Morgunblaðið - 21.10.1951, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 21. oktcber í§31
Sj«na IBjuwmí Jénssoa
ú si©twgs«Si;;ii.*li i dng
...
(‘Sjera Sjami Jónssan í ÐómkirkjanrJ. — (I.jószn.. Ól. K M.)
1 SJÉESl Bjami Jansson á 'sjötíu
íira afmœli í dag-. Harm o/r kona
tians erú nú stödd i keimsókn hjá
jteng'dasyni þeirra, Agnar M. Jóns-
«yni, sendiherra Islands í I/ondon
9*ir þeirra vcm hinjrað heim wra.
•-luæstn rriáhaðaTnöt.
! I g*r, þejrar jeg settiát niður
Íil að taka sama nafmælisgrein
nm sr. Bjama, varð mjer þ:;ð
alveg Ijost, áð.. jeg er ékki maðar
Ail þess, svo vel fari. Grein mín
verður ekM rrema svipur hjá sjón,
•eamanborið við þá grein, sem þorri |
pteykvíkmgurn óskaði sjer að sjá,
'Á sjötugsafmæli þessa aldavinar
ieíns <>j' velunnara.
i 1 rúmlega 40 ár hefur hann hafc
«neð höndum prestsþjónustu hjer i
ÖKeykjavík. Borinii' og barnfaeddiir
ÍEeykvíkingur -er hann. Hjer eru
feskustöðvar hans.-H-jer hefur aðal
■eefistarf hans verið. Hann hefur
iekírfc o'' fermt hina ungu unn-
vaxandi kynslóð í bænum, gift
‘■fólk þúsur duin saman, er það var j
5 blóma lífs síiis og fylgt því til!
krrafar að enduðu æfiskeiði. — A
jfitarfsæfi hans hefur höfuð-
etaour Islands orðið borg.
Reykvíkingar geyma mínning-
,una um hann, sem leiðbeinanda
einn og sálusorgara, vin sinn og
ecoð í raumrm æfinnar, þátttak-
enda á mestu fagnaðarstundum
lífsins.
Persónuléiki sr. Bjarna er svo
tejerstæður, að hann er ógieyman-
Íegur Öllum, sem haft hafa af lion-
ium nokkur náin kynni. Mynd hans,
!jafrit í svip og framkomu, hefur
Íínótast í hug þúsundanna, svo þær
;hafa hana þar, hver eftir sínum
hæfileikum og skapeinkennum,
«illa sina æfi.
j Ef þú lesari góður, vilt fa.
^flögga vitneskju um hve um-1
•hyggj usamrtr sr. Bjami -er, þáj
ifarðu til þeirra, sem einir eru,
k>g yfirgefnir í lífinu.
! Viijurðis vita greinilega hvemig
jfcaiu* gétur hnggað þá, sem sorg-
irnæddir eru, farðu til þeirra, sera
cru ástvinum skiftir.
Viljurðu fá að vita hvemig
liann getur huggað þá, sem eru að
iiirmagnast áf vonbrigðum og erfið-
’leikum. Þá fáðu að vita hjá ]>eim,
fívemig híinn með trúarstyrk sin-
um. getur byggt típp íífslöngun
Jjeirra að nýju.
Og viljurðu vita nákvæmlega
hvaða hæfileika þessi mannvinur
Itiefur til þess að veita ssjúkum
fctyrk í ■’baratftu þeirra, þá láttu
;|-iá segja þjer hvilíkur lífsíns græð-
|*iri harm er, hycmig haim 'getur j
itmóið vonleysi þessa fólks til sátta
«g friðar við tilvernna hvað sem
uS höridum btr.
Eins geia menn Ilka sagt frá
sjera Bjarna, hvemig hann mitt
í dagsins önn getur tekið þátt I
lífsfögnuði þeirra, sem gleðjast af
lífi og sál.
Þannig get jeg lengi haidið
áib-ani að telja. En það tekur bví
ekki, að hafa ófuíkomna upptaln-
ingu mína lengri, vegna þess, að
hún verður aldréi annað en ábend-
inng um það, hvernig á að lýsa
þessurn höfðingsmanni, hvémig á
að leita sjer vitneskju um þennan
mann, sena áratugum samar. hefur
fylgt Ileýkvíkingum í öilum æfi-
þáttum þeirra.
