Morgunblaðið - 18.09.1951, Síða 1

Morgunblaðið - 18.09.1951, Síða 1
Prentsmiðja Mergunblaðsin*. | 212. tbl. — Þrlíjudagur 18. september 1951 16 síðnr )[ 38. Stærsl í Evrópu Ilin mikla breska olíuhreinsunarstöff viff Fawley, sem Attlee íorsætisráffherra opnaffi s. I. föstudag:, er stærsta verksmiðja sinn- ar tegundar í Evrópu. Smíffin hefur teki'ff rúm 2 ár og 5000 manns starfaff aff henni. —- Verksmiffjan mun geta hreinsað 6.5 milljón tonn um árið, aff mefftöldum 4—5 milljónum lítra af bensíni dag hvern. Verksmiffjan, sem hreinsaff getur Vá neysluþarfa Breta, sparar þjóðinni yfir 100 milljónir dollara ár hvert. — Á myndinni afhjúpar Attlee silfurplötu, þar sem í stárum dráttum er sögff byggingarsaga verksmiffjunnar. Harríman neitar að af- henda úrslitakostina VerSa sendir Bretastjórn beint. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTFí TEHERAN, 17. sept. — Stjórn Anglo-Iranian fjelagsins tilkynnli í dag þá ákvörffun sína, aS í lok september yrði 18000 irönskum verkamönnum og 1500—2000 irönskum starfsmönnum í hreinsun- arstöðvunum í Abadan sagt upp. Er þetta talið svar fjelagsstjórn- arinnar við pernesku úrslitakostunum, þar sem hótað er brott- rekstri breskra sjerfræðinga í Abadan, ef Bretar vilji ekki hefja samningaviðræður á ný innan 14 daga. •®--------------------- ítalir æskja breytingar ú friðarsamningonum Munu þá geta aukið framlag sitt til Evrópuhers að mun OTTAWA, 17. sept. — Ráðstefna Atlantshafsríkjanna hjelt áfram t dag. Fulltrúar hinna ýmsu ríkja hafa nú rætt heimsmálin á breið. um grundvelli. Fyrir fundinum liggur nú dagskrá í fjórum liðum, þar sem rætt skuli 1) um aðild Þjóðverja að Evrópuher, 2) upp- töku Grikkja og Tyrkja í bandalagið, 3) breytingu á friðarsamn- ingunum við ítalíu og 4) Triestedeila ítala og Júgóslava. j, ----------------^BEIÐNI DE GASPERIS Fyrstur á mælendaskrá á fund inum í dag var de Gasperi fór- Jafnákveðnir og áSiir fyrr Einkaskeyti til Mbl. frá NTB—Reuter. BONN 17. sept. — í kvöld var skyndilega hætt við að útvarpa ræðu Adenauers kanslara, sem endurvarpa átti um gervallt V- Þýskaland. Ræða þessi var svar kanslarans við tilboði Grothe- v.-oh!s um viðræður um að sam- eina Þýskaland í eitt ríki. Ræðan hafði verið tekin upp á stálþráð og var tilbúin til flutn ings, er tilkynning kom um að hún yr-ði ekki flutt. Opinberir aðilar í Bonn segja að tekniskar ástæður liggi að fcaki því að ræðan ekki var flutt, og fullvíst er að stefnubreyting fcefur ekki orðið meðal ríkis- stjórnarinnar. Svar Adenauers við tillögu Grothewohls var neikvætt og þar haldið fast við skilmála þá sem settir voru A-Þjóðverjum í janú- ar þar sem krafist var að Þjóð- vei'jar á austursvæðinu nytu frelsis, að alþýðulögreglan yrði upprætt og að fundahöld yrðu leyfð öllum jafnt. BONDON, 17. sept. ■— Evrópu- þjóðir þær, sem fiskveiðar stunda í Norðursjó, komu saman til fundar í London í dag. Á fund- inum verður meðal annars rætt um fiskinnflutning til Bretlands. Til fundarins er boðað af bresku stjórninni og mun þar verða tekið til umræðu stöðugleiki markað- anna, er mikið berst að af fiski. Eftirtöidum löndum er boðið að sitja ráðstefnuna: Belgíu, Dan- wiörku, Irska lýðveldinu, Frakk- landi, íslandi, Hollandi, Noregi, Póllandi, Spáni, Svíþjóð og Þýska- landi. Forseti fundarins er Sir Albert Feaveryer, samstarfsmað- Ur heilbrigðisráðuneytisins. Ráð- Stefnan stendur að minnsta kosti viku. NTB-Reuter. HerfluínÍRgaprammi sprisigur SAIGON, 17. sept. — Herstjó^n Frakka í Indó-Kína tilkynnti í dag að í síðastliðinni viku hafi farist herflutningaprammi skammt frá Saigon. Sprakk hann í loft upp, með þeim afleiðingum, að 68 her- menn fórust en yfir 60 særðust. Er upplýst að um skemmdarverk Bje að ræða. -—Reuter. □-----------------------□ K AUPMANN AHÖFN — 17. , sept. ■—• ,Berlingske Tidende' v tilkynnir í dag, að Danmörk geti nú hafið frjálsan útflutn ing á fiski til Ííalíu án nokk- urra verslunarhafta. Verðið i er hinsvegar ekki hátt, að sögn blaðsins, og samkeppn- , in er hörð frá Noregi og V- Þýskalandi. Þá segir blaðið og að Dan- ir hafi gert mikinn verslun- arsamning við V-Þýskaland ( og mun í september og októ- ber selja þang£.