Morgunblaðið - 07.09.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.09.1951, Blaðsíða 4
r '4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagui’ 7. september 1951' 249. (iagtir ársiníi. ! ÁrdegisflæSi ki. 7.55. ! SílMegisflæSi kl. 20.15. i'íæturlæknir í læknawrðstofunni, tími 5030. NæturvörSur er í Laugavegs Apó- Íeki, BÍmi 1616. I I. O. O. F. 1 == 132978‘/2 = i | o------------------------------------------------------------------------------------------------------□ J t gppr var N.- og N.-Austan átt | fcun allt land. Hvassast á Dala- } tanga, 9 vindstig. Yfirleitt var ! ekýjað norðanlands og austan, en ! nnnarsstaðar ljettskýjað.. — I ! Rgykjavik var hitinn 10.2 stig ! kl. 15.00, 7 stig á Akureyri, 8 | 6tig i Bolungarvxk, 7.6 á Dala- i tanga. — Mestur hiti mældist l lijer á landi í gaer kl. 15.00, í Kirkjuhæjarklaustrl, 11 stig, en 1 minnstur á Raufarhöfn, 5 stig. j 1 London var hitrrm 22 stig, 24 j í Kaupmannahöfn, ( □-------------------------------□ IjéBítíai I S.L miðvikudag opinberuðu trú fofun sína ungfrú Sonja Sigurðardótt ir Wíum, Fossvogsbletti 53 og Bryn- jólfur H. Halldórsson, Sólvallag. 14. Nýlega opinheruðu trúlofun sina Imgfríi Halldóra Sveinsdóltir, Öðins pötu 25 og Oddgeir I’orleifsson, Crettisgötu 22. Nýlega hafa opinberað trúlofun KÍna ungfrú Maggý Lárentsinusdótt- ir, símamær, Stykkishólmi og Ágúst Rjartmarsson, trjesmíðanemi s. st. Nýlega hafa opinberuð trúlofun sína ungfrú Edda S. Geirdal frá f irimscy og Valdimar Eliasson Jaðri, Borgarfirði. i '@-yc - Hið íslcnska Náttúrufræðifjelaff i efnir til fræðsluferðar út að Gróttu um eítirmiðdagimi á morg- lui, laugardaginn 8. sept Athugað yerður aðallegæ dýralif og gróður : fjörtmni, en lágfjara er um kl. 5 síðdegis. Þátttakendur mæti við INfýrarhúsabamaskólann á Seltjarn- iarn«i kl. 2, en þangað ganga ^trætisvagnar frá Lækjartorgi á hverjum hálftima. Nánari upplýs- ingar má fá í síma 7300 fyrir há- /degi á laugardag. Happdrætti Háskóla Islands Athygli skal vakin á auglýsingu Rappdrættisins í dag. — Á mánudag inn verður dregið um 600 vinninga, samtals 322600 kr., en ails eru eftir 2.3 milljónir króna í vinningum á }>essu ári. Septembersýningin opnuð í dag ! Septembersýningin veiður opnuð 11. 8.30 í kvöld i Listamannaskál- anum, en aðeins fyrir boðsgesti. Kl. 10 f.h. á morgun verður hún opnuð fyrir almenning. — Til viðbótar J>e(im máiurum, sem getið hefir verið um að ættu þar málverk, sýna þeir Krktján Daviðsson og Snorri Arin- Ljamar þar verk sin. Kvenfjelag óháða F ríkirkjusafnaðarins hiður fjelagskonur að mæta með LiÁurnar milli kl. 10 og 2 á sunnu- dag í Góðtemplarahúsið. Melaskóli tekur til starfn á mortrun. laugar- ídag. 7 ára böm mæti kl. 2. 8 ára Riirn kl. 3, og 9 ára börn kl. 3.30. Alliance Francaise heldur fund í Sjálfstæðishúsinu í tvöid kl. 8.30. Franski háskólakenn- ítrinn, Róbert Latouche, flytur fy rir lestur með skuggamyndum um Bre- tagne-hjeraðið. Á eftir verður stíg- dans. — Fjelagar mega taka með sjer gesti. Sólheimadrengurinn Júna krónur 20.00; Ester kr. 50.00. Lenin segir fyrir ,.