Morgunblaðið - 02.11.1951, Síða 16

Morgunblaðið - 02.11.1951, Síða 16
Yeðurúíli) i dag: Norð-í'.u*if.n kuldi. LléttskýjaS A-deifldaa* kommúnistar. — Sjá grein á bloðsíðti 8. — GUNNAR THORODDSEN borgarstjóri skýrði frá því á bæjar- stjórnarfundi í gær, áð undanfarið hefðu til tilhlutun sinni og Fjelags ísl. botnvörpuskipaeigenda, farið fram viðræður við eig- endur frystihúsi og fiskvinnslustcðva í bænum um að þessum fyrirtækjum yrði tryggt hráefni til þess að þau hefðu nægilegt verkefni. Nú eins og undanfarin haust, hefði dregið nokkuð úr at- vinnu og bæri því nauðsyn til þess, að ráðstafanir yrðu gerðar til úrbóta í þessum efnum. Borgarstjóri kvað ekki ennþá®* liafa tekist samningar um að nægilega margir togarar lönduðu áfla sínum til þess að fiskiðnað- urinn í bænum hefði næg verk- cfni. En það væri von sín, að jþeir tækjust fljótlega, bæði vegna fyrirtækjanna og þess fólks, sem ötvinnu hefði við þau. kæddi við formann BAGSBRÚNAR Borgarstjóri sagði, að hann liefði fyrir nokkrum dögum- skýit fíigurði Guðnasyni, frá fyrrgreind vm umræðum. Hann hefði síð- an lagt málið fyrir Dagsbrúnar- fund og fengið samþykkta til- iögu þar, sem í aðalatriðum væri í samræmi við þær ráð- stafanir, sem þegar hefðu verið gerðar. ■ Einn af bæjarfulltrúum komm únista, Hannes Stephenssen, fiutti tillögu um það á bæjar- stjórnarfundinum, að stuðlað yrði að því, að togaraflotinn legði afla sinn upp til vinnslu í bæn- um. Af því tilefni flutti borgar- stjóri svohijóðandi dagsskrártil- lögu, sem samþykkt var með 8 atkv. gegn 6: ,,Þar sem viðræður hafa fram farið að undanförnu að tilhlutun borgarstjóra og Fjel. ísl. botn- vörpuskipaeigenda við fulltrúa frystihúsanna og annara fisk- vinnslustöðva í bænum um það, að nægilega margir togarar leggi afla sinn hjer í land, svo að þess- ai stöðvar hafi næg verkefnk og \>t nnig skapist verulega aukin atvinna í bænum, leggur bæjar- stjórnin áherslu á, að sem fyrst jnáist samningar, felur bæjar- ráði, borgarstjóra og útgerðar- ráði að fylgja málinu eftir og tekur fyiir næsta mái á dag- skrá“. ICaidbakur seldi fyrir íæp 14.000 pund UNDANFARIÐ hefur ísfiskmark aðurinn í Bretlandi verið mun hagstæðari en sá þýski. Til dsémis seldi Akureyrartogarinn Kaid- bakur afla sinn í Grimsby á mi5- vikudag, fyrir 13,882 sterlings- pund. Þessi sala hjá Kaldbak er með allra hæstu fisksölum á þcssu ári. Jafnhárri sölu hefur enginn togaranna náð síðan í apríl- mánuoi. Það sem veldur einkum um hinn sjerlega hagstæða fisk- markað í Bretlandi nú, er að breskir togarar eru á veiðum í Hvítahafi og við Bjarnarey, og afli hjá þeim í tregara lagi og berst því lítið að. Fregnir herma hinsvegar að hætt sje við að innan fárra daga muni markaðsverðið falla, því þýskir togarar, sem yerið hafa á veiðum hjer við l'ánd, sigla nieð afla sinn til Bretlands. Eru þeir fyrstu væntanlegir í byrjun næstu viku. — Að sjálfsögðu fer markaðsverðið eftir því hve mik- ið berst að. 5 sólarhrlngum TOGARINN Bjarni Ólafsson frá Akranesi, sem nú stundar veið- | ar fyrir frystihúsin þar, kemur! í dag af veiðum. Togarinn hefur verið að veið- ! um frá því á sunnudaginn var í og er með rúmlega 200 ionn, — Er það mestmegnis karfi. — Karf j inn er frystur fyrir Ameríku- \ markað. I Vlija ijölgaá ráðn- mgarskrifsiofunm Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI í gær flutti frú Jóhanna Egils- dóttir tillögu um að bæta við einum starfsmanni á ráðningar- skrifstofu bæjarins. Sveinbjörn Hannesson, sem er formaður stjórnar ráðningar- skriístofunnar benti á að starfs- fólk hefði nýlega verið endur- ráðið á skrifstofuna eftir að vinnurniðlunarskrifstofurnar hefðu verið sameinaðar. Hann teldi eðlilegt að stjórn ráðningar- skrifstofunnar fengi tillögu frú Jóhönnu til umsagnar áður en ákveðio yrði að fjölga þar starfs- fólki. Lagði hann til að tillög- unni yrði vísað til stjórnarinnar. Var þessi tillaga Sveinbjarnar Hannessonar samþykkt með 8 atkvæðum gegn 7. Vlaður hes5 hana i fyrrakvöld í FYRRAKVÖLD varð dauða- .slys hjer í bænum. — Ungur maður á reiðhjóli ók á bíl og beið bana. — Hann heitir Aðal- steinn Sæmundsson til heimilis í Eskihlíð 16B. Þetta gerðist um kl. 3,30 um kvöidið. Aðalsteinn hafði farið að heiman á reiðhjóli og :nu.n hafa ætlað upp í Stórholt. — Á gatnamótum Eskihlíðar og Reykjahlíðar, en hann hjólaði norður Reykjahlíð, mætir hann fólksbílnum R-161 og rakst hann á vinstri hlið bílsins. Aðalsteir.n fjell í götuna við áreksturinn, en ekki snerti bíll- ir.n hann. Kom hann á höfuðið í götuna. Hann var með lífsmarki er honum var komið til hjálpar. — Lögreglan sem kom skömmu síðar, flutti Aðalstein í Lands- spítalann, en hann var örendur er komið var með hann þangað. Viu rannsókn kom í Ijós, að hann hafði hotið áverka á höfuð- ið og er talið sennilegt að höfuð- kúpan hafi brotnað. Aðalsteinn Sæmundsson var tvítugur að aldri. Foreldar hans, Sæmundur Guðmundsson og Guö rún Þorláksdóttir, búa austur í Hveragerði, en hjer var hann til heimilis hjá móðursystur sinni, Hann var við. bifreiðasmíðanám. • -.». ........................' ; -* •: s íf mííwSBSm* Á þessum myndum er hægt að fá nokkurnveg nn yfirlit yfir fundasal SjálfstæSisflokksins, er Landsfundur Sjálfstæðismanna var settur á mið ikudagskvöld. Vegna þcss livernig úalarkyiínum er þar háttað, næst salurinn ekki allur á eina mynd. — Myndir þessar eru teknar af sviðinu fram í salinn. — Efri myndin sýnir aðallega nor Jurhelming salarins en sú neðri syðri hluta hans» (Ljósm. Pjetur Thoínsen). , FMAMSAGA MÁLA Á LANDSFUSMÐ! SJÁLFSTÆ0ISFLOKKSIIMS LANDSFUNDUR Sjálfstæðismanna hófst afiur kl. 10 í gærmorgun. Fundarstjóri þess fundar var Sigurjón Jónsson fyrrverandi al- þingismaður en fundarritarar þeir Matthías Bjarnason frá ísafirði og Jóhannes Laxdal frá Tungu í Suður-Þingeyjarsýslu. Á þessum fundi fóru fram kosningar í nefndir. Voru samtals kosnar 15 nefnd- ii, misjafnlega fjölmennar til þess að fjalla um þau mál, sem fund- urinn lætur til sín taka. Munu þær aðallega starfa í dag. Höfðu verið boðaðir fundir í þeim snemma í morgun. YfiIiSsræ'ða utanríkisráSherra ^ Morgunfundurijm stóð fram að hádegi, en þá \H r gert hlje á fund- arstörfum. Kl. 2 e.h. hófst fundur að nýju. Sijórneði Jóhánn Þ, Jósefsson alj.in.. honum. en fund.arritarar vorti þ,'ir Sveinn Jónsson. Egilsstöðum og Þorvaklur Jónsson ú Skiimsstöðum í Rangárvallasýslu. Á þessum fundi ílutti Bjarni Bene " diktsson, utanríkisráðherra, yfirlits- ræðu um utanríkismál. Vakti iiún mikla athygli og var eins og vænta mátti, "ágsétíega tekið. Er hún biit i heild i blaðinu i.d;ag. Starfsemi og skipulag Sjálfstæðisflokksins Þriíji íundur landsfundarins gær hófst svo kl. 5 síðdegis. — Var María Maaek þá fundarstjóri, en fundarritarar þ'ir Karl Friðriksson, Akureyri og Snæbjörn Thoroddsen, I Kvigyndischil. Á þcssum fundi flutti Jóhann Haf stein, franjkvæmdastjóri flokksins, framsöguræðu um starfsemi og skipu ,lag Sjálfsta'ðisflokksins. Var hún mjög greinargéð. Yfirleitt má eegja um allar þair þrjár framsöguræður, sem fluttur ;hi:fi veiið á landsfundinum til •þessa, að Jiær hafi verið hver aiin ari betri. t dag munu nefndir byrja að skila af sjer störfum og munu umræður hefjast um tillögur þeirra á fundi er hefst kl. 10 f.h. Kl. 2 e.h. mun Björn Ólafsson viðjkiptamálaiáðherra flytja framsöguræðu um verslunar- og viðskiptamál. Landsfundarfulltrúar utan af landi voru i gærkveldi 'ocðnir á sýn- ingu á Lénharði fógeta í Þjóðleik- húsinu. 60.000 pund fyrir veðhlaupahesl Auðkýfmgurinn Aga Kahn het'ir nýlega fest kaup á veðhlaupah ssti i ftalíu fyrir narri 60.000 sterlings- pund. Seljandinn var italskur koni- inúnjjþ, Guido Bertardelli að nafni. Elsta konan LUNDÚNUM — Elsta kona Bret- lands heitir Matikla Coppins„ Hún hjelt «pp á 103 ára afrnæli sitt í ofanverSum október. o- RÁÐSTAFAIMIR TIL AUK- IIMIMAR VIIMNU í BÆIMUM Uppiýsingar boryarsljóra í bæjarsijórn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.