Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 1951næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 21.10.1951, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.10.1951, Blaðsíða 9
1 Sunnudagur 21. okínbsr 1951 MORGUNBLAÐIÐ 9 REYKJAVÍKURBRJEF Lsusardagur 20. cfcíóbsr. V'- í dagsljósl staðreynduíœa FYRIR viku síðan birtost hjer í blaðinu nokkrar tilvilnanir úr bók breska sagnfræðingsins Ed- Ward Crankshaw, „Riissland í dagsljósi“ þar sem hanrs iýsir því, hvernig bylting Lenins gersam- lega og auðvirðilega hefir farið át um þúfur. Hann segir m. a.: í staðinn fyrir lýðveidi verka- tmanna og bænda er algjört ein- ræði, sem verður aðeíns ennþá verra með því að Iáta sem það sje lýðræði. í stað sjálfstæðis eínstakra þjóðflokka er þeim stjómað með liarðri héndi frá höfuðborginni. I staðinn fyrir jafnaðarstefnu •er ríkisauðvald. I staðinn fyrir samfoíand af Æamvinnu- og sjálfseignarbúskap, -ei harðhentur samyrfcjubúskap- flur, sem gert hefur hlut bænd- anna verri og verri, svo áö nú eru foeir naumast annað og meira en iríkisþrælar. I stað þess að verfcamennirnir ráði yfir iðnaðinum, þá eru þeir seldir undir harkalegustu vinnu- löggjöf í heimi, sem haldið er uppi af verkalýðsfjelögum, sem eru orðin að verkfæri í höndum Árangur aí byltingu Leníns • Þjóðviljinn heíur talið sjer vænlegast að þegja • Kommúnistar uppgeínir í Bretlandi • Austræn hótun til Norðmanna • Heimavarnarlið Noregs öílugt og einhuga • Sæmilegar aflasölur togaranna í bili © Slld- veiðin á haustvertíðinni stopul • Merkilegar tilraunir um skynjunarfæri fiskanna • Starfsíþróttahreyfingunni vel fagn- að • Hver ber sigur úr býtum í bresku kosningunum? Lehin, upphafsmaður rússnesku byltingarinnar. ixíkisstjórnarinnar. Þeir eru rekn- ír áfram af nýrri forstjórastjett, sem lítur á verkalýð sinn sömu augum og nítjándu aldar verk- smiðjueigendur í Lancashire litu á verkamenn sína. I staðinn fyrir jöfn laun og af- nám forrjettinda hefur ójöfnuður inn orðið meiri en í nokkru öðru Candi í heimi, að undanteknu einstaka landi í Indlandi. For- .fjettindareglan er alger. Konur hafa að vísu náð jafnrjeíti við iarlmenn; en aðalþáttur þess Jafnrjettis er sá að neyða þær til -<að vinna erfiðustu skítverkin. Bendir höfundurmn á, að í 'Sngu landi í Evrópu hafí bylting •til samúðar við Sovjetríkin náð tökum á hugum manna. En nú- verandi stjórnendur Rússlands hafi ekki önnur ráð, 30 árum eft- ir daga Lenins, en að varpa öll- .'um virkum andstæðingum sínum :1 þrælabúðir, þar sem þeir eru 3átnir deyja hrönnum sarnan. Hjer í blaðinu voru ritstjórar jþjóðviljans spurðir, hvort þeir •treystu sjer til að reyna að hagga nokkurri ofangreindra stað- reynda. Þeir hafa nú fengið viku umhugsunarfrest. Ekki hefir þeim enn tekist að stvnja upp <einu orði til að bera brigður á, að þessi lýsing á „á angrinum" af byltingu- Lenins sje r ett og sannleikanum samkvr. .. Hver er slík „fonvsía“ iHVAÐ skyldu óbrc yttir liðsmenn Jiinnar íslen- u t'im ntu herdei’d ar hugsa uir. slika „ferustu?" Ilve 'lengi geta ben tiua ->\t i bli: ''m ð í Sovr c.íkjvni -*ióti h I- irnar lýð vcðis og ir ra beir ár n t ' - ríkir;þræidóm‘Ji .tubú- pkapuriiis iæii þ .i- uigu, sem í •’.pphaii var til . .ve Jengi ■ h;" le!" -eiiia mönnum í okkar afskekkta landi trú um það, að vinnulöggjöfin1 rússneska sje mannsæmandi þeg- | ar vitað er og víðurkennt með1 þögninni af broddum hinnar útl.1 flokksdeildar koromúnista, að verkalýðurinn er rekinn áfram af nýrri hálaunastjett, er lítur niður á verkalýðinn eins og vinnudýr? Og hve lengi getur nokkur :s- lensk kona talið sjer trú um, að hið rússneska „jafnrjetti“ kvenna sje eftirsóknarvert, úr því ávöxt- ur þess jafnrjettis er sá, að kven- þjóðinni er þrýst niður á við, til þess að hún sameínist um þyngsta erfiðið, verstu skítverkin, er vinna þarf fyrir ofjarlana auð- ugu í Kreml? Hin „talandi“ þögrt. Þegar Þjóðviljanum er bent