ógurlega árekstra“ LTm þessar mundir hampa kom- múnistar mjög friðarást sinni Það er því lærdómsríkt að athuga, hvern ig það orðagjálfur kemur heim við fræðikenningar kommúnista, sem þeir byggja allt sitt starf á. Fyrir hendi eru ótal mörg um- mæli, er sanna hræsni komma nú. Að þessu sinni skal aðeins vitnað til orða Lenins á 8. flokksþinginu, sam prentuð eru í Úrvalsritum, VIII. bindi, bls. 33, og hljóðar svo: „Vi3 lifum ekki aðeins í einti ríki heldnr í ríkjakerfi oe óhtigs- andi er, að SovjetJýðveldið geti lengi haldið áfram að vera til við hlið heimsvcldanna. Annar hvor hlýtur að verða ofan á nð lokum. Og áður en yfir lýkur, er óltjá- kvæmilegt að ógurlegir árekstrar verði hvað cftir annað milli Sovjet lýðveldisins og borgararíkjanna. Af þessu leiðir, að ef hin ráðandi stjett, öreigarnir, vilja standa ssg, verða þeir að sanna hæfileíí.a sinn til þess með herbúnaði sínunt“. Eimskipafjelag Islands H.f.: Brúarfoss kom til Hull 3. þ.m., fer þaðan 9. þ.m. til Antwerpen og Reykjavikur; Dettifoss fór frá Rvík í gærkveldi til Þingeyrar, Akureyr- ar, Húsavíkur og Siglufjarðar. Goða- foss fór frá Gdynia 5. þ.m. til Ham- borgar, Rotterdam og Gautaborgar. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í gærmorgun frá Leitli. Lagarfoss fór frá Akranesi í gær til Keflavík ur. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss Tískan EFSTA myndin sýnir viðan jukka, sem er hrydtlaður með persían skinni, hanskamir og hatturinn einnig. Myndin í miðið sýnir svart an dragtar-jakka, með ljósri blúsu innan undir, og við jakkann er hafður Ijós klútur, sem gefur skemmtilega tilbreytingu. Neðsta myndin sýnir Ijósa dragt, og við hana er notaður hattur úr lilje- harðaskinni, skinntð er einnig haft uni hálsinn, og þá ern upp- slögin á hönskunum einnig klædd með því. Listvfnasalurinn við Frej jugötu er opinn daglega kl. 1—7 og sunnu- daga kl. 1—10. Listasafn ríkísins,-— Opið olla virka daga kl. 4-r~3 e.h. SuU.md.iga fel. 1—4 e.h. Gengisskráning l USA dollar________ iOO danskar kr._____ 100 norskar kr. ____ 100 sænskar kr. ____ 100 finnsk mörk 100 belsk. frankar '000 fr. frankar ~ 100 svissn. • frankar 100 tjekkn. kr. ____ 100 gyliini--------- kr. kr. kr. kr. 45.70 .,16.32 236.30 228.50 kr. 315.50 kr. 7.09 kr. 32.67 kr. 46.63 kr. 373.70 kr. 32.64 kr. 429.90 Blöð og íímarít F.f þjer viljið komast hjá því að bera sprungin egg á borð, þá skul ið þjer stinga með hárfír.ni nál, ofurlítið gnl á þreiðari enda eggs- ins áður en það er latið í pottinn. fer frá Now York og Reykjavífeur. dag til Iíalifax Itíkieskip: Hekla fór frá Reykjavak kl. 20.00 í gaerkveldi vestur um land til Siglu fjarðar. Esja var á Akureyri i gær á vesturleið. Herðuhreið var í Flat- ey í gær. Skjaldbreið er i Reykja- vik. Þyrill var í Hvalfirði í gær. Ármann fer sennilega x’rá Reykja- vik í kvöld til Vestmannaeyja og Homafjarðar. Ehnskip Rvíkur h.f.s M.s.. Katla er á leið frá Venezu- ela til Cuha. Söfnin luindsltókasafnið er opið kl, 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga, nema laugardaga klukkau 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 — Þjóðminjasafnið er lokað um óákveðinn tíma. — Listasafn Eln- ars Jónssonar kl. 1.30—3.30 á sttnnu dögum. — Bæjarltókasafnið kl. 10 —10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. — Náttúrugripasafn- ið opið sunnudaga kl. 2—3. Vaxmyndasafnið í Þjóðminja- safnsbyggingunni er opið alla daga frá kl. 1—7 og 8—10 á sunnudögum «*uitna krossastí li#,- J ? > 1 * ■ f 7 b O (10 11 )? 