<5 nýjan fisk fyrir 115 þús. dollara, síld r fyrir 60 þús. dollara og salt- fisk fyrir 130 þús. dollara. '1- ' —Páll. Q-----------------------□ HARRIMAN NEITAR Persneska stjórnin kom saman til fundar í dag til aff ræffa ástandið eftir aff Averill Harriman hafffi neitaff aff af- henda bresku stjórninni úr- slitaskilmála Persa. Eí'tir fundinn kvaff Fatemi affstoff- arforsætisráðherra það skoð- un sína, aff skilmálarnir yrðu sendir bresku stjórninni án milliliffa. Harriman hefur sent dr. Mossa deq orðsendinguna til baka á- samt orðsendingu þar sem segir að í skilmálunum felist ekkert það, er rjettlæti íhlutun frá hans hálfu. FLUTTIR Á BROTT í gær voru fimm breskir dráttarbátar, sem Persar gera kröfu til, fluttir frá Abadan til Basra í Irak. Nutu þeir fylgdar bresks herskips. — Olíunefnd persneska þingsins vinnur aff harfforffri mótmæla orffsendingu, sem afhent mun verffa breska olíufjelaginu einhvern næstu daga. Þrír menn dæmdir SOFÍA, ■— Nýlcga voru þríi Búlgarar dæmdir til dauða í Sofíu, sakaðir um njósrtir fyrir Banda- ríkjastjórn og byltingarstarfsemi. Þá voru þrír aðrir dæmdir í 10 til 20 ára fangelsi. Voru þeir sakaðir um „glæpsamlegt háttemi við aiþýðulýðveldið". Tiiraunir með vatns- efnissprengju * WASHINGTON 17. sept. — 1 dag fór Truman þess á leit við þjóðþing Bandarílcjanna að veittar yrðu rúmar 84 miljónir dollara til byggingar atómorku vers við Savannah-fljótið í S- Karólína. Hermt er í Washington að í orlcuverinu verði unnið að til- raunum með vatnsefnis- sprengju. Þingið hefur áður veitt 695 milljónir dollara til byggingar orkuvers þessa, en hún er þó aðeins á byrjunarstigi. Hæða Þýskalandsmáiin LONDON 17. sept. — Hernáms- stjóri Breta í Þýskalandi, Ivan Patrick, er kominn til London frá Washington, þar sem hann var viðstaddur fund utanríkis- ráðherranna um Þýskalandsmál- in. I. Patrick mun í London ræða við bresku stjórnina um mál- efni Þýskalands, en heldur síðan til bækistöðva sinna. — Reuter. HVAÐ SKEÐUR Allir eru á einu máli um þaff að slitni upp úr þeim fyrir fullt og allt, muni bar- dagar blossa upp á ný, annað- hvort mcð kommúnistiskri sókn, eða aff herir S.Þ. taki frumkvæðiff á vígstöðvunum í því skyni að verða á undan andstæðingunum. RIDGWAY TIL KOREU Ridgway hershöfðingi fór jkamma ferð til Koreuvígstöðv- anna fyrir hádegi í dag. Var heimsóknin óvænt og mikil leynd yfir henni, en þetta er fyrsta heimsókn hans til Koreu trá því að samningar um vopna- hlje hættu,' saetisráðherra Ítalíu. Fór hann fram á að upphafin yrðu þau skil vrði í ítölsku friðarsamningunum sem kvæðu á um takmörkun ítalsks hers. Studdi hann þessa heiðni sína með því, að ítalir gætu ekki lagt sameiginlegum varnarher Evrópu neinn veruleg- an styrk, meðan þessi ákvæði væru gildandi. . I AÐFERÐIN Á fundi sem de Gasperi átti með felaðamönnum að fundinum í dag loknum, var hann spurður um hvernig þetta mætti ger^t. Kvað forsætisráðherrann að stor- veldin yrðu að gefa sameiginlega yfirlýsingu þess efnis að umrædd. atriði í samningunum fjellu úr gildi. Síðan yrði að gera samning við ítali um ný atriði þar sem nauðsyn krefðist. Þessi leið mundi opna ítölum leið til nán- ara samstarfs við aðrar Evrópu- þjóðir, og upptöku í S.Þ. De Gasperi var þá minntur á aff Rússar kunna aff beita neitunarvaldinu, en hann svar affi drjúgur. „Þaff er til leið tií þess aff komast kringum það“. Hann vildi þó ekki segja hver sú leiff væri. --------------------------- NÁLGAST KEASONG Bardagarnir nálgast nú hið hlutlausa Kaesong svæði. Norð- vestur af Koreangpori, sem er 25 km austan Kaesong, urðu sveitir úr 8. hernum fyrir harðri mótspyrnu. FSoíaæfingar j við Grikkland AÞENA, 17. sept. — Um þessar mundir fara fram sameig-inlegar flotaæfingar úti fyrir Grikklands- ströndum. Meðal þeirra sem raeð æfingum þessum fylgjast, er Páll Grikkjakoriungur. ■—Reutejj, Kvenær eru kommúnisfar fil- búnir fil vopnahljesviðræðna Ridgway á vígstððvunum í gærdag. ! Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB TOKÍO, 17. sept. — Ridgway yfirhershöfðingi S. Þ. í Kóreu sendi í aag orðsendingu til yfirstjórnar Norðanhersins. Kveðst hershöfð- inginn vera reiðubúinn til að taka á ný upp samningaumleitanir um vopnahlje, sem slitið var 23. ágúst s. 1. Ber nú flestum frjetta- mönnum saman um það að nú innan skamms fáist úr því skoriS hvort viðræður um vopnahlje verði teknar upp eður ei. Býðst Ridgway til að senda mann til Pan Mun Jom-Brua, til að ræða við fulltrúa Norðanmanna um endurupptekningu vopnahljes viðræðna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.