Morgunblaðið - 02.08.1951, Page 6

Morgunblaðið - 02.08.1951, Page 6
6 n i/i H fj Dl B L A H I t* Fimtudagur 2. ágúst. 1951 Jtg.: H.f. Arvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson Ritstjöri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) X.esbók: Árni Óla, sími 3045 Aug.ýsingar: Árni Garðar Kristinsson BÖ tjórn, auglýsingar og afgreiðsla Austurstræti 8. — Sími 1600 Áskrifí irgjald kr. 16.00 á mánuði, innamanas. í lausasoí í 75 aura eintakið. 1 krónu meft Lesbók ma CM cll atomvísmdi nútimans sjeu reist á kenningiicn IViels Bohr Yísindamaðurinn gestur Háskóia íslands. HINN 23. júní. s 1. stakk Jakob Malik, aðalfulltí úi Rússa hjá Sameinuðu þjójnum, upp á því að viðræður ’rðu hafnar um vopnahije í Kórcu. Herir komm- únista' höf ðu þá f rið hinar mestu hrakfarir fyrir úði Sameinuðu þjóðanna og útlitið var mjög slæmt fyrir árásarliðið. Það var þessvegna engan veg- inn óeðlilegt, þó ao margir hjeldu að kommúnistar ví du raunveru- lega að vopnahlje og friður kæm- ist á í Kóreu. Þeii höfðu tapað sínu eigin árásarsfríði. En síðan Malik hjelt „friðar- ræðu“ sína, eru liðnir 40 dagar. Ekkert vopnahlje hefur tekist. Byssurnar halda áfram að skjóta og blóð saklausra manna að væta jörð Kóreuskaga. Hvernig stendur á þessu? Sameinuðu þjóðirnar tóku þó bollaleggingum Maliks f egins hendi þegar í stað. En kommún- istar fóru sje" hægt. Fyrst eftir ræðu Sövjetfulltrúans var mjög erfitt að ná af hoPum tali. Hann hafði ýmist „farið út úr bænum'1 eða verið lasinn Hershöfðingi S. Þ. gerði. kommúnistum í Kóreu tilboð um vopnahlje. Jú, komið gat það til mála, sögðu frið arhöfðingjarnir, <>n helst ekki fyrr en eftir 10—14 daga. Ekkert lá á að hætta að skjóta í Kóreu, sögðu dúfumenn!!! Niðurstaðan vaxð þó sú, að kommúnístar fengust til þess ao hitta fulltrúa Sameinuðu þjóð- anna til viðræðna um möguleika á sköpun vopnahljes. Hafa þær staðíð yfir í Kaesong undanfarn- ar vikur. Árangurinn af þeim hefur ennþá enginn orðið. Sam- komulag hefur ekki tekist um að hætta að berjast, hvað þá heldur meira. Hefur nýlega ver- ið vakin athygli á því hjer að það eru fyrst og fremst þær kröf- Ur kommúnista, áð markalínan milli herjanna verði dregin við 36. breiddarbaug við vopnahlje, sem því hafa valdið. En eins og kunnugt er, eru herir S. Þ. nokk- uð fyrir norðan þessa markalínu á nær öllum vígstöðvum sínum. Þær grunsemdir fá nú byr undir báða vægi, að kommún- istar í Kína og Kóreu æt)i sjer alls ekki að samþykkja vopnahlje að svo komnu máli. Þeir hafi fyrst og fremst viljað fá tóm til undirbúnings sjálfs- morðssóknar í Kóreu. Af ótta við áhrif ósigurs síns meðal Asíuþjóða, þori þeir ekki enn- þá að semja um frið og játa hrakför sína opinberlega. Þeir vilja jafnvel heldur halda á- fram að fórna hundruð þús- unda af mannslífum á altari metorðafýsnar sinnar og stríðs gleði. Þeim liggur einnig í ijettu rúmi, þótt ófriðurinn í Kóreu haidi áfram að ógna heimsfriðnum. Miklar líkur eru til þess að bak við hinar þunglamalegu vopnahljeviðræður í Kaesong liggi einmitt sjónarmið eitthvað svipuð þeim ,sem hjer að ofan hafa verið dregin fram. , En það er sannarlega ómaks- , ins vert að bera þessa refskák kommúnista saman við allt hjal þeirra um áhuga sinn fyrir friði og öryggi í heiminum. Gangur „friðarsóknar“ kommúnista er /■ þessi: Friðarávarp er gefið út og , Moskva og Kominform marka ■mynd saklauss og meinleysislegs t fugls á skjöld sinn. Sxðan er reynt að ginna frið- í Kaesong elskandi fólk til þess að skrifa upp á þetta plagg. Það gengur að vísu