15 14 S *' « 1* Heima er best, sjöunda heftið er komið út. Ritið birtir fyrst og fremst alþýðlegan innlendan fróð- leik og sagnir, en um leið nokkuð af erlendum fraeðslugreinum og sögn- um. Efni þessa sjöunda tbl. er: „Jeg steikti skóvörpin mín, „Viðtal við 95 ára gamlan sjómann og bónda á Flateyri, Skáld á sumarferð til bernskustöðvanna; Óprentað brjef frá Kristjáni " Fjallaskáldi; Dóttir landshöfðingjans eftir Benjamin Sig- valdason; Skyrtan og stafurinn, end- urminning um gestkomu eftir Bene- dikt frá Hofteigi; Á slóðum Snorra hins sterka að Húsafelli eftir Einar M. Jónsson; Strandaglópur, smásaga eftir Dóra Jónsson. Flugfjelag fslands h.f.: Innanlandsflug: — 1 dag er áætl- að að fljúga til Akurevrar (2 ferð- ir), Vestmannaeyja, Kirkjubæjar- klausturs, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar og Siglufjarðar. — Á morg- un eru ráðgerðar flugferðir til Ak- ureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks, ísafjarðar, F.gilsstaða og Siglufjarðar. — Milli- landaflug: — Gullfaxi fer i fyrra- máliS til Osló og Kaupmannahafnar. Loftleiðir h.f.: 1 dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar, Vestmannaeyja, Isafjarðar. Siglufjarðar, Sauðárkróks, Hólmavik ur, Búðardals, Hellissands, Patreks- fjarðar, Bildudals, Þingeyrar, Flat- eyrar og Keflavikur (2 ferðir). — Frá Vestmannaeyjum verður flogið Lil Hellu og Skógarsands. — Á morg- un verður flogið til Akureyrar, Vest mannaeyja, Isafjarðar og Keflavíkur (2 ferðir). 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13-.15 Hádegis- litvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Harmoniku lög (plötur). 19.45 Auglýsingar. — 20.00 Frjettir. 20.30 Utvarpssagan: „Upp við Fo*sa“ eftir Þorgils gjatl- anda; IX (HeJgj Iljörvar). 21.00 Tónleikar: Trió nr. 5 op. 70 (Vpfu- trióið) .eftir Beethoveji; — AJfredo Casella, Pottirmicri og Arturo Bon- ucci leika (plötur): 21.20 Erindi: — 'Sumarþanfcar (Sigúrjón Jóhannssott frá Hlíð i Svarfaðardal); 2L40 Tón- Jeikár: André Kostelanat/. og bljóm- svéit hnns íeika ljett lög (plötnr). 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.10 Vinsæl lög tplötur). 22.30 Degskfár- lok. Erlendar útvarpsstöðvar G. M. T. Noregttr. — Bylgjulengdir 41.51. 25.56, 31.22 og 19.79. Auk l>ess m. a.: Kl. 16.05 Siðdegis hljómleikar. K5. 18.20 Orgelhljóm- leikar. Kl. 19.40 Erindi. Kl. 20.00 Hljómleikar. KL 21.35 Hljómleikar. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.83 og 9.80. — Frjettir kl. 17.00, 11 30 8.60 og 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 15.20 Érindi. Kl. 16.40 Einsöngur. Kl. 17.20 Hljómleikar. Kl. 20.00 Mozart- hljómleikar. Kl. 21.45 Danslög. Danntörk: Bylgjulengdir: 12.24 og 41.32. — Frjettir kl. 17/15 op 21.00. Auk þess m. a.: Kl. 16.25 Hljóm- Icikar. K). 