Morgunblaðið - 02.11.1951, Qupperneq 12
12
HIORGiinBLAÐIÐ
Föstudagur 2. nóv. 1951.
1
KIRKJUMÓT fyrir Vestur-Skaftafellsprófastsdæmi var haldið í
Vík í Mýrdal sunnudaginn 21. þ. m. Það hófst með guðsþjónustu
í Víkurkirkju kl. 2. Fólk úr öllum kórum prófastsdæmisins söng
við guðsþjónustuna.
Prófasturinn, sr. Jón Þorvarðsson,'
setti mótið með stuttri ræðu. — Þá
si'ngu kirkiukórarnir sameiginlega 4
sáimalög. Stjórnendur voru þeir
prófastur og Esra Pjetursson, hjeraðs
læknir á Kirkju’bæjarklaustri, en
organistar við ýmsar kirkjur prófasts
dæmisins Ijeku undir.
Að söngnum loknum hjelt prófast-
Ur erindi, er hann nefndi: Kirkjan
og þjóðlífiS, þar sem hann ræddi
nokkuð um aðstöðu kirkjunnar i
þjóðfjelaginu nú og þá möguleika,
sem, hún hefði til að hafa áhrii á
fólkið. „K:.n besta gjöf, sem mað-
urinn f<rr, er hin kristilega mót-
un“, sagði próíastur að lokirm.
Eftir erindi prófasts ljek Esra,
l.æknir, einleik á fiðlu og síðan flutti
sr. Valgeir Helgason liugvekju, sem
hann endaði með því að lesa upp
fagran sálm, frumsaminn. — Þá
sungu kirkjukóramir aftur. fyrst tvö
sáimaslög og að siðustu þjóðsönginn.
Aður en gengið var úr kirkju
flutti Jón Kjartansson, sýslumaður,
nokkur þakkarorð til allra þeirra,
sem, lagt höfðu fram krafta sina við
undirbúning og dagskrá þessa kirkju
móts.
Eftir samkomuna i kirkjunni
höfðu konur í Vikurr.öfnuði boð inni
fyrir presta, söngfólk o. fl. gesti. —
Vorji þar margar ræður fluttar )g
mikið sungið. Sátu gestirnir þar
fram á kvöld i góðum fagnaði.
Þetta e rfyrsta kirkjumótið í Vest-
nr-Skaftafellsprófastsdæmi. Það var
ekki fjölsótt, en það tókst vel og
höfðu allir þátttakendur af þvi mikla
ána^jju. — G. Br.
Heiga Jónsdóftir
frá Miðhúsum
Minningarorð
Námskeið í leiklist-
fiefsl
14. névember
m
EINS og í fyrrahaust mun Banda-
lag íslenskra leikfjelaga, gangast fyr
ir námskeiði í leiklistargreinum, sem
haldið veröur hjer í bœ dagana 14.
til 28. nóv. n. k. Kennt verður i þess
um. greinum: Leikstjórn, leiksviðs-
stjórn, andiiísförðun, ljósatækni, leik
tjaldagerð og ágrip leiklistarsögu. —
Kennarar verða: Ævar Kvaran,
Klemens Jónsson, Baldvin Halldórs-
son, Hallgrimur Bachmann, Magnús
Pálsson og Sveinhjörn Jónsson. Skóla
stjóri Handiðaskólans, Ludvig Guð-
mundsson, hefir nú, eins og í fyrra,
góðfúslega leyft afnot af kennsiu-
stofu í skólanum.
t námskeiði Bandalagsins í fyrra
tóku þátt 20 nianns víðsvegar af land
inu og gafst námskeiðið svo vel, að
stjórn bandalagsins ákvað að endur-
taka það á víðtækara grundvelli.
1 haust rjeði stjórn bandalagsms
Sveinbjörn Jónsson sem framkvæmda
stjóra og heíir það fengið bækistöð
fyrir starfsemi sina i Þjóðleikhúsinu.
