Morgunblaðið - 15.11.1951, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.11.1951, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 15. nóv. 1951 ’ 4 Spamaður frrnnh. aí bls. 7 jrjalda, og að ekki sjeu van- efndar greiðslur mánuðuni sam an, sem fje er astlað til í fjár- hagsáætlun. Ráðuneytið tekur fram, að það leggur ríka áherslu á, að athugun þeirri á fjárhag bæj- arfjelagsins, sem nú hefur ver- ið ákveðinn, verði hraðað nvo, að henni verði lokið fyrir 1. des. n.k. og telur því æskiiegast, að þeir . menn, sem í nefndina verða valdir, eeti gefið sig sem óskiftasta við starfinu meðar. það stendur yfir og njóti þeirr- ar aðstoðar, sem þörf krefur frá skrifstofum bæjarins. Að iokum viil ráðuneytið taka fram, að það ar reiðubú- ið að taka þátt í þeim kostn- aði, sem athugun þessi á fjár- reiðum bæjarins hefur í för með sjer, þcgar henni er lokið og kostnaðarreikningar liggja fyrir''. Fjelagsmálaráðuneytið, 14. nóvember 1951. Frú Sigríður Guðmunds- dóttir Hafnarfirði sextug Vil kaupa 4 t ða 5 manna btl. Verð við í síma 5891 frá kl. ■5—4 í dag. Ábyggileg stúlka óskast í visi Grettisgötu 67, I. hæð. FRÚ SIGRÍÐUR Guðmundsdótt- ii, Austurgötu 31 í Hafnarfirði á sextugs aímæii í dag. Eftir rúmlega 20 ára samstarf senda ráðamenn blaðsins henni sínar bestu aímælisóskir, með þakklæti íyrir framúrskarandi góða og trausta afgreiðslu Morg- unblaðsins. Telja má víst, að kaupendur blaðsins í Hafnaríirði verði fús- ir til að taka undir þessa afmæl- iskveðju, en þeir eru margir sem betur fer. En heita má, að allir Haínfirðingar þekki frú Sigríði I eftir öll þau ár, sem hún hefir ' sjeð um afhending blaðsins til i þeirra. ' Frú Sigríður er Snæfellingur að ætt, en fluttist til Hafnarfjarð ar fyrir 26 árum síðan, ásamt manni sínum, Gísla GísLasyni, fyrrverandi skipstjóra. Þau hjón eiga tvær dætur, sem báðar eru uppkomnar, Kristínu og Þor- gerði. Morgunblaðið hefir átt því láni að fagna að hafa haft víða um land svo áratugum skiptir ötula og' ábyggilega útsölumenn, sem hafa lagt fram krafta sína til þess að greiða á allan hátt sem best fyiir útbreiðslu og af- greiðslu blaðsins. Meðal þessara ötulu starfsmanna er frú Sigríð- ur, eins og Hafnfirðingar vita. í Hafnarfirði eru kaupendur Morgunblaðsins svo margir, að dagleg afgreiðsla og mánaðarleg innheimta áskriftargjalda er ær- íð nóg fyrir duglega og sarn- viskusama konu, eins og frú Sig- ríði. í starfi sínu er frú Sigríður röggsöm og traust, og svo áreið- anleg í öllum viðskiptum, smá- —7 „ . 1 Hauststörfiii í skrúðgurðuuum Ráðleggingar garSyrfcjuráðunautar. mmmiiiin BERGUR JONSSON MáJ f lut imiKSskrif «tol a Laugaveg 66 — Simi e833 liiUMiiiiiiiMinnMHiiHiiMiiimimimimiiiiiiiiiiiiiiHim ■nUHiHimiiiiiiimiiiMMiMiiMiiMMiMKMMimiMMmn RAGNAR JÓNSSOI^ faæstarjetiariögmaðtu Laugaveg 8. «mi 775Sí Lðgfræðistörf og eignaumsysXii ÍHk raJdur GarSar Kristjáninion MáiflutnÍDgsskriístofe Bankastraeti 12. Símar 7872 og 8198i um sem stómm, að eigi verður á betra kosið — stjórnsöm og greinri. Þetta er reynslan af við- kynningunni og samstarfinu við frú Sigríður Guðmundsdóttur. — V. St. imilllllllMllllllllltlllllllllllllllllllllltlltUUMMIIIHHIIHII ÚRAVIÐGERÐiR — Fljót afgreiðsla. — Björn og Ingvar, Vesturgótu 16 iHiiimimmiHiMiiiiiiiiHmiiiHmiiMiiiimiiHiiMmmii Hetlu-úipur^ð! úr ameríska stormtauinu, Lomnar. Stærðir: 2—8 og fóðraðar útibuxur. Ódýru Telpubuxurnar og li’.lar- Evenn-nærföt á kr. 31.50 settið, komið aftar ★ Nærföt ka.rla síðar og stuttar buxur. * Barna- og unglinga- Sportsokkar Nylon-ull. Stærðir 4-—10. ' Lárus Johnsen efsfur á haustmóflnu SJÖTTU umferð í haustmóti Tafl fjelags Reykjavíkur lauk í fyrra kvöld. Leikar fóru þannig, að Lárus Johnsen vann Jón Einars- son, Sveinn Kristinsson vanr, Þórð Jörundsson, Ingi R. Jóhanns son vann Kristján Silveríusson, Ingvar Asmundsson vann Gunn ar Gunnarsson, Axel Þorkelsson vann Margeir Sigurjónsson, Tóm- as Ásmundsson vann Hákon Haf- liðason, Ingimundur Guðmunds- son vann Eirík Marilsson, Jón Vilheimsson vann Óla Valdimars son, Anton Sigurðsson vann Ólaf Einarsson, Karl Þorleifsson vann Hauk Sveinsson, Ásgrímur Guð- mundsson vann Sigurð Ólafsson, Guðmundur Arsælsson vann Ólaf Þorsteinsson, en jafntefli _ varð hjá Jóni Pálssyni og Þóri Ólafs- syni. Staðan er nú þannig, að Lárus er efsutr með 5% vinning. Sveinn er annar með 5. Þórður, Jón Ein- arsson, Axel og Ingvar eru með 4 vinninga hvor, Gunnar, Þórir og Jón Pálsson eru mcð 3Vz viirn- ing. Vjelvana bálar Morgunblaðinu barst í gær eftirfaramdi leiðrjetting frá Landxsambandi ísl. útvegs- 'manna: I blöðum og útvarpi hefur ver- ið birt tillaga, sem samþykkt var á síðasta aðalfundi Landssam- bands ísl. útvegsmanna, þar sem skorað er á Alþingi að gera ráð- stafanir til útvegunar lána til kaupa á nýjum bátavjelum. — í greinargerð fyrir þessari tillögu er sagt, að flestir þessara vjel- arvana báta hafi verið keyptir á vegum ríkisstjórnarinnar á árun- um 1946—1947. Þar sem hjer er ekki rjett með farið, vill Lands- sambandið taka það fram, að ekki var samið um kaup á vjelum í þessa báta á árunum 1946—1947, heldur um haustið 1914 af utan- þingsstjóminni. - Skóiarnir Framh. af bls. 7 MISSKIPT ER KJÖRUM SKÓLANNA Skólarriir okkar, þar sem upp- vaxandi börn þessurar vaxandi þjóðar skulu eyða nokkrum stund- um hvem virkan dag meira en hálft árið, þurfa að verða óska- börn þjóðarinnar. Ef okkar unga skólakerfi er haldið einhverjum barnasj.úkdómum, þarf að sýna því enn meiri nmhyggju. Og sá skóli sem undirbýr þá starfsmenn, sem hafa ö-ll börn þjóðarinnar und ir handarjaðri á einhvei'ju þýðing- armesta mótunarskeiði ævinnar, ætti að njóta umliyggju þjóðarinn- ar í mjög ríkum mæli, nefnilega Kennaraskóli Islands. Þeim skóla hefur líklega verið sniðinn þrengri stakkur i starfs- skilyrðum öllum en nokknim öðr- um skóla í landinu. Er það slæm- ur vitr.isburður um mat okkar á alþýðumenntuninni. Slika van- virðu verður að afmá þegar í stað. SKRÚÐGARÐAR í Reykjavík’ verða nú fegurri með hverju ári, og er óhætt að fullyrða að þróun þessara mála hefur aldrei verið skjótari eða öruggari en síðasta' áratug. Fjölmargir bæiarbúar hafa sínt virðingarverðan áhuga og umönn- i un að hafa sem hlýlegast og fal- legast kringum hýbýli sín enda hef ur náðst hjer ótrúUsgur árangur á jafn stuttum tíma. HLYNNIÐ SEM BEST AÐ GÖRÐUNUM Nauðsynlegt «r að hlynna sem best að görðunum að haustinu, ef allt áxð vera cins og vonir standa til næsta vor. Mikilsvert er við alla garðrækt að öll vinna sje fram- kvæmd á rjettum tíma árs. Al- gengt er að liera bújieningsáburð í garðana á haustin, t. d. kring- um trje og runna, þetta er ekki hvað síst nauðsynlegt í nýj.um görðum. Ungar veikbygðar trjá- plöntur ekki síst ef þær eru mjög áveðra er sjálfsagt að setja stokk niður með þeim, og binda þær upp til stuðnings, einnig mætti setja grindur í kringum þær og binda þær inn í grindina með mjúku garni sem ekki getur sært stofninn. SKÝLIÐ PLÖNTUNUM Allt lauf af trjánum og af- klippur af fjölærum jurtum ætti að safna saman í hauga og möka mold yfir og láta það rotna, á þann hátt fæst ágæt mold síðar meir, þetta er framkvæmt um leið og rakað er yfir garðinn og hann hreinsaður og undirbúinn fyrir veturinn. Nú má fara að skýla íjölærum jurtum út i garðinum, en vandi er að fást við það svo að gagni verði. Gott er að skýla með lyngi, gömlu þurru þangi og jafnvel mómylsnu, en algengast mun þó að láta þur.t lag af bú- peningsáburði yfir þær fyrir vet- urinn, hrosstað eða mulið sauða- tað væri það besta. Algengt er að rækta blómlauka í görðunum og má telja þá fyrstu vorboðana. Túlipanar blómgast í maí og fram í júní, hyacinthur nokkru fyr, páskaliljur lítið eitt síðar eða um svipað leiti og Croeus og Scilla aJIra fyrst. Hæfilegt er að setja túlipana, hýacinthur og páskaliljur um 14 cm. djúpt. Crocus og Scilla um 10 cm. Ágætt er að leggja þunt lag af heybomum áburði yfir beð- in á eftir en best að taka þetta lag burtu, þegar vorfrostin eru um garð gengin. BLÓMLAUKARNiR Fallegast er að setja laúkana svo þjett að breiðan verði sam- feld að vorinu þegar upp er kom- ið, ætla mætti um 140 túlipana á fermetra, hýasinthum er ætlað meira millibil og er rjett, að á- æt-la um 80 stykki á hvem fer- metra. Þjett gróðursetning í stak- stæðum beðum (gi-uppum)) er fallegra heldur en setja gisið í langar raðir, en hver aðferðin sem notuð er, er mest um vert að velja saman fallega liti, sem fara vel saman í beðinu og valdar sjeu saman tegundir sem blómstra á sama tíma, svo allt beðið sje blóm- strandi i einu, ennfremur er gott að vita hvað hávaxin hver tegund verður. Þegar valdir eru saman blómlaukar í beð, fer best á því að hafa lágvaxnar tegundir fremstar í beðinu eða við beðkant- ana njóti tx'ðin sín vel frá öllum hliðum. Lágvaxnir laukar einkum Muskari eða perluhyacinthur eru pi-ýðilegar í steinhæðum. Mikið úrval af blómlaukum er nú til í öiium blómabúðum. Það eykur stói-um fegurð garðs- ins að rækta blómlauka. Og lengir til muna þann tíma, sem hægt er að hafa blómstrandi gróður í garðinum. Sigurður Sveinsson. Skemmtisamkcmur lóðtemplara •, mjög vei sóttaar EINS og kunnugt er hefir Góð- templarareglan undanfarin kvöld . efnt til fræðslu- og skemmti- 1 kvölda í Góotemplarahúsinu. Hófst fyr.sta fræðslukvöldið s.I. mánudagskvöld, en það síðasta verður í kvöld. Allar hafa sam- komur þessar verið svo vel sótt- ar, að færri hafa komist þar að en vildu. Á kvöldum þessum.hafa skipst á ræður, upplestrar, gamanþættir, söngur, samtalsþættir, hljómlist og ■leikþættir. í kvöld er síðasta samkoman að. þessu sirmi. Þar flytur ávarp Njáll Þórarinsson, kvartett syng- ur, Þorsteinn Þorsteinsson, kaup- maður og Indriði Indriðason, full trúi, flytja stuttar ræður, Guðm. G. Hagalín, rithöfundur, les upp nýja frumsamda sögu. Þá er leik þáttur og Ari Gíslason, kennari, flytur lokaorð; Hljómsveit leik- ur í upphafi fundarins og milli atriða. Öllum'er heimill ókeypis aðgangur. islenskir skiðamenn laka þátlí Yetrar- ÓLYMPÍUNEFND íslands hefur nú samþykkt að gera ráð fyrir því að sex skíðagöngumenn taki þátt i Vetrar-Ólympíuleikunum í Ósló 1952. Nefndin hefur ekki tekið afstöðu til þátttöku í öðrum greinum skíðaíþróttarinnar. Samþykkt þessi er gerð í sam- ræmi við álit stjórnar Skíða- sambands Islands og skíðagöngu- kennara þess, sem er Jóhannes Tenmann. HMIMMIMIMIIIIIMIIO Marku» »r Kd Dodi • lllHIMIUnllMMIIIMIM.IMHIMMnit LAUGAVEG 10 — SIMI 3367 1) Markús verður heldur á undan birnunni að Sigga. Hann rjettir drengnum höndina kippir. honum á bak. < 2) — Ja, nú munaði mjóu. ekki, Markús? Er það. ékki hún, (en jeg ex . nn 3) — Hún var hamslaus afsem drepur sauðfjeð? Isje hún, s' og bræði. Hvers vegaa skaustu hana — Jeg vil ekki drepa hana, fyrr I ur. J , , 1 *.» ...i, , . - , >.- : •• , . '. ' i .1 - t .1 '-M’.t BOY, SWE WAS PLEMTY MAO f V.t-O' DJDV'T you SWOOT LfO, A’.ATTKTHt SHi-fr jt;; ’KiLi £fi, - swr? ^ . v*‘ /SVJ úa i ' * M 1 OlDVT . I .VAN T TO T.'LL , rlC-R UNfcFS5 i . ASSCfc-JTfLY J UAh ro t Ji viss um að það óskundanum veld-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.