Morgunblaðið - 02.11.1951, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.11.1951, Blaðsíða 9
Föstudagur 2. n.óv. 1951. MORCUNBLAÐIÐ 9 1 Mefndir Landsfundarins kosnar í gær'Frv. um slofnsi!* iðnaðar- banka lagtfyrir neðr: deild NEFNDIR Landsfimdar Sjálf- stæðisflokksins, er kosnar voru í gær: ST JÓRNM ÁLANEFNÐ: Gunnar Thoroddsen, Rvk, Val- týr Stefánsson, Rvk, Kristján Guðlaugsson, Rvk, Guðný Ás- berg, Keflavík, Jakob O. Pjeturs- son, Akureyri, Matthías Bjarna- son, ísafirði, Ellert Eggertsson, Meðalfelli, Kjós., Theódór Blönd- al, Seyðisfirði, Jón Kjartansson, Vík, Mýrdal, V.-Skaft., Níels P. Sigurðsson, Rvk, Pjetur Gunnars- son, Rvk., Helgi S. Jónsson, Keflavík, Ólafur Einarsson, Þjót- anda, Árnessýslu, Tómas Björns- son, Akureyri, Fríðleifur Frið- riksson, Rvk., Margrjet Halldórs- dóttir, Rvík, Guðm. Kolka, Kópa- vogshr., Gullbr. STJÓRNARSKRÁRNEFND: Magnús Jónsson, lögfr., Rvík, Kristján Jónsson, Akureyri, Sig- geir Björnsson, Holti, Síðu, V.- Skaft., Jóhann Friðfinnsson, 'Vestm.eyj., Gísli Guðjónsson, Hlíð, Álftanesi, Gullbr., Guð- roundur Jónsson, Rafnkelsstöð- um, Gullbr., Aðalsteinn P. Ólafs- son, Patreksfj., Barð., Davíð Þor- steinsson, Arnbjarnarlask, Mýr., Sigurður Á. Björnsson, Rvk, Mar teinn Árnason, Keflavík, Árni Jónsson, Rvk, Gunnar A. Jóns- son, Haukadal, V.-ís., Auður Auðuns, Rvk, GuttoiTnur Eidends son, Rvk. EANDBÚNAÐARNEFND: Jón Sigurðsson, Reynistað, Skag., Jón Pálmason, Akii, A.- Fiún., Baldur Kristjánsson, Tjörn- ura, Eyjaf., Óskar Levý, Ósum, V.-Hún., Sigmundur Sigurðsson, Syðra-Langholti, Árn., Jón Pjet- ursson, Geitabergi, Borg., Gísli Andrjesson, Hálsi, Kjós., Jóhann- es Laxdal, Tungu, S.-Þing.. Sig- jón Einarsson, Bjarnarnesi, A.- Skaft., Aðalsteinn Jónsson, Vað- brekku, N.-Múl., Árni G. Ey- lands, Rvk, Snæbjörn Thorodd- sen, Kvígindisdal, Barð., Þor- björn Jóhannesson, Rvk, Björn Kristjánsson, Kolbeinsstöðum, Snæf., Magnús Gunnarsson, Ár- túnum, Rang., Ágústa Vignisdótt- ir, Höfn, Hornaf., A-Skaft., Björg vin Pálsson, Sandgerði, Gullbr., Guðmundur Ólafsson, Ytra-Felli, Dalasýslu, Guðmundur Jónsson, Mýrarlóni, Ej'jafj.s., Bjarní Júní- usson, Stokkseyri, Árn., Katrín Jónasdóttir, Núpi, Fljótshlið. IÐNAÐARNEFND: Jónas G. Rafnar, Akureyri. Páll S. Pálsson, Rvík. Guðjón Magnússon, Hafnarfi rði. Friðrik Þorstcinsson, Rvik. Eggert Jónsson, lögfr. Rvik. Einar Kristjánsson, Akureyri. Helgi H. Eiriksson, Rvík. Jörunóur Geits- son, Hellu, Kaldrn., Strand. Ólafur Pálsson, Rvik. Magnús Sigurlánsson, Miðkoti, Rang. Ásbjörn Sigurjóns- :son, Álafossi, Kjós. Kristján Georgs son, Vestm.eyj. Hannes Halldórsson. tsafirði. Guðmundur Garðarsson, Hafnarfirði. Kristján Jóh. Kristjáns- son, Rvík. Guðmundur Björnsson, Akranesi. Jóna Þorkelsdóttir, Rvik. Björgvin Frederiksen, Rrik. Guð- mundur Egilsson, Kópavogi, Gullbi. Björg Guðmundsdóttir, Rvik. S J Á V A RÚT VEGSN EFNÐ: JóhaWn Þ. Jósefsson, Rvik, Pjetur 'Ottesisn, Ytra-Hólmi, Borg. Ðavið 'Ólafsson, Rvik. Vésteinn Guðmunds- son, Hjalteyri, Eyjaf. Karvel Ög- mundsson, Keflavik. Ásberg Sigunðs- son, ísafirði. Jón Gislason, Hafnarf. Jón Árnason. Akranesi. Thor O Thors, Rvík. Oddur Helgason, Rvik. Steindór Jónsson, Akureyri. Danelius Sigurðsson. Hellissandi, Sna'l. \r- sæll Sveinsson, Vestm.eyj. Guðrún ■Ólafsdóttir, Rvík. María Maack, Rvík. Hafsteinn Bergþórsson, Rvik. Sveinn Benediktssonj Rvík. Björn Finnbogason, Gerðum, Gullbr. VERSLUNARMÁLANEFND: Björn Ólafsson, Rvík. Valgarður Stefánsson. Akureyri. Þorgrimur Ey- jólfsson, Keflavik. Konráð Diómedes son, Blönduósi, A.-Hún. Þórður Biarnason, Akranesi. Eggert Krist- jánsson, Rvík. Emil Magnússon, Þórs- höfn, N.-Þing. Pétur Björnsson,1 Sighifirði; Tómas Steingrímsson. Ak-1 Rvik. | Snæf. Árn. | Rang.| Rvik. | Ureyri. Guðjón Einatsson, | Einar Bergmann, Ólafsvik., | Jón Magnússon, Stokkseyn, j Lárus Gíslason, Miðhúsum, I Ilelgi Eiriksson, bankam., I Guðrún Pjetursdóttir, frú, Rvík. Ge- j org Gíslason, Vestin.eyj. Páll Águsto j son, Bíldudal, Barð. Steingrimur j Sigurðsson. Tómas Björnsson, Akui- j eyri. UTANRÍKIS- CC LÁNDHELGISMÁÚANEFTsD: Bjarni Benediktsson, ráðh., Rvik. Alfreð Gislason. Keflavik. Auður Auðuns, frú, Rvik. Júlíus Havsteen. Húsavik. Einar G. Jónasson, Lauga- landi, F.vjaf. Ásgeir Pjetursson. Rvik. Kristján Bjartmars, Styk'iish ílmi. Snæf. Ingólfur Flyenring. Hafnar- firði. Jónas Jónsson, Seyðisfirði. Táll Biörgvinsson, Efra-Hvoli, Rai:g. Geii Hallgrímsson, Rvík. Ásgeir Eiriks- son, Stokkse.vri, Árn. Elin Þorkels- dóttir., Rvik. Jónatan Einarsson. Bol- ungarvík. N.-Is. Gísli Magnússon, Vestm.eyj. Péí.ur Sigurðsson, Rvik. Guobjartur Ólafsson, Rvik. S VMGÖNGUMÁLANEFND: Sipurður Bjarnason, alþm., Vig | ur. N.-ts. Sigurður Ól. Olafsson. Sel-J fossi, Árn. Karl Friðriksson. Akur-j eyri. Eiður Sigu-jónsson. Skálá .Skag. | Guðbrandur tsberg, Blönduósi. A,- Hún. Sigsteinn Pálsson. Blikastöðum, Kjós. Helgi Gislason, Helgafelli, N,- Múl. Ásmundur Olsen, Patreksfh'ði. Barð. Björn Guðmundsson, Vestm,- ey.j. Steingrimur Sigurðsson, Vestm,- eyj. Ludvig Hjálmtýsson. Rvik. Brandur Stefánsson, Vik, V.-Sk.aft. Geir Bachmann, Borgarnesi. Mýr. Sr. Sigurður Haukdal, Bergþórshvoli, Rang. Njáll Símonarson, Rvik. Björg- vin Frederiksen, Rvík. Már Frí- mannsson, Veslm.eyj. Ólöf Benedikts dóttir, Rvík. R AFORKUMÁEANEFND: Ingólfur Jónsson, Hellu, Rang. ' Steingrimur Daviðsson. Blönduósi A.-Hún. Árni Ásbjarnarson. Kaup- angi, Eyf. Sesselj.a Magnúsdóttir, Keflavik. EgiU Sigurðsson, Akranesi. Axel Tulinius, Bolungarvík, N.-ls. Gísli Sigurðsson, Sleitustöðum, Skag. Páll Hannesson, Bíldudal, Barð. Guðmundur H. Guðmundsson, Rvik. Gunnar Sigurðsson, Seljatungu. Arn. Þorsteinn I,. Jónsson. Söðulsholti. Snæf. Helga Marteinsdóttir. Rvik. Bárður Þorsteinsson. Gröf. Theodór Blóndal, Seyðisfirði. Sigurður Vigfus son, Akranesi. Sigurður Einarsson. Egilsstöðúm, S.-MúL Steini Guð- mundsson, Valdastöðum, Kjós. FJÁRHAGSNEFND: Gísli Jónsson, alþm., Rvik. Sveinn Jónsson, Egilsstöðum, S.-Múl. Elias Þorsteinsson. Keflavík. Ólafur Björns son, Rvík. Ágúst Jónsson. Hofi, A.- Hún. Birgir Kjaran, Rvik. Stefán Jónsson, Hafnarfirði. Ölafur F. Sig- urðsson, Akranesi. Jón Benediktsson, Vogum, Gullbr.s. Ólafur Bjarnason, Brautarholti, Kjós. Ellert Jóh.annes- son, Holtsmúla, Skag. Stefán Stefáns- son. Svalbarði. S.-Þing. Sigurbjörn Þorbjömsson, JVv i k. Björn Björns- son, Rvik. Magnús Jónsson, Borgar- nesi, Mýr. Frú Guðrún Jónasson, Rvik. Helga Marteinsdóttir. Rvik. Frimann Isleifsson. Oddhóli, Rang. FJELAGSMÁI.ANEFND: Lárus Jóhannesson, Rvik, Ólafur Sveinbjörnsson, Rvík. Jóh.anna Pals- dóttir, Akureyri. Ásgeir Pálsson, Framnesi. V.-Skaft. Guðlaugur Jóns- son, Seyðisfirði. Gróa Pétursdóttir, Rvik. Jakobina Mathiesen, Hafnai- firði. Kristján Rögnvaldsson, Eyja- firði. Páll Axelsson, Akureyri. SKIPULAGSNEFND: Jóhann Hafstein, Rvik. Eyjólfur Jóhannsson, Sólbakk.a. Gullbr.s. Gunnar Bjarnason. Hvanneyri, Borg. Baldvin Tryggvason, Ólafsfiiði, Eyf. Guðjón Jósefsson, Ásbjarnarst. V,- Hiin. Jón Sumarliðason, Kópavogi, Gullbr.s. Árni Helgason, Stykkis- hólmi, Sna-f. R.agnar Lárusson, Rvík. Pjetur Blöndal, Seyðisfirði. Páll Ó. Pálsson, Sandgerði, Gullbr.s. MENNTAMÁLANEFND: Þorstoina Þorsteinsson, aljnn.. B.ið ardal, Dalas. Gunnhiidur Ryel, Ak ureyri. Páll Daijlelssóh. Hafnarfirði. Arndis Björnsdóttir. Kópavogi. Jón- j as B. Jónssori, Rvik. Guðrún Guð- ] laugsdóttir, Rvik. Benedikt Guð- ! mundsson, Staðarstað, V.-Hún. Helgi Tryggvasön, Rvík. Sr, Gunnar Jó- hcnncsson, Skarði, Árnoss. Gunnar i Benediktsson, Rvík. Gunnar Hiiðar, ' Vestmannaej'jum. Pétur Björnsson. Siglufirði. Gestur Gurmlaugsson, Mel tungu, Gullbr.s. Síra Sigurður Páls- son, Hraungerði, Árn. Jóhann O ifs- son, Reykjavík. ATVINNU- OC VERKALÝÐSMÁLANEFND: Gunnar Heigason, Rvík. Eirikur Einarsson. Akureyri. Páll Schoving, Vestm.-eyj. Sigurjon Jónsson, Rvik. Sveinbjörn Hannesson, Rvik. Jon Bjarnason. Akranesi, Borg. Þorvarð- ur Júlíusson. Söndum, V.-Hún. Ámi Ketilbjarnarson, Stykkishólmi, Snæf. Helgi S. Guðmundsson. Hafnarfirði, Benedikt Benediktsson. Bjlu’igirvik, N.-ls. Soffía Ólafsdóttir, Rvik. bigi- mundur Gestsson. Rvík. Sigfús Guð- mundsson, Seltjarnarnes, Gullbr.s. Þórarinn Eyjólfsson. Keflavík. HEILBRIGÐISMÁLANEFND: Kristin L. Sigurðardóttir, Rvik. Maríai Maack, Rvik. Sigurður Sigurðsson, Rvik. Vigdís Jakobsdótt- ir, Keflavík. Kristín Pjetursdóttir, Akureyri. Veronika Fransdóttir, Skálá, Sk.cg. Sigurður Norland, Hindisvík, V.-Hún. Magnús Sigurðs- son, Stokkseyri, Árn. Ölöf Kristjáns- dóttir, Rvik. ALLSHERJA RNEFND: Sigurður Ágústsson. Stykkisliólmi, Snæf. Lára Einarsdóttir. Akureyri. Friðrik Þórðarson, Borgarnesi, Mýras. Oddur Ágústsson, Hrísey, Eyjaf. Jónas Magnússon, Stardal, Kjósars. Þorv. Jónsson, Skúmsstöðum, Ran.g. Ólafur Steinsson, Hveragerði, Árn. G.nrðar Þorsteinsson, . Sel'tiarn- arnesi. Gullbr.s. Jón Valmundsson, Vik, V.-Skaf. Þorvaldur Stefánsson, Akureyri. Þorsteinn Árnason, Rvik. Þorv. Böðvarsson. Þóroddsstöðum. V,- Hún. Sigurður Magnússon. St.ykkis- hólmi, Snæf. Ólafur Sigurðsson, Akranesi. Báiarnir með byssur til að verjasi há- hyrningi AKRANESBÁTARNIR sem nú stunda reknetaveiðar, hafa verið „vopnaðir“ til þess að geta ver- ið net sin fyrir háhyrningi, sem að undanförnu hefur valdið stór- tjóni á netum reknetabátaflotans. Akranesbátarnir hafa allir riffla meðferðis. Hefur þetta kom ið að góðum notum. Háhyrning- arnir renna yfirleitt í netin þeg- ar verið er að draga þau. Undanfarið hefur verið treg- ur afli hjá reknetabátunum. — Kunnugir menn, eins og Stur- laugur H. Böðvarsson ótgerðár- maður á Akranesi, telur að sild- veiðin eigi að fara að glæðast dagana 7,—10. nóvember. All- margir bátar eru nó hættir veið- um, en reknetaflotinn er þó enn allstór. Nó mun vera bóið að salta í kringum 7000 tunnur, upp í þær 10 þós. tunnur síldar er siðast var samið um sölu á. Vilja viðræður um friðarsamninga VlNARBORG, 31. okt. Austur- rikisstjórn sendi hernámsstjóra Banda rikjanna, Walter Donnclly, orðsend- ’ihgu í dag, þess efnis, að teknar verði upp að nýju viðræður um frið arsamninga við Austurriki. Stjórnin væntir þess að slik.rr við- ræður leiði til árangurs, einkum þess að hinir erlendu herir hverfi á brott. 'úr landinu. Afrit af orðsendingu þessari voru send hinum hernámsstjórnunum i Austurriki, — NTB, GUNNAR THORODDSEN haföi framsögu í gær um frv. til íagoT um stofnun og rekstur Iðnaðarbanka íslands h. f., en meirihluti iðnaðarnefndar neðri deildar flytur nó aftur það frv. í meiri- hlutanum eru Gunnar Thoroddsen, Emil Jónsson og Sigurður Guðnason. — Framsóknarmennirnir Andrjes Eyjólfsson og Skóli Guðmundsson telja að ekki sje tímabært að flytja þetta frv. Qlav KieiiðP.d og Sinfoníuhljómsveiiin NORSKI hljómsveitarstjórinn, Olav Kielland, hefur þjálfað Sinfoníúhijómsveitina um mán- aðarskeið og stjórnað henni tvisv ar á tónleikum í Þjóðleikhósinu. — Það dylst ekki, að hvorki hef- ur hann nje hljómsveitin iegið á liði sínu þenna tíma. Hitt þarf engum að koma á óvart, þótt svo ung og lítt reynd hljómsveit íaki framförum við aukiö starf, og enn gæti hón náð meira öryggi í samleik. En í haust heíur hljóin sveitin lyft hverju Grcttistakinu af öðru. Miklu lengra getur hón | ekki náð, án þess að endurbætur ' verði gerðar á skipun hennar og starfsemi hennar komist á örugg- ari og skipulegri grundvöll en nó er. Tónleikarnir s. 1. þriðjudays-| kvöld hófust með forleiknum „Hjalar-ljód“, eftir norska tón- ( skáldið Eivind Groven. í verki þessu býr andi hins norska þjóð- lags, klæddur nótímabóningi. — Strengjasveitin, sem nó var nokk * FRV. FLUTT AÐ BEIÐNI ^ IÐNAÐARSAAITAKANNA j Pankaneínd iðnaðarsamtak- anna hefir farið þess á leit við ^iðnaðarneí.id að hón flytji þetta frv. Segir í frv. aö bankinn skuii vera hlutafjelng með allt að 6 millj. kr. hlutafje. Leggi ríkis- sjóður fiam allt að 2Vi millj., Fjelag ísl. iðnrekenda og Land- samband iðnaðarmanna l1/2 millj. hvort en V2 millj. skal aflað með hlutafjársöfnun innan- lcnds. BANKINN STYÐJI IÐNAD f í LANDINU Hlutverk Iðnaðarbanka íslandg h. f. skal vera að starfrækja banka, er sjerstaklega hafi að roarkmiði að styðja vérksmiðju- iðnað og handiðn í landinu. Skal bankanum heimilt að taka við peningum sem innláni eða með sparisjóðskjörum eða á nlaupareikning, einnig að kaupa og selja víxla og ávísanir, að veita lán gegn tryggingum og að annast öll önnur venjuleg banka- störl. Þá segir í IV. kafla frv. að iðnaðarmálaráðherra skuli gera samning við bankann um að hann taki að sjer stjórn og starf- v v . , . , , íækslu Iðnlánasjóðs íslands, oar uð fjolskipaðn en hun hefur að- verði sjóðurinn sjerstök deild í ljek næst Holbergs- bankanum. ur verið, ljek næst svítu Griegs. Form svítunnar máir sums staðar burt sjerkenni Griegs, en verkið er fullt af feg- urð. Flutningur beggja verkanna var áferðargóður, en tók í engu fram ýmsu, er hljómsveitin hef- , j IÐNAÐURINN ÞARF AÐ HAFA AÐGANG AÐ ; SJERSTÖKUM BANKA Er bent á í greinargerð fyrii* ,frv. hve nauðsyn iðnaðinum sje ur aður gert. — Sjóunda sin- að hafa aðgang að vissri lánsfjár- fónía Beethovens var kóróna stofnun. Því að þótt því sje þessara tónleika. Flutningur þess þannig farið að þegar vel árar vandasama og ægifagra verks geti iðnaðarmenn og iðnfyrirtæki var afrek, sem stjórnandinn hef- .fengið lán hjá öllum bönkum illleð venjulegum kjörum, þá fari svo, er að þrengir og bankarnir ur undirbóið kostgæfilega. En, in af sinfónium Beethovens er jafn þrungin lífsorku og taum- lausri gleði og þcssi. Snurða hljóp sem snöggvast á þráðinn í þriðja þætti, og á tveim stöð- um í fjórða þætti yfirgnæfðu horn og trompet, svo að jafn- vægi raskaðist. Allegretto-kafl- inn var svo vel leikinn, að eftir- minnilegt verður, og yfir öll- um flutningi verksins hvíldi sann færingarkraftur, er gerði hin fáu mistök smávægileg. Olav Kíelland er atkvæða- mikill stjórnandi, enda einn kunn asti hljómsveitarstjóri á Norður- löndum. Persónuleiki hans er stórbrotinn eins og náttóra lands draga ór ótlánastarfsemi, þá telji þeir það utan við verksvið sitt að greiða sjerstaklega úr lánsfjárþörf iðnaðarins, einmitt vegna þess að enginn iðnaðar- banki er til. I HVATTI TIL AÐ SAM- ÞYKKJA FRV. | Er Gunnar Thoroddsen hafði í framsöguræðu sinni fyrir frv. j tekið eindregið undir þessar ósk- |ir iðnaðarmanna í landinu um að Iðnaðarbanki verði stofnað- ur og kvatt til þess að frv. verði nú samþykkt á þessu þingi, en jekki látið dag'a uppi eins og í hans og stjórn hans að sama ,fyrra, þá benti hann á, að nú skapi tilþrifamikil, ber vott um jhafi ríkisstjórnin lýst því yfir, öryggi og skapfestu, laus við ,ail fjárframlag ríkissjóðs til bank yfirborðshátt, en er borin uppi af úkri tilfinningu. Starfsemi Sinfóníuhljómsveit- arinnar er orðinn snar þáttur í menningarlífi borgarinnar, og auðfundið er, að hljómsveitin nær stöðugt meiri ítökum í hug- um tónlistarunnenda hjer, sem vonandi tekst að hrinda máietn- um hennar fram til sigurs. — En áheyrendahópur hennar má ekki takmarkast vio þann fjölda, sem Þjóðleikhósið rómar á ein- um tónleikum. Hljómsveitin ætti að endurtaka tónleika sína í hvert sinn, er hón tekur til flutn ings meistaraverk, sem ekki hafa verið leikin hjer áður. Ing. G. Eisenhower ur vesfur skrepp- WASPIINGTON, 1. nóv.: — Eiscn- liowers hershöfðingja er vænst til Washington á laugardaginn kemur. Á ménudag og þriðjudag mun hann eiga viðræður við Truman, forseta, og aðra háttsetta embættismenn. —Reuter-NTB. ans sje nu tryggt fyrir næstu áramót. Þessvegna megi fella niður úr frv. ákvæði það er heimilar rík- isstjórninni að taka lán til að inna af hendi framlagið til bank- ans. ERAMSÓKN VIEL TEFJA MÁLIÐ Þá sj’ndi Gunnar fram á hvern ig sú motbára Framsóknar- manna að bíða þurfi eftir áliti milliþinganefndar í bankamál- um áður en lög sjeu sett um Iðn- aðarbanka væri ór lausu lofti gripin. — Er iðnaðar- og bankamálaráð- herra ræddi við iðnaðarnefnd um frv. lýsti hann því yfir að samþykkt þessa frv. þyrfti á eng- an hátt að fara í bág við störf milliþinganefndarinnar. Það væri því engin ástæða til að fresta framgangi þessa máls af þeim sökum, Síikar mótbárur sjeu því aðeins til að tefja máí* ið- -_________________ ; i Skarðið tepyist RÓM ABORG •—- St. Bernard- skarðið tepptist eina nóttina fyr- ir skömmu vegna snjóa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.