Morgunblaðið - 15.11.1951, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.11.1951, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 15. nóv. 1951 MORGUNBLA0IB HlatreiðsSu- kona Islenska sendíráðsheimilið í London óskar eftir stúlku, sem er vön matartilbúningi. Upplýsingar gefur Áslaug Ágústsdóttir, Lœkjargötu 12B. ROFIIR Kaupið Sal tvfkurrófur meðan rerðið er lágt. — Simi 1755. MÁLFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einars B. Guðmnndssoa Guðlaugur Þorláksson Austurstraeti 7 Slmar 1202, 2002 Skrifstofutlmi kl. 10—12 og 1—8 Kaupum — Seljum notuð húsgögn, herrafatnað, gólfteppi o. m. fl. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112. — Sími 81570 Eidhúsvogir margar gerðir. Verslunin -JJamLor* 9 Sími 2527. Þunnir alum. potftar 10 — 17 — 30 og 40 lítra Verslunin ^JJamLi orcj Simi 2527. Désalmsfar 6 gerðir. Verslunin —JJamL orcj Simi 2527. VIST EORBSON sendiferðabill í fyrsta flokks standi til sölu. Upplýsingar i sima 1869. Reglusöm stúlka óskar eftir vist á góðu heimili. Upplýs- ingar í síma 3356 frá k). 2—4. — 2ja herbergja íbúð óska.st til leigu i Kópavogi nú l'egar eða i vor. Tilhoð merkt „Kópavogur — 274“ sendist afgr. blaðsins fyrir sunnudag. Gardínuvoal nýkomið Egill Jacobsen h.f. Golfrenningar Axminster og Wilton. Vershin Sigurðar Sigurjonssonar Hafnarfirði. 2ja herb. íbúð til sölu. Upplýsingar gefur: Hurahiur Guðmumlsson löggiltur faíteignasali, Hafn- arstrcfti 15. — Símar 5415 ög 5414, heima. Einbýlishús í Kópavogi er til söilu með gjafvei’ði. Nú er dagur við ský, herrar minir og frúr. — Nánari upplýsingar gefur: Pjetur Jakobsson Kárastíg 12. — Sími 4492. Stúlka óskár eftir góðu1 HERBERGI sem na'St Miðbænum. Gæti setið hjá börnum eða annað, eftir samkomudagi. Tilb. send ist afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld merkt: „1—2 -— 279“. — Olsukyndiftæki og keftill Breskt olíukynditaeki, sjenega vönduð tegund, búið full- komnustu öryggistækjum, á- samt oliukyntum katli, stmrð ‘2,5 ferm., eru til sölu af sér- stökum ástæðum, tækin eru notuð og seljast því með hag- kvæmu .verði. Uppl. Sigtúni 21, I. hæð, eftir kl. 5. Suðvestur STOFA nála’gt Miðbænum til leigu þegar. Engar kvaðir, sann- gjörn leiga. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardag, — merkt: „Ódýrt — 300“. ReiðhjóIaverkstæðiS örnsnn er flutt á Spitalastíg 8. Ihúð óskast í Hafnarfirði, tvö herbergi og eldliús, sem fyrst. Erum fjög ur fullox-ðin i heimili. Uppl. i sima 9360 kl. 2—6. Galv. T’ rör ca. 120 metr., eru til sölu. Upplýsingar í sima 4745, EÖRD mótor, 95 ha., til sölu. Uppl. TÆKNI h.f. Sími 7599. 3ja herh«. íhúð í kjallara, með sjerinngangi og sjermiðstöð, í útjaðri Vest urbæjarins, til sölu. Söluverð kr. 90 þús. Utborgrm kr. 45 þús. — Fokhelilir kjallarar á Melun um, til sölu. — Sendiferðabifreið, Chevrolot ’42, 1 —-2ja tonna, mvð yf- irbyggðum palii, i ágætu lagi, til sölu. Kýja fasfeignasafan Hafnarstræti 19. Sími 1518 og UL 730—8.30 e.h. 81546. Gamlir málmar keyptir hæsta verði. Málmiðjan li.f. Þverholti 15. — Sími 7779. VOAL gardínuJvoal, 150 cm. br., 2 litir. — ú€ymiila Laugave'g 26. — Sími 5186. Dodge-herbdl til sölu. Skipti á 4ra manna bíl eða litlum sendiferðabil geta komið til greina. Uppl. á Holtsgötu 14A. Sími 80750 Nýr rafmagns- þvotftapafttur til sölu. Lágt verð. Skólavörðu stig 22C, miðhæð. Hafnarf jörður! — Sólrikt HERBERGI með innbj’ggðum skáp, til léigu nú þegar eða 1. des. — Sími 9066. — SOKKAR eru teknir til viðgerðar í versl uninni Hclt, Skólavörðustíg. Vönduð virrna. Afgreiðslutínn 1—2 dagar. Stúlka óskar cftir Ráðskonustöðu i Reykjavik. Tilboðum sje skilað á afgr. Mhl. fyrir laug ardag, merkt: „Ráðskona — 283“. IHorris 10 til sölu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag, merkt ..Morris — 284“. STULKA vön afgreiðslu- og iðnaðar- störfum óskar eftir atvinnu. Tilboð seitdist til afgr. Mbl.. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Strax — 28’»“. RAðSKONA óskast í syeit. Upplýsingar í síma 7429 í dag frá kl. 5—8. Góð SAUMAVJEL með Zig-Zag, óskast. LTppl. i síma 2673 eftir kl. 5. Til s«>1h rafmagns- kaffikönnur fyrir Hótel, til sýnis Flóka- götu 6, kl. 1-—3 i dag. ATVINNA Bifreiðarst jóii með meira próf, óskar eftir vinnu við einhverskonar hílkeyrslu. Til- boð merkt: „Vanur — 286“, sendist Mbl. fyrir hádegi á föstud-g. Skauftar og skauftaskér nr. 43, litið notaðir, til sölu, á kr. 325.00. Uppl. i sima 2673 eftir kl. 5. Toledo-vog 15 kílóa, ný, til sölu. Verð- tilboð óskast send afg>'- Mbl. fyrir laugardag, merkt: — „Toledo — 287“. Tvíbura- BARNAVAGN til sölu í Mávahlíð 44. GerSur Jónasdóttir Sími 7269. Chevrolet ftruckhíll til sölu og sýnis hjá Árna Gunrlaugssyni, járnsmið, — Laugaveg 71, í kvöld' og föstudag. Sólrik ÍBÚÐ 4 herbergi, éldhús og bað, á- samt geymslum til leigu. 2 ára fyrirframgreiðsla áskilin. Tilboð mei'kt: „Sólrík íbúð — 288“, sendist afgr. Mbl., fyrir laugardag. TIL SOLU 2 pr. amerískir kvenskor, nr. 37 og 37%, tvennir skautar á 10—12 ára, og kjóll nr. 44 á Brávíillagötu 48, niðri. Félksbifreiö model ’41, til sölu. Upplýs- ingar í síma 7122 milli kl. 12_2. __ 1 Húseigendur Höfum kaupéndur að 3ja her bergja ibúðum, helst á hita- veitusvæðinu. Miklar útborg- anir. — Fasteignir s.f. Tjarnargötu 3. Simi 6531. Rósótt gardínuefnl „(Cretanne) "Jerzl JJnqiL fnptbjargfir gfohnicm KJÓLAEFNI margar tegundir. — Kjóla- og perluhnappar. — Palliett- ur. — Þýskir skrauthnappar. ÁLFAFELL h.f. Simi 9430. O. efni Mores múnda Kögur VerlMofLl Lsugaveg 4. — Sími 6764. ALAEOSS Karlmannaföt úr innlendu og erlendu efni af fínustu gerð. Sniðin og saumuð af 1. fl. fagmönnum. — Fötira fara vel, eru endingngóð og ódýr. •— Vcrslið >ið: A I. A F O S S hraðsaumastofan, Þingholts- stræti 2. — Sími 3404. STUEKA vön ailskonar afgreiðslusíörf- um óskar eftinstarfi við vefn- aðarvöruverslun eða sjerversl un einhv.erskon.ar. — Góð meðmæli fyrir hendi. tTppl. í sima 5671. — Byggingsrefni til sölu, 20 plötur utanhúss- asbest, sljett %” þykkt og ein innihurð. — Gott verð. Uppl. í síma 80930. 1 herb. og eldhús eða aðgangur að eldhúsi i)sk ast. Húshjálp kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld, merkt: „290“. ATVINNA Ung, mállaus stúlka óskar eftir einhverskonar atvinnu. Er vön saumaskap. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi blað inu nöfn sín fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Atvinna — 291“. Þýska sfsilia* vantar atvinnu í ca. mánaðar tima, hið alilra fyrsta. Með- mæli fyrir hendi. Tilboð légg ist inn á afgr. blaðsin's, merkt „Þvsk — 289“. ■ •' Ausftinbdl Til sölu Austin-vör.ubill, i ágætu lagi. Til sýhis-við Leifs stvttuna frá kl. 11—2. a n 15—20 þús. kr.-lán óskast til Vi eða 1 órs, gegn örug^gri tryggingu. Uppl. gcfur: GúTraaugur Einarsson, hdl. Laugáv. g 24. Simi 7711. og 6573.------- -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.