Morgunblaðið - 21.10.1951, Blaðsíða 5
Sunnudagur 21. október 1951
MORCVN ÉLAtítÐ
INN í STEINAHLÍÐ við Elliða-
árvog er einn yngsti og áreiðan-
:tega fámennasti skóli landsins.
;{>að er Uppeldisskóli Barnavina-
Sfjelagsins Sumargjafar. Skó'a-
jstjóri hans er ting og xnenntuð
kona, frú Valborg SigurðardóU-
:ir, sem lokið hefur magisterprófi
5 uppeldis- og s.álarfræöi við
amerískan háskóla.
Uppeidisskólinn átti hinn 1.
(október s.l. 5 ára starfsaímæli.
í>ao er ekki langur aldur. En
;með tilliti til þess að hjer er
íum að ræða algera nýung í
fræðslumálum okkar og uppeld-
ismálum taldi Mbl. rjett að gefa
lesendum sínum kost á að kynn-
:ast starfsemi skólans nokkuð á
iþessu fimm ára starfsafmæli
ihans.
Blaðið heimsótti Steinhlfð þcss
vegna í gær og hitti skólastjór-
ann að máli.
SJERSKÓLí
FYRÍR UNGAR STÚLKUR
Uppeldisskólinn tók til starfa
1. október árið 1946, segir frú
Valborg Sigurðardóttir. Hann
var fyrsta veturinn til húsa í
Tjarnarborg en árin 1947—1949 í
Xennaraskólanum. Þá flutti hann
í Steinahlíð, sem Halldór heitinn
Eiríksson forstjóri hafði* gefið
Sumargjöf.
— Hveit er verkefni skólans?
— Uppeldisskólinn er sjerskóli,
sem veita á ungum stúlkum
snenntun til uppeldisstarfa við
ibarnaheimili, svo sem dagheimili
iog vöggustofur. Tilverur jettur
ækólans byggist fyrst og fremst
á iilvist þessara stofnana. En til
skamms tíma höfðu menn ekki
;gert sjer grein fyrir að starfsemi
ieikhemma pg leikvalla værj
mauðsynlegur þáttur í þróun allr-
.ar borgarmenningar. Með vax-
.andi þjettbýli .pg þröngbýli, varð
<ekki lengur gengið á snið við þá
tstaðreynd, að heilbrigt barna-
iuppeldi getur ekki samrýmst
iborgarlífi, nema sjerstakar ráð-
stafanir sjeu gerðar til að skapa
börnunum holl uppeldisskilyrði.
Húsin hækka og stækka, en íbúð-
ár og húsagarðar minnka að sama
skapi sem götur breikka og um-
ferð eykst. Leikrými fyrir litlu
ibörnin er þannig smám saipan
;að hverfa úr sögunni. Inni er
jþröngt,' en úti ógnar umferðin.
ÖIl þrengsli og þvingun er
jþroska barnsins skaðvænleg. —
T'orráðamenn Reykjavíkvu' hafa
skilið að stofnun leikheimila er
®ðlilegasta lausnin á þessu vanda
ímáli. Þar er börnum innan skóla-
ískyldualdurs búinn griðastaður
til starfs og leikja. Þar á að búa
jþeim bestu uppeldisskilyrði, sem
völ er á utan heimilanna.
BÓKLEGT
<OG VERKLEGT NÁM
— Hvernig er náminu háttað í
fuppeldisskólanum?
— Síðan hann tók til starfa
Jhafa töluverðar breytingav orðið
6 fyrh'komuiasi ’pess. Námið e*-
UppeMlsskéli. Snetias’f fafar 5 ára
b\ vlfí fró
i'lhr sni^isfer
■ rými að halda, cf hann á að get»
tekið auknum þroska. Nú hefur
hann aðeins eina stofu i Steina-
hlíð.
iska Institutet í Stokkhólmi, som Það er skoðun okkar, som vinn-
er einn nýjasti skóli af þessu ura að inálefnunj hamaheimila,
tagi í Svíþjóð, stofnaður árið óhjákvæmilegt sje, að h&fa sjer-
1936. Fyrsti skólastjóri hans var menntaðar fóstrur til upneldis-
Alva Myrdal, sem kunn er víða starfa á barnaheimilum, hvort
um Norðurlönd fyrir rit sín um sem þar er um að ræð'a loik-
uppeldisrr.ál og ýms önnur þjóð- skóla, dagheimiii eða vistheimill
f j elagsvandamál.
fyrir munaðarlaus eða v.anræki
börn. Auk þess tel jeg sjálfsagt
að auka starfssvið skólans. — A
Noröurlöndum hafa t. d. sumir
skólar það hlutverk að íricnntar
starísfólk, sem vinnur við tóm-
MIKIL TRÚNAÐARSTAÐA
Skólamennttínin ein gerir eng-
an áð góðum ' uppalanda eða
fóstru. Fóstrustaðan er mikil
trúnaðarstaða, þar sem fóstrunni stundaheimili. Fyrr eða síðar
er trúað fyrir stórum hóp barna rekúr að því að einhverskpnar
annars fólks mikinn hluta af tómstundahejmili verði sett á
fyrstu æviárum þeirra, einmitt stofn hjer. Væri þá gott að haLv
þegar þau cru mótanlegust. — stúlkur og jafnvel pilta, sem.