misjafnlega. Meðal lýð- ræðisþjóða er dúfumönnum yfir- leitt mætt af kulda og fyrirlitn- ingu í falsi þeirra. í miðri undir- skriftarsmöluninni undir „friðar- ávarpið“, hefja kommúnistar svo árásárstyrjöld í Kóreu. Hafa þeir nú á annað ár staðið í styrjöld við meginhluta hins siðmenntaða heims. Þetta eru aðeins örfáir drættir úr sögu „friðarsóknar“ Kominformmanna. — Þannig vinna kommúnistar að eflingu friðar og öryggis í heiminum. Það er sannarlega ekki að furða, þótt vopnahljesviðræð- um af hálfu slíkra manna sje mætt með nokkurri tortryggni af fólki, sem í raun og sann- leika vill koma á friði og leysa mannkynið af klafa hins nag- andi ótta við mannvíg og styrjaldir. Hikið hiutverk. , 1 TVEIMUR mjög glöggum grein- um, sem Jóhannes Nordal ritaði hjer í blaðið fyrir skömmu, ræddi hann um hlutverk og starf I Evrópuþingsins. í niðurlagi I þeirra' komst hann m. a. þannig ' að orði: | „Höfuðtilgangur þinganna cr | að ræða málin sem best og reyna j með því að finna lausn vanda- ' málanna. Þessu hlutverki geta þau gengt, enda þótt þau hafi j ekkert formlegt vald. Valda- j leysi getur jafnvel orðið til góðs, umræður verða frjálsari og lík- legra að menn láti álit sitt hrein- skilnislega í ljós. Evrópuráðið hefur ekki ennþá I náð fullum þroska, en líklegt er, i að þess bíði mikið hlutverk í lífi álfunnar. Það er því full ástæða : fyrir okkur Islendinga að fylgj- ast vel með starfi þess og taka þátttöku okkar í því sem alvar- ■ legasta. Við eigum þrjá fulltrúa á þinginu og getum því haft nokkur áhrif. Er það mikilvægt, því að margt er rætt þar, sem getur orðið afdrifaríkt fyrir fram tíð okkur“. Þetta voru ummæli Jóhannes- ar Nordal um Evrópuráðið Til þess er full ástæða, að áhersla sje ■ á þau lögð. Sannleikurinn er sá, ' að þau hafa við fyllstu rök a'ð styðjast. Þjóðum EVrópu er rík j nauðsyn á sem nánustu sam- ' starfi sín í milli um fjölmörg mál á sviði efnahags-, menningar- og lándvarnamála. Hagsmunir þeirra verða stöðugt nátengdari. Til þess að almenningur Evrópu geti búið við velmegun og af- komuöryggi, þurfa stjórnir Ev- rópulandanna að vinna samhuga að því að skapa það. Ef örbirgð .og vandræði ríkja í einu landi lálfunnar, hefur það áhrif meðal annara þjóða hennar. Þaff var án efa vel ráðiff o? viturlega, er viff íslendingar gerffumst þátttakendur í þess- um samtökum. Þessi litla þjóff á mikiff undir því komið, aff hafa sem best samband og samvinnu viff viffskiptaþjóffir sínar í Evrópu. Innan Evrópu- ráðsins gefst íslandi tækifæri til þess aff koma sjónarmiffum sínum á framfæri. Þar skap- ast íslenskum þjóðarleiðtog- um einnig möguleikar til þess að kynnast leiðtogum þessara þjóffa og eiga viff þá vinsam- leg samskipti. DANSKI vísindamaðurinn próf. Niels Bohr og frú eru meðal far- þega á Gullfossi, sem kom hingað til lands í morgun. Svo sem kunn ugt er, kemur próf. Bohr hing- að í boði Háskóla íslands. Próf. Bohr er vafaiaust frægastui þeirra vísindamanna, sem heim sótt hafa Háskóla íslands. Hjer j mun vísindamaðurinn flytja fyr irlestra á vegum Háskólans. FRÁ ALDAMÓTUM FRAM Á ÞENNAN DAG Verður sá fyrsti á föstudags- kvöld í Hátíðasal og fjallar um frumeindirnar og þekkingu vís- inganna í þeim efnum. Það et fyrir þátt sinn í atom- rannsóknum, sem próf. Bohr hef- ur hlotiq sína miklu frægð, enda er nafn jhans nátengt þeim, allt frá því fekömmu eftir aldamótin og fram á þennan dag. Hann veitir fojstöðu eðlisfræðirann- sóknardeild Kaupmamiahafnar- háskóla. í RANNSÓKNARSTOFUNNI^ j Þorbjörn Sigurgeirsson eðlis- I fræðingur, er lærisveinn