Morgunblaðið - 12.12.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.12.1951, Blaðsíða 1
I 16 síðu? 38. árgangur. 286. tbl. — Miðvikudagur 12. desember 1951 Prentsmiðja Morgunblaðsins. | Dndirnefnd ræðir fanga- skiptin í Panmunjom Fliigher S.Þ. hslir niisl 583 véiflugur í slríðinu Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB. TÓKÍÓ, 11. des. — í dag féllust samningamenn kommúnista í Pan- munjom á það óvænt, að rædd verði fangaskipti styrjaldaraðila. Ekki vildi samninganefndin láta neitt uppi um það, hversu marga fanga kommúnistar hefðu tekið frá upphafi striðsins. Aftur á móti kröfðust þeir, að allir fangar yrðú tafarlaust látnir lausir, er vopnahlé hefði verið undirritað. FANGAR KOMMÚNISTA * Eftir skýrslum hers S. Þ. að dæma, þá hafa kommúnistar tekið 70 til 80 þús. Suður- Kóreumanna til fanga og auk þess 12 til 14 þús. annarra hermanna úr liði S. Þ. Ekki var í dag minnzt á þá 5000 fanga, sem grunur leikur á, að kommúnistar hafi kálað. FANGASKIPTA- NEFNDIN Stofnuð var undirnefnd til að fjalla um skipti síríðsfang, og situr hún jafnframt því, sem önnur undirnefnd ræðir eftirlit með efndum vopnahléssamninga. HVERRAR ÞJÓÐAR VORU VÉLFLUGURNAR? Meðan undirnefndirnar báðar sátu að störfum fór fram rann- sókn vegna ásökunar kommún- ista um brot vélflugna S. Þ. á hiutleysi landsins umhverfis Pan munjom. Komust menn að þeirri niðurstöðu, að hlutleysisbrotið hefði verið framið, en hins vegar fékkst ekki úr því skorið, hver aðilinn átti vélflugur þær, er flUgu yfir hlutlaust land. FLEIRI ÓNÝTTAR FRÁ S. Þ. Bandaríska landvarnaráðu- neytið tilkynnti í dag, að kommúnistar hefðu misst 308 vélflugur frá upphafi stríðs- ins, en aftur á móti hafa S. Þ. misst 583. Flestar hafa vél- flugur S. Þ. verið skotnar nið- i ur bak við víglínu kommún- ista, það hafa loftvarnasveit- irnar gert. Þess ber að gæta, að mánuðum saman hafa vél- flugur kommúnista ekki látið á sér kræla í Kóreu. Elld samvinna norrænna blaða STOKKHÓLMI, 11. des. Stjórn- arformenn norrænna blaðamanna félaga héldu fund í Stokkhólmi í dag. Voru þar rædd sameiginleg mál norrænna blaða. Gerð var samþykkt að setja á stofn nefnd til eflingar samvinnu þeirra. Ætlazt er til, að í nefndinni eigi sæti þrír menn frá hverju lándi. —NTB. Franska st|órnin sigraði PARÍSARBORG, 11. des. — Franska ríkisstjórnin fékk sam- þykkta traustsyfirlýsingu í kvöld. Pleven gerði að fráfararatriði, ef samþykkt yrði tillagan um að fnesta staðfestingu á hlutdeild í Schumanáætluninni um 4 mánaða skeið. Schuman-áætlunin gerir sem kunnugt er, ráð fyrir sameiningu þungaiðnaðar Vestur-Evrópu. — Helztu andstæðingar stjómarinn- pr eru kommúnistar og de Gaulle. Reuter-NTB. Bretar biðja um 600 millj. dala NÝ NJÓSNAMÁL Á DÖFINNI í SVÍÞJÓÐ Handtekin rússnesk-ung- versk greifaynja, sem er slóttugri en IHata Hari Paul-Henri Spaak NEW YORK, 11. des. Banda- ríksk blöð segja, að Bretar hafi farið fram á 600 millj. dala f járhagsaðstoð í Banda- ríkjunum næsta misserið, til að koma í veg fyrir nýja efnahagserfiðleika. Brezka stjórnin hefur látið á sér skilja, að hún kjósi heldur óbeina aðstoð en gjafir. Kunnugir telja, að Banda- ríkin muni varla láta af hendi nema helft þcss, sem beðið er um. —Reuter-NTB. Mikill hagnaður norsku gefraunarinnar ÓSLÓ, 11. des. — Mennta- og kirkjumálanefnd norska Stórþings ins er á einu máli um, að íþrótt- ir og vísindi eigi að halda for- gangsrétti sínum til hagnaðarins af norsku íþróttagetrauninni. — Hefir orðið meiri hagnaður af getraun þessari en gert var ráð fyrir, þegar lögin um hana voru sett. NTB