Fóstran þarf ekki aðeins að vera væru undir það búin að taka afL
vel að sjer um líkamlegt og ahd- sjer gtörf þar. Virðist xnjer eðli-
legt uppeldi barna, heldur þarf legt að Uppeldisskólinn tæki a3-
hún og að hafa gjerstaka skap- sjer menxjtun glíks starfsfólks.
gerð, fastmótaða og trausta, hlý- Ahnars unumvið okkur velhjer
legt viðmót og prúðmannlegt fas. í Steinahlíð, pegjr frú Valborg’*
Ðg hún þarf að hafa eðlilegá Sigurðardóttir að lokum, þó a<L
ánæsju af börnum og þykja vænt Þrörjgt sje jmj okkur, Það er vist-
um þau í blíðu og stríðu. . "legt inni i þessu litja húsj pgr
Ei' þyí jjiikils um vert, pð unnt óvíða i Reykjavík er eins fallegg.
sje að velja, í Uppeldisskóiann umhverfi og hjer við Elliðaár-
, „ , „ , , , ^ .T .* , stúíkur, sem slíka skapgerðar- vog.
bseði bókjegt og verklegt Skol- Nokkrm eru erlendis við fram-, kosti hafg Qg Jíklegar eru til að
geta hagnýtt sjer þá fræðslu, sem
Forstóðukona dagliyiinilisins meö
(Ljósm. Mbl.
,börnin sin".
©h K. Magnússon).
ann byrjar 15. september cg haldsnám.
stunda nemendur bóklegt nám
til 1. maí. Síðan hefja þeir verk- STARFA I FLESTUM
legt nám, sem stenaur til jafn- MENNJNGARLONÐUM
þar er veitt.
— Tíðkast ekki slíkir. skólar
víða um löhd?
— Jú, uppeldisskólar eru al-
gengir á Nor ðurlöndum cg um
LARFNAST
BÆTTRAR AÐSTÖÐU
— Hver kostar rekgtur skól-
ans?
— Reykjavíkurbær og rikis-
allan him
í Evrópu
menntaða. heim, bæði sjóður. Nemendur borga þar ekk-
o° . ArceNku iTefu'' ert skó'aajald
lengdar næsta ár. Þá stunda þeir
að lokum bóklegt nám í einn
mánuð. Námstíminn í hei’ld má
því heita að vera um tvö ár.
— Hvaða námsgreinar eru
kenndar í skólanum?
— Megt áhersla er lögð þar á
iipr»o]r|ícj... Qg sélízrifrrcff? cr'
líkams- og heilsufræði, ungbarna
meðferð, næringarefnafræði, fje-
lagsfræði, bókfærsla, ís’enska,
kvæði og leíkir, teikmng, föndur,
gítarleikur, leikfimi, smíðai, við-
gerð leikfanga og barnafatasaum
ur. Að jafnaðj eru sex kennslu-
stundir á dag.
— Er ekki eiijnig rekið dagþeinj.
jli í Steinahlíð?
— Jú, það hefur veidð rekið
þar síðan órið 1949. Eru um 50
böm þar á sumrin, en um 20 á
vetrum. Forstöðukona heimilisins
er ungfrú Ida Ingólfsdóttir.
— Hver eru inntokuskilyrði í
skólann?
— Nemendur verða að hafa
gagnfræðapróf eða próf frá hiið-
staeðum skólum. Aldm'slágmark er þeimifjölgað eítir því sem þörfin —- Hvað viljið þjer segja um
118 ár, en a’dui'Sliáma:er 33 ár. fyrir leikskóía og dagheimili framtíð stofnunarínnar?
„i>ar er teikuað og máiað, skríkt og masað.“ ;
(Ljcsm. Mbl. Ól. K. Magnússon).
— Hve margir stunda bar nam
í vetur?
j nútíma þjóðfje-
hefui' a’dkist
lögum.
— Þar eru nú samtals 16 stúlk- Á No-> i •íöndjim voru fyrstu
ur við nám. Átta þeirra stunda skólar t'- rír óstrur stofi aðir um
bóknámið, en hinn iælmixjguriijij cg fyrir :- :öustu .aldaniót. He’stu
Skólinn þarf á auknu hús-
UPPI FÓTUR OG FXT
Svo sýxiir skólastjórinn mjeir
kennslustofuna, þar sem 0 blpma-
rósir, öll bóknámsdeildin, sitj»
og borða kjötsúpu. Það cr hádeg-
isnjaturini). Ejj inni í jjæstu stofUj.
sem er dálítið stærri,, eru tutt-
ug'u krakkar að leika sjep. Þsur
er uppi fótur og íit þegar vicf
koraum inn. Allir hafa eitthvaðl
fyrir stafxjj, ekki vantar það, —
Skárra <gr það hú' áhftrikið.. Þarn»-
er kfðtflð 'ö'g' uJátað," 'skríkt og
niasað. Áhyggjuleysið og lífsgleð-
in skjn á öllmn þeggu Ijtítí. and-
litum. Lítill dökkhærður snáði-
stendur þarna þó roeð vota kinx*.
. Hann hefur ekkj kojrijst upp b
stigahn, sem liggur upp á' loftið.
Stærri strákarnir höfðú víst.
meinað honum það, gyona er
i lífið. Litill drengur fær ekki aðK
Jfara upp í stiga. En hanfl:á frarn-
tíðina, tröppugangur lífsins er
í framundían. Vommdi verður gæf-
an honum þar hliðhollari en Þ
þetta sihft.'
Það er hlutverk Uppéldisskól-
ans og dagheimilísins í Steina-
hlíð að ljetta Imnuin og f jölmörg-
um öðrum litlum drengjum og
telpum gönguna upp stigann ti*
þroska og manndóms.
, S. Bj.
verklegt riám Er rýmur helm
ingur þeirra hjeðán úr Reykja-
vík, en hinar víðsvegar frá af
landinu. San.ta's 30 stúlkur hafa
brautskráðst úr slcólanum. Vinna
flestar þeirra fóstvustörf í dag-
heimilurn Rumargjafar og þrjár Uppeldisskóli
PHl T t.” ftll ]r (")*•! Vjtj J"r M nTroilp
skólarnir þar eiu nú tveggja ára
skólar, en sarr.hliða þeirn ei u ýms
námskeja, þar sem uodirbún " .vs-
•menntun. er veitt á skemmri tíma.
NorðvirlandaSkólarnir voru
mjög t«i til fyrirmyndar, er
Sumargjafar var
tim So"is1pedt!í>og-
Starfsíþróttakeppra
að Sandvík í Flóa
NORÐMENNIRNIR Nyerröd og Wiig fórvi í fyrradag austur aO
Stóru-Sandvík í Flóa og voru þar á vegum Ara Pál@ þónda í Sand-
vík og annarra heimamanna. Var efnt til kynningar 4 starfsíþrótt-
um við ágætar móttökur.
Tíu bændur og bændasynir sem þar voru mættir, á xnál-
tóku þátt í æfingaköþpni í að efninu. AIls voru þar um 5Ó
dæma mjólkurkýr. Aðaldómar- manns, sem tóku á einn eða ann-
ar voru Hjalti Gestsson fraiítfúi, án. h’at’f þatt í þessu, m. a. Dag-
búfj árræktarráðunautur •MtB- ur Bryhjðlfsson, form. Búnaðar-
aðarsambands Suðurland^Sgg sámbarids Suðurlands og SigurS-
Runólfur Sveinsson, sandgJi^jggfev
stjóri.
í kennslukeppninni
áæma kýrnar vai ð
urðsson, formaður Búna
bands íslands og bóndi að
leysu, fyrstur með 89
Annar varð Magnús
bóndi í Miðdal og
DiSriksson, bóndi í
uólvmj.
15 ungir menn æíðu
keyra traktora og nor
ur Greipssgn, skólastjóri í Hauka
dal.
Þegar Norðmennirnir koihu ací
austan í fyrradag, fóru þeir um
hæl upp að Hljegarði í Mosfells-
sveit, en þar var efnt til fræðslu-
fundar á vegurn UMSK. Þar
vocu fluttir fyrirlestrar og kvik-
mynd sýnd við góða þátttöku úr
Mosfellssveit, Kjalarnesi og
Kjós. A
Baodaríkiu grejða (yrir sig
Nemendur bóknámsdeildar UppeUlisskola Suíu
fcúgurðarclóttir, situr fyrir borðendanura.
WASHINGTON — Bandaríkja.
myndirnar frá starfsíþrótta- menn. hafa nýiega greitt Suður-
keþpni voru sýndar. Kóreustjórn rúmlega 12 milljónir
Láta Norðmennirnir hið besta dollai-a fyrir vistir og ýmiss konar
,„í;uar i Steiiiahlíð. Skolastjórinn, trú Valborg yfir móttökunum í Sandvík og þjónustu, cem Suður-Kóreumena.
(Ljósm. Mbl. jOl. K. Magnússon), áhuga bæði heimamanna og allra, hafa látið Bandaríkjaher í tje.