Morgunblaðið - 02.11.1951, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 2. nóv. 1951.
1
r : | t j; 1 .
Landsfundarræða Bjarna Benediktssonar
Framh. af t>ls, 1
Við auðvitað að undirgangast
■í’.kuldbindingar á móti, svo sem
iim óhagstæð vörukaup, er gerði
$iað að verkum, að raunverulega
fcárum við ekki meira úr býtum
: en markaðsverði erlendis svar-
eði.
Hinsvegar var ástandið í við-
-ífkiftalöndum okkar alíkt, að þau
vildu gjarna hafa þvílíka samn-
•nga. Rjeðu því ýmsar ástæður,
#>.á.m. gjaldeyrisástand, stjórnar-
s;t,efna socialista, milliríkjaástæð-
\ir, svo sem um viðskifti við
í-ýskaland á meðan hernáms-
■yöldin rjeðu ein viðskiftum þess
eg annað fleira.
•iÍKISAFSKIFTI AF VERSL-
HJNINNI MINNKA
Á öllu þessu hefur orðið mik-
• t breyting hin síðari ár. I stað
f>ess, að 83% útflutningsins voru
íi árinu 1948 seld innan ramma
•Tiilliríkjasamninga var það hlut-
í'.'ill ekki hærra en 60% á árínu
1950.
Ennþá meira hefur þó dregið
■íir beinni sölu sjálfs ríkisins á af-
Xuðunum. Svo sem fyrr segir, var
1948 nær helmingur afurðanna
í'.eldur með þessum hætti eða tæp
4-3%, en á árinu 1950 voru slíkar
*ölur ekki nema um 12%. og þó
•raunverulega minna, því að sumt,
jíi'm svo er talið nú, er einungis
íkdt þannig a'ð formi en ekki í
framkvæmd.
Svo sem sjá má af þessum töl-
um eru þessi rikisafskifti af
viðskiftunum enn veruleg, þótt
•niklu sjeu þau minni en fyrr.
>íitt af aðalverkefnum utanríkis-
f->;ónustu allra ríkja er auðvitað
tetíð það, að greiða fyrir milli-
• íkjaviðskiftum, afla ýmiskonar
•Vipplýsinga, ráða fram úr örðug-
leikum, sem að steðja o. s. frv.
Þó að samningar um bein kaup
og sölu milli ríkja sjeu að mestu
lúr sögunni, eru eftir sem áður
gerðir rammasamningar til að
ÍU’eiða fyrir viðskiftum og við
jæm lönd, einkum löndin austan
járntjalds, tíðkast enn hinir svo
•cölluðu „clearing“ samningar.
lagaður til áð hafa. Nokkrúm
dögum eftir að hann birtist, átti
sendiherra íslands, dr. Hélgi
j Briem, tal við háttsettan ,rúss-
neskan stjórnarembættismann
austur í Moskva og sagði dr.
Helgi þá, að sjer þætti leitt, að
viðskiftin undanfarin ár hefði
legið niðri.
Rússinn kvað sjer hafa skilist
sem við óskúðum ékki eftir við-
skiftum, Þarf ekki að fara í graf-
götur um, hvaðan sá fróðleikur
var sprottinn.
Dr. Helgi sagði þetta vera mis-
skilning, því að fulltrúi íslands
í Moskva hafi einmitt reynt að
endurvekja viðskiftin og afhent
orðsendingu um það á hverju
misseri.
Rússinn áttaði sig þá og kvað
verð okkar hafa verið of hátt.
Veit jeg ekki hvort Rússinn
hefur meint hið sama og Áki Jak-
obsson sagði berum orðum með
ekki svo litlu yfirlæti á eldhús-
degi í maí 1950, „að Sovjetríkin
óskuðu ekki eftir að taia við
Bjarna Benediktsson eða sendi-
menn hans“ um viðskiftamál.
En víst er, að niðurstaðan er
þveröfug við það, sem Kristinn
sagði austur í Moskva og Rússinn
var fljótur að hafa eftir, þótt
hann yrði að taka það aftur
vegna leiðrjettingar sendiherra
okkar.
Það er eingöngu á Rússum,
sem hefur staðið um þessi vio-
skifti. Þeir hafa „ekki óskað eftir“
því, að tala við rjett íslensk
stjórnarvöld um þessi mál. —
Engir aðrir liafa þar neitt bann
fram borið.
