Morgunblaðið - 09.12.1951, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.12.1951, Blaðsíða 14
M ORGUIS BL AÐIÐ Sunnudagur 9. des. 1951 Hvað vcm&asr á háfiáðamatÍKm ? ftlýjar vörur með hverri skipsferð! IVieira og glæsilegra vöruúrval en nokkru sinnl fyrr I jólabaksturinn — Til konfektgerðar Cocosmjöl Möndlur Succat Marci- pan, Flórsykur, Súkkulaði, Hunang, Sultutau, Syróp, Strausykur, Hveiti, Smjör, Jurtafeiti, Smjörlíki, Púðursyk- ur, Skrautsykur, Vanillesykur, Vanille- stengur, Bökunardropar, Gerduft, Hjart- arsalt, Pottaska, Cardemommur, »Cacao. Kanill, Negull, Engifer. Blómkál, Aspas, Grænar baunir, útl. og innl., Gulrætur, Rauðrófur, Bl. græn- meti, Lima baunir, Sandv. Spreed, Salad Cream, Mayonnaise, Pikles, Asíur, Mar- melaði, Oliven, Caspers, Cocktail kirse- ber, Jarðarberjasaft, Hindberjasaft, Bl. ávaxtasaft, Appelsínusafi, Maggiesúpu- kraftur, Bovril, H. P. sósa, Oxo, Sinnep, Tómatsósa, Svið, Gaffalbitar, Sardínur, Jello, Vitaminsósa, Rækjur, O.K., Nestle, Pablum barnamjöl, Cocomalt o. fl. o. fl. KÁTT ER UM JOLIN KOMA ÞAU SENN „Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá“, Kýirávexlirl æS. koma skömmu fyrir jól frá Italíu og Spáni: Appelsínur, 1 vjt * |jgg! Epli, Vínber, Grape Fruit, Mandarínur, Sítrónur, Hnetur, — Gerið nú þegar vörupantanir yðar. Apricosur — Þurrkuð Epli — Perur — Sveskjur — Döðlur — Fíkjur — Rúsínur í pökkum og lausri vigt. HiðyrsoSnir ávexfir! Jarðarber í dósum, ódýr — Ferskjur — Bl. ávextir, — Ananas — Apricósur — Kirseber — Oliven — Perur. Kerli! Spil, Konfekfkassar íslenzk, dönsk hollenzk, — afar fjölbreytt úrval. margar tegundir. frá Feyju, Lindu, Nóa, Víking, Silju. Verð við allra hæfi. í jólapokana mikið úrval — Stjörnulljös — Kex og Kökur. Því fyrr, því betra fyrir yður, fyrir okkur. íslendingasagnaútgáfunnar Takið þátt í þessari nýju getraun og sendið svar við eftirfarandi þrem spurningum, er allar eru teknar úr RIDDARASÖGUM IV.—VI. 1. ,,.... séð hefi eg slíka menn mjöl sælda og eta sjálfir sáðirnar.“ (Hver sagði þessa setningu, og hvar stend- ur hún í Riddarasögum IV—VI?). 2. „Sá er illa fallinn að berjast, er eigi kann vopnum verjast.“ (Hvar stendur þessi setning í Riddarasög- um IV—VI?). 3. „Hann var svo snar og fóthvatur, að hann hljóp eigi seinna né lægra í loft upp og á bak aftur á öðrum fæti en hinir fræknustu menn á báðum fótum framlangt.“ (Við hvern á þessi mannlýsing og hvar stendur hún í Riddarasögum IV—VI?). DREGIÐ VERÐUR 6. JANÚAR 1952. Verðlaun: 1. verðlaun: Kr. 300.00. Ráðning JÓLAGETRAUNAR íslendingasagnaútgáfunnar er falin í RIDHARASÖGIJMÍ IV.-VI. Áskriftarverðið er kr. 160.00. ÞIÐREKS SAGA AF BERI\I I—II kemur úr fyrir jólin. Áskriftarverð kr. 100.00. Sendið áskrift strax. 2.-5. 1 eintak af Þiðreks sögu af Bern, eða andvirði þess kr. 100.00, ef sá er verðlaun hlýtur, hefur þegar keypt Þiðreks sögu, er dráttur fer fram. JJólendi m^aóa^nau Túngötu 7 — Símar 7508 og 81244 — Pósthólf 73 — Reykjavík. ít^ájan h.ji í Þessa viku (10.—16. ðesember) bjóðum í'* vér yður fjölbreytt úrval af kjólum A VERÐINU FRA KRONUM 250,00 TIL 490,00. — ALLAR STÆRÐIR QJiþ, .—^alótræti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.