Morgunblaðið - 14.07.1951, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.07.1951, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 14. júlí 1951 ’ Alimörg skip landa, en aiii er iítiil KAUFARHÖFN, 13. júlí — Eft- irtalin skip lönduðu hjer í dag: Hrafnkell 95 mál, Erlingur II. 100, Sædís 70, Muninn II. 35, Nanna 25, Stigandi 200, Ágúst I’órarinsson 35, Sædis 85, Hrímnir 75, Kári Söimundarson 20, Dagur 80, Eeykjaröst 10, Nonni 15, Hólmaborg 150, Haukur I. 150, Mummi 30 og Vonin 10. Ennfrem- ur var 1100 tunnum landað til söitunar. Veiðiveður er gott. Síld er all- viða, en lítið í stað. —Einar. Áfhygðsemd — íþrétlir Framh. af bls. 7. mín., 2. Guðbjörg Felixdóttir Y 1:47,5, 3. Kristbjörg Bjarnadóttir Hag. 1:52,4. 500 m frjáls aðferð karla: — 1. Þorbergur Jósepsson T 9:08,5 mín., 2. Kári Steinsson Hj. 9:20,3, 3. Jósafat Feiixson F 9:23,3. 4x33% m boðsund, frjáls að- ferð drengja: — 1. íþróttafjelagið Leíftur, Ólafsfirði, 1:30,4 mín., 2. UMF Tindastóll 1:45,1, 3. UMF Fram 2:03,1. • Besti árangur gestanna frá Ól- afsfirði fyrir utan boðsundið:_ í bringusundi telpna: Asta Helgadóttir 47,2 sek., Lilly Vald- erhaug 49,3. 50 m bringusund drengja: Brynjar Vilmundssan 42,8 sek. í 50 m var keppt um Grettis- bikarinn og hlaut Þorbergur Jós- epsson frá UMF Tindastóll hann nú í fyrsta sinn. Þá var og einnig keppt um KS-bikarinn og hlaut UMF Fram han með 47 stigum. — jón. — ÁSykfanlr SUS Framh. af bls. 7. safnað nægilegum varasjóðum til þess að tryggja starfsemi sína. 8. Um leið og skattabyrgði borg aranna er hæfilega ljett, ber að ganga ríkt eftir því, að framtöl sjeu rjett, og refsa harðlega fyrir skattsvik. Þingið telur, að óbeina skatta, eins og t. d. tolla, beri að leggja fyrst og fremst á munaðarvarn- ing og ónauðsynlega eyðslu. Verði söluskatti haldið áfram að einhverju leyti, telur þingið nauð synlegt að hafa hann mismunandi háan eftir því, hvaða vörur eða þjónustu er um að ræða, og allar brýnustu lífsnauðsynjar ber að undanþiggja söluskatti. Telur þingið nauðsynlegt, að lögin um söluskatt verði endurskoðuð á næsta Alþingi, og bendir á, að æskilegt sje að öll smásala verði undanþegin söluskalti. Þingið leggur ríka áherslu á, að Sjálfstæðisflokkurinn hafi for- ustu um nauðsynlegar lagfæring ai á skatía- og tollalöggjöfinni. Komnir heim TÓKÍÓ: — Þeir hafa nú verið fluttir heim til Tókíó Japanarnir 20, sem voru til varnar eynni Anathan. Gáfust þeir ekki upp fyrr en um mánaðamótin, þar sem þeim var ókunnugt um, að síiíðinu væri lokið. H••••I••I•••§! til leigu á Bergstaðastræti 60. 'Uppl. i síma 5757. nimNiiiiHiiiitmiiiiHiniiuMii r»*UMMI|iUIIMIIIIIMllll(l.lllilMIM|||(|(|IIIIIIIIMIMIII»M Ljósmyndari Góður ljósmyndari getur fengið fasta atvinnu. Umsóknir nierktar ..hjósmyndarí — 607“ sendist afgr. blaðsins. ItmtMlMMMMMMSMMIIIIMIMU^fWMII Fraiuh. af bls. 2 sömu leiðir og Bergsteinn til- greinir í grein sinni frá 8. júlí s.l., og báðum aðilum gert jafnt undir höfði, þ.e. langferðabílum sjerleyfishafa og 5 manna bílum Reykjavíkurstöðvanna, ekið eftir kílómetragjaldi. 