5? AMNINGARNIR VIÐ AUSTUR
JEVRÓPULÖNDIN OG RANG-
FÆRSLUR KOMMÚNISTA
Ríkisstjórnin hefur lagt mikla
éherslu á að slíta ekki viðskifta-
tengslunum við þessi lönd vegna
#v.ss, að örúg^ast er að hafa við-
jikiftin sem allia víðast.
Kommúnistar hafa að vísu mjög
íisakað mig, fyrir að slitnað hafi
•ipp úr viðskiftunum við Rúss-
íand, en það keypti töluvert af
okkur 1946 og 1947. Sú ásökun
#iefur ekki aðeins verið borin
fram hjer á landi, heldur sagði
tCristinn Andrjesson í viðtali,
-4,'jrcí rússneska blaðið Pravda,
•nirti hinn 15. maí s. L:
„Þeir (þ. e. Bandaríkjamenn)
oyðileggja fjárhagslífið í land-
•r,u; þeir banna íslensku ríkis-
ístjórninni að hafa viðskiftatengsl
j við Sovjet-samveldið og við lönd
Alþýðu-Lýðræðisins. En kjarni
f járhagslifs landsins eru við-
í:kiftatenglsin við Sovjet-sam-
veldið og við lönd Alþýðu-Lýð-
• æðisins, vegna þess að þar er
íúærsti markaðurinn fyrir þær
vörur, sem við flytjum út — fyrir
fisk“.
Látum það nú vera, að þessi
•nikli kjarni, afurðasalan til Aust
j •ur-Evrópu, var t. d. á árunum
1935—39 ekki stærri en svo, að
*wm 1% ■— einum af hundraði
»— af heiidarútflutningnum!!!
Hitt er meira um vert, að ástæð
vmrd íil að upp úr viðskiítUnum
siitnaði er alveg snúið við í frá-
í-ögn Kristins Andrjessonar.
Auðvitað er það ætið rangt, að
%)era aðra upplognum sökum. '01
Nfif tekur þó, þegar íslendingar
fara til annara lanau og bsra þar
VÍsvitandi rangar sakargiftir fram
gegn samlöndum sínum. Siíkt er
i’ l.*einlínis til þess lágað að skaða
tiagsmuni Jandsins í h'úild.
Kom það og skjótlega fram,
♦rversu skaðsamleg áhríf sögu-
tiurður Kristins Andrjessonar var
VIÐSKIFTIN VIÐ „JARN-
TJALDSLÖNDIN“ MEIRI NÚ,
EN í RÁÐHERRATÍÐ
ÁKA JAKOBSSONAR.
Reynslan sýnir og, að íslenska
ríkisstjórnin leggur mikla
áherslu á að halda viðskiftum
við þau járntjaldslönd, sem við
okkur vilja skifta. Af þessum
sökum m. a. hafa viðskiftin við
t. d. Tjekkóslóvakíu, Pólland og
Ungverjalands aukist, svo að ó
árinu 1946, þegar kommúnistar
voru í ríkisstjórn hjer á landi,
seldum við þangað aðeins 3,2%
af útflutningi okkar, en á árinti
1950 seldum við til þessara landa
11,45% af útfluíningnum, eða
nær fjórum sinnum meira en
þegar Áki Jakobsson var ráð-
herra sjávarútvegsmála.
Þessi aukning er þeim mun
eftirtektarverðari, sem skifti
vestrænna ríkja, og þar á meðal
íslendinga, við þessi lönd hafa á
seinni árum orðið örðugri en áð-
ur, eftir því sem samstarf járn-
tjalds-ríkjanna sín á milli hef-
ur orðið nánara.
Er mjög úberandi, að hinar eft-
irsóttustu vörur í þessum lönd-
um, svo sem t. d. iðnaðarvörur
ýmsar í Tjekkóslóvakíu, eru nú
miklu torfengnari þar en fyrr,
og öll afgreiðsla gengur mun
seinna en áður var.
Um Póllandsviðskiftin er það
að segja, að afgreiðsla þaðan hef-
ur gengið treglega; Þeir hafa
trássast við að taka á móti þeirri
vöru er við töldum okkur hafa
selt þeim. En verra er það, að
Pólverjar hafa skotið sjer und-
an að láta okkur í tje þær vörur,
sem við áttum að fá frá þeim,
og þurfum á að halda, bæði í
sjálfu sjer, og til að koma jöfn-
uði á viðskiftin. Þá hafa Pól-
verjar einnig mjög hækkað verð
á útflutningsvöru sinni til okkar,
þ. e. kolum, um 40% og upp í
70%, samtímis því^ sem þeir
hafa neitað að greiða okkur
hærra verð fyrir þá vöru, sem
við höfum selt þeim. Hafa við-
skiftin því reynst mun óhagstæð-
ari en vonir stóðu til í upphafi
þess samningstímabils, sem nú er
langt á iiðið.
