Morgunblaðið - 21.10.1951, Blaðsíða 3
Sunnudagur 21. október 1951
MORGUNBLAÐIÐ
fp*
«3 }
FYRIR Fóðraðir og ófóðraðir
HERRA: Herrahanskar
UHarnærfatnaður Bómullarnærfatnaður EgiH Jacohsen h.f.
Sokkar, margir litir Skinnlianskar " *
Rykfrakkar, með belti STULKA
GEYSIR H.f. óskast til heimilisstarfa. Uppl.
Fatadeildin. i sima 80730.
Fyrlr börn Molskinns-
Hettuhlússur buxur
Útiföi karlmanna.
Kuldahúfur, skinn Verð krónur 210.00.
GEYSIR h.f. Verslunin STÍGANDI
Fatadeildin. Laugaveg 53, sími 4683.
3ja herbergja íbúð VÖRUBÍLL
ásamt einu herbergi i risi í til sölu er l'/2 tonns vörubill
nýlegu húsi við Langholtsveg með 5 manna húsi, nýlegu.
til sölu. Olíukynnt miðstöð. Er á góðum gúmmíum, með
Ctborgun kr. 60 þús. góða vjel og vökvahemlum.
Steinn Jónsson hdl. Uppl. í síma 80912 eða í
Tjarnargötu 10. 3. hæð. — Skipasundi 57 allan daginn í
Sími 4951. dag.
Góifklútar T résniBÖavéiar
til sölu. Ný frístandandi bor-
í heildsölu og smásölu eru nú vjel með hulsu „Walker
fyrirliggjandi. Turner". Fræsaramótor, 2
Blindraiðn, ha. Trjepússivjel. Uppl. á
Ingólfsstræti 16. Laugaveg 86. — Sími 5368.
Byrja PÍANÓ
Hljóðfærakenslu O. M. Muertz besta tegund. Gott og hljóm-
nú þegar. mikið. Tilvalið fyrir sam-
Jan Moravek komuhús eða skóla. Verð kr.
Simi 7730. 9 þúsund. Uppl. á Laugaveg 86. Sími 5368.
TIL SÖLU N Ý R
ahskonar húsgögn á gamla verðinu. Gerið góð kaup með PELS
an birgðir endast. til sölu. Tækifærisverð. Uppl
Húsgagnaversl. ELFA, Hverfisgötu 32. — S<xni 5605 Grettisgötu 6. — Sími 81975.
>» Nýtt
SlSliO Wilton-teppi
kven- og barnafatnað. — Til til ■söl u 4x3 metrar. Tiiboð
viðtals kL 5—7. sendist Mbl. fyrir mánudags
Guðrún Arngrímsdóttir kvöld auðkennt „Brúnleitt —
Vesturgötu 3. — Simi 1/83. 951“. —
Hverskonar Hefi opnað
fjölritun og vjelritun tannlækningastofu í Lækjar- götu 8. Viðtalstími kl. 10—12
Fljótt og vel af hendi Ieyst. f.h. og 2—5 e. h., laugardaga
Fjölritunarstofa kl. 10—12.
Danícls Halldórssonar Jóliann Finnsson
Hafnarstræti 15. — Sími 2280 tannlæknir. — Simi 5725,
Til sölu 6 manna
Borðstofusett fglM
úr eik. Til sýnis að Laugateig 56, I. hæð frá kl. 5—9 næstu daga. IfOTLIL -í-y/cut/upn^' Sími 1016«
Peninga- skápur Veislusaltir
óskast. Má vera litill. — 50 manns
Simi 2841. —- Fermingar
TIHiBUR Brúðkaup
Afmæliáhóf
til sölu nýtt og notað. Eim fremur múrhúðunornet, gólf- Kaffikvöld
dúkur og' búðarhurð með karmi. Til sýnis Barmahlíð 56. — Sími 2841. Sendum veislumat út í bæ.
ibáðir óskast
Góð 3-4ra herbergja íbúðar-
hæð, eða einbýlishus, helst á
hitaveitusvæðinu, óskast til
kaups. Þarf ekki að vera laus
fyrr en um næstu áramót.
Ctborgun getur orðið um
200 jr.is. kr.
Eimfremur óskast til kaups
2ja herbergja íliúðarhæð,
helst á hitaveitusvæðinu. Má
vera litil ibúð. títborgun að
mestu eða öllu leyti.
Nýja fasieignasalan
Hafnarstræti 19. Simi 1518
og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546.
