Morgunblaðið - 18.09.1951, Síða 2

Morgunblaðið - 18.09.1951, Síða 2
MORGUXBLAÐIÐ Þriðjudagur 18. sept. 1951 ^ 3> H>rír tónlislarmenn lenda í stórhríí é Vaðiaheiði > eÍÐASTLIÐINN í«studag brast íi fárviðri inikið Tiieð feikna úr- Itomu á Nor$tirlandi. Það Irvöld fijeit tingíri Guðrún 4. :Símonar oönpskemmtun á Húsayík, við ágæta aðsókr. og ágætar viðtökur, ^ins og fvrr hefir verið sagt frá í Morgunblaðinu. Að henni lok- in'ni, laust fyrir kl. 11, lagði söng- líonan upp þaðan í bifreið áleiðis til Akureyrar, en þaðan hafði Þ.án komið tii Húsavíkur fyrr um daginn í siarkfæru veðri, ásamt $>eim í ritz Weisshappel, píanó- • eikara, og Björgvin Guðmunds- íiyni, tónskáldi, sem fyrír vináttu r;akir slóst með í förina frá Akur- «yri. í fyrstu sóttist ferðin ail sæmi- lega, nema hvað allir vegir voru ■brnir mjög blautir og gengu því ♦ikvettur, jafnt og þjett, yfir bif- geiðina, eins og í hafsjó væri. En <>r komið var upp á Vaðlaheiði, var •ukollin þar á stórhríð með frosti ®g dengdi niður snjó. Haldið var «arnt áfram, þrátt fyrir veður- ofsann, sortann og þunga færð, Pem varð æ erfiðarí, eftir þvl sem *iær dió háheiðina, Loks stöðvað- >st bifreiðin alveg, hún stóð föst í djúpum skafli og byrjaði þegar nð skafa að henni. Myndi hún lu-átt vera keffent, ef ekkert væri -iðhafst, en þeir einir, sem í slíka raun hafa komist, vita, hvað ömur- l<gt það er og háskasamlegt að vera þannig staddur, uppi á fjöll- ira, langt frá mannabyggðum, í .'.tórhríð og svarta myrkri, iiafandi <-kki gfci't ráð fyrir neinum slík- vim töfum og því ekki hugað að sjer, hvað klæðnað og fleira snert- ir. „Nú ent góð ráð dýr“, segir •jiýrtiðarstjórinn, „og hefi jeg haff l?að fast í huga í dag að skile Jjes suíii verðmæta fanni Ó3k'ödd- «ðum heirn til Akureyrar aftur“. Þarf svo ekki að orðiengja það -ið fyrir atorkusemi bifreiðaistjór- nns og haiðfylgi fyrst og fremst ■tóksj að losa bifreiðina úr ekafl ínum. Síðan snjeri „hann henn' Við á hinni mjóu braut, með snar ræði og útsjónarsemi,"o£ ók þv iiæst niður að næsta bæ, vakti þa? upp og símaði til Akureyrar efti' -iðstoð. Án nokkurrar frekari við rívalar á bænum, var tafarlaust Jialdið á heiðina aftur. Frá Akur- eyri fóru þegar fjórir menn í jeppa og tókst þeim að moka brau' f gegnum dýpstu skaflana. Ti' Ákureyrar komu svo báðar bifreic -amar ki. 5 á laugar^agsmorgur og hafði listamennina ekkert sak ■að, __________Ahureyrivgur; Zalopek setur enn Ivö heimsmei BEELlN, 17. sept. — EmiJ Zatopek setti tvö hý heimsmet Prag í gær. Hann hljóp 20 km. i 1 kist. 01.16 mín. og hljóp enn- fremur 19.558 m. á einni klukku- «tund. Finninn Viljo Heino átti bæð' Jjessi heimsmet. 