Mynd hans geymist í hugskoti
þeirra, með ölium þeim ríku til-
I.-rigðum, sem hann hefur synt
þeim í lifsstarfi sínu.
Vinir hans höfðu liugsað sjer að
halda lionum veislu, ef til hans
næðist, á þessum timamótum æfi
ha;is. Hann færðist undan bví.
Máske hefir hann rennt grun í, að
engin tök eni á, að fá þann veislu-
sa', er uúmaði alla, sem hann vildi
hjtta í dag og kynnu að vilja
þakka honum fyrir líðin ár.
Þeim .verða nú ekki önnur ráð
gífin, en varðveita sem skiras'
myndir hans í hugskoti sínu frr
a?fi haus og starfi, og temja sje
að taka þær myndir 'fram öllun
stur.dum, þegar þeir hafa ástæðu
•cil.
En myndin af sr. Bjarna, sem
ox'tast skýtur upp í huga mjer.
er þegar jeg mæti honum í Lækj-
argötunni.
Oftast nær er hann þá auð-
sjáanlega nýstaðinn upp frá skrif
boxði sínu. Það er kast á honum
Hann þarf að flýta sjer í heim-
sókn til einhverra bei rsem b'ð-’
hans með óþreyjn. vfta sem er,
að liann er maoarinn, m iækna
þeirra htigannein. Staifsgleðin
skín út úr andliti hans. Áhugiwn.
að nota tírnann sem best, til að
vt- öa meðbrfeð--nm sín-um og sam-
borguram að Jiðí.
Aldrei er hann sjálfur í svo
þungum þonkum, að hann hafi
ekki syiaugsyrði á vörur.um. hnytt-
ið og- smeíiið, er lýsir einhverjnrjj
atbuxðum í bæjaiiífinu, svo eftir-
mlrmiiegt getur-orðið.
Hann er engum I íkur. Þess
vi'.gna fyrnist aidrei minnmgin
um hann.
V. St.
SmjuJniiig Mið-Evrópu
■SMARlivIN í Mið-Aiueríku hafu
i-omlð á fót saiiieiginlegj i pefnd ííl
uð viniia að sameinthgu ríkjaima
:í iiaintíð’imi. Ríkin öru Guate- 1
mala, Costa itíca, Horwluras og
í-í-Siilvador.
Hláturseinifyrírbörn
A FÖSTUÐACSK'. ÖLTHÐ var
frumsýnd : Stjdrnubíói látbragðs
xnyndin „Töfraflaskan" og
„Reykjavíkurævintýri Bakka-
orieðra'‘, Myndír þessar hefir
Oskgr Gíslason tekið og faiist
það íuiðuvel úr hendi.
„Reykjavíku-rævintýri BakkaT
brœðra“ sýnir ýmis -x-vintýr
þeirra Gísla, Eirik.i og Hclga, sem
þeir rxita í, él' þeir skreppa til
nöfuðborgar-innar, en þt-ir eru
hálfgerðii' hrakfallabálkar. Myitd
in á vaíalaust éftir að vckja
kátinu yngstur bíógestaivr..?..
Sæsíminn iil Vesi-
mannaeyja
FýxvxH x\Ojvxv.vo^. oögum slitn
aði saasímastrengurinn milli Vest
’« •— T7';ð mæl
ingar vt.rkfra-ðinga Landssknans
iivxU. X .,,00, cO ”
inn hefur þverkubbasl una c-inn
krn. frá Eyjurn,
Strax og veður bxstnar verður
gert við strengir.n, cn það tek-
ur rinn •lag.
Á meðan er radlótalsamband
milli Reykjavíkur og Vestmanna
evja, en aðeins hægt að afgreiða
eitt samtal í einu.
Frank Sinatra á
Jolson kvöídi.
HOLLYWOOD — Frar.k Sinetra
er eir.n meðal fjölmárgra leik-
ara, sem fram koma á sjerstakri
samkomn sem haldin verður til
minningar ufn A1 Jolson í Carne-
gie Hall 26. okt. n. k.
Ui.
