Morgunblaðið - 15.11.1951, Page 2
2
MORGUN BLAÐIÐ
Fimmtudagur 15. nóv. 1951 1
Eiríks
miimsf á Jllþingi í gær
1 Ræða iorseta sameinaðs þings.
í FUNDARBYRJUN í sam. Ajþingi í gær minntist Jön Pálmason
fr rseti sam. þings Eiríks Einarssonar alþingismanns, sem andaðist
'tijer í bæ í fyrradag. Var athöfnin öll hin virðulegasta og risu
^ingmennirnir úr sætum sínum í virðingarskyni við hinn látna
Jamgmann. —
„Elsku Rul", í síðasta sinn.
KÆM FORSETA
SAM. ÞINGS
Fer hjer á eftir ræða Jóns
Pálmasonar við þetta tækifæn:
I gær andaðist á Eili-og hjúkr-
•unarheimilinu Grund hjer í
temirn Eiríkur Einarsson al-
%};ngismaður, á 67. aldursári.
Hann hafði um skeið þjáðst af
jþungbærum veikindúm og var
Jþrotinn að heilsu.
Eiríkur Einarsson fæddist 2.
«narz 1885 á Hæli í Gnúpverja-
•rreppi í Árnessýslu, sonur Ein-
-prs, er þar bjó, Gestssonar bónda
á. Hæli Gíslasonar, en kona Ein-
©vs og móðir Eiríks var Stein-
tmn Vigfúsdóttir sýlumanns
■"rhorarensens. Eiríkur gekk
♦r.ienntaveginn og lauk stúdents-
<prófi í Reykjavík 1909 og lög-
fræðiprófi í Háskóla íslands fjór-
xlin árum síðar, 1913. Næstu tvö
ávin var hann yfirdómslögmað-
ur í Reykjavík, en sumarið 1915
var hann settur sýslumaður
í Árnessýslu og gegndi því
«mbætti í nærfellt tvö ár. Þegar
ILandsbankinn setti á stofn úti-
fcú á Selfossi, var Eiríki falin
forstaða þess, og hafði hann það
-fitarf á hendi í 12 ár, til 1930,
en þá tók hann við lögfræðistarfi
f aðalbankanum hjer í Reykja-
vik og gegndi því síðan meðan
íonum entist heilsa. Árnesingar
J<usu hann fyrst á þing haust-
ið 1919, og sat hann á þingi það
ívjörtímabil, til 1923. Að tíu ár-
xim liðnum var hann aftur kos-
ínn þingmaður Árnesinga og sat
Jj aukaþinginu 1933. Fjórum ár-
um síðar varð hann landskjörinn
Jsmgmaður og átti sæti á þingi
1937—1942, en var þá enn kos-
inn þingmaður Árnesinga og var
■J>að til dauðadags. Alls sat hann
■á 25 þingum. Á Alþingi hafði
Jtiann mestán áhuga á samgöngu-
ziiálum, landbúnaði og mennta-
rr.álum og átti lengst af sæti í
pingnefhdum þeim, sem um þau
mál fjölluðu.
Eiríkur Einarsson var hug-
sjónamaður og skáld, Vafalaust
mesta skáld, sem setið hefur á
Alþingi síðan Hannes Hafstein
Jeið. En skáldskapur Eiríks Ein-
-arssonar hefur farið dult. Hann
F.jelt honum að mestu leyndum,
svo fáir einir vita, hve snjall
íiann var á þessu sviði. Hann
var snillingur að beita Ijettri
Jcímni á alla spaugilega hluti og
€innig að skoða alvarleg mál og
nlvarlega menn frá þeirri hlið.
í>etta vissum við, sem þekktum
tiann best, og þetta fær þjóðin
<>11 væntanléga að vita áður en
Aangir tímar líða.
Sem hugsj.ónamaður var Eirík-
■ur iíka skáld. Hann var ekki
Jíklegur til að fara troðnar. slóð-
íl eða elta aðra menn. Hannhafði
Æiálfstæðar hugmyndir og sjálf-
ntæðar hugsjónir, en naut sín
ckki að sama skapi, meðfram
vegna veikrar heilsu og meðfram
nf því, að hann var svo mikið
^óðmenni, að honum var mjög
óljúft að fara í harða baráttu.
Jdann var friðsamur með afbrigð-
um og vildi taka tillit til allra
nkynsamiegra raka, hvaðan sem
t>au komu. Hann hafði sjerstak-
■an áhuga fyrir menningu og
ísjálstæði þjóðarinnar. Á því
-sviði þótti honum aldrei of langt
gengið, hvað sem leið fjárhags-
Þ.gum fórnum. Raunsær fjár-
T^á lamaður var hann ekki og átti
1 sammerkt við flesta hug-
í jónamenn og skáld.
-Af" öiium hans hugsjónum
.voru þó þær sterkastar, sem
^heru að æskuhjeraði hans, Árn-
essýsluj ,og' ölíum. þennar fram-
faramálum. Hann var lengi búinn
að vera Reykvíkingur, en hann
átti fáa og kannske enga síha
lika í því að væra sívákandi um
hvert eiríasta atriði er verða
mætti æskuhjeraði hans og íbú-
um þess til gagns og blessunar.
Hann fór'oft austur yfir heiði,
og hann var alltaf „æsku sinn-
ar gestur“,. eins' og hann kemst1
sjáifur að orði. Hann vildi líka
helst alltaf geta fært sínu elsk-
aða æskuhjeraði einhverjar nyt-
•samlegar gjafir. En okkur flokks-
bræðrum hans, og þó miklu frek>
ar öðrum,.íannst hann stundum
nokkuð áleitinn um mikla hluti
fyrir Árnessýslu. Þar kom eigi
til kröfuharka, heldur vakandi
áhugi, einlæg trú á góð málefni
og síendurteknar fortölur góð-
mennisins um aðstoð og fylgi
við fagrar hugsjónir. Það er dá-
lítið merkilegt atriði til marks
um örlög okkar mannanna, að
fyrir fáum dögum, þegar Eirík-
ur Einarsson lá á banasænginni,
þá vorum við nokkuð margir
þingmenn að skoða byrjunarfram
kvæmdir á tveimur af hans
stærstu hugsjónamálum, Iðu-
brúnni og Austurvegi. Fyrir
þessum málum var hann búinn
að berjast þrotiaust í mörg ár,
og áreiðanlega hefði fram-
kvæmdum á báðum stöðum ver-
ið lokið fyrir löngu, ef hann
hefði mátt ráða. En svona geng-
ur það oft um hugsjónamál, að
uppskeran verður eigi alltaf til
að gleðja augu þeirra, sem hug-
sjónirnar áttu og mest' börðust
iyrir þeim.
Eiríkur Einarsson var hjálp-
fús maður og vinsamlegur við
alla, sem hann þekkti. Hann
vildi helst geta gert sem allra
flestum einhvern greiða. Mun
og ekki alltaf hafa sjest fyrir um
sinn eigin hag, þegar því var
að skipta. Hann átti hvergi ó-
vildarmenn en óvenjulega marga
vini. Hann var bjartsýnn og
glaðlyndur. Hann bar það' með
sjer, að þar fór góður maður og
velviljaður.
Að undanförnu hefur heilsu-
fari þessa ágæta manns verið
þannig háttað, að brottför hans
veldur eigi eðlilegri hryggð.
Miklu fremur er það gleðiefni,
að hann hefur fengið lausn og
þarf eigi lengur að berjast von-
lau&ri baráttu.
Jeg vil biðja háttvirta alþing-
ismenn að heiðra minningu
hans með því að rísa úr sæt-
um.
i )
I
GamanleLktirinn „Elsku Ruth“ verður sýntlur í kvóld kl. 8,30
í síðasta sinn, Er þetta því síðasta tækifærið að sjá þetta skemmti-
lega- leikrit, er sýnt hefur verið yfír 70 sinnum. — Á' myndinni
ciu: Anna Guðmundsdóttir, Vilhelm Norðfjörð og Þorsteinn Ö.
Stephensen.
» ••
og
sióreignaskott í fyrir-
sparnartíma Albingis
Kjöibirgðirnar meiri en á sama tíma í Syrra
1 FYRIRSPURATÍMA í gæT, í
samein. þitigi, voru ræddar tvær
j fyrirspurnir frá Haraldi Guð-
mundssyni.
í sambandi við f.ywi> spurning-
una um stóreiguaskatt upplýsti
fjármálaráðherra, að, er skatt-
stjórinn í Ileykjavík hafði lokið
við að úrskurðá kasrur út af stór-
eignaskattinum, en hann var lagð-
ur á með gengislækkunarlögun-
Pasha í iararbroddi
KAIRO, 14. nóv. — Miklar hóp-
göngur fói-u fram í Kairó í dag og
gekk mannfjöldinn um helstu götur
borgarinnar og staðnæmdist að lok-
um fyrir utan bústað Faruks kon-
ungs.
