Morgunblaðið - 21.10.1951, Blaðsíða 12
r
\ 12
Nýfl befti d sapa-
þáltuEn Benjamíns
Sigvaidasonar
'öM ÞESSAR mundir er aS koma
út fyrri hluti af öðru bindi sagna
þátta Benjamíns Sigvaldasonar
nhhöfundar.
Benjamín byrjaði að safna þjóð
logum fróðleik fyrir um 30 árum,
þá kornungur. Fyrir árið 1940
höfðu komið út eítir hann þrjár
bsekur, sem nú eru uppseldar.
Síðan hafa koinið út eftir hann
eipar rímur og þrjú hefti af
eagnaþáttum.
Á næstunni er ennfremur von
á þremur heftum af sagnaþátt-
tum frá Benjamín. Verða þau þá
samtals sex. Ljóð og lausavísur
snunu einnig koma út eftir hann
í vetur eða á iteesta vori.
Þetta hefti sagnaþáttanna, sem
né er að komá út, er gefið út af
Iðunnarútgáfurmi.
Benjamín Sigvaldason hefir
gjöggt auga fyrir þjóðlegum fróð
ieik og hefir lagt mikla vinnu í
scjfnun tii rita sinna um þessi
efen.
Sendiráð og rsðh-
mammkrihtofnr
iaka ekki ábyrgð
á greiðslu fargjakfa
IJNDANFARIÐ hefir nokkuð bor
, ið á því að menn hafa farið utan
án þess að tryggja sjer far heim
aftur nje hafa mrígilegt ferðafje
til að greiða fyrir slíkt far. Hefir
Ihyí oft verið leitað til íslenskra
ísandiráða og ræðismannsskrif-
stofa um ábyrgð á gneiðslu far-
íljalda og hefir sú ábyrgð stund-
n«i verið veitt. Nú hefir sendiráð
uin og ræðismannsskrihítofum fs-
lands versð stranglega bannað að
tstfcast slíkar ábyrgðir á þendur
og er því tilgangslaust að leita
til þeii ra í þessu efni.
UtanríkisráðuneytiS,
Reykjavík, 19. okíóber 1951.
•MmitiutnmmiHn
MORGVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 21. október 1951
Þór
PELSAVTÐGERÐIB
Kiiuinii TjamargöT
Bi.
Shr.i 5644
Mt»u>HiMium:Hii>
Framh. af bls. 8.
skips eru íbúðir þeirra skipverja,
sem ekki búa í þilfarshúsunum.
Eru þar 20 herbergi, 8 eins manns
herbergi fyrir yfirmenn og 8
tveggja manna herbergi í'yrir
undirmenn, 1 sjúkraherbergi og
3 • tveggja manna herbergi, sem
ætluð eru fyrir nemendur. (Er til
þess ætlast að ungir yfirmenn í
landhelgisgæslunni verði um tíma
um borð í Þór til þess að læra
ýmislegt, sem viðkemur starf-
inu). Framan við íbúðirnar eru
geymslurúm og niðurgangur ,
skotfærageymsluna. Er hún þann
ig útbúin, að hægt er að fylla
hana af sjó, í tilfelli af eldi, með
því að opna fyrir botnlokin uppi
á þilfarinu. Aftan við íbúðirnar
tekur vjelarúmið við, en aftan
við það lestarrúm, sem aðailega
er ætlað fyrir geymslu á ýmsum
tækjum til björgunar. Aftast kem
ur stýrisvjelin og geyrnsla fyrir
vjelina.
VJELAR
Aðalvjelamar era 2 dieselvjel-
ar, hver þeirra framleiða 2200
hö„ með 375 snúningum, saman-
lögð hestöfl beggja vjelanna 4400
hö. Þá eru og einníg tvær ljósa-
vjelar sem hvor fyrir sig drífur
80 kw. rafala, þriðja ljósavjetin
drifur 22 kw. refal, sem.nota skal
i höfnum. Aðalvjelar og Ijósa-
vjelar eru byggðar hjá Crossley
brothers Ltd., Engiandi. í vjela-
rúmi eru allar þær nýjustu vjelar
og tæki, sem framleiddar eru nú
til dags.