GENGISBREYTINGIN GERDI
OKKUR SAMKEPPNI8FÆRA
í þessum tilfellum og ýmsum
fleirum, er greitt fyrir viðskift- i
unum með milliríkjasamningúm.
En eins og jeg sagði áður, kveður
mun minna að slíkum samning-
um nú en fyrr og einkum er bein
sala ríkisins ó afurðunum að
mestu úr sögunni.
Ástæðurnar fyrir þessum breyt
ingum eru ýmiskonar. Sjálfir
urðum við miklu samkeppnisfær-
ari en ella vegna gengisbreyting-
arinnar, og má raunar segja, að
allt fjárhagslíf okkar mundi nú
vera í algerri upplausn, ef hún
hefði ekki átt sjer stað.
Hún hefur m. a. haft í för með
sjer áð opnast hafa nýir frjálsir
markaðir, eða gamlir mjög
stækkað, svo sem i Bandaríkj-
unum, en útflutningur þangað
var fyrir rúmar 6 milj. dollara
frá 1. júlí 1950 — 1. júlí 1951 í
stað aðeins 2 milj. á sama tíma
2 árum fyrr, eða hefur rúmlega
þrefaldast.
Þá hefur hvarvetna, bæði hjer,
og ekki síður annarsstaðar, mátt-
ur hinna socialistisku kenninga
um nytsemi ríkisafskifta mjog
rje'nað hin síðári ár. Jaínvel
Bretar, sem þó hafa haft social-
istiska stjórn, hafa mjög dregið
úr hinúm mikiu ríkisinnkaupum
sínu-m, er þeir um skeið tiðkuðu.
Eftir kenningunni áttu slík heild
arkaup að vera mjög hagkvæm,
eins og við þekkjum úr boðskap
iandsverslunarmanna hjer á
landi. í framkvæmdinni þótti
neytendunum í E:iglandi þetta
vera með allt öðrum hætti, og
m. a. þess vegna dró breska jafn-
aðarmannastjórnin mjög úr þsss-
um kaupum bæði frá okkur og
öðrum.
Þá hefur ástandið í milliríkja-
rnálum breyst, svo sem t. d., að
Þjóðverjar ráða nú ksupum sín-
um sjálfir í stað þess sem við
á sínum tíma seldum hernáms-
yfirvöldunum þar fisk okkar á
meðan Þjóðverjum sjálíum var
bannað að veiða íisk.
MARSIIALL-SAMVINNAN
LOSAR UM VIDSKIi'TA-
HÖFTIN
Miklu máli skiftir einnig breytt
gjaldeyrisástand í viðskiftalönd-
um okkar og áhrif Efnhagssam-
vinnunnar eða Marshall-sam-
starfsins svokallaða í þeim efn-
um. Þétta sarnstarf hefúr gert
flestum viðskiftalöndum okkar í
hinum frjálsa heimi mögulegt að
losa um verslun sína, svo að nú er
miklu frjálsari innflutningur til
þessara landa en áður var og
ríkisafskiftin af þeim sökum
minni. Kemur þetta m. a. fram
í því, að þessar þjóðir hafa nú
frjálsan gjaldeyri og getum við
því selt þar afurðir okkar, þó
að úr sögunni sje þar sú ríkis-
þvingun, sem áður hafði rutt
okkur þar braut. Hjer hefur því
mjög miðað í frelsisátt og hljóta
allir Sjálfstæðismenn að fagna
því.
Eins og jeg drap á, hefur Mars-
hallsamstarfið átt ríkan þátt í
því, að unnt hefur verið að taka
upp þessa frjálsári stjórnar-
hætti. Ber og að minnast þess,
að það hefur ekki aðeins greitt
fyrir útflutningnum, heldur hef-
ur sú aðstoð, sem íslendingar
hlutu skv. því, gert mögulegt
að hverfa frá hinum illræmdu
höftum á innflutningnum að
verulegu le.vti og íaka upp
frjálslegri verslunarhætti. Með
því er ekki aðeins ráðin bót á
einu aðalmeini viðskiftalífsins,
heldur numið burt eitt helsta
misklíðarefnið milli flokka hjer
á landi, sem sje það, hvernig
skifta ætti innfluíningnum.Vegna
þessarar aðstoðar hefur einnig
verið unnt að hefja bráðnauðsyn-
lega birgðasöfnun á ýmsum vör-
um, sem ekki mátti lengur drag-
ast m. a. vegna hins alvarlega
heimsástands.
Marshallaðstoðin hefur þannig
skapað stóraukið frelsi í öllum
viðskiftum landsmanna. En ekki
skifta minna máli þau verðmæti
og þær framkvæmdir, sem feng-
ist hafa fyrir þctta samstarf.
LANDBUNAÐURINN HEFIR
FENGIÐ MEST AFNOT AF
MARSHALL AÐSTOÐINNI
AflabrestUr og harðindi, sem
gengið hafa yfir landið á síðustu
árum, mundu hafa bitnað ólíkt
harðar á landsm., ef ekki hefði
átt sjer stað innflutningur margs
konar nauðsynja með þessum
hætti. Má þar til telja ýmiskonar
fóðurvörur og landbúnaðarvjel
ar, enda má geta þess, að land-
búnaðurinn hefur notið 20% af
öllmn dollara innflutningi þessa
uppruna — og er þá ekki talið
með það fje, sem fengist hefir frá
Greiðslubandalagi Evrópu, enda
er það í annari mynt en dollur-
um — og er það hið mesta, sem
til einnar atvinnúgreinar hefur
farið, þó að aðrir atvinnuvegir
hafi einnig notið marskonar fyrir
greiðslu.
Þessi innflutningur hefur og
haft þau áhrif, að hans vegna hef-
ur verið mun hægara að halda
áfrarn þeim stórfelldu fram-
kvæmdum, sem látlaust hefur
verið haldið uppi í landinu að
undanförnu, því að jafnvel þær,
sem unnar hafa verið fyrir annað
fje, mundu hafa orðið mun tor-
veldari án Marshall-samstarfsins,
því að án þess hefði orðið að
verja því fje, sem til þeirra hefur
farið, til annara þarfa.
SAGA KOMMÚNISTA
UM „IIÆSING“
Mestu máli skifta samt þær
framkvæmdir, sem hafa verið
unnar beinlínis fyrir það fje, sem
fengist hefur fyrir Marshall-sam-
staffið og eru þær framkvæmdir
nú orðið býsna margháttaðar.
Andstæðingar þessarar sam-
vinnu hafa hinsvegar látið sjer
mjög tíðrætt um eina af þessum
framkvæmdum, sem sje síld-
atbræðsluskipið Hæring.
Náði þessi söguburður hámarki
í grein, sem rússneska blaðið
Pravda birti 22. maí s. 1.
Þar er angurvær lýsing á því,
hvernig ,,menningarnefndinni“,
sem Rússar sendu hingað á s. 1.
vetri, varð við þegar hún virti
fyrir sjer alia hrörnunina, er við
henni blasti hjer á landi.
„Getur það verið, að hjer hjá
ykkur sje ekkert nýtt?“, segjast
hinir sorgmæddu menningarfull-
trúar haía spurt.
„Hvað er að heyra? Ekkert
nýtt, — jú vissúlegá", svöruðu
íslendingarnir og bentu á eitt-
hvert undarlegt skip, af óvenju-
legri gerð, er lá þar í höfninni.“
Síðan kemur ítarleg lýsing á
þessari „gjöf“ Bandaríkjamanna
til íslands, sem á að vera eina
nýja mannvirkið, er fengist hafi
hingað fyrir Marshall-fje.
í sjálfu sjer skifti það litlu
en er þó rjett að vita fyrir þá,
er vilja hafa það, er sannara
reynist, að Hæringur var ekki
gjöf heldur keyptur frá Banda-
ríkjunum, að vísu fyrir lánsfje
!af Marshall-hjálpinni, en þó ekki
fyrir meira en 1/50 af þeirri upp-
hæð, sem alls hefur verið veitt
ti! íslands.
En víkjum aftur að frásögn
„menningarfulltrúanna“ rúss-
nesku. Orðrjett segir:
„Loks rann upp sú stund, er
Hæringur átti að sýna, hvað hann
gat, — rjettlæta vonir afturhalds
ins. En nú dundi yfir ógæfan.
Það átti að draga skipið af stað.
En að hreyf a úr stað þetta
klunnalega, ryðgaða vjelabákn
og draga það út á sjó, reyndist
óframkvæmanlegt verk. Fiski-
torfurnar-----ljeku sjer í friði
inni á firðinum og fóru á
burt — —“.
Þarna höfum við þá skýring-
una á aflabrestinum á síldinni
síðustu árin. Síldarleysið er allt
því að kenna, að ómögulegt á að
hafa verið að hreyfa Hæring!!!
