Morgunblaðið - 09.12.1951, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.12.1951, Blaðsíða 5
Sunnudagur 9. des. 1951 M ORCl NBLAÐIÐ 5 íéra Heigi Konráðsson; I. SÁ mikli aragrúi allskonar bóka um þjóðleg fræði, er komið hefir út á síðari árum, virðist benda í þá ’átt, að íslendingar vilji halda tryggð við þjóðerni sitt og þjóð- legar minningar, mitt í þvi öldu- róti af erlendum áhrifum og stefn trm, sem ganga yfir land og þjóð. Þetta yrði ekki svo lítið safu, ef komið væri í eitt, ævisögur, sagna þættir ýmiskonar, vísnasöfn og þjóðsögur, auk hinna stóru safn- rita um landið sjálft, sögu þess ög menningu, eins og Jarðabók lÁrna Magnússonar og Páls Vída- líns, Ferðabók Eggerts Ólafsson- ar og Bjarna Pálssonar, Islenzkir þjóðhættir síra Jónasar á Hrafna- gili, Saga iandpóstanna, Göngur sem héraðið ól. Að Joknum lestri I bókarinnar hefur manni því verið sýnt bæði hórað og fólk með sér- stöku svipmóti. En á það ekki einmitt að vera verkefni allrar átthagafræði að sýna hið sér- kennilega við héraðið og við út- lit, skaphöfn og sögu íbúanna? II. Það er vart hægt að gefa héraðslýs ingu fegurra nafn cn Föðurtún og nafnið er táknrænt, því að hinn sanni rómantíski blær, sem yfir hvílir, leikur um bókina alla. Höfundurinn er brautkunnugur efni því, sem hann skrifar um, og ást hans á Húnaþingi og íbú- um þess, angar á móti lesandan- um um leið og hann tekur bók- ina sér í hönd, er að lestri lokn- um getur verið að honum finnist höfundurinn hafa ofurást á héraði sínu og þeim, sem þar hafa vaxið úr moldinni, og eru nú moldu orpnif, Þegar skeiðvöllurinn leyf- Guðmuniiiir Olafsson á Vindhæli (d. 1861). heiðloftsins og safa úr rakri frjó- mold, heldur mjúk slikja, sem veltur í huganum tregablandna minningu horfinna vordaga. Hálf- sölnaður gróðurinn ber á sumum ir, sjáum við, að hann situr á stöðum blæ foi'nrar gyllingar, en ! Sigríður, dóttir Skáld-Rósu. Frummyndin teiknuð um 1840. ög réttir og fleiri. Átthagafi'æðin iskipar sérstakan sess, eða öllu heldur sérstakan bekk, því að hún fcr orðin allumfangsmikil og fjöl- fekrúðug, síðan hinn aldni fræði- tnaður Kristleifur á Stóra-Kroppi feið á vaðið með Sögu Borgar- fjarðar og átthagafélögin fóru |að sinna henni. Sum þeirra hafa lagt áherzluna á héraðalýsingar feins og gei't var með Barðstrend- ingabók, önnur á sögu héi'aðs Bíns, eins og Skagfirðingar gera, ten auk þess hafa einstakir menn fléttað hvorttveggja saman, eins <Dg Þorleifur Jónsson með Horn- Strendingabók og Páll Kolka, með Föðurtúnum, bók sinni um Húna- yatnssýslu. Föðui'tún marka að ýmsu leyti llýjan áfanga í átthagafræðinni, því að Kolka fer þar inn á ýmis þau svið, sem lítt eða ekki hafa Verið gengin áður, einkum í síðari Muta bókarinnar, Föðuvtún hans <Er enginn smávegis túnskiki, því öð bókin nær yfir lýsingu bæði [Austux'- og Vestur-Húnavatns- Býslu, og hér er ekki um þurra landslagslýsingu að í'æða, held- |ir kynnist maður á leiðinni þundruðum manna, sem hafa gert skáldfáknum sjálfum og lætur liann fara á kostum um tíma og rúm. Þetta er skemmtilegt ferða- lag, leiðsögumaðurinn glögg- skyggn, öruggur og fróður, veit hvað hann ætlar að segja og segir þannig frá, að gott er að taka eftir því og gei'a sér það hug- kvæmt. Eg tek tvö dæmi úr bók- inni til að rökstyðja með það, sem hér hefur verið sagt. Eyðibýlanna er minnst á þennan ljóðræna hátt: „„Náttúi'an öll er rímuð, stef við stef“, og vallgróin tóftarbrot eyðibýlanna með grænum túnleif- um umhverfis eru nokkurs kon- ar „elegia", ljóð um þá liðnu, sem á milli eru eirrauðir og ryðbrúnir flákar, eins og blettir storknaðs og upplitaðs blóðs á gömlum, gull- í'oðnum skildi. Ilver litur er mild- aður og flöskvaður eins og glóðin af ástríðufuna liðinnar kynslóðar, hver lína máð, eins og saga henn- ar, en þó er hér dásamleg fjöl- breytni í blæ og formi, aukin af sólskinsblettum