Morgunblaðið - 02.11.1951, Qupperneq 10
10
MORGVNBLAÐIÐ
Föstudagur 2. nóv. 1951.
Mafsveln
vantar á reknetabát frá Sand
gerði. Uppl. i sima 6021.
Gullfallegt, nýtt
Sófasett
klœtt plussi, prýtt útskurði,
til siilu með tækifærisveiði.
Grettisgötu 69, kjallara, kl.
2—6. —
KONfli
á fertugsaldri óskar eftir að
kynnast góðum manm. Má
vera eldri. Tilboð með nafni
og heimilisfangi, sendist blað-
iriu fyrir miðvikudagskvöld,
nrerkt: „Felagi — 12+“.
íbúð óskast
Vill ekki einhver lcigja
tveimur stúlkum i föstum stiið
um, tvö eða þrjú herbf'rgi og
elclhús eða eldunarpláss, ú
liitaveitusvr'ðinu í Austur-
bænum. — Sími 7056, kl. 3
til 8. —
ATHUGIÐ
Sá, sem getur útvegað mjer
atvinnu, getur fengið húshjáip
tvo til þrjá morgna i viku.
Tilh. sendist afgr. Mbl. fyr-
jr kl. 6 i kvöld, merkt: —
4x8 — 128“.
KYWNING
Sjómaður óskar að kynnast
konu á aldrinum 30 til 35
ára. Þær, sem vildu athuga
þetta, sendi nafn, mynd og
heimilisfang eða símanúmer
á afgr. blaðsins merkt: „Sjc-
maður — 125“ fyrir 8. nov.
Þagmælsku heitið.
Góðir b.úseigendur
á hitaveitusvæðinu. — Mig
vantar 2—-3 herbergi og eld
htis og bað, geymslu í kjall-
ora eð.a upphitaðan nílskúr.
Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Tilboð sepdist Mbl. fyrit
10. nóv. 1951 merkt: „Barn-
laus eldn hjón 1901 — 127“.
Verslun - Iðnaður
Klæðskerameistara vantar
húsnæði fyrir verslun og iðn
að, saman eða sitt i hvoru
lagi, helst við eina af aðal-
göíum bæjarins. Tilboð legg-
ist inn á afgreiðslu blaðsins
fyrir næstkomandi laugar-
dag, merkt — 123“.
Verslunarplóss
Verslunarpláss við Hverfis-
götu, vestan Snorrab'-autar,
er til leigu fyrir verslun eða
iðnað. Stærð 4x5.60 m. —
Lysthafendur leggi nafn,
heimilisfang og símanúmer á
afgr. Mbl. fyrir 5. þessa
mánaðar, merkt: „Hajð und-
ir loft 330 — 107“.
Einhleyp kona óskar tftir
1—2 herbergjum
og eldhúsi
eða elduitarplássi á hita-
: veitusvæðiau. — Má vera í
kjallara. Góð umgengni, ró- *
legt. Tilboð sendist á afgr.
blaðsins fyrir mármdag,
merkt: „Rólegt — 120“.
Fóðraðir
KuEdajakkar
Verslunin Stígancli,
Laugaveg 53, sími 4683.
STOFA
til leigu fyrir reglusaman,
einhleypan karlmann, í Sig-
túni 29, I. ha:ð.
Tek nú aftur
é S A U Hl
kjóla, blússur, pils og barrui
kápur.
Oddný Jónsdóttir,
síini 7662.
Ocdgs kíEð
model 1940, til sölu og sýnis
við Leifsstyttuna í kvöld kl.
7—8,30. — Tilboð óskast a
staðnum.
eldtraustur til sölu og sýnis :
Erauð- og kökugerð Kron,
Tjarnargötu 10.
Stofuborð9
Bókaskáptcr
og annað lítið BORÐ
með svartri glerplötu, allt
pólerað, til sölu. Uppl. i
sima 80615 í dag kl. 3—8.
HERBER€I
|:
....-■>
Úr sQpskafti bara ég bý
mér til hest,
því brúði í kóngsgaröi hef
ég mér fest,
og gullhring á hönd hennar
sjálfur ég set.
Þið sjáið, ég fljjti mér
eins og ég get.
Lesið fyrir börnin vísurnar
hans Stefáns Jónssonar. —
Bókin heitir:
„En hvað það var skrítið“
SKIPAÚTGCRO
RIKISINS
« • é*
„Esja
austur um land í hringferð hinn 7.
;þ. m. — Tekið á móti flutningi til
Fáskrúðsfjarðar, Revðarfjarðar, Eski-
fjarðar, Norðfjarðar. Seyðisf jarðar,
Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópa
skers og Húsavíkur, á morgun og
árdegis á mánudag. — Farseðlar seld
ir á þriðjudaginn.
GÆFA FVLGIIt
trúlofunarhring
unum frá
SIGURÞÓR
Hafnarstræti 4
— Sendir gegr
póstkröfu —
- Sendið ná
kvæmt mái -
Versl. Olympia
ílytur í ný húsakynni
á Laugaveg 26
Búðin verður opnuð
í fyrramólið kl. 9
Laugaveg 26 Sími 5186
verður haldið í fjelagsheimilinu Vonarstræti 4,
í kvöld klukkan 9.
Til skemmtunar: Kvikmyndasýning.
Fjelagsvist — Sameiginleg kaffidrykkja.
FJÖLMENNIÐ Skemmtinefndin.
Höium femgia
svartan — dökkbláan og brúnan lit.
Einnig rauðan, grænan og brúnan lit á alls
konar gardínutau.
EfnaBaugin Glæslr
til leigu í Vesturbæn.um fyr
ir einhleypau karlmann. Ti.
boð sendist Mbl. fyrir þriðju-
dag, merkt: „Vesturbær —
122“. —
LÁN
Maður í fastri, vellaunaðri at
vinnu, óskar eftir 10 til 15
þúsund króna láni. Háir vext
ir og mánaðarleg afborgun,
eftir samkomulagi. -— Tilboð
merkt: „Lán — 121“, leggist
é afgr. Morgunblað ins. -
Breskur vararæðismaour ósk
ar eftir
STIJLiiU
Lítils háttar ensku kunnátta
nauðsynleg. -— Sími 5883,
milli 10 og 12.30 og 2 og
5.30. --
Nýlegur Silver Cross
einnig ísaumað veggteppi tll
sölu á Snorrabraut 30, efstu
liæð. —
Feysuföt-Upphlutur
til sölu. -
Peysuföt krónur 300.00. —
Upphlutur með stokkabelt’,
krónur 1200.00. — Skúia-
götu 78, III. hæð. t.h.
Hdrgreiðsludama
óskar eftir að komast i sam
band við snyrtistofu með hár
greiðslu. Tilboð merkt: hár-
greiðsia — 126“, leggist inn
á afgr. Mbl. fyrir sunnudags
kvöld.
Opnuðum í gær verslun
með ullskonur vefnaðarvörur
Smávörur
Snyrtivörur
Tilbúinn fatnað
Nylon undirföt
Gólfteppi og dregla
flwzii Silapparsfágs eg Laugavegs