Morgunblaðið - 14.07.1951, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.07.1951, Blaðsíða 12
Veðurúflif í dag; SV kaJdi eða stinninijskaldi, bjartviðri, hætt við skmrum. 11. þings S-ILS.— Sjá grein bls. 7. f lir 5000 tunmir Jþegar Steingrímur Arason ísaliaðar á Siglufirði kennari láiínn ÍmGLUFIEÐI, 13. júlí: — Heildarsöltun á Siglufirði á reiðnætti í ( r nara 5145 tunnuin. í gær vár saltað 'hjer í 1082 tunnur. Bngin f itd hefir borist hingað i dag, hvorki til söltunar r.ie bræðslu. Síðustu frjettir af miðunum^ ) Jtna/ að skipshafnif sjeu farn- | ím* að fara í báta. Er vitað að Olufur Bjamason fjekk 250 máta t.i-si, og-á öðrum slóðum var Jör- tmdur búir.r. að kasta tvisvar og f 400 mát. Agaetis veður er nú á ♦itfðunum. Eftirtahn skip lönduðu sfid til f;t Rurtar í gær: Einar Þverærngur V.'A'/ tunnur, Gunnbjöm 142, Snæ- f-’i 91, Páll Pálsson 95, Frigg C;, Bang3Í 27, Sjöfn VE 59, Reyn- 269, Grundfivðingur 190 or / öalbjörg 71. — Guðjón. SÍLÖ Á AUSTUE- SVÆSINU Seiní í gærkvöldi frjettist, að síðdegis í gær haf i allmikið af síld komið upp á austur- svæðinu, og nokkur skip feng- ið gó5 köst, Afhenfi frúnaðar- Isarjeff siff í gær ) íARNI Asgeirsson, sendiherra, ) 'Ta, afhenti Noregskonung: i f -r trúnaðarbrjef sitt sem ser.di- Lerra íalands í Oslo. — (Frjetta- t kyr.mng frá utanríkisráðu- reýtisu). T \ fiyfjar AKUREYRI, 13 júlí: — Tána- rláttur er-hafinn hjer í Eyjafirði fyrir nokkru. — Grasspretta er injög misjöfn á hinum ýmsu jörð- um í hjeraðinu. Sumsstaðar er tiúti talin í meðallagi, en annar.3 r.íaðar er hún talin vera fremur NORRÆMT kristilegt etúdenta- mót verður haldið i Uppsölum í Svíþjóð 23.-—27. ágÚ3t n. k. Er hjer um að ræða samskonar kristi- legt stúdentamót og haldið var hjer á landi s. 1. sumar. Stúdcntamót þetta er á „biblíu- legum grundvelli". Fyrsta þess- kyns mót var haldið árið 1919 í Noregi fyrir tilstuðlan Hallesbys prófessors. Er lögð aðaláherslán á mótum þessum á boðun fagnað- arerindis Krists. Hafa þau nú ver- ið haldin á öl'um Norðurlöndum. í Svíþjóð í fyrsta skipti 1924. 1 Finnlandi 1930 í fyrsta sinn í Danmörku 1936 og á Islandi 1950. Það er búist xið að allmargir stúdentar frá íslandi sæki mótið í Uppsolum, en það er Kristilegt Stúdentaf jeiag, sem tekur við um- sóknum um þátttöku. Iriesfe-máliS er nú enn miskislarefni BELGRAD, 13. júlí: — í blaði júgó-slafnesku stjórnarinnar er í dag ráðist hastarlega á seinustu tillögur ítala varðandi Trieste. I Gagnrýnir blaðið de Gasperi, for- . saetisráðherra, harðlega vegna I yfirlýsingar hans um Trieste- rnálið í ítalska þinginu á mið- vikudaginn. Sakar biaðið hann •um að styðja fjandmenn Júgó- Slafiu erlendis. — Reuter-NTB. HINN þjóðkunni barnavinur og uppeldisf raeðingur, Steingrímur Arason, andaðist að heimili sínu hjer í baeniun aðfaranótt föstu- dags, rúmra 70 ára að aldri. Hann var faeddur 26. ágúst 1879. Að loknu prófi við Möðruvalla- skóla tvítugur að aldri gerðist hann barnakennari og vann síðan óslitið að barnafræðslu með frá- bærum áhuga og dugnaði. óþreyt- andi við lpiðbeiningar og umbæt- ur á öilu því er horfir til fram- fara í uppeldismálum þjóðarinn- ar. Tvö síldveiðiskip kotna iil Reykjavíkur TVÖ síldveiðiskip komu hingað til