Morgunblaðið - 02.11.1951, Side 4

Morgunblaðið - 02.11.1951, Side 4
MORGLNBLAÐtÐ Föstudagur 2. nóv. 1951, f dag er 307. tlagur ár-á/ns, ÁrdegisflæSi kl. 7.00. SíðdeigsflæSi ki. 19.20, Næturvöi’ður er í Laugavcgs Apóteki, sími 1616. JNæturlæknir er í Læknavarfí- etofunni, sínii 5030. Da gbók I.O.O.F. 1 == 133112814 □- -□ I gær austan átt kjer á landi. All hvasst fvrir Norðurlandi og á Vestf jörðum, en hægari Sunn- Ænlands. Yfirleitt var skýjað, en úrkcmulítið. —- 1 Beykjavik var liitinn 4.6 stig kl. 14.00, 2.2 stig á Akureyri, 3 stig í Bolungar* vík, 1,2 stig á Dalatanga. Mest- ur hiti mældist hier á landi í gær kl. 14.00, á Síðumúla 5 st. •en minnstur í Moðrudal, 3 st. frost. — 1 London var hitinn 13 stig, 10 stig i Kaupmannahöfn. □-------------------------□ Tíallgrímskirkja Biblíulestur í kvöld kl. 8.30. Sr •Cigurjón Þ. Árnason. Á útVelS: Jón Þorláksson. Hall- veig Fróðadóttir, Keflvíkingur, Goða ties, Hafliði, Surprise. Á heimleið: Júní. Karlsefrri, Is- horg, Harðbakur, Egill Skallagríms- son, Kaldbakur, Elliðaey, Askur, auk þess á leið heím frá Esbjerg: Mars og Þorsteinn Ingólfsson. Alþingi í dag: Sameinað j>ing: —• 1. Till. til þál. um undirbúning breytinga á fræðslu löggjöfinni. Ein umr. — 2. Tiilaga til þál. um innflutning bifreiðavara- hluta. Ein umr. — 3. Tillaga til þál. >um æskuij'ðshöll í Beykjavík. Fyrri umræða. —• Þiðreks saga af Bern Næsti flokkur Islendingasagnaút- gáfunnar kemur út í desember. Það er Þiðreks saga af Bern. sem Islend- ingar nnmu' hafa ritað i Noregi á fyrri hluta 13. aldar. 3. nóvemher voru gefin saman i Tijónaband af sira Freyslawd í Ber- -gerkirkju, Noregi, ungfrú Buby Itöro og Sæmundur Gunnarsson íSkrifstofumaður. Heimili úngu hjón- jrnna verður i Sand — Berger i \ est- fold, Noregi. feóluseíning gegn Tjarnaveiki Pöntunum veitt móttaka þriðjud., <!. nóv. n. k. kl. 10—12 f.h. i síma 2781.-------- E.O.G.T.-bazarinn verður opnaður í dag kl. 2 e. h. Gúðtempl.arahúsinu. Svo sein verið Lief-ir undanfarin ár, verður þarna á hoðstóluin margskonar vandaðir jviunir. iFrietíir af tovurunum Á veiðum: Akurey, Bjamarey, Bjarni riddari. Effill rauði, Fvlkir, <3eir, Helgaft-ll. Hv.alfell. Tngólfur lArnarson, Isólfur, Jón Baldvinsson, Jón Fovs<»ti Törundur, Neptimus, Cjetur Halldórsson, Svalbakur. — 'Auk b°ss á veiðiim fyrir innlendan maúað: Bjarní Ólafsson osr tíranus. I höfn: Eliiði og Júlí, Böðutl og Skúti Mapnússon. 1 F.sbjerg: Sólborg Austfirðineur og Ólafur JóhannSson ú Pntreksfirði. I i SícUafrfé'Mir -) Eimskipafjelng íslands h.f.; Brúarfoss fór frá Gautaborg 29. f. m. til Reykjavíkur. Dettifoss fór Irá Grundarfirði siðdegis 1. þ.m. til Sands og Beykjavikur. Goðafoss om til Reykjavíkur 28. f.m. frá New York. Gullfoss kom til Reykj.avikur ,29. f.m. frá Leith og Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá Reykjavik 31. þ.m. til New York. Reykjafoss r í Flamborg. Selfoss fór frá Húsavík 26. f.m. til Delfzyl í Hollandi. — Tröllafoss kom til Revkjavikur 27. ,þ.m. frá Flalifax og New York. — Br.avo kom til Reykjavíkur 29. þ.m. frá Hull. ltíkisskip: Ilekla íer frá Reykjavík á morg- un vestur um land i hringferð. Esja er á leið frá Austfjörðum til Rvikur. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaid- breið fór frá Reykjavík í gærkveldi til Skagafjarðar- og Eyjafjarðar- hafna. Þyrill er á leið til Hollands, Ármann var í Vestmannaeyjum í gær. Skipadeild SÍS: Hvassafell losar kol fyrir norður- landi. Amarfell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun frá Malága. Jökulfell er væntanlegt til New York í dag frá Cubu. 60 ára cr í dag frú Guðný Pála- dóttir, Bræðraborg, Vestmannaeyj- j 1X111. Húnvetnmgafjelagið í Reykjavík heldur aðalfund sinn í Tj.arnarcafé kl. 8.30 í kvöld. >'í ö" :■ Su’Rvarbústaðair Til sölu er vartdaður sumarbústaður, 2 herbergi og eldhús. — Sumarbústaðurinn er í nágrenni bæjarins, og gott að flytja hann hvert sem er. — Nánari upplýsingar gefur Gunnar Vilhjálmsson, sími 1717, eftir kl. 18:7213. Flugfjelag íslands h.f.: 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Siglufjarðdr, Kirkjuhæjarklausturs, Fagurholsmýr- ar.og Horn.afjarðar. — Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akureyr- ar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauð áikróks og Isafjarðar. LoftleiSir 1 dag verður flogið til Akureyrar, Vestmannaeyja, Sauðárkróks, Siglu- fjarðar. — Á morgun verður flogið tii Akureyrar, Vestmannaeyja og Isafjarðar. Blöð og tímarií: títvarpsblaðið, 13. tölublað. er komið út. Efni: Komir þú á Græn- landsgrund. Sagt er frá þremur leik ritum. Sinfóníuhljómsveitin. Hr rit- um Erichs Kastner. Sönn saga. Mikilsverð simaþjónusta. Tungumála kénnslá útvarpsins. Óskastundin. — Kvæði eftir Indriða Þorsteinsson. „Fram á elleftu stund“. Gaman- kvæði eftir Ragnar Jóhaunesson. — Dagskráin 28. október—17. nóvem- ber. Margar myndir og fleira. ^ Frá rannsóknarlögreglunni Rannsóknarlögreglan biður þann, sem um miðjan ssptember síðastl. keypti stóran sjónauka, svonefndan „Tröppukíki“, í fornversluninni, I-augaveg 47, að koma til viðtals sem fyrst. Sólheimadrengurinn Didda krónur 50.00; H. 25.00; A. B. 150.00; J. F. 100.00; N. N. 100.00 Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og l—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla vírka daga nema laugar- daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 — Þjóðtninjasafnið er lokað um óákveðinn tíma. —- Listasafn Ein- ars Jónssonar kl. 1.30—3.30 á sunnu- dögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10 —10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1-—4. — Nóttúrurgripasafn ið opið sunnudaga kl. 2—3. Vaxmyndasafnið í Þjóðminja- safnsbyggiiigunni er opið frá kl. 13 —15 alla virka daga og 13—16 ó sunnudögum. Listvinasalurinn við Frt'yjugötu er opinn daglega kl. 1—7 og sunnu- daga kl. 1—10. Listasafn ríkisins er opið virka daga frá kl. 1—3 og á sunnudögum kl. 1-M. Gcngisskráning 1 £ ............ ...kr. 45.70 USA dollar ........... kr. 16.32 100 danskar kr....-.... kr. 236.30 100 norskar kr......... kr. 228.50 100 sænskar kr........ kr. 315.50 100 finnsk mörk ...... kr. 7.09 100 belsk. frankar ... kr. 39.67 1000 fr. frankar ..... kr. 46.63 100 svissn. frankar .. kr. 373.70 100 tjekkn. - kr...... kr. 132.64 100 gyllini .......... kr. 429.90 Ftmm minmné krossoát? TTygginga^ijelög Brunatryggingarfjelag, sem getur lánað allt að kr. 200.000.00, getur með samningi fengið vörutrygglngar fyrir 4—5 milljónir króna á ári. — Tilboðum, merkt: Trygging —116, sje skilað til afgreiðslu blaðsins fyrir næstkomandi mánudag. Afgreiðslusiac'f Stúlka vön afgreiðslu, getur fengið atvinnu í vefn- aðarvörubúo haifan daginn. U tsóknir, er tilgreini nafn og aðrar upplýsingar, meðmæ i éf fyrir hendi eru, ásamt mynd, er endursendist, leggi.n, inn ú afjreiðslu Morgbl. fyrir 5. þ. m. merkt: Ábyggileg—113. SKÝRINGAR . Lárjett: — 1 vonar — 6 glöð — í á ketti — 10 mál — 12 heimilis áhaldið — 14 burt — 15 frumefr — 16 stcfna — 18 ríkri. LóSrjelt: — 2 hristi — 3 stafur - 4 otaði fram — 5 tala — 7 jókst — 9 hrós — 11 elskaði — 13 ánæ,,ð - 16 hvílt — 17 samliljóðar. Lrusn síðustu krossgátu Lárjett: — 1 óbætt — 6 arr — ! ' lás -—■ 10 úra — 12 ætlaður'— 15 ÐA — 15 TP — 16 ana — 18 rot- : aður. L'u -}ett: — 2 basl — 3 ær — 4 trúð — 5 flæðir — 7 sarpur — 9 áta — 11 Rut — 13 Anna — 16 at — 17 að. Frjettir. 20.30 Samfelld kvöldvaka um Grænland (Gils Guðmundssón ritstjóri tekur saman efni hennar). 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.10 „F’ram á elleftu stund“, saga eftir Agöthu Ghristie; III. (Sverrir Krist- jánsson sagnfræðingur). 22.30 Tóxi- leikar (plötur); a) Jc« Statford og Dick Flaymes syngja, b) Duke Ell- ington og hljómsveit hans leika. 23.30 Dagskrárlok. Erlendar stöðvar Islenskur tími.: Noregur. — Bylgjulengdir 41.51; 25.56; 31.22 og 19.79. Auk þess m.a. kl. 16.00 ermdi mn kirkjuna, kl. 16.20 Beethovehs-hljóm- leikar, kl. 16.40 nýjar norskar bæk- ue, kl. 17.40 hljómleikar (vinsæl þjóðlög o. f 1.), kl. 20.30 hljómleikr ar, filharmoniuhljómsveit og kór. Danmörk. Bylgjulengdir: 12.24 og 41.32. — Frjettir kl. 16.15 og 20.00. Auk þess m.a. kl. 16.35 upplestur, \'era Gebuhr les, kl. 17.45 danslög, ki. 18.30 leikrit, kl. 20.15 hljómleik- ar. — Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 og 9.80. — Frjettir kl. 16.00; 19.30; 7.04 og 21.15. Auk þess m.a. kl. 18.30 hljómleik- ar, lög eftir Bellman, kl. 19.20 hljóm leikar, kl. 20.30 danslög, England: (Gen. Overs. Serv.). — 06 — 07 — 11 — 13 — 16 og 18. Bylgjulengdir viðsvegar á 13 — 14 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. Auk þess m.a. kl. 10.20 úr rit- stjórnairgreinum blaðanna, kl. 12.15 Ijett lög, kl. 12.30 bækur til lestrar, kl. 14.30 óskalög hlustenda, ljett ög, kl. 13.15 BBC Northern hljómsveitin leikur, kl. 15.15 erlendis frá, Harold Nickolson, kl. 16.30 Skemmtiþáttur, kl 20.15 óskalög, concert music, kl. 22.15 um daginn og veginn. Nokkrar aðrar stöðvar Finnland: Frjettir á ensku H. 1.15. Bylgjulengdir: 19.75; 16.85 xg l. 40. — Frakkland: — Frjettir á ensku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 15.15 og alla daga kl. 2.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. — Utvarp S.Þ.: Frjettir á íslensku kl. 14.55—15.00 alla daga nema lang ardnga og sunnudaga. Bylgjulengdir 19.75 og 16.84. — U.S.A.: Frjettir m. a. kl. 17.30 á 1.3, 14 og 19 m. band inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m. Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandinu. Föstudagur 2. nóvcniber: 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Vcð- urfregnir. 12.10—-13.15 Hádegisút- varp. 15.30—-16.30 Miðdegisútvarp. — (15.15 Frjettir og veðurfregnir). 18.15 Framburðarkennsla í dönskn. —• 18.25 Vcðurfregnir. 18.30 Is- lenskukennsla; I. fl. — 19.00 Þýsku- kennsla; II. fl. 19.25 Þingfrjettir. — Tónleikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 TBL LEIGU 2 sólarstofur, ekki samliggj- andi, eldunarpláss getur fylgt. — Fyrirframgreiðsla æskileg. Til'boð með greini- legum uppl. sendist blaðinu fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Tún — 117“. rncvQunfzaff'JVJj Svii og Finni fóru inn á har, frekar snemma kvöld eitt. — Þeir scttust við borð og fóru að drekka. Algjör þögn rikti milli þeirra, þang- 0 til M. 3 um nóttina, að Svíinn 'agði: —- Skál!! Finninn leit illilega á hann og sagði: — Segðu mjer eitt, 'órum við bingað inn til hess að lrekka, eða til þess að tala???“ ic Þjónustustúlkan var að skýra vini 'ínum frá, hvers vegna hún liafði yfirgefiðaseinasta staðinn ,sem hún var á: — Já. sagði hún, hiisbænd- urnir voru alltaf að ríf.ast. - Þeð falýtur að hafa Verið mjög ’lexðinlegt, sarði vinurinn. '— Já. það segir þú satt. Ef það •rar ekki hú •Ixónrljnn og jeg, þá var bað húsmxxðirin cv jeg! ★ I — Hvar ertu iæddur? — Á spitala. — Þú mcinar ekki. Varstu eitt- hvað veikur? ÁT Afgreiðslumaðurinn: — Gastu drepið nokkrar melflugur, með mel- kúlunum, sem jeg seldi þjer um daginn? Viðskiptavinurinn: — Nei, en það veit harningjan að jeg reyndi í þrjár klukkustundir, en jeg gat bara •aidrei hitt neina þeirra!!! — Hvernig er það, læturðu kon- una þína fá vissa fjárhæð í vasapen- inga á mánuði? — Já. jeg gerði þsð, en það gat 'hara ekki gengið. — Nú, hvers vegna? — Vpguá þess að hún var alltaf búm að eyða þeim áður en jeg gat fengið þá lánaða aftur lijá henni. k — Hvað er þetta, varstu ekki við- staddur brúðkaup þinnar eigxn dótt- ur? Nú hvar v.arstu maður ??? — Jrg var að leita að atvinnu handa brúðgumanum! k um r'or* — T 'Tr F'>'kir allt of vænt um viskíið. onndv, sagði prestur við Skotr • rm n • hrlst til of hliðholl- ur viskii, — þú átt að vil.a að viskí er óvinur þ!nn. — JTeflirðu > kki alltaf sagt prest- ur minn. ao við ættum að elska óvini vora? — Jú. svai.iði presturinn, — jeg liof sagt að þið eig'ð að elska óvini ykkar, en ek’ci að þið ættuð að fileypa þá!!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.