Hamionikkur
Kaupuni píanó'harnionikk-
nr, —
Yerslunin RÍN
Njálsgötu 23.
tflúseigendur
Höfum kaupendur að smærri
og stærri ibiiðum og einbýlis
húsum. Mikil útborgun.
FASTEIGNIR S/F
Tjarnargötu 3. — Simi 6531.
16 m.m.
Kvikmynda-
sýningarvjel
tal og tón, til sölu. Uppl. í
síma 80207 í dag.
12 þúsund
króna lán
óskast. örugg trygging. Ágæt
ir borgunarskilmálar. Tilboð
merkt: „12 þúsund — 948“,
Vil selja Ford
Sendiíerðabifreið
model ’29 — % tonns, í góðu
lagi. Uppl. eftir hádegi í dag
á Nesveg 66. —
IVflatvöru-
verslun
óskast til kaups eða leigu. —
Tilboð merkt: „Gott verð —
937“, sendist blaðinu fyrir
þrið j uda gskvöld.
Gamlir
málmar
keyptir hæsta vérði.
Málnisteypan h.f.
Þverholti 17. — Sími 7779.
Fyrirliggjandi:
Sagarhogar
Pakningaskerar
Snittvindur
Rennimál
Logsuðutæki
MiSslöðvarma'lar
I.óðlumpar
Smergelljerefl
Borpatrónur
Vélsmiðjan
Héðinn h.f.
EEdhúsvaskur
og handlaug
til sölu á Kópavogsbraut 50.
Pels til sölu
Afborgun kemip til greina.
Til sýnis á Hofsvallagötu 18.
TRÖMPET
til sölu í Hljóðfaerahúsinu.
Frægt merki.
s Iskúr
færanlegur til sölu. Stærð
2.80—4.70. seljandi tekur að
sjer flutuing. Uppl. á Hrisa-
teig 19. —
Bíll tii sölu
Til sölu 4 manna Ford í mjög
góðu lagi; til sýnis Brávalla
götu 26 frá kl. 1—3 í dag og
á morgun. —
Unglingsstúlka
óskast til heimilisstarfa. Gott
sjerherbergi. Uppl. í síma
6353. —
Þrjú ;
Barnarúm
til sölu mjög ódýr. Flókagötu
12, kjallaranum.
SAUMA-
NÁMSKEIÐ
Næsta saumanámskeið er að
hefjast. Dag- og kvöldtímar.
Uppl. í sima 81452 eða í
Mjölnisholti 6.
Sigríður Sigurðardóttir.
Vantar
Timakeðju
á Pontiac ’4Q. — Sími 80072.
Getum bætt við okkur
Málningar-
vinnu
Upplýsingar í síma 80898.
PILTUR
reglusamur, óskar eftir að
komast sem skrifstofulærling-
ur. Hefi verið 2 ár við versl-
unarnám. Töluvero æiing i
vjelritun. Tilhoð merkt: „1.
nóvember — 953“, sendist
Morgunblaðinu.
Köflótt
Tvisttau
UJ JL, ibjargcir Jiohnion
Kjólaefni
Sand-Crépe, margir litir. —
Röndótt taft. — Taft-moire.
ÁLFAFELl
Hafnarfirði.
flflvítur Javi
VeJ.J4ofLf.
Laugaveg 4. — Simi 6764.
OÖEL-
HATTAR
á mánudag.
Hattabúðin
HULD
Kirkjuhvoli.
IMUSIK
Get útvegað hljóðfæraleikara
til að leika á allskonar hljóð-
'færj i veislum og dansleikj-
Hcnni Rasmus
Simi 6378.
Pianókennsla á sama stað
Danskur
kvenstúdent
óskar eftir atvinnu á skrif-
stofu. Talar og skrifar is-
lensku, ensíku, þýsku, sænsku
og auk þess saemileg í frönsku
hefi lært vjelritun (hlind-
skrift), skrifar góða rithönd,
Tilboð merkt: „Reglusöm —
952“ sendist afgr. Mbl. fyrir
25. þ.m. —
Prjónavörur
fyrir hálfvirði
seljast alla þessa víku.
Verslunin VlK
Laugaveg 52.
Kaupum
og seljum
húsgögn, verkfæri og allskon
ar heimilisvjelar. — Vöru-
veltan, Hverfisgötu 69. Simi
6922. —
ATAFOSS
föt best
Verslið við Álafoss
Þingholtsstræti 2.