Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 1951næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 21.10.1951, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.10.1951, Blaðsíða 14
14 MORGV\BLAÐIÐ Sunrmrlagur 21. október 1951 Framhaldssagan 28 JEG E9A ALBERT RAND? EFTIR SAMUEL V. TAYLOR ,,"Það voru miljónir manna í * Þan höfðu úrskurðað allt Rand fcemum, en herinn hafði nákvæma í vil. Pkýrslu yfir þd aíla. Þeir gátu I Gæfi jeg fengið annan kaffi- «agt hver var hver og fylgst með holla, takk fyrir, já, svart. Því iillum atferðum allra. Það hlýtur svartara því betra «ið sjást í skjalaskrá hersins hver cr hver“. „Er það erfitt að fá að sjá |»að?“ veit það ekki. En við skui- «m gera það Jæja, jeg hjelt þó að minnsta kosti heilsunni enn. Þá tók jeg eftir myndinni í blað- inu af James Pease. Árás á mann, -stóð fyrir ofan. Það hafði verið ráðist á James „Chick, þetta er svo .... ó. Jeg Pease af einliverjum óþekktum Yildi að þú værir hjema svo að manni í Golden Gate skemmtigarð- Íeg gæti ....“. Hún lauk ekki inum. Hann hafði verið á gangi við setninguna en jeg vonaði að í garðinum sjer til hressingar og j'eg gæti getið mjer rjett til nið- þá hafði skyndilega verið ráðist tirlagsins. „Jeg vissi það alltaf aftan að honum. Hann sá ekki *lð það mundi vera einhver leið út árásarmanninn og gat ekki gefið tfir þessu, Chick. Hann getur ekki neina skýringu á árásinni. Lög- tóoppið með þetta. Hanh getur reglan hafði málið til rannsóknar. |iað ekki. Ó, mig langar til að Það gat átt sjer stað að árásin lilaupa út á götuna og hrópa eða hefðí verið gerð í hefndarskyni gera eitthvað ....“. | af. Albert Rand, morðingjanum og „Við skulum hrópa saman“, stórþjófinum, fyrir upplýsingar «agði jeg. Við gerðum það og reyndum að S'firgnæfa hvort annað í símanum. „Heyrðu, þú þama“, sagði af- greiðslumaðurinn í dyragættinni. Við Mary hlógurn. Það var gott <að hlægja saman aftur. Við höfð- um gert það oft áður fyrr. Kann- eke mundum við eiga það eftir Beinna. „Chick“, sagði hún. „Já“. Það varð dálítil þögn, „Góða uótt, Chick“. „Góða nótt, Mary sem Pease hafði gefið lögreglunni. Jæja, jeg vissi að minnsta kosti hjeðan í írá, hvaða mat jeg átti að leggja á það sem stóð í blöð- unum. Jeg velti því fyrir mjer, hvort jeg mundi nokkurn tímann j trúa nokkru sem jeg læsi hjeð- an í frá. Það var auðvitað eiginmaður Lil sem hafði ráðist á Pease. — Auðvitað vildi hann ekki viður- kenna það. Það var ágætt að geta skellt skuldinni á Aíbert And. Jeg velti því fyrir mjer, hvað mörg vandamál mundu leysast. Jeg fór aftur upp í rúmið. Jeg ef lögreglan næði loks í mig. — rjeði mjer varla fyrir fögnuði. En j Mjer mundi líklega vera kennt jeg vissi ekki hvort það var held- j um alla óupplýsta glæpi sem er af því að jeg hafði komist að framdir höfðu verið, Mrvistökum Rands, eða hvort það Var af því hvemig hún hafði sagt „Góða nótt, Chick“„ I. 12. KAFLI. Útlitið var allt annað en gott. Andlitið á mjer var nú í full- um blóma. Það hafði jeg sjeð í speglinum í baðherberginu. Mjer leið ekki vel, en þó þolanlega. Ef jeg hefði haft kost á góðu rumi Jeg svaf vært eins og bam. Jeg j 0g góga afsökun, þá hefði var ekki einu sinni gramur yfir jeg kannske viðurkennt að mjer því að vera vakinn við það að liði þölvanlega, en jeg hafði einhver barði utan dyrnar klukkan hvorugt. Mig verkjaði enn í fæt- tíu næsta morgun og sagði að uma. en það versta var búið þar. jeg yrði að borga fyrir annan Skór Walt voru orðnir dálítið of eólarhring ef jeg væri ekki kom- (stórir. ínn út eftir kortjer. Jeg þvoði mjer í baðherberginu | Og tók öll fötin með mjer. Síðan gekk. jeg blístrandi út á götuna. j Jeg hafði ekki gengið nema nokk- ur skref þegar jeg hætti að blístra. ’ Þá kom jeg að blaðasölu og sá fyrirsögnina í „The News“. Þar Btóð: Rand þjónaði í hemum und- j ir fölsku nafni. Við rannsókn hef- J ur komið í ljós að hann hefur fengið liðsforingjatiltilinn undir fölsku nafni. Hefur undirbúið þjófnaðinn í rnörg ár. Jeg ákvað að sleppa morgun- matnum. Jeg fjekk mjer aðeins kaffibolla. Jeg renndx augunum yfir grein- ina um leið og jeg drakk kaffið. Þar var sagt að það hefðu tveir menn undir nafninu Charies Bruce Graham þjónað í hernum. Annar f- Ft. Douglas og hinn í áttundu flugsveitinni í Evrópu. Það hafði komið í Ijós við rannsókn, að Rand hafði verið í flugsveitinni undir nafni Grahams. Þegar Rand fjekk stöðuna í bahkanum í Los Angeles hafði hann sýnt afrit af skírteini sínu úr hemum. Við rannsókn á skír- teininu með smásjá hafði komið f ljós að það var falsað. Vel af sjer vikið þaS. Það varð jeg að viðurkenna. Jeg ákvað að fá mjer annan. kaffibolla. Já, takk, svart kaffi. Rand hafði þá notað mitt nafn í hemum. Nafnið mitt stóð heima við fingraförin. 1 blaðinu stóð að upplýsingar beggja um foreldra, fæðingarstað og ár* föðurnafn móð urinn og fleira, væru nákvæmlega eins. Eiginhandar uridirskriftim- Jeg strauk yfir skeggstubbana á vanganum á mjer. Jeg mundi eftir því að jeg hafði sjeð raf- magnsrakvjel 1 baðherberginu hjá Walt. Mig langaði ekki til að skafa bólgið andlitið á mjer með blaði. ’Undir venjulegum kring- umstæðum hefði jeg ekki rakað mig fyrr en bólgan var farin. En jeg kærði mig ekki um að lög- reglan tæki rnig' fyrir flæking. Jeg lauk við kaffið og fór í símann á bak við veitingastof- una. Jeg hringdi í Bay Insurance Company. „Kominn á fætur“, sagði Mary þegar hún kom i símann. „Hvern ig svafstu?“ „Hefurðu sjeð blöðin?“ „Chick,- hann sleppur ekki með þetta. Hann skal ekki“. „Hann virðist nokkuð öruggur þessa stundina að minnsta kosti“ „Við Walt höfum talað um þetta. Við höfðum fengið aðra hugmynd. Getum við ekki borð- að saman hádegisverð og spjallað um það?“ „Jeg er ekki svangur“. „Hefurðu borðað nokkurn morgunverð? Eða sástu blöðin áð ur en þú varst búinn að borða?“ „Hvaða hugmynd fenguð þið?“ „Jeg segi ekki eitt orð fyrr en þú ert búinn að borða. Ekki eitt orð. Getur þú komið hingað?“ „Þeir geta hafa veitt þjer eftir för. Það er betra að við hittumst. Og gættu að því, hvort einhver eltir þig“. „Jæja, jeg skal reyna að sjá það. Annars er jeg svolítið kunn- ug þessum aðferðum“. „Það tekur tíma að. venjast þeim. Var Bill Meadowes fyrir utan húsið í morgun?“ „Já, og hann hafði auðsjáan- lega sofið í bílnum. Ef hundur- inn verður nógu svangur, getur það endað með því að hann borð- ar Bill. Elti hann þig?“ „Jeg sá hann ekki. Jeg held að hann hafi ekkert farið frá húsinu“. „Elti nokkur annar þig?“ „Chick, hvernig á jeg að vita ARNALESBOK Ævinfýri IViikka I: Töfraspegillinn talandi Eítir Andrew Gladwyn 11. Innan skamms var hann setstur í bátinn og meðan Mikki stjakaði frá Iandi og reri honum af stað, spurði maðurinn hann ýmissa spurninga, hvað hann hjeti, hvaðan hann væri og fleiri slíkra spurninga. Mikki svaraði spurningum mannsins og spurði síðan: — Hvernig stóð á því að þjer ætluðuð ekkert að veiða, en voruð samt með veiðistöngina. Ókunnugi maðurinn þrosti dapurlega. — Ef satt skal segja, svar- aði hann, þá fór jeg út í rnorgun með veiðistöngina, aðeins til að gleyma áhyggjum mínum cg erfiðleikum. Mikki horfði á hann hissa. — Jeg hef þetta fyrir venju, þegar jeg á í einhverjum vand- ræðurn. Það er svo þægilegt og maður hvílist svo mikið á því. — Já, jeg býst við því, sagði Mikki hugsi. Og hann minntist þess einmitt að í sögubókinni hafði hughraustur skipstjóri oft lent í rnörgum erfiðleikum í öllum spennandi ævintýrunum, sem hann komst í. — Leysist oftast úr þessum erfiðleikum á endanum? spurði hann. — Það er sjaldan, er jeg hræddur um, svaraði maðurinn dapur- lega. Þeir bárust hratt áfram með straumnum. Nú rann áin meðfram fallegum skrúðgörðum, sem voru með smekklegurn hellulögðum 1 hrærivjelar Ný sending komin til landsins og óskast pantanir sóttar strax. Getum einnig afgreitt nýjar pantanir. Hekla h.f. BANN m Rjúpnaveiði og allt annað fugladráp er stranglega ; m bannaS í eftirtöldum löndum: t • Allt Mosfellsheiðarland, Þingvaliahreppsland, þar • mcð Ármannsfell og Súlur, Stardals-, Hrafnhóla- » og Þverárkotsland og Esjan öil til Hvalfjarðar. ; m Hver sem er að óleyfilegum fuglaveiðum í nefnd- • um löndum, sætir ábyrgð að lögum. • Landeigcndur. Z HINIE AGÆTU 46 | glernylon „Wolsey S O K K A R, F 5115, eru nú aftur fáanlegir í flest- ; ; um verslunum, með dökkum saum, seinustu haust- " m : og vetrarlitir. S m m m t i m ■ ■asfliiiiiaifitiiMiaiiiiMiiMaaMiiMoiasasomiMimaaiaaMMiMsij MUNIÐ! i »Ji» ■ Hiil« • ««9« m m z m m : stjettum og skrautlegum blómareitum. Og Mikka til mikillar undr- | ... , unar kom nú í ljós handan við sveig á ánni, dásamleg höll úr fkamsbveein unni1””18 ^ 3 I hvítum marmara, turnar hennar, súlur og víðir gluggar voru glæsi-1 ! Aðalsömuxnín á því hver var W&r í sólsldninu. | hver, var því undir framburði! — Snúðu bátnum inn að litlu bryggjunni þarna, sagði ókunnugi ’Coru, Busters og Ehthelene kom- maðurinn. — Jeg þarf að búa mig upp áður en jeg stíg á land. ! ið. ' Mikki gerði eins og 1 num var sagt. En augun í honum stækkuðu þegar þjer komið til Grimsby, að líta inn hjd okkur. ÚRVAL AF ALLSKONAR KARLMANNA- OG KVENFATNAÐI 153, Clce..l; pe Roa.i. «•■■■■■■*•■*■■*' ■■■■■■■■!■■■■■■■■!■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 241. tölublað (21.10.1951)
https://timarit.is/issue/108582

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

241. tölublað (21.10.1951)

Aðgerðir: