Morgunblaðið - 15.11.1951, Blaðsíða 10
10
HUORHIINBLAÐIÐ
Fimmtudagur 15. nóv. 1951
...Framhaldssagan 48...............
JEG E9A ALBERT RAND?
iMfHimiiiiiriimimmiitttminHiiiiiuiiiiiin
EFTIR SAMÚEL V. TAYLOR
unni á miffviktidagakvöldið.. — Albert Rand, þá hætta þeir ekki fyrr jeg og það var satt. „Þú ert ábyggi-
Hann ljet lögregluna taka mig en sannlleikurinn er kotninn fram. lega fallegasta stúika, sem til er á
og hún átti að fara með mig á Sjerstaklega þar sem lögreglan fær jarðriki".
lögreglustöðina. Bill Meadowes aldrei skuldabrjefin frá mjer“. J „Þú veist um tilfinningar minar
beið fyrir utan stöðina með hund I „Þú vissir þetta allt. Þess vegna gagnvart þjer, Chick. Jeg reyndi að
inn sinn. Jeg var dauðans matur losaðir þú þig við Aiiciu Alexand- falla ekki. Jeg gerði mitt besta. En
um leið Og jeg hefði stigið út úr er. Hennar orð mundu vissulega ■ jeg elska þig, Chick“.
bilnum. Fingraförin áttu að mega sín lítils gegn fingraförum og
sanna það að jeg var Albert frafmburði Coru, Busters og Ethell
Jeg þrýsti hönd hennar. „Okkur
skjátlast öll'tlm einhvem tímann.
Við gleymum þessu og býrjum á
nýjan leik“.
„Það er satt sem þú segir, Chick“,
Rand. Óllu var haganlega fyrir j ene. En grunurirm mundi vakna og
komið. En jeg slapp". Jmeira þúrifti ekki“.
„Hvernig vissir þú það?“ J Jog sneri mjer að hinum: „Þið , ,
spurði Buster. Honum Var auðsjá getið hins vpgar haldið þvi fram að sagði Buster. „óþokkinn þama gat
aillega órótt. „Hvernig vissir þú ykkur hafi hreint og beint skjátlast. blekkt okkur í fyrstu, en við sámn
að Bill beið fyrir utan stöðina? , Imgetið skellt allri skuldinni á í gegn um hann. Einmitt. Við getum
„Jeg veit um allar ráðagerð- , Rand og Bill Meadowes. Bill sá um öll haldið því fram. Hann blekkti
irnar , sagði jeg. „Jeg get sagt hundana. Cora, þú getur sagt að þú okkur, en nú vitum við sannleik-
allt hverjum sem hafá vill. Þið þafir farið með Jiggs til Bills á mið- aim“.
ættuð að hafa vit á því að „ylgja vikudaginn til að láta hreinsa hann „Já“, sagði Ethelene. „Ef við höld
míer • - - fog þú vssir ekki að þú fjekkst annan um saman, þú getum við komist út
húnd til haka. Buster og Ethelene úi þessu. Mjer fjell þetta hvort eð
geta sagt að jeg hafi farið út af
21. kafli.
„Hann er að gabba ykkuf“, sagði
Rand. ... * skrifstofunni siðla dags a miðviku-
Jeg talaði t.I hmna þngg,a: „Öllu dffginn og Rand haf. komið inn
var haganlega fyrir kom.ð og allar nokknim miríútum 5elnTla og hið
varúðarráðstafanir höfðu ver.ð gerð- hafið hald:ð að hann yæri jeg Þið
ar, en samt for allt ut um þufur, gptlð sagt að þið hafið ekið með hon_
þegar jeg slapp • j um heim og án frekari umhugsunar
„Hvernig þá?‘ spnrði Rand. ']laflð þið verið fullviss
um að hann
„1 fyrsta lagi var það Alicia Al- yar jeg^ þegar jeg k<?m inn Þflr gem
exander. Ef jeg kæmist í samband hann ygr hjar fyrir> þá yar
við hana, þá mundi hún vita að )eg
var ekki Albert Rand. Þar með
mundi vera augljóst að maðurínn,
þið álituð
ekki
mig
nema eðlilegt að
gíæpam.anrrinn.
Þetta er siðasta tækifæri ykkar og
sem þottist vera jeg, var Rand. Og ykknr er rjeftara að nofa það Það
hvers vegna þurft. hann að ottast hafa ver,ð framin morð og þið eruð
það, sem hun mun* seg,a? Vegna samsek Þið £ruð eins sefc Qg hgnn
þess að þa mund. koma í l,ós annað Þlð getið hvort eð pr aldrei notað
meira. Rand hafði gert s,er dælt v.ð ykkur af þessum tyeim niilljónum
Lögre.glan veit það á mánudagsmorg
uninn að hundamir eru tveir. Þá
fer þá að gruna að ekki sje allt með
vdr felldu. Áður en við vitum af eru
þeir húnir að draga allan sannleik
ann fram i dagsins ljós. Þeir komast
að því hvernig Alicia Alexander var
„ .... . , ,, .... , ..r„ myrt. Þeir geta sannað að jeg gat
.ngade.ld.nn, h,a okkur V.ð hofð- ekM verjð , Los AngeJes þeg;jr Rand
um sömu skrifstofu i herþionustunni var þaru
PfEmaÓon“Hann " yflrf0rmg' Ú Vtttmn' skein út úr andlitum
ag” , ' , | þeirra. Kjarkurinn. var rokinn út ,
Jeg b,ost v.ð þv, að Jody stæð, a yeður og yind Það eina> sem þafði
sama, þo að ,eg hækkaði hann i haldið þeim saman var ágirndin.
t.gn og setti hann aftur i her.nn eða Cora fók um hönd mina
send. hana ul Pentagon ,.Viss,rðu «he]durðu að við....... jeg á við, hvort
að hann skr.fað, dagbok. Buster? , yið gotum byrjað á nýjan leik?
---getur sannað að a v.ssum
hana i stríðinu. Hann kom við og
við til Los Angeles og þóttist vera
í leymlegum sendiferðum frá Evr-
ópu. Um leið og grunurinn
vakinn, mundi lögreglan leita. sjer
upplýsinga um það hvaða daga hann
var i Los Angeles. Buster, þú manst
eftir majór Jody, sem var í uppiýs-
var aldrei .......... Chick, ætlaTðu afl
Hann
dögum var jeg i þjónustunni i Evr-
ópu, þegar Rand var í Los Ange-
les“.
Þetta hafði áhrif. Þau voru orðin
veik fyrir. Jeg hjelt áfram: „Og á
jeg að segja ykkur hvað jeg gerði
i gærkvöldi. Jeg skrifað! upp alla
söguna og í morgun sendi jeg eitt
eintakið til leynlögreglunnar, pnn-
að eintak til Jody og það þriðja til
lögreglunnar hjer. Þeir fá það á
mármdaginn. Þú gast ekki náð í lög-
regluna þegar þið vissuð að jeg var
heima hjá Mary. Þið vilduð ekki að
jeg færi að tala. Tæja, jeg er búinn
að segja mína sögu. Jeg hef skrifað
hana niður. Á mánudaginn fer ykk-
ur að hitna í hamsi. Rand er húinn
að vera. En þið þrjú getið ennþá
snúið við. Þið ættuð að gripa tæki-
fa-rið, sem enn þá býðst til að bjarga
ykkur sjálfum".
Já, þetta hafði tilætluð áhrif. Þau
voru auðsjáanlega mjög skelfd.
„Þú lýgur, kunningi“, sagði Rand
á bak við mig.
„Og svo eru það hundamir",
sagði jeg við hin. „Tveir hundar,
sem báðir gegna nafninu Jiggs og
eru nákvæmlega eins útlits. Það
þýðir ekki að reyna að sjóta annan
þeirra, því jeg sendi skírteinin
þeirra beggja og myndirnar og fóta-
förin til lögreglunnar. Það var það,
Sem BiII Meadowes ætlaði að hafa í
hakhöndinni, ef einhver reyndi að
leika á hann“.
Rand bölvaði. „Jeg hefði átt að
ganga frá hottum".
„Það m.mdir þt. I.ka hafa gert,
þegar þú þurftír ekki lengur á hon-
um að halda“, sagði jeg og sneri
nijer að homim. „Þú ætlar þjer
ekkj að skípta skúldábrjefunum á
milli marsra. En nú crtu húinn að
ver’a. Rand. Þú veist að nm leið og
grnnur fellur á þig, þá ert þú glat-
aður maður. Þegar einu smni er
vakhaður grunur um að þú sjert.
„Þú ert falleg kona, Cora“
standa með okkur? Viltu standa með
okkur á móti honum?"
„Ef við höldum saman, þá slepp-
um við út úr þessu“, sagði Buster.
„Látið þið ekki eins og fífl“, hróp-
aði Rand .„Það er hamt ,sem er að
gahba ykkur. Látið ykkur ekki detta
í hug, að hann standi með ykkur,
eftir það, sem hefur komið fyrir
hann. Látið þið ekki eins og fífl“.
„Chick er heiðarlegur", sagði Et-
helene. „Hann er ekki eins og þú.
Ef hann segist ætla að standa með
okkur, þá gerir hann það. Hvað seg-
ii þú um það, Chick?“
„Hann gæti ekki komið ykkur út
úi þessu þó hann feginn vildi“, hróp
aði Rand. „Þegar lögreglan fer að
rannsaka málið, þá kemst strax upp
að við vorum saman. Og ef þeir
komast ekki að því hjálparlaust, þá
segi jeg þeim það“.
„Segir þú þeim hvað?“ spurði
Cora.. „Jú, auðvitað þekktum við þig
fyrir stríðið, Bert. Það var þannig
sem við kynntumst Chick. Buster
tók hann einu sinni fyrir þig. En
við sáum þig aldrei eftir það, þang-
að til þú ruddist hjer inn og þóttist
vera hann“.
„Já“, sagði Buster. „Við sáum þig
! , fyrsta sinn eftir stríðið á miðviku-
daginn“.
í „Og þetta haldið þið að sje trúan-
sagði legt?“ sagði Rand hæðnislega. „Þið
ARNALESBOK
Ævintýri Mikka I:
Töfraspegillinn talandi
Eftir Andrew Gladwyn
31.
— Eins og yðar hátign þóknast, sagði Hrærekur ritari og skundaði
út úr salnum til þess að framkvæma fyrirskipanir konungsins.
Mikka fannst nú að hann hefði verið alltof lengi í höllinni. Þetta
hafði að vísu verið allt saman ákaflega skemmtilegt, en samt væri
r.ú best fyrir hann að halda a£ stað. Það væri gaman að vera aftur
kominn út í „Víkingaskipið11.’ Og hann sagði þetta við kónginn.
— Mjer þykir það leiðinlegt, en jeg get ekki leyft þjer að fara,
Mikki minn, sagði Stór-Karl kóngur og hnyklaði brýrnar. — Sjáðu,
jeg er nefnilega með uppástungu á prjónunum fyrir þig, sem er
alveg dásamleg.
Hann þeygði sig niður að Mikka og hvíslaði að honum í trúnaði:
— Þú verður að vera hjerna kyrr, giftast kóngsdótturinni og hjálpa
mjer við að stjórna landinu.
— En, herra, það er ómögulegt, stamaði Mikki. — Jeg er þjer
voðalega þakklátur og þetta er vel hugsað hjá þjer, en jeg er ekki
aðalborinn eins og þú veist. Svo veit jeg ekkert, hvort kóngsdótt-
urinni geðjast að mjer.
— Þetta er auðleyst. Jeg skipa þig þara prins, sagði kóngurinn.
Það tekur að vísu nokkurn tíma og verður aðeins með stigbreyt-
ingum. Fyrst verðurðu riddari, síðan jarl, síðan hertogi o. s. frv.
Jeg er nú satt að segja sjálfur ruglaður í því, í hvaða, röð þetta
er. en ritari minn þekkir þetta út og inn eins og fingurna á sjer.
Það er enginn vandi að koma þessu þannig fyrir.
Mikki hristi höfuðið áhyggjufullur.
— Jeg vil það helst ekki, sagði hann. — En jeg vil að þú eigir
spegilinn. Það er kominn tími til fyrir mig að fara.
•— Jeg get ekki tekið „nei“ sem gott og gilt svar, sagði kóngurinn
stuttur í spuna.
1
apusynmg
SÝNING VERÐUR í AUSTURBÆJARBÍÓ
á nýtísku útlendum
kvenkápum úr gaberdine
(með og án hettu) og taui,
í hléinu á 9-sýningu
í kvöld ög annað kvöld.
Hattarnir, sem sýndir verða eru frá
Hattabúð Reykjavíkur.
Gaberdine — kápurnar
verða til sölu á
föstudag og laugardag, en taukápurnar
eftir helgina.
ÁhöBd
NIVEA
svitakrem
næringarkrem
barnakrem
barnapúður
barnaolía
hárolía
hárkrem
varasalvi
tannkrem
barnasápa
svitasápa
Verzlunin áhöld
Laugaveg 18. — Sími 81880.
«4i0!X0WCiíKrai
■■UAUllU^
nvmujimu
AUKAFUNDUR
í H. f. Eimskipafjelagi íslands, verður haldinn í fundar-
salnum í húsi fjelagsins í Reykjavík, laugardaginn 17.
nóvember og hefst kl. 1,30 e. h.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum
og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu fjelagsins í dag
kl. 1,30—5 e. h.
STJÓRNIN
(i ii> O. ••
uj.H
GAS 0G SÚR
Lýsissamlag íslenskra botnvörpunga, Klettsstöð við
Köllunarklettsveg, Reykjavík, gefur hjermeð öllum, sem
hafa not fyrir acetylengas og súrefni, kost á að fylla á
stálflöskur þeirra, sem komið verður með á stöð þess,
fyrir eftirfarandi verð:
Acetylengas (tvíhreinsað) kr. 20,00 pr. kg.
Súrefni (99,6%) ....... kr. 6,00 pr. m3.
Afylling fer fram í þeirri röð, sem komið verður með
ílátin.
Lýsissamlag íslenskra botnvörpunga.
miMi.l UI.II III l«t ■ «1 ■ » • • l III Ulll M ■.»_« Mll'