Hvað sýnir betur en þessi saga
hlakk hinna kommúnistisku ná»
hrafna yfir aflabrestinum o g
vonbrigði þeirra yfir því, þegar
Hæringur sigldi úr höfn sumarið
1950, eftir að kommúnistar höfðu
reynt að telja fólki trú um, að
skipið mundi kollsigla sig, ef það
gæti þá yfirJcitt hreyfst!
En þó að aflabresturinn hafi
gert það að verkum, að hvorki
Hæringur nje neinar af hinum
stórkostlegu nýsköpunarfram-
kvæmdum í síldarútveginum,
hafi náð tilgangi sínum, svo að
nú liggur t. d. við landauðn á
Siglufirði og raunar fleiri sjávar-
þorpum, þá hafa flestar liin-
ar mikilvægari framkvæmdir, er
gerðar hafa verið með aðstoð
efnahagssamvinnunnar, komið að
fullu gagni.
Ilæst ber þar hin mestu mann-
virki, sem fslendingar hafa ráð-
ist í, þ. e. Sogsvirkjunina miklu,
er nú stendur yfir, Laxárvirkj-
unina fyrir norðan og loks áburð
arverksmiðjuna, sem Sjálfstæðis-
menn lengi liafa barist fyrir,
bæði vegna laadfcúnaðarins og
sökum möguleika þess, sem hún
mun skapa fyrir mjög auknum
iðnaði hjer á landi. En því meirl
nauðsyn er á slíknm stórfelldum
nýjum framkvæmdum sem at-
vinnulíf okkar er nú alltof ein-
hæft.
Eicsndhelgissnáilin
FISKIVEIÐARNAR ERU
LÍFAKKERIÐ
Vegna þess, hve mjög skortir
á, að við getum sjeð okkiir af
gæðum landsins fyrir öllum þeim
nauðsynjum, er nútíminn krefst,
erum við, eins og jeg áður sagði,
neyddir til þess að sækja fleiri
og meiri vörur til annara landa,
en flestir aðrir. Þennan miklá
innflutning verðum við svo að
greiða með útflutningi. Kemur
þá aftur fram fátækt landsins og
einhæfi atvinnuvega okkar
á þann veg, að nær allur út-
flutningurinn, eða hjer um bil
95%, eru sjávarafurðir.
Þegar af þessari ástæðu er það
eðlilegt, að við höfum lcngi lagt
á það mikla áherslu að tryggja
okkur sem best not af fiskimið-
unum umhverfis landið, jafn-
frarat því, sem reynt hefur verið
að friða miðin fyrir hættuleg-
ustu veiðiaðferðum, hvort sem í
lilut eiga fslendingar eða annara
þjóða menn.
Af þessum sökum höfum við
bannað botnvörpuveiðar í land-
helgi með öllu og nú takmarkað
mjög _ dragnótaveiði. Við hvort-
tveggju *ru lögð þung viðurlög,
ef út af er lirugðið. Þá voru og
1922, að tilhlutan Magnúsar heit-
ins Guðmundssönar, sett ströng
lög um rjett til fiskveiða í land-
helgi, þar sem takmarlraður er
meira en títt er hjá flestum þjóð-
um, rjettur erlendra manna til
að athafna sig við land eða í land
helgi, í því skyni að stunda það-
an fiskveiðar. J
■f§É
ÍSLENDINGAR TÓKU í -
SÍNAR HENDUR LAND-
HELGISGÆSLUNA
Mönnum varð það og ljóst,
að ekki tjáði að setja ströng bönn
gegn tiiteknum athöfnum eða
veiðum í landhelgi, ef ekki var
jafnframt sjeð fyrir því, að sett-
um reglum væri framfylgt. Sam-
kvæmt Sambandslöguhum frá
1918 áttu Danir að vísu að halda
uppi landhelgisgæslu hjer við
land, en hvorttveggja var, að
sú gæsla þótti löngum nokkuð
lin og landsmenn töldu það metn-
aðar- og sjálfstæðismál að annast
gæsluna að mestu eða öllu leyti
sjálfir.
Vestmannaeyingar riðu á vað-
ið, ekki síst undir forustu Jó-
hanns Þ. Jósefssonar og fengu
sjer björgunar- og gæsluskipið
Þór. Það skip var að vísu lítið
og fátæklegt, en fyrir góðra
manna forustu og undir ötulla
manna Stjórn, varð það þó fyrsta
strandgæsluskip íslendinga, og er
upphaf þess landhelgisgæslu-
Framh. á bls, 5. i