Morgunblaðið - 15.11.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.11.1951, Blaðsíða 1
• 38. árgangii£o 262. tbl — Fimmtudagur 15. nóvember 1951 FrentsmiBja Hiargemblaðsina. | Eden og Vishiiisky hitiasi í París. fflSt hVÍkSE7 ÍíG slll- angrunorsteinunni W A SHINGTOTí 14. nóv. — A blaðamaimafun«li, seiii ha’dinn var í Washinjston í ciag upplýsli dr. Mossa- dcq, aö Iiarm liefði beSiS Bandaríkjastjórn um neyS arlán til handa j>or.sne«ka ríkinu gegn tryggingu í tekjum oííufmmieiðslunn- ar, en kvað&t ganfía bón- leiður til húðar. Moí sadcq sagði, að efna- Iiagsástand væri mjög alvarlegt og væri ó- mögulegt að st gja hvemíg kynni að fara cf el.ki yrðu tafarlaust fundin ráð til bjargar. Þá sagði forsætisráðborr- ann, að persneska stjórn- in hefði ákveðið að ráða erlenda kunnáttuinenn í þjónustu sína til |x*ss að gcta liafið rekstur olíu- lireinsuuarstöðvanna í Abadan með fullum afköst um. Ix>ks kvartaði Mossadeq ur.dan því, að blöðin befðu flutt nijög ófullnægj andi frásagnir af atburð- unum í Persíu og jafn- vel alrangar, hann lagði á- berslu á, að ástæðan til þjóðnýtingaí* olíulindanna væri sú, að Persar liefðu viljað öðlrst stjórnmála- legt og efnaliagslegt frelsi. — NTB. Hergös:n til Júgóslavíu Myndin sýnir þá Anthony Eden, utanríkisráðherra Bretlands og Andrei Y. Vishinsky, utanríkisráðherra Sovjet-Rússlands, þar sem þeir ræðast við skömmu áður en Allsherjarþingið var sett í París. 50 manns l|etu lífið í flóð- unum á Morður-ltalíu 25 milljörðum líra varið til hjálparsiarfs. MILANO, 14 nóv. — Flóðin í ánni Pó á Norður-Ítalíu, sem á undaníörnum 7 dögum hafa valdið gífurlegum landspjöllum og kostað 50 mannslíf, eru nú í rjenum. Elstu menn muna ekki önn- u' eins veður og gengið hafa yfir á þessum slóðum undanarið. Þúsundir manna hafa flúið heimili sín og heil þorp hafa alger- lega einangrast af völdum flóðsins. Einkaskeyti til Mbl. frá NTB—Reuter. WASHINGTON, 14 nóv. — Robert A. Taft öldungadeildarþingmað- ur í Bandaríkjunum, sem jafnan hefur verið talinn einn af skel- ! eggustu einangrunarsinnunum þar í landi þæði fyrir og eftir síð- ustu heimsstyrjöld, hefur nú tekið þá afstöðu til heimsmálanna, að til þess geti komið, að Bandaríkin verði að senda her til Súes- svæðisins eða annarra staða utan Bandaríkjanna tii að verja sigl- ingaleiðir sínar. . , ---------------------——UTANRÍKISSTEFNA V j BANDARÍKJANNA _ , , * tt ,■* I Nýútkomin er i Bandaríkjun- Frjeltir i stullu mali: h™ • FRAKKAR hafa ákveðið að er skrifuð áður en til deilunnar minnka innflutning sinn frá kom milli Breta og Egypta. dollarasvæðinu um þriðjung. , Kemst hann að þeirri niðurstöðu, BRADLEY, formaður herfor- ag heppilegt geti verið og nauð- BELGRAD, 14. róv. — Undirrit- aður hefur verið í Belgrad samn- ingur milli Júgóslavíu og Banda- ríkjanna. Samkvæmt samningi þessum skuldbinda Bandaríkin sig til að birgja júgóslavneska jherinn að hergögnum. Fyrir hönd Júgóslavíu undir- ritaði Tító samninginn í fjarveru utanríkisráðherrans en George Allen, sendiherra Bandaríkjanna íyrir hönd stjórnar sinnar. í samningnum láta báðir aðil- ar í ljós vilja sinn til samvinnu um frið og öryggi byggða á grundvallarreglum Sameinuðu