á, ivaða verkefni hin íslenska rlokksdeild hefir í áróðri sínum ’yrir ofbeldi og kúgun Moskva- valdsins, hefir bann síðastliðna /iku farið öldungis rjett að. Að legja, steinþegja, og reyna að gleyma hvernig þessi svokailaði itjórnmálaflokkur síendur að /ígi hjer á landi. En það vill svo til, að þögniri sjálf getur verið talandi. Hún getur best lýst vandraeðum og irræðaleysi þeirra manna, sem ,ettir hafa verið til að stjórna clokksdeild Stalins hjer á landi. En það er engin furða, þó hin- ir íslensku svokölluðu „foringj- ar“ kommúnista hjer á landi, Kippist við, þegar fregnir heyr- ast um, að flokksbræður þeirra erlendis, er lengi hafa unað í þjónustu landráðaflokksins, eins og Douglas Hyde, hverfi frá landráðastefnunni, og ákveði að vinna framvegis fyrir þjóð sína. Vitað er að þeir menn, sem hafa tyllt sjer hæst í hinum ís- lenska kommúnistaflokki, muni aldrei reynast menn til þess, að brjótast undan hinu rússneska oki. Þá skortir til þess manndóm. — Þótt einhverntíma reki að því, að þeir sjái og viðurkenni með sjáifum sjer, hvar þeir eru á vegi staddir. En samkvæmt al- mennri dómgreind, sem er ís- lensku þjóðinni i blóð borin, er það blátt áfram óeðlilegt að ó- breyttir liðsmenn hinnar komm- únistisku flokksdeildar haldi lengi áfram að láta þræla sjer til að vinna þau eyðileggingar- störf, sem stjórn hins alþjóðlega kommúnisma fyrirskipar að unn in skuli innan okkar fámenna þjóðfjelagi. Uppgjöf kommúnista í Bretiandi VIÐ kosningarnar, sem nú standa ] fyrir dyrum í Bretlandi, hafa i kommúnistar gefist upp að heita má. Þeir höfðu menn í framboði í kosningunum í fyrra í 100 kjör- dæmum. Allir fjellu þeir. Enda var útkoman sú, að fylgismenn þeirra reyndust vera þrír af þús- undi hverju, meðal breskra kjós- enda. Ef fylgi kommúnista hjer í Reykjavík væri t. d. álíka, þá mætti ætla, að þeir nytu fylgis 10—20 manna meðal reykvískra kjósenda. Breskir kjósendur eru allmikið lengra komnir í skilningi á ávöxt um og árangri rússnesku bylting- arinnar, en við íslendingar. Skyldu margjr hjerlendir menn telja, að þessi áberandi mismun- ur stafi af því, að breska þjóðin sjeu frumstæðari í politískum þroska, en við íslendingar? Jafnvel forystumenn hinnar ís- lensku deildar Kommúnista- flokksins eiga erfitt með að halda því fram, að svo sje, einkum síð- an þeir gáfust upp við að verja stjórnmálastefnu þá, sem þeim hefir verið fyrirskipað að verja, eins lengi og þeim endast lífi og heilsa, ekki síst hin andlega. Moskvahótun til Norðmann SNEMMA í vikunni, sem leið, af- henti utanríkisráðherra Moskva- stjórnarinnar sendiherra Norð- manna i Rússlandi harðorða orð- sendingu út af þátttöku þeirra í Atlantshaísbandalaginu. j í orðsendingunni var einkum vikið að samningi þeim, er Norð- menn gerðu við Rússa árið 1920, I og gerður var í París viðvikjandi Svalbarði og Bjarnarey, og marg- j ar Evrópuþjóðir viðurkenndu samtímis. Samningurinn er þess ’ efnis, að Norðmenn skuldbindu sig til að gefa ekki samþykki sitt til, að herstöðvar nokkurrar þjóðar yrðu settar á þessar eyj- ar. Orðsending Moskvastjórnarinn ar var bersýnilega gerð íil þess eins, að skapa óróa meðal norsku þjóðarinnar, Öllum var Ijóst, að þetta %rar fullkomin hótfyndni frá hendi Moskvamanna. Enda svar- aði norska stjórnin fullum hálsi, að um ekkert brot á Parísarsamn ingnum um eyjar þessar væri að ræða. Eins og menn muna, var dálítið hik á sumum Norðmönnum hvort þeir ættu að ganga í Atlantshafs- bandalagið. Talið er, að Moskva- stjórnin hafi með þessum hótun- um viljað þreifa fyrir sjer, hvort nokkuð eimdi eftir af ágreiningi meðal Norðmanna í þessu efni. En áhrifin urðu þau, eins og vænta mátti, að samhugur meðal norsku þjóðarinnar í þessu máli kom greinilegar í Ijós en nokkru sinni áður. Enda er það í fullu samræmi við alla framkomu Norðmanna síðustu misserin. Heimavamarlið Noregs ÍBÚAR Noregs eru samtáls 3.2 milljónir. í heimavarnaliði þeirra er nú 100.000 manns. Af því liði er 60 þús. kvaddir til herþjónustu og 40 þús. sjálfboðaliðar. Er Noregi skift í 18 beimavarna liðshjeruð. 