GOTT SJÓSKIP MEÐ
MIKLUM HRAÐA
1 reynsluíerðinni gekk Þór rúm
ar 18 milur. Skipið reyndist ágæt
lega á ferðinni heim, sýndi sig
að vera gott sjóskip og hefur þar
tekist giftusamlega að leysa erfitt
viðfangsefni, að fá góða sjóhæfni
samfara miklum hraða. Enda
slíkt oft mistekist eins og kunn-
ugt er. Þór vakti mikia athygli
og sjerstaklega það að hægt er að
komast á miíli allra herbergja í
allar geymslur, í lestarúm og á
stjórnpall án þess að stíga fæti á
opið þilfar. Er þetta mjög mikils
vert á skipi sem gera verður ráð
fyrir að oft þurfi að sigia með
miklum hraða í sjógangi.
Á heimleiðinn hreppti Þór
versta veður. Hraði hans var þó
13—19 mílur eða öllu raeirj én í
reynsiuför.' Áhöfn 6 Þór verður
sennilega 27 menn. Eiríkur
Kristófersson er eihs og áður er
sagt skipstjóri, en yfirvjelstjóri
verður Aðalsteinn Björnsson.
KOSTNARARVERH : 'Ái.ÆGT
10 MILLJÓNUM
Tii samanburðar mó .. eta þess
að á Ægi er 25 manna áhöfn og
ganghraði Ægis er um 2 milur.
Þór er vátryggðu fyrir 10
milljónir króna og vá ð s .ipsins
miin vera eitthvað ná æ/
pað liggur ekki enc
ann. Reksturskostnað
en Ægis, ef miðað •
gangmaða en eykst aó
er skipið er knúið á
Hin fjögur skip jandheigisgæsl
unnar eru Ægir, Oð . Sæbjörg
og María Júlía.
CSéS hansiveðrátla bæt-
1
ir m(ög úr fyrir hæmd-
am í BoÉ’garfirði eystra
Níkíi brögS ú garnaveiki í fjenu.
nyir
/
I
BORGARFIRÐI EYSTRA, 15.'«'
okt. — Veðrátta hefir verið sjer-t
staklega góð' og hagstæð hjerl
haust.
Göngum var frestað til 1. okl.
og voru menn við heyskap þar
til og margir lengur, sumir jafn-
vel allt til þessá. Gras hjelt sjer £ TJLKYNNJNGU fií sjófarenda
óvenjulengi fram eftir hausti og, frá vitamálaskrifstofunni, dags.
notuðu menn sjer það og bætti: fv ekt„ er skýrt frá þrem nýjum
það mjög upp hið óhagstæða sum'
ar. Heyfengur er að vísu nokkuð
mísjafn, en yfirleitt ssemilega góð-
ur, taða mikið minni en venju-}
lega, en úthey óvenjumikið en1
víða síðslegið og sumsstaðar mik-
ið hrakið, það sem slegið var
seinni hluta ágúst og framan af
september, en þá voru stöðugir
óþurrkar.
j Fje virðist sæmilega vænt und
| an sumrinu og útlít á að lömb
j reynist betur en í meðallagi, en
þar sem slátrun er ekki lokið, er
• ekki hægt að segja um það með
I vissu enn. Yfirleitt munu menn
setja á með meira móti af lömb-
! um, enda mikil þörf á því hjá
bændum að auka fjárstoín sinn,
sem hefir gengið mjög saman
síðastliðin tvö ár vegna slæms ár-
ferðis og einnig hefir garnaveiki
höggvið sumsstaðar allmikil
skörð í. Mikið bar á því að fje
kæmi garnaveikt af fjalli í haust.
Kúm er enn beitt og sumsstað-1
ar mun lítið eða ekkert vera far- :
ið að gefa þeim með beitinni.
— I.I.
vityjrn sem teknir hafa vei’ið í
notkun undanfarið.
E,r þar fyrst getið Ilraunhafn-
artangavita á Melrakkasljéttu. Er
vitahúsið 15 m hátt, en Jiósein-
kenni eru tveir hvítir og rauðir
blossar með 30 sek. millibili.