AUMXIIICJA iXIIIiMA
Leiksfjéri: Rárik Haraldsson
LEIKFJELAG- Hafrarfjarxiar hóf
starfsemi sína á þessu leikári á
fimmtudaginn var, með fruna-
sýnútgu á gamanleiknum „Aum-
ingja tianna“ eftir enska rithöí-
undinn, Kenneth Horne. Leikrit
þetla ei' ekki stórbrotið að efr.i
og ílýtur ekki veigainikinn bcð-
sKap. en það fer vel á sviði og
það er fulít af gáska og góðri
kímni. Efni þess er gainalkunn-
ugt, — sagan um Öskubusku,
ungu stúlkuna, sem vanmetin er
á heknili sínu og er hornreka
fyrir ungri og glæsilegri systur
sinni. En tírnarnir eru aðri'- :nú,
en þegar við lásum um Ösku-
busku í æviníýrinu gamla og
góða, enda leikur enginn aevin-
týraljómi um söguhetjuna ao
þessu sinni. Hannxi litla á aS vísu
síua drauma, en hún cr furðu
raunsæ á alt sem að henni snýr
og skapmikil og viljasterk þegar
á herðir, enda hrósar hún sigri
að iokum og er vel að honum
ixomm þx átt fyrir alt.
Kúj-tk Karaldssan heíur sett
leikinn á svið og armast '°;v- ’
stjómina. Hefur honum farxst
hvortt\reggja mætavel ur henax.
Að vísu eru nokkur atriði sem
betur hefðu mátt íara, en hraði
leiksins var ágætur og staðsetn-
ingar svo góðar sem framas! er
hægt aö krefjast á svo þröttgw
leiksviði, scm hjer er urn. að>
ræða.
Aðalhlutverkið, Hönnu, Itikur
Ungfrú Kristjar.a Breiðfjörð. Er
það vandasamt hlutverk og gerir’
mik’ar kröfur til leikanxtí.ns.
Skapbrigðin eru snögg og r.iarg-
vísleg og þar leikið á ílesta
strengi mannlegra tilfinninga. þó»
að þau geðbrigði sjeu að vísus
ckki sjeiiega djúpstæð. En rllar
þessar þrautir leysir ungfrús
Breiðfjörð af hendi með >eimi
ágætum að furðu gegnir begar
þess er gætt að ekki er nema eitt
ár síðan hún kom fyrst fraín ía
leiksviði. Taltækni leikkomumar
er að vísu cnn nokkuð ábótavant„
en hreyfingar hennar eru : rjáls-
legar og eðlilegar og hún l er sig:
vel og er glæsileg á sviði iu. Er-
óhætt að fullyrða að hún cr cfni:
í góða leikkonu, og þykí mjer
ekki ólíklegt, að henni veibi upp»
fi'á þessu gaumur gefir.n frá-
„æðri stöðum".
Systur Hönnu, hina kaldnfjuðu
tildurdrós, Betty,- leikur ungfrú.
Auður Guðmu'jdsdóttir. Hún U
ekki langan leikferil að baki sjer,,
kom fyrst á svið i leikritinu „Nótt
in langa“, sem I.eikfjelag Haínar-
fjarðar sýr.di í vetur sem l'eicð.
Ekki er þó mikiii byrjandabrag-
ur á leik ungfrúariiBBar. 'Sr hann
þróttmikill og oftast furðu örugg-
ur og gerir þó hlutverkio all-
miklar kröfur. Er hún vissulega
líkleg til 'góðra afreka á leiksv’iS-
úui er timar líða og húr- 'pav
tækifæri til að þroska -og þjálfa
hæfileika sina undir .bandloiSSlu
goðra kennara.
Hjónin Emmu og Iíerbert Wii -
íon, foreldra þeirra Hönnu og;
Bstty, leika þau ungfrú dnlda
Kunclfsdóttir og Clafur Örs^ Ól-
afsson. Af öllum persónum leiks -
xns verður frú Vvuton haröest úti
frá hendi höfundarins, cn bó er
það ekkert hjá meðférð beiiy’S
sem hún fær hjá ieikkonunni.
L’ppeldis- og dagheimiiiö í Stcinahlíð. — (Sjá grein í biaðinu í dag)
(Ljósm. Mbl. Ól. K. Magnússon).
• F.INS OG KUNNUGT er fluttu þeir Jóhann Hafstein
og Gurmar Titoroddsen í þingbyrjun íillögu til þingsálykt-
unar um lár.veiti: ,ai' til íbúðabygginga.
Samkvæmt þes-ari tiliögu ályktar Aíbingi að fela ríkis-
stjórninni, aö u.' uangenginni rannsókn málanna, að leggja
fyrir þir.gið tiilögur, „scm við það miðist, að haegt sje aö
fullnægja eðliiegri lánsfjárþörf, til þess að útrýma heiisu-
spillandi íbáSum og bæta úr húsnæðisskoi-tinum.“
♦
• Meginröksemdir flutningsmanm tillágunnar eru þcssar:
1. Reynslan, sem i'yrir hendi er, verður að skera úr um
það, til hversironár byggingaframkvænida eigi fyrst Og
fremst að heím því Iánsfje, sem v&l yrði á, tii þess aS
sem mesfur árannur náist.
2. Alþingi og ríbisstjórn bera að hafa forgöngu um ný úr-
ræði og fjá öflun íil byggingarmálanaa.
3. Þjcðf jeíagio ):efir ekki ráð á því, að ráðstafanir sjeu ekki
gerðar af feálfn ríkisvaídsins til þess að tryggja það, að
fuHnægt sje a * . k. eSlilegri lánsfjárþörf, til þcss áð
útrýma heilsusndJanúi húsnæði.
♦
• Flutatngsrsenn feafa íagt áherslu á skjéta aígreiðsla
tillögunnar nú. Fyrri umræðu er lokið og tillagan til með-
feréar í fjárveitir.gi. nefnd. Miðað við góðar nnðirtektlr ein-
stakra ráðherra, :::•> nutningsmenn segja, að sje fyrir hendf,
á að mega gera ráð fyrir árangri þessarar tillögu þegar á
þesso þingi, eftir ?.ð ríkisstjárnin fcefir haít málið til með-
ferðar og bs»t fy¥ir tillögur sínar.
Hefur henni tekist að yera 'rí.
Wiiton a'ð hinu furðu’egasta xyr-
irbrigði, sem raskar öiu jamvægá
og öHum heiidarsvip kr.ksias.
Virðist ungfrúm, þrátt fyri- lang *
an leikferil, ekki cnnþá hafa átt*
að sig á þeim algiída sannleika,
að meiru varðar að heildarsvip-
ur íeiksýningai sje góður, cn aði
einstaka leikendur skeri sig úr,
o„ puö jafnvei, sem oit vill vcrða,
íneo hóflausum yitjum xil þess
eins að vekja á sjer sjerst: ka at-
oygii, En þaiuúg var allur Ieik-
ur ungfrúarinnar að þessu. ránni.
Hlýtur leikstjórinn að hafa sjc-ði
þelta, en senmlega hefur hann
extki x’áðið neitt viö hamraxir leik.
konúnnar. — Gíaxur örn Olafs-
sen hefur stundað leiknám u'rns
s.æið hjá tveimur ax okkav þekkk
ustu leikurum, en ekki íer nikiðí
x?iú þeim lærdómi í leik óláfss
að þessu sinni. Kiutverk Herbertss
Wiltons gefur að vísu ekki xæki-
íæri til mikilia átaka, en þó hefðS
nann, þessi roskni hershcíðingi,
mátt vera aðsópsmeiri dg ner-
mannlegri en hann varð :i hönd-
um Ólafs. Einkum er þó leikur
hans tiJþrifalxtilI i síðasta þætti,
er hann les tengdasyni sínum iil-
vonandi pistilinn.. Og hrædáurer
jeg um að rnörgum E:\glendingn--
um kæmi það nokkuð spánskfe
fyrir að sjá svo virðulegan 'andín
sinn klæddan smokingjakka og:
röndðttum buxum. En hjer er-
bað leikstjórian sem hlut á aðí
máli.
Frú Jóhanna íljaltalíix fer : ne'ð
hlutverk frú Simmonds, móður-
frú Wilton. Frú Hjaltalín hefur
áður sýnt það, að hún er góð leikj--
kona, smekkvís og örugg í allr i
framkomu og hefur glöggan skilra
ing á þeim hlutverkum, sem húra
fer með. Hiutverk frú öimmonds
Framh. 'á bls. IQij