1. Að Laugarvatni kostar 5 manna bíll fram og til baka kr. 220,00 eða sætið kr. 44,00. Sömu leið kostar 32 manna bíll kr. 1045,00 eða sætið kr. 32,65. Hjer er því sætið í 32 manna bU- um kr. 11,35 ódýrara en í 5 manna bílum og er því hægt að hafa 32 manna bílinn í 9 klukku- stundir á Laugarvatni og borga samt ekki hærra sætagjald en í 5 manna bifreið, sem fer svokall- aðan „skottúr" sömu leið. 2. Til Þingvalla kostar 5 manna bíll fram og til baka kr. 120,00 eða sætið kr. 24,00. Sömu leið kostar 32 manna bíll kr. 550,00 eða sætið kr. 17,19. Hjer er sætið kr. 6,81 ódýrara í 32 manna bilnum en í 5 manna bílnum. Á Þingvöllum geta far- þegar svo litast um í 5 klukku- stundir, en borga samt ekki hærra sætagjald en í 5 manna bílnum, sem snýr strax við á hlað inu hjá Valhöll og heldur til Reykjavíkur. 3. Til Akureyrar kostar 5 manna bifreið kr. 1030,00 eða kr. 260,00 sætið. Sömu leið kostar 32 manna bif- reið kr. 4950,00 eða kr. 154,69 sætið. Hjer fer munurinn að verða nokkuð mikill stóru bifreiðunum í hag eða kr. 105,31 á sæti. Farþegarnir í 32 manna bifreið inni geta haft bifreiðina á Akur- eyri í 8 daga, og borga þó ekki eyri meira í sætagjald en ef 5 manna bíllinn skýst „hvelltúr“ til höfuðstaðar Norðurlands. Við sjáum ekki ástæðu til að tilfæra fleiri dæmi, en látum fóiki eftir að tíæma um hversu „ódýrt" er að ferðast með 5 manna bifreiðum Reykjavíkur- stöðvanna á móti langíerðabílum sjerleyfishafanna. Stjórn Fjelags sjerleyfishafa. — TóníSsf Lokað i z | vegna sumarlej’í’a fra 16. júll l i til 7. ágúst. § Hárgreiðfilu- og .snyrtistofan = CfGjA, Grettisgötu 76. \ FINNBOGI KJARTANSSON SkipamiBIim Austurstræti 12. Siuu 6544, Sinmefni: JPolcoaT" Fr.amh. af bls. 5. er metra en það. Stjórnmálalegir áróðursmenn eru ötulir í leit .sinni að slagorðum, sem þeir misnota; þeir tala um „framfaralist“ (pro- gressivismus) alþýðunnar. Þeir finna einhvernveginn á sjer að hin komandi tónlist muni öðlast var- anlcgt og sannarlegt gildi, og þeir reyna að niðurlægja hana og nota áhrifin fyrirfram með slagorðun- um „Social-Realismus“ (fjelags- legt raunsæi) I þágu ólistræns til- gangs stjórnmálanna. — Stefna hinnar komandi tónlistar er hins- vegar iafn endlega tiginmannleg og öll sönn list hefir ætið verið og mun alltaf verða. Menn kunna að spyrja hvert muni liggja leið hinnar nýju tón- listar. Ómögulegt er að svara því. Einkennilegt er, að svo er sem spádómur Oswalds Spcnglers sje að í-ætast, þ. e. að vjer munum snúa aftur að hinum fyrsta upp- runa menningar vorrar og leita að því, sem „einnig hefði verið mögu- legt“. Það er sem menn hafi á tilfinningunni að „eitthvað hafi ekki verið með felldu“ í hinni list- rsenu framþróvm seinustu alda, þ. e. að eitthvað hafi verið vanrækt og að óþroskaðir eða hálfþroskaðir frjóangar hafi verið látnir liggja ónotaðir (sbr. einnig rit undirrit- aðs á þýsku um hin listrænu áhrif Islands, Landsútgáfan 1951). Vjer erum sakaðir um „frumstæðings- hátt“ (primitivismus) og