18.30 Cello-hljómleikar. Kl. 19.25 Symhony-hljómieikar. Kl. 21.30 D.inslög. England: (Gen. Overs. Serv.). — 06 — 07 — 11 — 13 — 16 og 18. Bylgjulengdir viðsvegar á 13 — 14 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. Auk þess m. a.: Kl. 11.20 Úr rit- stjórnargreinmn blaðanna. Kl. 14.15 Leákrit. Kl. 15.25 Oskalög. Kl. 17.00 Erindi un: Atlantshafssáttmálann. Kl. 19.30 Jazztög leikin. Kl. 23.15 Er- indi. Kl. 23.45 Sálmasöngur. I*í« Nokkrar aðrar stöðvar Ftnnlaiid: Frjettir á ensku. KI. 2.15. Bylgjulengdir 19.75; 16.85 og l. 40. — Frakkland: — Frjetth í nsku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16.15 og alla daga kL 3.55. Bylgjulengdir: 19.58 og 1681. — Ut varp S.Þ.: Frjettir á ísien&ku kl. 14.55—15.00 alla daga „ema laug ardaga og sunnudaga. Bjlgjulengdir 19.75 og 16.84. — U.S.4.: Frjettir m. a- kl. 17.30 á 13. 14 og 19 m. bana inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 ob 31 m. Kl. 23.00 á 13, 16 og 19. .n bandinn. Albanir reiðir Grikkjum. SANEINUÐU ÞJÓÐUNUM — Albanir hafa sent S. Þ. kæru, þar sem þeir saka Griklci um að hafa vaðið 16 sinnum inn á albanskt land í júlimánuði einum. }jlJð rncrrgunkaffirui SKYRINCAR: Lárjett: — 1 fanga — 6 Iæða — 8 áhald — 10 ótta — 12 afkvæmanna — 14 skammstöfun — 15 iskur — 16 herbergi — 18 kjarrið. Lóðrjett: — 2 heiti — 3 verk- færi — 4 skelíing — 5 vatnsföll — 7 óvitlaus — 9 vindur — 11 hóvaða — 13 skelin — 16 einkennisstaíir — 17 tónn. Lausn síðustu krossgálu: I.árjett: — 1 óglöð — 6 lás — 8 óla — 10 laf -— 12 nestinu —• 14 ak — 15 NL — 16 hló — 18 and- lita. Lóðrjett: — 2 glas — 3 lá — 4 osli — 5 dónana — 7 ófulla — 9 lek — 11 ann — 13 toll — 16 IID — 17 ÓL — Hvsða hrgning er fyrir tví- kvæni? — Tvær tengdamömmur. ★ Frúin: — María, var maðurinn minn fullur þegar hann kom heim í gærkveldi? María: — Jeg veit það ekki, frú min góð, en þegar hann kom inn, þá bað hann um spegil til þess að hami gæti sjeð hver hann væri. Cóð kona, sem mætir manni, er kemur út úr miður skikkanlegum veitingarstað: — Mnður minn, mjer þykir leitt að sjá yður koma út úr svona stað. Maðurinn: — Kona góð, einhvem- tima varð jeg að koma út. ★ Davlð: — Mig dreymdi í nótt að jeg var að biðja þín, hvað heldurðu að það þýði? Dóra: — Það þýðir, að þú ert hug,raklujri í svefni heldur en í vöku ★ J,ára: — Ilvað helduj-ðu að jeg mundi gera ef þú kysstir mig? Bjössi: — Það veit jeg ekki. I>ára: — Ertu ekkert forvitinn að fá að vita það? ★ — Er hann Jón vinur þinn ekl feiminn? — Feiminn, það er ekki orðið yfi það. Hann þorir engu. — Af hverju reynirðu ekki a hughreysía liaim, þá fer feimnin « t. v. af honum? — Það þýðir ekkert að hughreyst hann. 1 gærkveldi t. d. sátum vi í sófanum heima hjá mjer, og ham sat eins longt í burtu frá mjer ein og hann gat. Þá sagði jeg við han: hvort honum fyndist það ekki ein kennilygt að handleggur mannsin og mitti stúlkunnar væri vanaleg af sömu lengd. Og hvað heldurði að hann hafi gert þá? Hann spurð hvort jeg hefð’i ekki málband, sv við gætum mælt það. ★ Afgreiðslumaðurinn: — Þjer fói einar aukabuxur með þessum föl um. Skoti: — Láttu mig fá einn auk jakka, þá skal jeg kaupa fötin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.