Reykjavíkur í gærdag, Eldborgin og Helgi Helgason. Bieði lönduðu þau afla sinum til bræðslu í Faxa- verksmiðjuna. Helgi Helagson um 500 málum og Eldborgin 7—800 málum. Jj-cieg og talað hef jeg við ein- r.tpka bændur, sem segjast ekki f ■ í fyrra slætti, nema hálfan töðufeng, miðað við það sem oít hefur verið áður Ber all míkið á t-.ali í túnum, sjerstaklega á sáð- sljettum. og annarri nýrækt. — Hsyskapartíð hefur verið rajög Þagstæð undanfarið svo marg- ir bændut' hafa náð í hlöðu nokk- u3 af heyfeng sinum með góðri nytingu. Yfirleitt mun vera talið að heyskaparhorfur, það sem af er af sumri sjeii öllu betri hjer I Kyjafirði, .en víða annars staðar, þar sem ti’. heíur frjetst. fiplfi Si30mandsipi \m ai gegna störíum f L ÍETEI Pjeturssyni, verðgæslu- sPóra, var í gær veitt lausn frá r.Kirfum aamkvæmt eigin ósk. I oiir:lrr.ánuði, þegar Pjetur Pjet- u:,v,ion óskaði eftir’ að verða t■: vstf:á störfum, var verð- g.vskmefnd lögum samkvæmí i ■ -! a að gera tillögu um skipun verdgæslustjóra. — Þar sem tiefndin hefur ekki enn gert ncina tiilögu, hefur viðskipta- iji /laríðuneytið falið Ingólfi Guð- í'' íids'syni, fulltrúa á skrifstofu verðgæsluptjóra, að gegna störf- ulíi verðgæslustjóra þar tii öðru- vín verður ákveðið. — (Frá við- :;! • ptamHai'áðuneytinu). Happreláar að Sandiæk A, MORGUN faia fram kappreið- >:r og reiðsý/.ing á skeiðvellinum við Sandlæk. Verða þar 'reyndir ýmsii' konnii* gæðingar. Kappreiðamar hefjast ki. 2 e.h., í i uin k.öldið verður skemmtun 4ið Flúðuxn. og hefst hún kl. 9,30 »••• ð eýv.L.scj á hestahvikmynd \ ■ & ? úsa / Sigurgeirssona r, í OPERAN Kigoletto eftir Verdi var fyrsta óperan sem sýnd hefur verið hjer á iandi með íslensku söngfólki í öllum hlutverkum uema einu. Aðsókn að Rigoletto var geysimikil enda var framsetning öll listasigur fyrir söngfólkið og Þjóðleikhúsið. ■ 18. sýningar voru haldnar og' um 13 þús. áhorfendur sáu óperuna. Mynd þessi var iekin af Sjósm. Mhl. fyrir síðustu svninguna 6. júlí og sjást þeir að tjaldabaki, Rigoletto (Guðm. Jónsson) og hertogiiui (Stefán Islandi), ásamt Simon Edwardsen leikstjóra. Effir hálff ár gæti dráttarbrauf* in við Elliðaár tekið til sfarfa Drállarbrautin fyrir allf að 3000 taa skip ,.EF FJÁRFESTINGALEYFI myndi fást I dag, til að hefja fram- kvæmdir við væntanlega skipanaust okka.r við Elliðaárvog, gætuai við byrjað strax á morgun og eftir hálft &r tekið þar skip til við- gerðar“. Eitthvað á þessa leið fórust Ársælii Jönassyni formannu stjórnar Skipanaustar h.f. orð er hann rseddá í gær við blaðamenn, vm málefni þessa fyrirtækis. Það var stofnaö árið 1944. Bæjarstjórn Reykjavíkur og Alþingi, hafa látið mál jþeita til sín taka, en þrátt tyrir það, hafa leyfi til framkvæmda ekki erm fengist. í kostnaðar- óætluri sem gerð hefur verið er heildarköstriaður áætlaður 8.3—9.2 rnilljónir króna. 13 SKIP Nú sem stendur munu vera í verslunarflotanum 13 skip, sem ekki er hægt að taka í slipp * til málningar, hreinsunar og ann- I arrar þeirrar vinnu, sem unnin er í slippnum: Alla slíka vinnu verð- ur nú að láta vinna erlendis. ALLT AÐ 3000 TONNA SKIP í fyrirhugaðri stöð verður hægt að taka upp 3000 tonna skip og verður slippurinn þannig úr garði gerður, að hægt verður að nota einn og sama vagn við upp- sátur skipa. — Er gert ráð fyrír að þar verði stæði fyrir tvö skip. Braut með vagni mun kosta 4,4 —4,9 millj. kr. þar af erlendur kostnaður 2,5—3,5 millj. miðað við núverandi gengi. — SVonefnd hliðarfærsla og stæði fyrir skipin tvö kr. 3,9—4,3 millj. kr., þar af er erlendur kostnaður áætlaður 2,4—3 millj. kr. í vetur er leið fór atvinnumála nefnd Reykjavíkurbæjar í gegn- um gögn öll varðandi fyrirkomu- lag og áætlanir fyrirtækisins og gaf nefndin bæjarráði skýrslu sina um málið. LÁN TRYGGT Alþingi hefur heimilað 3ja miijón króna ríkisábyrgð fjelag- inu til handa og gat Ársæll Jón- asson þess, að hjá World Bank í Bandaríkjunum stæði fyrirtæk- inu til boða þriggja millj. króna lán. BRJEF BORGARSTJÓRA Eins og jjfetið var hjer að fram- an hefur bæjarstjórnin sýnt máli þessu mikinn skilning og reynt að stuðla að framgangi þess. Á síðastliðnu vori skrifaði borgar- stjóri ríkisstjórninni og fjárhags- ráði brjef, en svar við því hefur ekki borist enn. Brjef borgarstjóra var svohljóð andi: „Bæjarstjórn Reykjavíkur tel- ur brýna nauðsyn bera til þess, að hafnar verði að nýju fram- kvæmdir við hina fyrirhuguðu dráttarbraut. h.f. Skipanaust við Elliðaárvog, eins og atvinnumála- nefnd hefur rökstutt rækilega í áliti sínu. Bæjarstjórnin hefur fra upphafi sýnt þessu fyrirtæki stuðning, m.a. með því að leggja fram nokkurt hlutafje og með eindregnum stuðningi við öflun ríkisábyrgðar fyrir láni til fje- lagsins. Skorar bæjarstjórnin á ríkis- stjórnina og fjárhagsráð að veita nú þegar nauðsynleg leyfi til framkvæmdanna og greiða fyrir þeim á annan hátt“. EKKERT UNNIÐ SÍÐAN 1947 Að lokum gat Ársæll þess að á árinu 194.7 hafi verið hafist handa um járðvinnu þá er fram þurfti að fara og eins voru þá keyptir staurar og timbur til byggingar dráttarbrautarinnar, en slðan hefur ekkert vei íð hægt að vinna að framkvæmdum frelc- ar. I þessu skyni hefur þegar ver- ið varið um 700 þús. kr., en hluta fjárloforð nema nú um 1,3 millj. kr., en engin vandkvæði munu vera á að auka hlutafje nokkuð eftir því sem þörf krefur. # ♦ ..................-•. ... VísHaiaa hækkaði I um tvö slig K AUPGJ ALDSNEFND hefur reiknáð út visitölu framfærslu- kostnaðar í Reykjavík hinn 1, júlí s.R ng neyndist hún vera 142 stig, —O— Vísiiala júnimánaðar var 140 ,stig. _______________ Fyrsfa sOáiai 10 Dagveriareyrar AKUREYRÍ, 13. júlí: — Fyrsta síldin kona til Dagverðareyrar á gær. Bjarnarcy landaði 180 málum, Sæfinmir 738, Edda 90, Fagri- klettur 17® og Pölstjarnan 174. Samtals 7352 mál. — H. Vald. Sfóraukin saia ! lómaia s. I. viku SALA tótnata hefir verið mjög mikil andnhana viku, en þá vora 4>eir seídir lægra verði en garð- yrkjumensi teija sjer yfirleitt fært að láta þá á, eða 7 krónv r hvert kg. I gaer hækkuðu þeir aftm’ í verði, eíns og ráð hafði verið fyrir gert, í kr. 10,50 hvert kg., og er þaS lágmarksverð á fyrsta flokks tómötum. ísleixsktr tómatarnir eru mjög góðir að dömi sjerfróðra manna og mun leitun að þeim jafngóð- um erfendvs. Augljóst er og, ef dæma má eftir hinni síauknu neyslu, að almenningur hefir gert- sjer grem fyrir hiriu niikla nær- ingargiMi þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.