jafnvel stundum um skort á „kunnáttu", af því að vjer neitum því að herma eftir hinum tískukennda og hvers- dagslega „skóla Ieikfiminnar“. F yrsta boðorð vort er að vera sannir; — þessvegna kann list vor að vera eða sýnast „óþroskuð“. Vjer vitum allra síst sjálfir hvert stefnir eða hvaða gildi hin nýja tónlist kann að öðlast. Aðstaða vor er erfiðari en aðstaða jafnvel vorra állra næstu fyrirrennara — hversu tískuiegir og nýstárlegir sem þeir kunna að virðast, — því að þeirra byggja allir á saman- hangandi langri framþróun, sem þegar hefir náð seinustu fullkomn- un. Vjer byrjum alveg frá grunni, strengjum þess heit að vinna vand- lega og nota á leið vorri allt það, sem í óþrjótandi. vinnu og námi reynist nothæft. Copyrir/ht 1951 hy Iseíandia Editon Ltd. Itcyhjavík, Iceland. Ástralía smíðar þiýstilofts- flugvjciar SDNEY: — Það hefur nú orðið að samkomulagi milli áströlsku cg bandarísku stjórnarinnar, að smíðaðar verði í áströlskum verk smiðjum bandarískar þrýstilofts- orustuflugvjelar af gerðinni North American Sabre. Sksrifstoðusfálka vön vjelritun og enskri hraðritun óskast nú þegar. ■— Umsóknir með upplýsingum leggist inn á afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld 17. þ. m. merkt „Skrifstofustúlka — 617“. EUýkonsi Ljósmælar á kr. 325,00, einnig Fixersalt og Framkallari. VERSL. HANS PETERSEN Hestamannafjelagið Hörður Skrásetning hesta á kappreiðar fjelagsins, sem fram eiga að fara 22. júlí við Arnarhamar þarf að tilkynna fyrir kl. 20 á þriðjudag 17. júlí til Gísla Jónssonar, Arnarholti eða Guðmundar Þorlákssonar, Seljabrekku. STJÓRNIN Laxveiðimenn Lausir dagar í Flókadalsá í Borgarfírði frá 15.—22. þ. m. og nokkrir dagar eftir 10. ágúst. — Uppl. gefur Björn G. Bjömsson, Sænska frystihúsinu Sími 2401. baðherberyis- oy forstofukúiur fyrirliggjandi. Raftækjaverslun LÚÐVÍKS GUÐMUXDSSONAR Laugaveg 48B — Sírtii 7775 15 ha rafmagmmótor með olíugangsetjara til s.ölu. Raftækjaverslun LÚÐVÍKS GUÐMUNDSSONAR Laugaveg 48B — Sími 7775. Antigrcn strengnr fyrirliggjandi. — 2x1,5 qm. og 3x1,5 qrn. Kaftækjaverslun LÚDVÍKS GUÐMUNDSSONAR Laugavcg 48B — Sími 7775. MI9IIM»«»ni«*MIUIIII Markúfl & A Eftir Ed Dodá nuuHiniiiiiiiiiiiiiimiiHNiiiiiiiiuuiHKiHiMRinmiiHiiH ,IMflimilllll«lll|l|IIIIIIIMMIIMUM»<*«M>MIIIMMIM jTr !: fíSSaíf. rr M AA-P'f* \r*0 |l ?X 'úfl v t j ] tk • Fv.. . . *«rV LOC. KED l *. “ >T w A •.’> Bi V r;cJO >*»h r //v r wyo'A' r"■ y-’Zsi ■ ió ... !-•) a " ■•vLLl’ #1 wœ'Grá}. m lK . /X' / Tf' • »V'r' V . _> L« . 1) Markús er á gangi framhjá una. — Ha! Það stendur Andi! — jhúsgafli, sem auglýsing frá fjöl- Og þetta cr hann Andi! • leikahúsinu hefur verið límd á. Af 2) — Jeg ætla að fá faimiða til tilviljun lítur hann á auglýsing- Miðhúsaborgar. 3) n. Jnr í fjcHeikahúsinu. ,— Jæja, viltu segja ungfrú I.á Jeg skoðaði vírinn sem slitn- að jeg' Vilji undir eino taila : aði vandléga, Georg. 'V'írinn virð- hana. ist hafa verið sorfinn í sundur. 1 ,ru, við

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.