hans og (vann um nokkurt skeið á rann- ■ sóknarstofunni. Segir Þorbjörn j vísindamanninn vera sístarfandi, j ekki við að gera sjálfur tilraunir j og rannsóknir, heldur við að : skipuleggja þær og athuga hvaða j ályktanir megi af þeim draga. — Vikulega á hann fund með starfs- mönnum sínum og eru þá rædd þau viðfangsefni, sem efst eru á baugi í stofnuninni eða nýjung- ar á sviði eðlisfræðinnar, sem kunngerðar eru gegnum vísinda- tímarit. ATOMRÁNNSÓKNIRNAR í SJÁLFHELDU Um 1913 kom próf. Bohr fram með merkilega kenningu, sem losaði atómrannsóknirnar úr slæmri sjálfheldu, sem stafaði af rannsóknum breska vísinda- mannsins Rutfierford, er var kennari Bohrs. Rutherford sýndi fram á, að atomið vár byggt upp á þann hátt, að í miðjunni væri posítivur þungur kjarni, en umhverfis hann svifu negatívar rafeindir. Sam- kvæmt hinni klassisku kenningu um hegðan rafeindanna, gat þetta ástand í atóminu ekki haldist nema skama stund, þar sem raf- eindirnar myndu sogast innan skamms inn í sjálfan kjarnann. KENNING próf. BOHR Kenning Bohrs var aðallega í því fólgin að menn yrðu að viður kenna þær staðreyndir, er fram komu við rannsóknir Rutherfords um byggingu atomsins, en gera þyrfti nauðsynlegar breytingar á grundvallarlögmálum eðlisfræð innar um hreyfingar lítilla efnis- agna. — Bohr notaði hugmyndir þýska eðlisfræðingsins Max Planck, sem hann setti fram ár- ið 1900 dg síðar varð einmitt gegnum starf Bohrs, Heisenbergs og fleiri að hinni voldugu Kvánta kenningu,- eða sem kalla mætti orkuskamVnta kenningu, sem öll atomvísindi byggjast nú á. Kenning Bohrs veitti á sínum tíma ljósflóði inn í það myrk- viði sem Jitrófsrannsóknir höfðu lent í. — Um þetta skrifaði hinn heimskurtni vísindamaður Albert Einstein nýlega á þessa leið: — Að Bohr skyldi takast að skýra höfuðlögmál litrófanna virtist mjer þá kraftaverk, og enn þann dag í dagr virðist mjer það vera svo. — Þetta afrek hans tel jeg vott um hámark næmleika á sviði hugsunarinnar. Fyrir þessar kenningar sínar hlaut próf. Niels Bohr Nobels- verðlaunin 1922, þá aðeins 37 ára. Próíessor varð hann við Hafnar- háskóla 31 árs. KLOFNING KJARNANS Próf. Bohr hefúr líka látíð rannsóknirnar á klofning úran- kjarnans mjög til sín taka og jnokkru fyrir síðustu heimstyrj- * öld birti hann ritgerð um þessa /0ÍlL4>' á árunum er hann setti fyrst fram kenningar sínar. grein atomvísindanna, er hann samdi í fjelagi við bandaríska atomvísindamanninn Wheeler. Undanfarin ár hefur próf. Niels Bohr ferðast um ýms lönd og flutt fyrirlestra, sem þótt hafa mjög merkilegir, enda er koma hans til háskólanna talin mikill heiður fyrír viðkomandi stofnun Vísindafjelög víðsvegar í heim- inum hafa sýnt próf. Bohr ýmsa virðingu og þjóðhöfðingjar sæmt hann æðstu heiðursmerkjum sínum í viðurkenningarskyni fyrir þau afrek, er hann hefur unnið á sviði tusindanna. Próféssor Max Born, þekktur atomeðlisfræðingur, sagði ný- lcga um Bohr að hann væri fremsti hugsuður vorra tíma. Með því að taka boði Háskóla íslands hefur hann sýnt æðstu ménntástofnun landsins mikinn sóma. Meðan próf. Niels Bohr og kona hans gista Reykjavík, búa þau í danska sendiherrabústaðn- um. Sv. Þ. Dagblað hannaff BONN: — Hernámsyfirvöld Vestur- veldanna hafa bannað dagbiaðið Die Reichtzeitung í 90 daga, fyrir um- masli sem reyndust skaðleg hernum. Þetta er fyrsta hægriblaðið, sem i bannað er i Þýskalandi. Velvakandi skrifar: ÚZK DAGLEGA LlFINU Of fáir VIÐ Snorrabrautina, norðan Miklatorgs, fá nú að gróa upp allra skemmtilegustu grasspild- ur. Þar hefur verið komið fyrir