Hinn vitinn er við Raufarhöfn,
fyrir innsiglinguna þar og er vit-
inn 10 m norðaustan við efri
vörðuna i ytri leiðarmerkjunum.
Vitinn hefur hvítt, rautt og grænt
ljóshorn og kvikna ljósin með 6
sek. millibili.
Þriðji vitinn er radíóleiðavit-
inn á Seltjarnarnesi, sem er bæði
fyrir skip og flugvjelar. Sá viti
sendir stöðugt aiian sólarhring-
inn. Þessi viti kemur í stað gamla
radíóleiðarvitans á Álftanesi, er
hætti 15. okt. síðastl.
LANBSLIÐSKEPPNI í skálc er
lokið fyrir noltkru, og lauk henni
með Bjgri Lárusar Johnsen, sem
hlaut með því titilinn „Skókmeist-
ari Isiands 19®!“.
•Lárús fékk vimiing, Friðrik
Ólafsson og Þórður Jörundsson
hlutu 4 hvor, Eggert Gilfer, Sig-
urgeir Gíslason og Steingrímar
Guðmundsgon hvor og Björn
Jóhannesson 1, en hann gat ekki
teflt allar sir.ar skákir, vegna
utanfarar.
Eftir þessa keppni cr landsliðið
þanni g'skipað, sem stendur: 1.
Lárus Johnsen, 2. Baldur Möller,
3. Friðrik Ólafsson eða Þórður
Jörundsson, 4. Guðmundur Ágústs
son, ö. Guðjón M. Sigurosson, C.
Friðrik eða Þórður, 7. Egg’ert.
Gilfer og 8. gigurgeir Gislasuu
eða Steingríimir Guðmundsson.
ff
fl
> þvi, en
u íyrii
minni
ö ;,ama
áifsogðu
:e,ð.
í'rsfli kðininganna
25, okf. sögð fyrir
G. M. KENDALL, prófessor í
hagfræði við Lundúnaháskóla og
Alan Stuart, samvínnumaður
hans, hafa fundið aðferð, sém
talin er óyggjándi í blaðinu
„Observer", að segja fyrir, hve
mörg þingsæti hvor eða hver
flokkur fær við kosningar.
Þeir sögðu fyrir um kosning-
una í Nev/ Zeéland í súmar og
reyndist það hárrjett.
Gallup rannsókn hafði sýnt, að
blutfall miili kjósenda Þjóð-
flokksins og Verkamannaflokks-
ins var 53,6% hinn fyrri og 46,2%
hinn síðari. Kendali deilir svo
49,2% í 53,6%. Þá kemur út 1,36,
en þeirri tölu deilir hann með
logariþma-reikningi til að vera
enn nákværnari. Þapnig fann
hann nákvæmlega tölu þing-
manna beggja flokkanna. Sam-
kvæmt aðferð þessári fá hinir
þrír erjsku þingmannaflokkar:
Churcills Gokkur 390 þingmenn,
Vcrkaunannaflokkurinn 225 þing-
menn og Frjálslyndi flokkurinn
10 þingmenn.
Dr. Jón Stefánsson.
ímyndunarveikin
lýnd í 20. sliHi
ÞJÓÐLEIKHÚS'IÐ sýnir gam-
anieikinn „ímyndunarvcikina" í
20. sinn í kvöld kl. 8.
Léikurinn hefur alltaf verið
sýndnr við góða aðsókn, þótt hinn
snjailasti. Lárus Pálsson fer með
aðalhlutverkið í leiknum.
ar ifm
KAUPMANNAHÖFN, 20.
okt. — Danska sjúkraskipið
„Jutlan«íia“ kom í fyrra
mámiði hcim frá Kóreu, mcð
særða Evrépumenn, en nú er
það aftur á leið austur. •—
Danski Rauði Krossinn, sem
liefir yfiramsjón um borð,
hefir tekið þar upp sjerstaka
Jutlandia-seðla, sem áhöfn
og hjúkrunarlið notar.