20 km. hafði hanr tiiaupið á 1 klst. 07.57,4 mín., of 19,339 m. á einni klukkustund. - - . - - —NTB-Eeute Haldkvæm J í bárálfunni \fíð umferðarsíysin FRANKFURT, 12. sept. — Þjóð veijir.n Walter Westermann Frankfurt heldur því fram, a- ,-;jer hafi tekist að finna haldgot tæki í baráttunni við umferðai .jlysin. Það er sjerstök Ijósmynd vjel, sem er í sambandi vi' íiemia. hljóðhorn og bjöllur ; Ihlum, bif- og reiðhjólum. Sjálí krafa tekur tæki þetta mynd a ! veginum fram undan jafnskjót og' hemlað ""er eða gefið hljóð : imerki. WesteiTnann Tiyggst fá einka leyfi á tsekinu og sfcgif.Taó meí janyndum megi aúðvelcllega kom | .ist að.raun um, hvef þafkýtt >ö! i sá iuííeÆafslyskíu.' —• *%x3r Viðreisn S-Kóreu á að hefjast þegar næsta ár Hú eru 4 milijónir flóiiðmanna í landinu Haukur Cluusen hluut 6663 stig í tugþraul Vaidimar Örnéifsson seiii nýtf drengjamet NEW YORK — Fyrir skömmu sendi Donald Kingsley fram kvæmdastjóri -hjáiparstofnunar S. Þ. í Kóreu, skýrslu tihS. Þ. um hversu mikið tjón hetur orðið af hernaðaraðgerðum í landinu og hvernig viðrcisnarstaríiö verði best skipulagt. 8 3VIILL.TARÐA ---------------- .FJARHAGSTJON ívingsley segir í skýrslu sinni að 3-Kórea hafi nær cingöngu verið landbúnaðarhjcfað. Þess vegna hafi tjón í þeim hlúta ' landsins ;kki verið svo ákaflega mikið fjárhagsiega. Metur hann það þó á 8 milljarða dótlara. Víða cru heil hjeruð lögð í rústir og er mest aðkallandi að jeisa ibúðar- hús. SJÁLFKRAFA VIÐREISN LANDBÚNAÐAR En Iiingsley leg'gur og til að S-Kóreumönnum verði hjálpað til að koma upp talsvert meiri iðn- aði en þeir áður höfðu. Mest að- kallandi er bygging áburðarverk- smiðju, því að fái bændur nógan áburð og þak yfir höfuðið, fyigir viðreisn iandbúnaðarins sjálf- krafa í kjölfarið. 4 MILLJÓNIR FLÓTTA- MANNA Hjáiparstofnynin telur sig í fyrstu þurfa 250 mllijónir dollara til viðreisnarstarfsins og hefur þegar til umráða 220 miiljónir. Nokkuð af þessu fje hefur þegar verið notað til nauðsynleguStu hjálparaðgerða, svo sem til mat- gjafa, ev í S-K&reu eru J, milljón• ir fláttamauna ad vísu margir frá N-K6reu, en kringum ein milljðn óbreytira borgara hefur látið lifið i hamförum etrideins. VIÐREISNARSTARF Á NÆSTA ÁRI Klngsley i-æðir um það að við- reisnarstaríið skuli -hafið þegar á næsta ári og þá lögð aðaláherslan á að koma upp íveruhúsum og reisa landbúnaðinn við. /Eska og rannsóknir OSLÓ; — Sögufjelagið í Guð- brandsdal vill fá börn og ungl- inga með í rannsóknarferðir í byggðum landsins. í skólunum Verða gefin stílaverkefni úr átt- hagafræði. ÁRícríSííur feikflokkur hjer Leikflokkurinn á Þjóðleikhúströppunum s. 1. laugardag. Eins og má á myndinni eru gestirnir vel klæddir, enda bjuggust þeir við ið veðrið yrði kalt, sem það og var. •— Til hægri á rayndinni sjást islensku leikararnir, en næsíur þeim er fararstjórinu Tommy fhompson. —• Bandariskur ieikf lokkur i heimsókn Á FÖSTUDAGINN var kom til Keflavíkurflugvallarins banda- rískur leikflokklir, 14 stúlkur og 8 karlmenn. Flokkur þessi er á vegum stjórnarinr.ar í Washington og eru meðlimir hans ungt fólk og starfar það sem sjálfboðaliðar, undir stjórn Tommy Thompson. Flokkurinn sjer um skemmtiatriði víðsvegar, þar sem bandarískir hermenn dvelja. ’.KO»A