Það er höfuðverkefni bandalagsins.
að treysta og efla leiklistarstarfsemi
óhugamanna hvar í landinu sem er,
m. a. við útvegun leikrita og annars
þe-ss, sem að leiksýningum lýtur,
kynna góða leiklist og leiðbeina um
sviðsetningu leikrita.
Vegna fjárskorts hefir síarfsemi
"bandal.agsins átt mjög örðugt upp-
dráttar. en með sameiginlegu átaki
bandalagsfjelaganna, sem nú eru
orðin 40 talsins, væntir stjórn banda
lagsins þess, að takast megi að leysa
mörg aðkallandi verkefni og sjá hag
hlnna mörgu leikfjeLiga áhuga-
jnanna vel borgið.
Af þeim 40 fjelögum, sem eru i
24 ungmenna- og íþróttafjelög, sem
bandalaginu, eru 16 leikfjelög, en
sýna sjónleiki að staðaldri.
Stjórn sambandsins hefir fengið
trvggðar svningarrjett á nokkrum js-
lenskum lcikritum, sem bandalags-
fjelögum •*■■■> - ■ f:->ri kostur á að
sýna. Stjórn bandalagsins skipa nú:
yEvar Kvaran foi-mnður. Sigurður
GísLason, gjaldkeri og Lórus Sigur-
björnsson, ritari.
í DAG fer fram frá kapellunni
í Fossvogi útför Helgu Jónsdóttur
frá Miðhúsum í Áiaftaneshreppi
á Mýrum. Helga var fædd í Galt-
arholti í Borgarhreppi 26. des.
1864, dóttir Jóns og Þórunnar sem
þar bjuggu.
Helga bar nafn ömmu sinnar,
Helgu Pjetursdóttur, sýslumanns
Mýramanna, Oddssonar nótaríus-
ar, Stefánssonar prests á
Höskuldsstöðum, Ólafssonar. En
Helga Pjetursdóttir var kona
Kristófers á Stóra-Fjalli.
Helga frá Miðhúsum var systir
Jóns pósts í Galtarholti og Sess-
elju frá Kalmarstungu, sem ljest
í ágúst s. 1., og fleiri voru þau
systkini.
Helga giftist 12. okt. 1892, Jóni
Einarssyni frá Litla-Skarði í
Stafholtstungum. Helga missti
mann sinn 1. ágúst 1925 eftir nær
33 ára búskap, lengst af á Mið-
húsum. Þau Helga og Jón eign-
uðust fimm börn, eina dóttur og
fjóra syni. Börn þeirra eru Pjetur
rakarameistari hjer í .bænum og
Þórunn kona Eyjólfs E. Jóhanns-
sonar rakarameistara, Jón sem
nú býr á Miðhúsum, Ágúst og
Kristófer búsettir í- Borgarfirði.
Seinustu æviárin naut Helga
góðrar elli á heimili dóttur sinn-
ar að Sólvallagötu 20 hjer í bæ,
þar til hún ljest eftir stutta legu
29. október.
Helga var gæfukona. Naut
langra lífdaga við ágæta heilsu.
Glöð í lund, öllum hugljúf. Mikil
hagleiks kona. Var amma 16
barna og langamma 9 barna.
Pjetur Stefánsson.
’ÖLL FIMM efstu liðin í I.-deild
báru sigur úr býtum og er því stað-
an óbreytt.
Bolton heimsótti Chelsea og var'
eftir 10 min. orðið 2 mörkum yfir
og bafði lengst af yfirhöndina. Und-
ir lokin kom fjörkippur í heimaliðið
og skoruðu þá bæði liðin sitt markið
hvort (1:3), Arsenal hafði íáð Ful-
ham lengst af í hendi sjer, sjerstak-
lega voru innherjar þess, Lishman
og I.ogie, Fulham-vörninni erfiðir.
Logie sá um að skipuleggja niður-
brot varnarinnar, en Lishman utn
mörkin, sem voru orðin 4 þegar 10
min, voru eftir. Þá endurskipulagði
Fulham lið sitt og hóf sókn, og fjell
vörn Arsenal saman fyrir þungan-
um. Fulham hafði næstum tekist að
iireppa stig, en varð að lóta sjer
nægja 4:3.
Manch. Utd óttj ekki i verulegum
ífiðleikum með Wolverhampton,
sem átti slæman dag, þótt á heima-
velli væri (0:2) og Portsmouth sigr-
aði Newcastle (3:1) í skemmtilegum
og vel leiknum leik.
Stoke hreppti nú sinn 5. sigur
röð, sigraði Huddersfield (0:2). —
Sömuleiðis er West Bromwich í upp-
gangi, sigraði Liverpool (2:5) og hef
ur nú skorað 13 mörk i síðustu 3
leikjuni eða jafnmörg og í 11 fyrstu
leikjunum.
Aðrir leikir i I.-deild:
Aston Villa 3 — Preston 2.
Blackpool 2 — Middlesbro 2.
Derby 1 — Bumley 0.
Mancli. City 4 — Charlton 2.
Sunderland 0 — Tottenham 1.
L U J T Mrk St
14 9 3 2 26:17 21
15 8 4 3 25:15 20
15 9 2 4 34:21 20
14 8 3 4 28:22 19
14 9 1 4 23:21 19
15 3 4 8 15:26 10
14 4 1 9 17:28 9
15 3 2 10 21:28 8
15 3 2 10 18:31 8
Bolton
Arsenal
Manch. Utd
Tottenham
Portsmouth
Burnley
Chelsea
Fulham
Huddersfield
IL-deild:
Barnsley 2
Blackburn 2
Cardiff 0.
Leeds 3.
Bury 1 — Doncaster 1.
Coventry 3 — Nottm. For. 2.
Hull 3 — Rotherham 3.
Luton 1 — Everton 1.
Notts Co. 3 — Southampton 4.
Q. P. R. 2 — Sheff. Wedn. 2.
Sheff. Utd 4 — Birmingham 1.
West Ham 2 — Leicester 3.
Swansea 1 — Brentford 1.
L U J T Mrk St
Sheffield Utd 14 10 2 2 44:18 22
Brentford 14 7 4 3 18:11 18
Rotherham 14 8 2 4 35:22 18
Notts Co. 15 7 3 5 28:22 17
Swansea 15 5 7 3 31:27 17
Luton 14 5 6 3 21:18 16
Nottm. Forest 15 5 6 4 26:23 16
Sheffield Wedn 15 6 4 5 28:29 16
Cardiff 14 6 3 5 24:19 15
Leicester 14 5 5 4 26:21 15
Southampton 15 5 5 5 20:25 16
Bury 14 5 4 5 22:19 14
Leeds 14 5 4 5 20:22 14
Q P. R. 14 3 8 3 18:22 14
Doncaster 15 4 6 5 20:20 14
Birmingham 15 3 8 4 17:22 14
Barnsley 14 5 2 7 21:26 12
West Ham 15 4 4 7 21:29 12
Everton 15 4 4 7 20:30 12
Hull 15 3 5 7 23:29 11
Coventry 14 3 4 7 16:33 J0
Biackburn 14 2 2 10 15:29 6
mim§m
'mi fiyl
Egypskum verkam'önnuni hótað
húðstrýkingu og brennimerkingu
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB
KAIRÓ, 1. nóv. — Um þriðjungur þeirra fjölskyldna breskra her-
raanna, sem dveljast á Suez-svæðinu verður fluttur heim. Hinar
verða fluttar saman á 7 staðij sem gætt verður sjerstaklega. Er
þannig í ráði að vernda fjölskyldur hermannanna fyrir skæru-
hernaði þeim, er samtök egypskra Þjóðernissinna hafa hótað að
taka upp. — |
Hundruð fjölskyldna
Þær skipta hundruðum fjiil-
skyldurnar, sem fluttar verða
hurtu frá Sucz-svæðinu, sagði
formælandi bresku hernaðaryf j
irvaldanna í dag. Var þetta til- j
kynnt eftir að egyptska stjórn-
in hafði hótað róttækum ráð-
stöfunum, ef hresku hersveit-
irnar hætti ekki árásarógnun-
ununi við egyptsku lögreghina.
Orðsending Egypta
Það er engan veginn ljóst, hvaða
róttæku ráðstafanir kunna að vera
gerðar, en frá því er skýrt, að
egyptski dnnanríkisráðherrann hafi
sent harðorð andmæli vegna hátt-
ernis bresku hermannanna j aðal-
bækistöðvum þeirra.
• IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIif 11111111111
Afgreiðum flest gleraugnaresept
Góð gleraugu eru fyrir öllu
og gerum við gleraugu.
Augun þjer hvílið með gleraugu
frá:
T Ý L I h.f.
Austurstræti 20.
Fhitningabanni skellt á aftur
Hafa bresku hernaðaryfirvaldin
visað frá Suez-svæðinu 3 egyptskum
lögregluforingjum og 4 lögregluþjón
um. -Sökuðu þá um andbreska starf-
semi. Bretar hafa aftur tekið upp
flutningabann á olíu eftir veginum
til Kairó.
Húðstrýking og brennimerking
í Sharkia-hjeraðinu, sem
liggur að Suez-svæðinu, hafa
sveitir Þjóðernissinna ógnað
þeim verkamönnum, sem gerst
hafi sekir um landráð með því
að vinna fvrir líreta, liúðstrýk-
ingu og br'cnnimerkingu.
Allir grunaðir verða dregnir f.vi ir
„alþýðudómstól“.
I dag dreifðu Þjóðernissinnar flug
ritum með viðvörun til verkamanna.
f 7
Einn maður og þrjár
Græn
rr
skáldsaga"
‘*i
KOMIN er út ný „Græn slcáld-
saga“ hjá Bókfellsútgáfunni. Er
það saga eftir Frank Yerby, c.r
nefnist „Einn maður og þrjár
konur“.
Frank Yerby höfundur þessar-
ar bókar, cjr einnig höfundur
bókarinnar „Foxættin í Harrow“,
sem kom sem „Græn skáldsaga“
1949. Einnig hefir hann skrifað
margar aðrar vinsælar bækur.
Efni þessarar nýju bókar er
frá Suðurríkjum Bandaríkjanna
og Cuba. Söguþráðurinn er spunn
inn um ástir eins manns og 3ja
kvenna. Þetta er ástarsaga, sem
fjallar um örar tilfinningar og
einkennileg örlög.
vRDonrpc»an»
mmmnni
■<iOmr»
Kvenskíðabuxui’
(gabardine, cheviot)
1111111111111111111111111113
Markús
Eftir Ed Dodi
lOMflNlflMIIMIUmilMIIMIiltllllllllllllllllUIIUNi
W£t.L, BUS7 ADA.. TjSS
- SCOTTY/
i i MHKK/ GEE, TH/5 /S
“ WONDEftEUL/ GOLLV, I‘VE
t DCN'T Kf.'O'
YET...BUT
TOMORROW W£
5TART ON A
GR/ZXLV HUNT'
1) — A j-'j i’ð trúa mínum eig-
in augum. Þarna stendur þá eng-
inn annar en hann Siggi.
/T
2) __Markús, mikið er dásam,-' 3) — Segðu mjer Ma.rkús, eru
Iget, að við skulum nú öll vera nokkur skemmtileg ævintýr í
hjer saman. Og mikið er gaman uppsiglingu.
að vera kominn heim. ( — Það skal jeg ekki segja um.
Msanwhile, HIGH IN Tf«
MOUNTAINS, MOTHEO GXZTLV KEEP5 i
A WATCHFUL EYE ON HER CUB5/
’ En á morgur. . .murðu með mjer
: á bjarnarveiðnr.
j 4) Á meðnn stendur hirnan
vörð yfir húnum sínum hátt uppi
í fjöilum.