nokkrum bekkjum með útsýni til götunnar. Menn skyldu nú ætla, að ein- hverja langaði til að draga sig út úr mesta skarkalanum og löbbuðu inn eftir í góða veðrinu. Þá er ekki amalegt að tylla sjer á bekkina og hvíla sig stundar- korn. Undarlega fáir sjást þó ganga sjer til-skemmtunar á þess um slóðum og annars staðar þar í bænum, sem mesti ysinn og þysinn er fjarr'i. í hringiffunni FÓLKIÐ kýs heldur að spíg- spora fram og aftur um Mið- bæinn. Þar er trygging fyrir nóg um hávaða og varla hætta á, að menn dragi að sjer ómengað loft. Það er eins og menn sjeu alltaf að sækjast eftir þessum skarkala, sem heimurinn er barmafullur af, sogast út í hringiðuna og verða eins og hluti hins ægilega hraða, sem öllu er fórnað fyrir. Þar týna menn sjálfum sjer á sjálfsflóttanum. Fleiri bekki ÍýN nú eruin við komin nokkuð ■l langt frá Snorrabrautinni, þar sem gott er áð tylla sjer nið- ur. Ástæða er til að spyrja, hvort ekki sje gerlegt að setja bekki víðar um bæinn, meðfram róleg- um götum, það þarf ekki einu sinni að vera graá í kringum þá. Vafalaust væri möi-gum þægð í því, og á þá vitaskuld að velja þeim stað í þokkalegu umhverfi, og ekki spillti að útsýni væri fallegt. Bekkirnir eru ekki einvörð- ungu fyrir ungt fólk, sem leitar ævintýra á gönguför. Roskna fólkið og gamalmennin eiga engu síður tilkall til þeirra, þeim er hvíldin nauðsynlegust og enginn er betúr að henni kominn. Það verður að gera allt, sem unnt er, til að laða unga og gamla úr svækju Miðbæjarins, kenna þeim að sjá bæinn frá fleiri en einum bæjardyrum. ■— Það má segja, að trjebekkur á berangri sje fátækleg lausn, svona álíka og hreiðurkassi er notaður til að hæna að fugla, en haldgóðu bjargráðunum er opin leið engu að síður. Var nógu vel um hnútana búiff? SVO NEFNDIR landbúnaðar- „jeppar" eru mikil þarfaþing, enda sækjast fleiri eftir þeim en fá. Þegar þeim var úthlutað hjer á árunum, þótti brenna við, að þeir færu ekki allir til bænda, eins og þó var ætlunin. Fannst því mörgum verr takast til en skyldi. Nú hafa landbúnaðar-„jeppar“ enn verið fluttir inn í sumar. Þetta eru sterklegar bifreiðir og þykja engu síður eftirsóknar- verðar en um árið. Er því ekki óeðlilegt, að fleiri reyni að kom- ast yfir þá en beinlínis eiga til- “kall til þeirra. Því vofir sú hætta enn yfir, að þeir lendi ekki allir í höndum bænda. Eða var svo um hnútana búið nú, að engir fengju þá aðrir en þeir, sem reka landbúnað og þui-fa þeirra við búskapinn? Heyrst hefur á mönnum, að þeim finnist tortryggilegt, hve margir „jeppanna“ eru skrásett- ii í höfuðstaðnum. r Fvrsta járnbraut á f íslandi FRÁ J. S. B. hefur Daglega 3íf- inu borist brjef, þar sem m. a. er spurst fyrir um örlög járn- brautaiúnnar, sem notuð var við hafnargerðina hjer. Þykir hon- um rjettilega hlýða, að henni sje haldið til haga, því að óvíst er, að við eignumst aðra járnbraut í náinni framtíð. En gefum brjef- ritaranum orðið: „Jeg hef verið að velta því fyrir mjer, hvort gufudráttarvagninn eða „járn- biautin“, sem notuð var, þegar verið var að búa til höfnina, sje ekki til ennþá. Mjer finnst hún vera orðin það gömul, að það væri rjett að gera við hana og geyma síðan sem minningargrip um fyrstu járnbrautina á íslandi. Mjer fyndist rjett, að Þjóð- minjasafnið fengi hana í sínar vörslur eða einhver hliðstæð stofnun.“ Er þessari hugmynd J. S. B. hjer með komið áleiðis til rjettra aðila. Um gufuvagninn er það annars að segja, að hann stendur vestur í bse og er þar í engri hirðu.- .

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.