ÞJÓDLEIKHÚSIÐ < Flokkurinn kom hingað til íeykjavíkur síðastliðinn laugar- iag. Leikararnir Haraldur Á. Ugurðsson, Alfreð Andrjesson og ndriði Waage tóku á móti þeim, 1. a. sýndu þeir þeim Þjóðieik- úsið. Gestirnir votu ákaflega rifnir af leikhúsinu og svo vel ildi til að leikæfing stóð yfir og ar gestunum leyft að fylgjast neð henni um stund. Aliir voru ■eir sammáia um að Þjóðleikhús ð væri stórkostlega fallegt og llum hlutum haganlega fyrir omið. ÆIKSÝNTNGAR V FLUGVELLINUM Sýningar flokksins minna helst . sýningar Bláu stjörnunnar hjer já okkur. Koma fram margvís- ;g skemmtiatriði, taka við hvert if öðru, svo sem töfrabrögð, list- -ans (ballet), söngvar, akrobat- iskur dans, o. m. fl. þess háttar. Undirrituðum gafst kostur á að sjá eina sýningu og var auðsjeð að listamennirnir voru mjög leiknir og var ijettur og mjög geðþekkur biær yfir allri fram- komu þeirra. ÁHUGAFÓLK Enda þótt ekki sæjust þess nein merki að hjer væru við- vaningar að verki, þá er þetta allt áhugafólk og gegnir það margvíslegum störfum í daglegu lifi. Tommy Thompson gat þess í iok sýningarinnar, að þetta væri allt ungt fólk frá Washington og hefði sjer tekist að sameina það í þennan flokk. — Því er ekki greidd nein þóknun fyrir þann skerf, sem það leggur fram, en fær að sjálfsögðu greiddan alian kostnað. — A. Bj. HAUKUR CLAUSEN sýndi það á laugardag og sunnudag, að hanrí tr ágætur fugþrautarmaður, en þá keppti hann í tugþraut meist- aramóts Reýkjavikur. Haukur sigraði auðveldlega og hlaut 6663 'stig, sem eri mjög góður árangur, hvað.þá í fyrstu tugþrautinnu — Örn bróðir hans hlaut t. d. 6444 stig i fyrsta sinn, sem hann keppti í þrautinni. Næstur Hauk var Ingi Þor-'®' steínsson, KR, mcð 5755 stig, en þriðji varð Valdimar Örnólfsson, ÍR, með 5678 stig. Er þetta nýtt drengjamet hjá Valdimar, 301 stigi hærra en fyrra metið, sem Gylfi Gunnarsson, ÍR, átti. Fjórði varð Bjarni Linnet, Á, 5200 stig, 5. Ólafur Þórarinsson, FH, 5119 stig og 6. Jafet Sigurðs- son, KR, 5049 stig. Keppendur voru óvenju marg- ir, eða 11 talsins, en tveir hættu áður en keppninni lauk. Árangur Hauks í einstökum greinum var sem hjer segir: 100 m. hlaup 10,4 sek., langstökk 6,74 m„ kúluvarp 12,01 m„ há- stökk 1,75 m., 400 m. hlaup 52,9 sek„ 110 m. grindahlaup 15,8 sek., kringlukast 38,44 m„ stangar- stökk 2,80 m„ spjótkast 43,42 m. og 1500 m. hlaup 4.53,8 mín. Árangur Inga: 100 m. 10,9 sek., langstökk 6,25 m„ kúluvárp 10,47 m„ hástökk 1,50 m„ 400 m. hl. 54,0 sek., 110 m. gr.hl. 15,0 sek„ krgl. 30,86 m„ stangarst. 2,62 m., spjótkast 37,37 m. og 1500 m. 4.43,6 mín. Árangur Valdimars: 100 m. hl. 11,0 sek„ langstökk 6,56 m„ kúlu- varp 12,31 m„ hástökk 1,60 m, 400 m. hl. 58,2 sek„ 110 m. grhl. 17,1 sek„ krgl. 30,56 m„ stangarst. 