Morgunblaðið - 15.11.1951, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.11.1951, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 15. nóv. 1951 MORGUNBLAÐiB BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS ' Arbók íþrótl©- maniia 1051 «»r komin út. — Höfuðþættir hennar nefnast: -Frj«lsar íþróttir, Glíma, Golf, Handknattleikur, Hnefaleikar, Knattspyrna, Skiðaiþróttin, Sund og Skautaíþróttin. — Bókin er 344 bls. að stærð með smáu Letri og 164 mvndum. Verð kr. 50.00 fyrir á- skrifendur og kr. 60.00 í lausasölu. Upplag bókarinnar er mjög lítil. — Frestið því ekki að trvggja yður eintak. — Ársbækur íþróttamanna 1042—48 fást cmi. Verð kr. 105.00 allar bækurnar. — Njjar íþrótta- reglur: — Handknattleiks- og Jtörfu knattleiksreglur ISl kr. 10.00. Knatt- spyrnulög KSl kr. 16.00.og Glímu- lög ÍSl kr. 5.00. — 'Höfum einnig til sölu hina ága'tu iþróttahandbók, Frjálsar íþróttir (verð kr. 45.00 imib), og ýmsar leikreglur ISÍ. — Sendum bækur gegn pósjkriifu. — Umboðsmenn um land allt. — Bóka- þúð að Hveríisgötu 21. r . > t /. tk k~rfA HiAjið ums DUNLOP gúmmístígvjel, þau reynast ykkur best. Stærðfræðileg formúluljóð önnur útgáfa Clukin MuniS að læra ljóðin rjett og reiprennandi. Fæstum mun það finnast vandi. Fcást i helstu bókabúðum. Kosta 7 krónur. — Köfundurinn. Bankastræti 7 Sími 5509 CHRYSANTHEMUM Hagstætt verð. fiLOMWERZlílNI Bókha Ida ri Vanur bókhaldari með góða almenna þekkingu og helst nokkra reynslu í verslunar- og afgreiðslustörfum óskast. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf ásamt meðmælum, sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. merkt: „Vanur bókhaldari — 280“. SCaupmenn og Kaupfjeiög Utvegum frá Tjekkóslóvakiu: ASBESTPLÖTXJR ASBEST-ÞAKSKÍFUR ASBEST-PÍPUR Verðið er mjög hagstætt. Afgreiðslufrcstur einn mánuður. Einkaumbe.5: MARS TRADING COMPANY Laugavcg 18B. — Sími 7273 og 2088. | Lögtak ■ • • Eftir kröfu toEstjórans í Reykjavík og að undan- ■ ■ gengnum úrskmði verða lögtök látin fram fara án frek- j : arði fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkis- j ■ • ■ sjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- • • ingar, fyrir eftirtöldu gjöldum: •Söluskatti 3. ársfjórð- j j ungs 1951, syp og viðbótarsölúskatti fýfir árið 1950, er j a ■ : fjellu í gjalddaga 15. október s.l., áföllnum og ógreidd- I m m I um veitingaskatti, gjaldi af innlendum tollvörutegund- ! j um, skemmtanaskatíí, mjólkureftirlitsgjaldi og skipu- j j lagsgjaldi af nýbyggingum. j : : j Bæjarfógctinn í Reykjavík, 15, nóvember 1951. j ■ • a a j Kr. Kristjánsson. j a m b a ‘ ■ a Eldri m yngri klæðasf ckóm öH tækifæri Jeíclur L.j^. Efósnæði fyrir versluti éða 1 jettan iðn- að, til leigu á Ránargötu 50. Timbor ICassatimbur, heilir kassar og sundurteknir, til söiu. Uppl. í síma 7771. MIELE Kr. 293.00. Ágæt jarðýta Caterpillar, gei-ð R-4, til sölu nú þegar. Greiðsluskil- málar eftir samkomulagi. — Uppl. gefur: Guðlau,gur Einarsson, hdl. Laugaveg 24. Simi 7711 og 6573.----- Stór 5 herbergja íbúð til Eeígu 1. deseniber. Uppl. i sima 3728 eftir kl. 7. Bðnaðarhúsnæði á fyrstu hæð (jarðhæð) ca. 200 til 300 fermetrar óskast sem fyrst eða um áramótin, helst sem næst'Miðbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fvrir 20. þ. m. merkt: „5566“. Getum útvegað yður með stuttum fyrirvara: TUXKAM, hráolíu og dieselmót.ora frá TUXHÆM A/S Maskinfabrik, Köbenhavn. MOTORBATA, í aiium stæróum frá A/S Fredrikssund Skibsværft, Fredrikssund. TROLL og ANKERSPIL, ý*«sar gcróir frá ANDREAS JENSEN & SÖNNER, Skagen. Margra ára revnsla þessara fyrirtækja í bygg- in.gu á fiskibátum, mótorum og spilum fvrir ís- lenska staðhætti trj’ggir yður góóa framleiðslu. Eggerl Kristjánsson & Co. h.f. Fyrirliggjandi: C O A T S tvinni, 200 yarda keflum, hvítur og svartur No. 24, 30, 36, 40, 50. C O A T S Super-Shecn No. 40 og 50 í fjölbreyttu litaúrvali. Einnig ýmiskonar iðnaðartvinni. 3'rtÍrib (BerteLen & Co. k f. í Ilafnarhvoli — Sími 6620 ’t •4í IMMJMMMIMMIMI*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.