— Kórea
Framh. af bls, 1
samveldisherjanna í Kóreu,
Ijet svo ummælt í borginni
Sidney í Ástralíu í dag, að
aðstaða herja S. Þ. hefði farið
mjög vernsnandi að undan-
förnu. Taldi hann að aðbún-
aður herjanna væri ekki full-
nægjandi og birgðasendingar
gengju seint,
Hins vegar sagði hann, að
herstyrkur kommúnista yrði
stöðugt öflugri og heíðu þeim
bættst ný og fullkomin vopn.
Gætu S. Þ. búist við því, að
mannfall yrði meira í liði
þeirra á næstunni en verið
hefði.
LÍTIÐ BARIST
Kommúnistar gerðu nokkrar
árásir á vestur og miðvígstöðv-
unum í nótt og morgun en þeím
var öllum hrundið.
um, þá hafði komið í ljós, að
skatturinn í Heild yfir allt landið,
er tæpar 49,3 millj. kr., þar af
greiða Reykvíkingar 42,5 millj. kr.
KINDAKJÖTSBIRGÐIR
SÍST MINNI EN í FYRRA
Viðvíkjandi seinni fyrirspurn-
inni, sem fjallaði um dilkakjötið
og útflutning þess, skýrði land-
búnaðarráðherra svo frá, að sam-
kvæmt áætlun sem gerð hefur ver-
ið, muni sauðfjárslátrunin í
haust, gefa af sjer um 4000 tonn
af kindakjöti eða um 60 tonnum
meira en í fyrra. Af þessu magni
sje búið að selja innanlands 750
tonn og flutt hefur verið út um
500 tonn, svo að kindakjötsbirgð-
ir nú eru um 2750 tonn á móti
2673 tonnum í fyrra. Birgðir af
öðru kjöti eru um 112—115 tonn-
um meiri en á sama tíma í fyrra.
Ástandið í þessum efnum sje því
síst lakara nú en í fyrra.
Þá skýrði ráðherrann frá því,
að verð á kindakjöti því, sem flutt
er tii Ameríku, sje kr. 14,95 pr.
kg. frítt um borð og þar af fái
bændur kr. 13,00 pr. kg. Aftur á
móti sje verð til bænda af því
kjöti, sem selt er innanlands tals-
vert lægra eða verði að meðaltali
kr. 11.00 pr. kg.
Benti landbúnaðrráðherra á, að
það væri hreinn misskilningur, að
sjerstakt úrvalskjöt sje flutt til
Ameríku. Sannleikurinn væri sá,
að það kjöt, sem fer til Amer-
íku, væri bæði af I. og II. gæða
flokki, og ekkert valið sjerstak-
lega úr innan þessara flokka.
Háskéfafyrirlesfur
um Herman
Wildenvey
NORSKI sendikennarinn, Hall-
vard Mageröy, flytur fyrirlestur
um norska skáldið Herman Wild-
envey í I. kennslustofu Háskólans
í kvöld.
Herman Wildenvey raun vera
vinsælastur horskra ljóðskálda á
þessari öld. Fyrsta ljóðabók hans,
„Nyinger“, sem kom út 1907, vakti
mikla atliygli. Menn voru sammála
um að hjer væri á ferðinni alger
nýjung í norskri Ijóðagerð, hi'essi-
legur blær, sem menn höfðu ekki
vanist áður. Hrynjandi kveðskap-
arins hafði ckki hvað sist hress-
andi áhrif, og margar eftirlíking-
ar fylgdu þegar í kjölfarið. . —
Wiidenvey varð fljótiega frægur,
bæði utan Noregs og innan. Einnig
hjer á Islandi voru verk hans
kynnt, m. a. með þýðingum Guð-
mundar Friðjónssonar og Magn*
úsar Ásgeirssonar.
Herman Wildenvey cr fasddur
í Eiker, skammt frá Oslo, 1886,
Hann ólst upp í fátækt og átti viS
marga erfiðleika að stríða, er
hann hóf skólagöngu. Hann fór
til Ameríku og var þar frá 1904
—1907. Eftir heimkomuna 1907,
ritaði hann megnið af ljóðunum,
sem birtust í „Nyinger" sama ár.
En eftir útkomu þeirrar bókar
hlaut hann skáldastyik og ferð-
aðist m. a. til Frakklands og
Italíu.
Á síðari árum hefur hann átt
heima skammt frá Larvik. Hann
er kvongaðui- skáldkonunni Gisk-
en Wildenvey. Komið hafa út eftir
hann leikrit, skáldsögur og sjálfs
ævisaga, auk fjölda þýðinga. En
hann hefur þá fyrst og fremst
skipað sjer í fremstu röð norskra
skálda með Ijóðum sínum.
Mageröy nefnir fyrirlestur sinn
um þetta norska skáld „Hoved-
drag i Herman Wildenveys ]yrikk“
Fyrirlesturinn hefst'kl. 8,15.
Nalias Pasiia
Hópgöngurn.ar fóru friðsamlega
fram og kom hvergi til átaka. Voru
fánar og kröfuspjöld borin fyrir fylk
ingunni þar sem krafist var tafar-
lausrar brottfarar Breta af Súessvæð
inu.
1 fararhroddi gekk Nahas Pasha,
forsíetisráðherra Egj-ptalands. 1 ræðu
er hann flutti að göngunni lokinni
hvatti hann þátttakendur til að halda
fast saman og láta ekki undan
fyrr en Bretar væru á burt.
Samúðarhópgöngur voru farnar í
Damáskus, þar sem ýmsir helstu
stjórnmálamenn Sýrlands voru þátt-
takendur.
Á Súessva'ðinu var einn egj'ptskur
skemtndarverkíimður. skotinn til bana
af brcskum hermönnum í dag.
* NTB—Reuter.
Samþykklir aðal-
fundar L.Í.Ú.
Hjer fara á eftir nokkrar álykt-
anir frá aðalfundi Landssambands
ísl. útvegsmanna:
FUNDINUM barst frá skipaskoð-
unarstióra erindi um misbrest,
sem á því hefir orðið, að fylgt
væri fyrirmælum um öryggi skipa
og um hina tíðu skipsbruna.
Erindi þetta afgreiddi fundur-
inn með svohljóðandi ályktun:
Aðalfundur L.l.Ú. beinir þeim
tilmælum til útvegsmanna, að þeir
fylgi í hvívettta gildandi lögum
um og reglum um öryggi skipa,
svo sem:
A. Að hafa taltæki jafnan í góðu
lag-i.
Frarnih. á bls. 4
I
Tvímenningskeppnl
Bridgefjelagsins j
lokiS ’ t
TVÍMENNINGSKEPPNI Bridge
fjelags Reykjavíkur í meistara-
flokki er nýlokið. Báru þeir Guð-
mundur Ó. Guðmundsson og Jó-
hann Jóhannsson sigur úr býtum
en 24 efstu tvímenníngararnir
skipa meistaraflokk.
Þeir 16 efstu urðu sem hjer
segir:
Guðm. Ó. Guðmundsson og Jó-
hann Jóhannsson 826,5 stig, Stef-
án Stefánsson og Vilhjálmur Sig
urðsson 792,5 stig, Árni M. Jóns-
son og Lárus Karlsson 789,5 stig,
Guðlaugur Guðmundsson og
Kristinn Bergþórsson 785,5 stig,
Ásbjörn Jónsson og Magnús Jóns
son 781,5 stig, Skarphjeðinn Pjet
ursson og Zophónías Pjetursson
780,5 stig, Einar Þorfinnsson og;
Hörður Þórðarson 775 stig, Ein ir
B. Guðmundsson og.Sveinn Ingv
krsson 768, Gimnar Guðmundsson
og Heigi Eirik'pon 765, Eysteinn
Einarsson og Sigurb]öm Björns-
son 750,5, Baldur Ásgeirsson o'g
Björn Kristjárisson 749, Jöhann
Sigurjónsson og Mikael Sigfinns-
son 748,5, Eggert Benónýsson og
Kristján Kristjánsson 745,5 stig,
Rútur Jónsson og Sigurhjörtur
Pjetursson 741,5, Guðjón Tómas-
son og Stefán J. Guðjohnsen 739
og Högn Jónsson og Róbert Sig-
mundsson 737.
England vann Erland
og Wales Skotland
LONDON, 14. nóv. — Englnnd
Vann Irland í landskeppni í knatt-
'spyrau, sem fram fór i Birmingham
í da'g, með 2:0.
Wales vann Skotland með 1:0.
— Reuter |