3.00 m„ spótkast 39,21 m. og 1500 m. 4.56,8 mín. Veður var hvasst og kalt á laugardag. Tíminn í en þau stig, sem kepper.dur græddu á því hafa þeir áreiðan- ilítUKUÍ LulUiStll. lega tapað aftur í 400 m. hlaup- inu og sennilega meiru til. —- 100 m. hlaupVeðrið á sunnudag var heldui* inu er hagstæður vegna vindsins,betra. Víirlýsflsigar vegna broffvikn« ingar nememia EFTIRFARANDI yfirlýsingar frá skólastjóra Reykjaskóla, fræðslumálastjóra og skólanefnd Iíeykjaskóia hafa blaðinu borist til birtingar: Frá Reykjaskóla. Jeg leiði hjá mjer að skrifa um brottvikningu nemenda úr skólan- um s. I. vetur, þótt tilefni hafi gafist. Jeg lít þannig á, að mál, sem þessi, sjeu síst til þess fallin, að um þau sje deilt í blöðum. Þó þykir mjer og stjóm skólans rjett að eftirfarandi yfirlýsingar sjeu birtar. Guðrnundnr Gislason, skólastjóri. Yl’irlýsing fræðslumálastjóra. (Úr brjefi fi-æðslumálastjóra). Vegna blaðaskrifa um brott- vikningu nemenda úr skóla yðar síðastliðinn vetur vil jeg taka þetta fram: Jeg tel að aðgerðir yðar í máli þessu hafi verið rjettar, þar sem nemendur þeir, eem vikið var úr skóla, höfðu gerst sekir um al- varleg brot á skólareglum og áframhaldandi vera þeirra í skól- anum hefði orðið til þess að spilla þar aga og starfsfriði. Lít jeg svo lýsi vanþekkingu á högum oghátt nýsi vanþekkingu á högum og hátt um heimavistaskóla og aðdróttan- ir í yðar garð um óhæfni í starfi hafi verið ómaklegar og sýni glöggt hversu ókunnugir greina- höfundar hafa verið störfum yðar og umhyggjusenú fyrir velferð nemendanna. Hel'ji Elíasson. (sign.) Yfirlýsing skólancfndar. Að gefnu tilefni vill skólanefnd Reykjaskóla í Hrútafirði taka fiam eftirfarandi um brottvikn- úr Reykfaskól i ingu nemenda úr skólanum s, 1» vetur: 1. Slcólanefndin hefir kynnt sjev þetta mál frá upphafi og að- gerðir skólastjóra og kennara- funda, sem um það fjölluðu. Er skólanefndinni það kunnugt n& skólastjóri gerði ítrekaðar til- raunir til þess að fá þessa íem- endur til að bæta ráð sitt. Vill skólanefndin lýsa yfir því, að» brottvikning nemendanna hafí verið óumflýjanleg, enda geiíi í fullu samráði við fræðslu* málastjóra. 2. Nefndin vill vekja athygli s því að veita verður þeim nem* endum sjálfsagt öryggi, seirt nota vilja skólavistina til náma og þroska. Ætti aðstandend- um nemenda og öllum hugs- andi mönnum að vera það Ijósk að hjer er um lofsverða lögg- semi að ræða til þess að haldaj uppi aga og velsæmi í skólan* um. 3. Skólanefndin vítir ábyrgöar- laus blaðaskrif manna, ekki hafa kynnt sjer mála- vöxtu og skákað hafa í skjóll þess að hjer er um viðkvæaij vandamál að ræða, sem skóla- mönnum jafnt og foreldrum ei* óljúft að ræða á opinberunj vettvangi. Skólanefnd Reykjaskóla. [ Heræfingar i Þýskaiandí LONDON 17. sept. — Eisen- hover yfirhershöfðingi er kom- inn til Hannover á hernámssvæðS Breta. Þar mun hann verði við- staddur heræfingar sem yfir 10® þús. hermenn frá 7 Atlantshafs- ríkjum taka þátt i. Montgomery hershöfðingi ver3 ur og viðstaddur æfingarnar, og kom hann í þeim erindum tU Hannover í gæráag. — Reuter,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.