52 heimavarnaliðs sveitir, og 560 heimavarnaliðs hverfi. í öllum sveitum Noregs, allt frá Liðendisnesi og norður að rússnesku landamærunum, er nú skipulagt heimavarnarlið. Sam- hliða herstjórn er trúnaðarmanna ráð starfandi í hverri sveit til að trýggja góða samvinnu almenn- ings og heimavarnaliðsins. í þessum fullti'úaráðum eru fulltrúar frá íþróttafjelögunum, frá sefingafjelog-um skotmanna, frá stjóm loftvarna, Rauða krossi, verkalýðssambandi Noregs, Bún- aðarfjelagi Noregs, Smábændafje- lagi, Fiskimannafjelaginu og Sam vinnunefnd ungmennafjelaga. Hver sá maður, sem vill ganga í heimavarnaliðið, verður að sækja um það skriflega. Verður umsókn % bans tekin til athugunar, &£ full-j r.«úa hjeraðsstjórnar og lögregjfc unní Nijrðm. hafa vakandi auga á því, að enginn fái að taka þátt. í heimavörnum, Jiema sannir lett-’ jarðarvinir. Innan liðssveita heimavamaliðs* ins, þekkjast menn svo náið, að hægt er að koma í veg fyrir, að í iiðssveitir þessar slæðist nokkrir sem eru óverðugir þess heiðurs, :ið ber.jast fyrir ættjörð sína, ef á reynir. Heimavam&liðið á ákaflegs sterk ítök og er í miklum metum hjá almenningi. Ekki síst meðal ráðamanna landsins. Hefir land- vamaráðherra Noregs, Hauge, ný« lega skýrt frá því, að á einu til tveimur árum, væri hægt að hafs til taks 270.000 vígra karla til landvarna, eða hátt upp í 10% af alh'i þjóðinni. Lögð verður mikil áhersla á cfl- ingu heimavamarliðsins. Hafa liðsm. þess nú í haust fengið nýja einkennisbúninga úr amerísktuö dúkum. Útgjöld til heimavamaliðsing hafa verið 20 milj. kr. s.l. ár, en til hersins hafa á sama tíma far« ið 115 milj. norskra króna. Frf. stari'síþ’ót' .xe'i mörgu n greinu .i alg: sveit, þar sem mjöltui m?’ c ’iío,’.• þc'ii nni í Noregi. Lngm* cnafjí v ustu búverku, þ. á ».i. mjc nni er nýloki'ð. Mjólkurpen ijuiln' Vex'ði uppicveðinn. akafiega stopul. Einl þess, hve tíðarfarið . stirt. Algerar land’eg í norskum sveitum iðka starfskeppni í fjöl- verstöðvunum, kan: . Myndin er frá einni slíkri bepp.ni í norsk~! vikur í gegnum l inn til riægri % LnyricUnni. ‘fin jr.úgur og w ^ur Einar Olgeirsson, sem þreyttur er orðinn á að þræta fyrir stað- reyndirnar í Rússlandi. Frá éíg’erðinni ISFISKSÖLUR togaranna hafa gengið sæmilega upp á síðkastið, Verðið á fiski verið viðunandi, bæði í breskum og þýskum höfn- um. Fiskverðið í Bretlandi er all- hátt, vegna þess, að afli breskra togara yfirleitt hefir verið treg- ur. En þar í landi hefur verið skortur á öðrum matvælum. Kjöt- skorturinn t. d. sifellt tilfinnan- legri. Hefur kjötskammturinn nýlega verið minnkaður og var hann þó alllítill áður. En Þýskalandsmarkaður hefur verið sæmilegur vegna þess, að meginhluti þýskra togara er á sild veiðum um þessar mundir, og þess vegna skortur á öðrum í ski þar í landi. Auk þorsks, selst þar karfi og upsi, sem fiskaður er hjer við land. En afli togaranna fyrir Þýskalandsmarkað hefur verið hjer fremur tregur. Samanborið við veiðina í fyrra, hefir karfa- veiði verið stopul í ár. Sumir fiskimenn líta svo á, að karfa- miðin h.jer við land, þoli ekki mikla veiði. En aðrir hallast að því, að karfaveiði hafi verið svo Ijeleg að þessu sinni, vegna þess, að sjómenn okkar hafi ekki enn haft tækifæri til að kynnast þvi hvernig karfinn flytur sig til í út- jöðrum landgrunnsins. Notin af karfaveiðum ge.ti þess vegna orðið mun meiri, þogar meiri þekking er fyrir hendi í þessu efni. Síldveiðin í haust SÍI.DVEIDIN í haust hjer við tur-landið, hef'r verið vegna • verið 5 aðal- heilar • ;ar svo öi.ei< a. ,mi á öls. 10.

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 241. tölublað (21.10.1951)
https://timarit.is/issue/108582

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

241. tölublað (21.10.1951)

Aðgerðir: