Morgunblaðið - 09.12.1951, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.12.1951, Blaðsíða 3
Sunnudagur 9. des. 1951 MGRGITSBLAÐIÐ 3 1 Rauða telpubókin er komin út Rauða telpubókin í ár heitir eftir Arnime von Tempski FREYSTEINN GUNNARSSON ISLENZKAÐI Suðurhöfum verður jólabók allra telpna Bókfellsútgáfan ÖJLYMPÍU m&lstaHnn Olympíumeistarinn ÚRVALS JÓLABÓK FYRIR RÖSKA DRENGI Verð kr. 28,00. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ # 4 '4 iiilitui jólnkorfl eftir Vigni Idi'ci meára né smekklegra úrval< IFerclið stórlæklcað! MÁLVERKAKORT, myndir eftir Kjarval, Ásgrím o. fl. Auk þess feikna úrval af öðrum jólakortum við allra hæfi. SPÍL í GJAFAKÖS5UM, margar tegundir, sérstaklega falleg. SJÁLFBLEKUNGAR, hinir margeftirspurðu „Conway Stewart“ o. fl. teg. LITABÆKUR, fallegar og ódýrar. Mikið úrval. LITIR: blýantslitir, krítarlitir, vatnslitir. umbúðapappír límbönd merkimiðar pokaarkir borðdreglar servieítur sveinar loftskraut kreppappír RITFANGAVERZLUNIN ?’&■ . ! m INGÓLFSHVOII-SÍMI 2]f4 • Skólavörðustíg 17 B — Sími 1190 Laugavegi 68 — Sími 3736. Það falflejasta, sem þú getur geflð móður þiurti b jolagior. Úrval úr því bezta sem íslenzk skáld hafa ort til mæðra sinna og um þær. Ragnar Jóhannesson skólastjóri og Sigurður Skúlason magister tóku saman 60 skáld eiga kvæði í bókinni, þar af mörg höfuðskáld • þjóðarinnar: Bjarni Thorarensen, Jónas Hallgrímsson, ■ Benedikt Gröndal, Matthías Jochumsson,' Kristján Jóns- q son, Gestur Pálsson, Sfephan G. Stephansson, Hannes ■ Hafstein, Einar Benediktsson, Guðm. Friðjónsson, Jóhann *! Sigurjónsson, Örn Arnarson, Stefán frá Hvítadal, Gunnar * Gunnarsson, Davíð Stefánsson, Jón Magnússon, Jóhannes : úr Kötlum, Tómas Guðmundsson. JÓLAGJÖF SEM ALDREI FYRNIST | • i Útgefandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.