þjóðanna. —• NTB Pólverjar kaupa skip NEW YORK — Pólverjar hafa að undanförnu sótst mjög eftir skipum til kaups frá Danmörku, Noregi og Svíþjóð, til þess að f'ytja hergögn og nauðsynjar til , kínverskra kommúnista. Nú þegar hafa Danir selt Pól- verjum 7 skip, Norðmenn 5 og Svíar eitt skip. Tyrkland vann Svíþjóð, 1:0 ISTANBUL, 14. nóv, — Tyrklantl vann Svíþjóð í landskeppru í knatt- spvrnu, sem fram fór ltjer í dag með 1:0; — Markið var skorað é fyrstu jminútu siðari hálfleiks. I.eikurinn var annars lieldur-lje- Tegur. Svíar höfðu ýfirhurði a miðju .vallarins, en þeim tókst ekki að nýta hin fjölmörgu taekifæri, sem þeir fengu. Áhorfendur voru 25 þús. — NTB 15.000 MANNS I HÆTTU < Á EINUM STAÐ Minnstu munaði að 15000 manns í einum bæ í Pódalnum yrðu flóðinu að bráð en þeim tókst með ótrúlegum erfiðleik- um að bægja því frá. Allir sem vettlingi gátu valdið unnu við að styrkja varnargarða við ána en bær þessi er þannig í sveit settur að hann stendur lægra en vatnsyfirborðið í ánni. Unn- ið var að styrkingu varnargarða á 4 kílómetra svæði á þessum í stað. SAMGÖNGUR ROFNA í Simplonskarði f jell mikil grjótskriða og er útlit fyrir að ekki verði unt að opna sam- gönguleiðir um skarðið og víða' í nágrenni þess næsta mánuðinn. Víðar í Pódalnum hafa sam- gönguleiðir algjörlega lokast. HJÁLPARSTARFIÐ Ekki hafa menn getað gert sjer grein fyrir því hversu miklu tjónið nemur, enda er ekki sjeð fyrir endann á flóðinu ennþá, þótt það sje eitthvað í rjenum. Ríkisstjórn Ítalíu kemur saman til skyndifundar við fyrsta tæki- færi til að ræða skipulag hjálp- arstarfseminnar og er búist við, að hún muni verja 25 milljörðum líra til hins bágstadda fólks. Alls munu um 110 manns hafa látið lífið á Ítalíu í óveðrum þeim er geisuðu um landið í október. Athenti forsefa Eire Irúnaðarbrjef sitt MÁNUDAGINN 12. nóv. afhenti Pjetur Benediktsson, sendiherra. for- seta írska lýðveldisins trúnaðarbrjef sitt sem sendiherra Islands í Irlandi með aðsetri í París. (Frá utanrikisráðuneytinu) BUTLER I PARIS LONDON, 14. nóv. — Butler, fjármálaráðherra Bretlands, fór í dag flugleiðis til Parísar, þar sem hann situr fundi þeirrar nefndar Atlantshafsbandalagsins, sem fjallar úm efnahagsvanda- mál bandalagsríkjanna vegna vígbúnaðarins. Meðan Butler dvelst í París mun hann meðal annars ræða við Meyer, fjármálaráðherra Frakklands. — NTB ingjaráðs Bandaríkjanna, er nú staddur í London. Er hann á leið til Rómaborgar, þar sem hann situr fundi hernaðarnefndar Atlantshafs- bandalagsins. Á FUNDUM Allsherjarþings- ins í gær töluðu ýmsir full- trúar smáríkjanna, meðal þeirra Ole Björn ICraft, utan- ríkisráðherra Dana. Vakti i*æða hans athygli á þinginu. FRANSKI herinn í Indó-Kína hefur hafið aðra sókn sína á nokkrum dögum. FULLTRÚI Indlands á Alls- herjarþinginu sagði í gær, að vart væri hægt að ræða frið- armálin að fulltrúa kín- verskra kommúnista fjar- stöddum. N j ósnari d æ vn d u r STOKKHÓI.MI 14. nóv. — Dómur gekk í dag í máli njósn- arans Hildings Anderssons, sem mikið liefur verið rætt um í heimsfrjettunum að undan- föritu. Hilding þessi Andersson, sem var undirforingi í sænska flot- onum Iiefur sem kunnugt er gerst sekur um slórfelldar njósnir í Svíþjóð fyrir Rússa. | Andersson var dæmdur til ævilangrar fangelsisvistar. synlegt fyrir Bandarikin að senda herlið til varnar ýmsum þýðingarmiklum stöðum og nefn, ir m. a. Súes-svæðið, sem hann telur nauðsynlegt að verja ekki síst vegna þeirra hráefna, sem Afríka býr yfir og þeirrar hættu, sem henni stafar af rússneskri árás. RJETTLÆTANLEGT AB \ AUKA AÐSTOBJNA Taft telur, að hættan á rúss- neskri árás, sje nú orðin svo ná- læg, að rjettlætanlegt sje aS auka hernaðarlega hjálp Banda- ríkjanna til lýðfrjálsra þjóða. Taft þakkar Eisenhower það, hversu vel hefur tekist, að sam- eina Vestur-Evrópu gegn hugs- anlegri árás Rússa. Segir hann að ánægjulegt sje hversn Eisen- hower hafi orðið ágengt, að sann færa Evrópuþjóðirnar um nauð- syn þess að þær vígbúist. TREYSTA BER SAM- f VINNUNA VIÐ BRETA Taft telur þó að veigamest sje fyrir Bandaríkin að treysta sam- bandið við Breta, þar sem varn- ir bresku eyjanna hafi meiri Telur aðbúnað herja S.Þ. í Kóreu ófullnægjandi Enn er deilt um vopnahljeslínuna Einkaskeyti til Mbl. frá NTB—Reuter. TOKYO, 14. nóv. — Eftir fund þann er haldinn var í morgun og stóð í 5 stundir samfleytt, sagði talsmaður Sameinuðu þjóðanna, að enn hefði ekkert samkomulag náðst um það, hvenær ákveða skyldi vopnahljeslínuna. Kommúnistar legðu mikla áherslu á, að !nEW YORK _ Yfirmenn Mið- þýðingu en varnir landanna á meginlandinu. Taft hefur sem kunnugt er leit- að eftir tilnefningu Republik- anaflokksins, sem frambjóðandi flokksins við forsetakosningarnai* í Bandaríkjunum á næsta ári. ----------------- L Óaldarflokkar í Mlalaya KUALA LUMPUR 14. nóv. — Óalct arflokkar hafa haft sig í frammi í Malaya og orðið 15 manns að bana í d.=\g. I nágrenni við gúmmiokru eina gerðu þeir arás þar sem 11 manns biðu bana og á öðrum stað settu þeir járnbrautarlest út af sporinu með þeiin afleiðiiTgtnr. að fjórir menu fórust en 20 særðust. HVIMLEIÐ FORVITNI kcmið yrði á bráðabirgðavopnahljei strax til þess að lát yrði á árásum hersveita S. Þ. MARKALINAN ENN Talsmaðurinn sagði, ,sinn meðan viðræðurnar stæðu að ef yfir, gætu þær alveg eins hætt markalínan yrði ákveðin strax af* senda fulltrúa sína til vopna- mundi það leiða til þess að Sam- hljesviðræðnanna. Ekki töldu einuðu þjóðirnar gætu ekki hald fulltrúar Sameinuðu þjóðanna þó ið áfram hernaðaraðgerðum á að,hier hefði verið um úrslita- landi gegn hersveitum kommún- hosti að ræðá. ista. Við umræðurnar í dag ljet einn nefndarmanna kommúnista þau orð falla að ef Sameinuðu þjóðirnar þyrftu endilega að sýna hinn svokallaða herstyrk AÐSTAÐA S. Þ. HEFUR VERSNAÐ Robertsson hershöfðingi, sem verið hefur yfirmaður Framh. á bls. 2 jarðarhafsflota Bandaríkjanna þykjast hafa orðið þess varir, að jafnan er flotinn kemur samart til æfinga, þyrpast í kringum hann rússnesk fiskiskip. Segir í frjettinni að þetta eigi sjer stað á öllu svæðinu frá Gibraltar til Bosporus. Þykir Bandaríkjamönnum þessi forvitni að vonum mjög hvimleið. Aðildarríki Atlantshafs bandalagsins hafa orðið við þeirri beiðni flotans, að fiskiskip þeirra hjeldu sig ekki í námunda við flotann meðan á æfingum stendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.