EGGERT C.LAE.SSK> :
GÓSTAV A. SVEINSSOX
hæsfarjettarlös: inrniv
Htamarskúsinu við I'ryggvmjötu,
VlIskoBfir iö"fra'ði«tr.r1
Fasteignasali,
nimpMifu«tmmi:siiiiiiiiHiiiiiiiiiii>iiiiiiiiiiiiii>»
MTNNINGtP’U ArrTIT>
áleiði
Skéhagerfiin
Skólavörðustíg h
m .....hhmiis
Ævisaga Hagalíns „Jeg
veít ekki betur“ kontin út
ÚT ER komin á vegum Bókfcllsútgáfur.nar, æfisaga Guðmundar
G. Hagalín, sem haim nefnir „Jeg veit ekki betur“. Þetta er 27
bók Hagalíns. Bókin er hálít þriðja hundrað bláðsíður að stærð
og mjög vönduð að öllum frágangi.
BERNSKUÁR HÖFUNDAR
í upphafi bókarinnar er stutt
frásögn um Vestfirði og fæðing-
ársvert höfundar og síðan rekur
höfundur ætt sína og bernskuár,
urnhverfi og athafnir, kynnir ies-
andanum heimilisfólk sitt, lýsir
vonbrigðum sínum og gleði og
skýjaborgum.
F.TÖLBREYTTUR EFNIVIÐUR
Um bókina segir höfundur
sjálfur: „f bernsku hafði jeg
snemma mikið yndi af sögum og
sögnum úr lífi liðinna kynslóða,
um athaínif þeirra og lifskjör,
sorgir þeirrá og giéði, trú þeirra
og hjátrú. Þá vakti og umhverfið
hjá mjer lífandi áhuga, sjórinn
með síriuin harnförum, stórbrotið
landið, gróðurinn, dýrin, átvinnu-
lífið og mennirnir, ekki síst þeir
scm fullorðnir voru, en af þeim
gáfu sjer begt tóm til að sinna
mjer, spurningum mínum og hug
leiðinguin, það fóik, sem aldrað
var orðið..,
Ur þessu fjölbreytta efnivið
spinnur Hagalín góðar og
skemmtilegar frásagnir.
.....1*111111111 »
".>*•» • -■« l>MUH l»l«JII®MMI
• ••Iiiii;iil9|iiliim,ii„i
(SíatjNiíi f. Saldihun*
Oa .CKAMjTBItTfAVCCZUi*
• w.-aAVt* O
viarkus*
í l DON'V WANT ANV WILO
! GAMÍ’. ÐlNfÆC POR NW
» ".tírTHDAf/.o, l WANT TO GO
TO SOMd HOT SFOTS /
Eftíi Fft .i *•»•!«
UáaitÍ lagfæra fatnað ySar
á Hverfisgötu 49. — Þorleifnr
4IrtSjónsson., klæðskerl.
• iiltMMMlMMIflinHliii
S i i
•fViiiANWHÍLE MAEK HAS TFACED
THE INFECTEO GAME TO
5EVERAL HOÍíiES AND
WARNED THE INHABITANTS
í? n
mwm.
AV HOUt? LATER
WEIL, WHAT„ --'Mf.-idPL
do yon fvÆa&Zm
• {fc
» *í; n
eás-M ■
JlIlifK
[life.;-
ást-*-! " * --i'C-'-'A.
I'D UKE TO SSE
VOU» FATHER
Cfí. lóOTHER ABOÚÍ
m IMPORTANT
MATTSD * •
J
- "“6
dádýr. Jeg vil bara
.-..oSj r'að e; ouio aJ slilpUlGggJa það
. út 'að og öliurn vinunr þínum helui
skemmta mjer á afmæiisdagin» verið boö ð hingað heim.
minn. — Iv'jer !íst bölvaniega á það.
— Þessu verður ekki breytt. 2) A meðan hefur Markús
komið á mörg heimili, þar sem — Nú! Hvað er þjer á hönd-
hið sýkta kjöt hefur verið keypt um?
og hann hefur aðvarao fólkið. — Loíaðu injer að hitta pabba
3) Klukkutíma síðar: þinn eða mömmu, piitur minn.
Það er mjög þýðingarmikið, sem
jeg þarf að ræða við þau um, „