og skýjaskuggum. Dauðinn fer mjúkum höndum um þessa fögru og f'rjósömu sléttu, áður en hann breiðir yfir hana línblæju vetrarins". Þessi litauðuga cg rismikla lýs- ing sýnir það, að skáldfákurinn kippir stundum taumhaldinu af Hólanesi, áður en verzlunarhúsin ’ Þessar mannlýsingar, sem margar þar brunnu 1884, og af Spákonu- fellskirkja að innan, en hún var í'ifin fyrir tuttugu árum. Sú mynd sýnir kirkjustílinn áður en farið var að hafa kirkjumar hvelfdar. En langflestar eru þó mannamynd irnar, um eðiT'yfir 400, og allar af fólki, sem var í blóma lífsins um eða fyrir aldamót. Þar ei'u t. d. teiknaðar myndir af ættmóður Blöndalsættar, Guðrún sýslumanns frú í Hvammi, og Guðmundi Ól- afssyni á Vindhæli, langafa Dav- iðs Stefánssonar skálds. Hún er eftir Sigurð Guðmundsson mál- ara og mun hafa verið óþekkt áðúi'. Ýmsar af mannamyndun- um eru frá fyrstu árum ljósmynda gerðarinnar hér á landi, eins og myndin af Jósep hreppstjóra á Karldyr í Höfnum. Bærinn byggður 1868. orkar með duli'ænum mætti á í- fræðimanninum, en það gerir myndunaraflið. Ef íil vill vei'ður ferðalagið tilbreytingaríkara. — maður hvergi betur var við svipi Héraðslýsingin cr nákvæm, hvert fortíðarinnar en einmitt þar byggt ból og jafnvel eyðibýlin með Nútíðin með öllum sínum mögu- (eru rakin, en héraðið og fólkið, leikum er tæki, sem oss er fengið | lifandi með því að fella sumstað sem þar býr, er svo samofið í hendur fullsmíðað og aðeins að láni, er „eyigt ejes kun det tabte“. Fortíðin ein er óskoruð eign vor“. En lýsingin á Þinginu, einni fegurstu sveit landsins, endar . - 'Km' í "T? Frú Guðrún Blöndal (d. 1864). Spákonufelli, syni Jóels þess, er var í lífverði Jörundar hunda- dagakonungs, og Oddnýju á Sveins stöðum, dóttur Mála-Ólafs. Það er merkilegt, hve mikið hefur komið i leitirnar af gömlum manna myndum úr Ilúnaþingi, og senni- legt, að í engu öðru héraði hafi verið jafn almennt fyrir alda- mótin að láta taka mynd af sér eins og þar. Þetta þakkar höfundui'inn Arnóri Egilssyni, er var ágætur ljósmyndari, átti heima í Húnaþingi og stundaði þar iðn sína síðustu ivo ái'atugi aldarinnar. En það er líka að þakka áhuga Kolka sjálfs, sem mun hafa fengist við þessa mynda söfnun árum saman og bjargað með því möi'gum fágætum mynd- um frá glötun eða gleymsku. — Föðurtún mun því gefa eftirkom- andi kynslóðum einstakt tækifæri til þess að kynnast útliti, bæði manna og kvenna í einu af stærstu eru merkilegar, hefur höfundur- inn tekið upp í Föðurtún, en bætt við frá sjálfum sér lýsingu margra seinni tíðar manna. Sum ar eru ýtárlegar, eins og af Jósep á Hjallalandi, en aðrar stuttar og smellnar frásagnir, sem bregða upp augnabliksmyndum, eins og þessi: „Danival var röskleikamað ur, lágur vexti, en mikill á lofti við öl og talaði þá jafnan í fyrstu persónu fleirtölu að sið "íþjóð- höfðingja. Eitt sinn, er honum gekk illa að komast á bak, vat’ð honum að orði: „Háir gerast nú. i hestar Voi’ir." Kolka hefur yfirleitt gert sér að reglu að fella sem mest sam- an lýsingu landsins og fólksirs. Eftir hinn ýtarlega formála, þar sem hann gerir grein fyrir til- gangi bókarinnar, sem uppruna- lega átti að verða stutt héraðs- lýsing, en óx af því að mynd hér- aðsins var, svo orð hans séu til— greind, „skýrari í huga minum, saga þess betur lifandi, tengsí æítbálksins við það gleggri, tif' hans á liðnum öldum ljósara. Þstta allt varð að fella inn í verk- ið. — Atthagafræði slík sem þesst hlaut fyrst og fremst að hr.fa þann tilgang að treysta taugina, sem liggur heim til föðurtún- anpa“..........— í samræ.mi við þetta er fyrst brugðið uþp svipmynd af hérað- inu, síðan er farið sveit úr sveit, hverri lýst nokkuð og komið vitF á hverjum einasta bæ allt frá As- búðum á Skaga að ÓskapssU’ff- um í Hrútafirði og meira að segja stanzað á hvei'ju eyðibýli. A3 lokum eru heiðarnar kannaðar. Víðast hvar er skyggnst eítir minjum og minningum, örnefni rakin, haft tal af bændum og hús- freyjum þeirra og lýsingin gerð lifandi með því að fella sumstað- ar inn í hana munnmæli, skritlur og lausavísur. Alls er egtið yfir 2000 örnefna samkvæmt nafna- skránni og nefndir um eða yfir 3000 menn, og segir það sig sjúift, að ekki er hægt að gera þeim öllum mikil skil, enda þótt bókin sé stór og efninu mjög þjappað saman. Þá eykur það ekki lítið i gildi taókarinnar, að dámaxár manna eru tilfærð og er það mikil oa merkileg heimild. Nafn manns og dánarár. Er það ekki það eina, sem geymist atf okkur láínum flestum og þó fyrrx- ist líka vfir það óðar en varir, nema það geymist í kirkjubók- um, ættartöium og slíkri bók sem þessari. Ég sé ekki betur en að garðinn frægan á þeim stöðumj þannig: 6em staldrað er við. Það virðist yera megintilgangur höfundarins, !að sýna sem áþreifanlegast tengsli landsins og ættbálksins, sem Ibyggir það, áhrif héraðsins á Jnennina og einkum samhengið í „En undraverðust ei'u marglit blæbrigði haustsins, þegar engja- breiðan er eins og gamalt gobe- lín, ofið upplituðum myndum af löngu liðnum atbui'ðum. Græni lit- urinn er þá ekki lengur sá skæri ínenningarframþróun þess fólks, farfi gróandans, sem teygaði þrótt Spákonufellskirkja, rifin fyrir 20 árum. í frásögninni, að naumast verður sundurskilið. Saga margra jarð- anna er rakin, stundum mjög ítai'- lega, þótt efninu sé þ.jappað sam- an, og einkum er lögð áherzla á að sýna tengsli einstakra retta við þær jarðir, sem þær hafa setið. Allra slíkra ættai'bóla er getið nákvæmlega og er það góð regla, sem gefur því fólki, sem flutt er úr héraðinu, gleggri tilfinningu fyrir því, að þar á það rætur sínar. Höfundurinn segir líka í hinunr ýtarlega og skemmtilega formála, að það sé höfuðtilgangur sinn með átthagalýsingunni. III. Það sem gefur Föðurtúnum gildi framar flestu öðru, og mun gei'a bókina að klassisku heimild- arriti um Húnvetninga, er hið mikla og íjölskrúðuga myndasafn hennar. Að vísu er þar ekki mik- ið af landslagsmyndum, því að héraðið heldur sínum svip, sem alltaf er hægt að festa á ljós- mynd, eins og höfundurinn segir, en þess meiri áherzlu hefur hann lagt á að ná myndum gamalla bæja og mannvirkja, sem ýmist eru horfin eða hverfa. Þar á meðal eru myndir af Þingeyrum, Víði- dalstungu og Bólstaðarhlíð, eins og þeir bæir litu út ‘fyrir hundr- að árum. Þar er og myndin a£ héruðum landsins áður en hin * Húnvetningar .megi vel við ima mikla bylting í atvinnulífi og lifnaðarháttum þjóoarinnar hófst og þjóðin tók að skiptast í sveita- fólk og kaupstaðafólk. Það væri fróðlegt að aðrir einstaklingar eða átthagafélög vildu taka að sér að safna öllum gömlum myndum í eða úr öðrum héruðum og því yrði haldið áfram, svo að í fram- tíðinni yrði, hægt að rekja út.lit einstakra ætta kynslóð eftir kyn- slóð. Það væri mikil og góð við- bót við ættfræðina, sem er annars oft nokkuð þur. IV. Gísli Konráðsson, hir.n ágæti skagfirzki sagnaþulur, skrifaði stóra Húnvetningasögu, sem aldrei hefur verið prentuð, og gaf þar lýsingar á útliti og innræti allmargia samtíðarmanna sinna. þá bautasteina, sern Kolka heíur reist feði um þeirra og mæðx um í þessafi bók sinni. I V. í síðara bluta bókar sinnar lýsir.. KoJlvii. frumbyggj am Húnavatnsþings og húnvetnsk- um ættum síðan, þróun hún- vetnskar menningar og áhrifa- héraðsins á liana. Iíeitir sá þáttur Gróður aidanna. Er þetta hin. merkilegasta ritgerð. Höfundur rekur sterkustu þræði sögunnar, eins og þeir voru spunnir allar aldir frá íslandsbyggð. sér hvern- ig þeir tengjast veraWarsögunni, hugurinn flýgur víða og gripið cr á rnörgu, en ávallt er komið heim í Húnavatnsþing að lokum cg allt verður til að auka hréður Húnvetninga, jafnvel glæpamenn Víðiclalsíwnga. Brerinn hyggður um 1840,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.