stuðn ings skal bent á ao línuvörður- mn Karl Bergmann, hefur stað- hæft við þann, sem þetta ritar, að knötturinn hafi ekki verið kominn inn fyrir marklínu. Norðmennirnir undu þessum dómi auðsjáanlega illa og Ijetú all-ófriðlega og má segja að það sem eftir var lekisins hafi verið líkara „Rugby“ en knattspyrnu. Þegar 15 mín. voru af leik skor ar svo Leif Olsen þriðjá mai'k Norðmannanna eftir rnjög harða sóknarlotu, 3:3. Á 24. min. skorar Ragnar Bei'ge 4 markið með loftspyrnu utan frá miðju og datt knötturinn niður með markslánni á bak við Magn- ús. Er þetta annað markið, sem Norðmenn skora hjer með slik- um hætti (hitt skorað gegn KR) og er það ekki til hróss íslensk- um markmönnum. Leikurinn stóð nú 4:3 fyrir Val erengen. Akranesingar áttu að sækja gegn goiu, en þrátt fyrir það sýndu þeir sinn taesta ieik ‘ siðustu 15 mín. og voru mest af þeim tírna í sókn. í einni sóknarlotunni kemur svo hæðarsending inn á vítateig IValerengen, Ríkarður ætlar að skalla, en einn varnarleikmaður i Norðmanna hrindir horium og varð úr Ijót bylta. Dómarinn dæmir vitaspyrnu og Norð'menn mótmæla bæði i orði og látbragði. I Y ar markmaður þeirra þax' fremstur i flokki. J Rikarður skoraði örugglega úr vítaspyrnunni, en Andresen, markmaður mótmælti dómnum I með því að spyrna knettinum, ' eins fast og hann gat beint út af veliinum. Dómarinn tók nú rösg . á sig og rák hanh út af fyrir tii ! tækið. | Leikurinn endaði 4 mörk gegn 4 og rnega báðir vel við una. I Þennan sögulega leik dæmdi < Guðmundur Sigurðsson og á Breska meisfaramó!- BRESKA meistaramótið í frjáls- íþróttum hófst r gær og var þÁ aðeins keppt til úrslita í 6 mí!n3 hJaupi, 2 r.úlna göngu, þrístö!-.; i og sleggjukasti. Bretinn D. A. G. Pirie vanr J mílurnar á nýjum mettíma, 29: 32,0 min. Mótið heldur áfi-am r dag og verður þá m. a. keppt i kúluvarpi tangarstökki, kringiukasti og úr- slitum í 100 yarda, 220 yarda og 440 yarda hlaupi og 120 ya r rindahlaupi. Slsiðfferóar SAUÐÁRKRÓKI, 10. júlí: — IL S árlega sundmót UMF Skagafjai'ð- ar fór frarn að Varmahlið sunnu- daginn 8. júlí. Samkoman hófst með messu, sjera Gxinnár Gíslason, Glauni- bæ, prjedikaði. Magnús Gísiason, Frostastöðum, flutti ræðu, kirkju kórar Víðimýrar- og Flugumýr- arsóknar sungu undir stjórix Árna Jónssonar. Ennfremur söng Karlakór Hólmavíkur uridir stjórn Jóns Isleifssonar, nokkur iög. Að þessum atriðum loknum hóíst sundmótið. Sundfólk frá Óiaísfirði sýndi sambandinu þá vinsemd að koma og taka þátt í nokkrum sundgreinum, sem gest- ir, sem varð til þess m.a. að gera þetta mct mjög fjölbreytt og skemmtilegt. Uíslit urðu þessi: 200 m bringusund karla: — 1. Kári Stexnsson Hj. 3:26,7 min.. 2. Eir ikur Valdimarsson F 3:34,3, 3. Benedikí Sigui'jónss. Hag. 3:34,3, 50 m frjáls aðferð kvenna: •— 1. Kristbjörg Bjarnadóttir Hag'. 43.8 sek., 2 Guðbjörg Felixdóttir F 48,00, 3. Sólveig Felixdóttir F 48,0 sek. 50 m írjáls aðferð karla: — 1, Gísli Felixson.F 30,1 sek., 2. Jón- as Þo' F’álsson T 37,5, 3.—4. Stef- án Petersen T 41,8, 3.—4. Jóa Jóhannesson Hag. 41,8. 50 m bringusund teipna: — 1. Guðbjörg Felixdóttir F 48,0 sek., 2. Sólveig Felixdóttir F 48.0, 3. Oddrún Guðmundsdóttir T 51,7, 50 m bringusund drengja: — L Þox bexgur Jósepsson T 43.0 sek., 2. Guðmann Tobíasson F -14.9, 3. —4. Jón Johannesson Hag. 45,4, —4 Steíán B. Petersen T 45,4. 100 m bx'ingusund kvenna: —• Sólveig Felixdóttir F 1:47,1 . Frh. á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.