Herþjónustuafd- urinn misseri KAUPMANNAHOFN, 11. des. — Danska utanríkismálanefndin átti fund í kvöld, og jafnaðar- menn hafa gefið yfirlýsingu um, að þeir fylgi þeirri stefnu stjórn- arinnar að lengja herþjónustu- tímann í 3 misseri. Innan skamms verður tekin af- staða til efnahagshliðar málsins. — NTB. Jndirbúningi miðar áfram STOKKHÓLMI, 11. des. Sænski landvarnaráðherrann sagði í dag, að útbúnaði sænskrar hersveitar til Kóreu myndi sennilega langt komið í marzlok. NTB Hvernig lérl Einkaskeyti til Mbl. frá NTB STOKKHÓLMI, 11. des. -— Ný njósnamál eru á döfinni í Svíþjóð. Hafa þar verið að verki flóttamenn frá löndunum handan járn- tjaldsins. Lögreglan hefir tekið höndum rússnesk-ungverska greifaynju og ungverskan verkamann. Ræða sænsku blöðin þessi mál mjög í dag, og komast að þeirri niðurstöðu, að málið sé feiki- lega alvarlegs eðlis. , Suður-Rédesía, Sovét-Rússland Hefir sagt af sér forsetastarfi ráðgjafarsamkuntíu Evrópu. Pólverji dæmdur LUNDÚNUM, 11. des. Pólska fréttastofan segir, að pólskur þegn hafi verið dæmdur til dauða í Stettin fyrir að vinna fyrir leyni- þjónustu Bandaríkjanna. Voru fjórir samsekir honum dæmdir í 8 til 15 ára fangelsi. Reuter-NTB. LONDON — Félag brezkra bif- réiðaeigenda hefur látið það boð út ganga, að bókstafirnir S.R. á skrásetningarspjöldum bifreiða merki Suður-Ródesía en ekki Sovét-Rússland. Segir í tilkynn- ingunni, að félagið hafi talið rétt að vekja athygli á þessu, sökum kvartana frá bifreiðaeigendum frá Suður-Ródesíu, sem iðulega hafa komið að bifreiðum sínum stórskemmdum á bifreiðastæðum í Bretlandi. Það er tekið fram í tilkynning unni að einkennisbókstafir rúss- neskra bifreiða séu S. U. ♦ber af mata hari AÐ SLÆGÐ Eitt blaðið skýrir frá því, að 17 ára dóttir greifaynjunnar só horfin ásamt frænku sinni, og leitar lögreglan þeirra. Greifa- ynjan kvað hafa staðið í sam- bandi við menn í öllum höfuð borgum Norðurálfunnar. Er Mata Hari ekki íalin standa henni á sporði að slægð. amkomulag náðist í París um stofnun afvopnunarnefndar Nokkur árangur fjórveldaviðræðnanna. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB. PARÍSARBORG, 11. des. — Vesturveldin þrjú og Rússaveldi hafa komizt að samkumlagi um stofnun afvopnunarnefndar, en alger ágreiningur er um, hvernig afvopnun skuli hagað í framkvæmd. SKÝRSLAN FLUTT «---------------------------- Á EKKI SÖK Á SLYSUNUM ÞAR 1 Eftir því, sem Aftontidningen segir, þá eru hin tíðu óhöpp i púðurverksmiðjunum í Karl- skoga ekki sett í samband við handtökurnar í Stokkhólmi. Þó hefir lögregluliði Karskoga verið gert viðvart að vera á varðbergi. UTLENDINGA GÆTT Lögreglan hefir strangt eftir- lit með útlendingum í landinu. Einkum er þeirra gætt, sem flækj ast milli vinnustöðva og hafa skamma dvöl á hverjum stað. Spaak sagði af sés* STRASSBORG, 11. des. — Paul- í dag var Stjórnmálanefndinni flutt skýrsla nefndar fjórveld- anna, sem hófst handa fyrir 10 dögum um samræmingu á tillög- um Vesturveldanna og Rússa um afvopnun. SAMKOMULAGIÐ KAÍRÓ, 11. des. — í kvöld kont egypzka þingið saman til fundar til að einráða, hvort stjórnmálasambandi skyldi slitið við Bretland eða ekki. Að fundi loknum var tilkynnt, að málið væri útkljáð, en engin vitneskja fékkst um, hvernig því hefði Iyktað. Kunnugir telja þó, að horfið hafi verið að því ráði að rjúfa stjórnmálasam- bandið. Ályktun stjórnarinnar verður birt í nótt eða morg- un, miðvikudag. Reuter-NTB Megindrættir þess samkomu- lags, er náðist í fjórveldanefnd- inni eru þessi: 1) afvopnunar- nefndin á að rannsaka og fylgj- ast með afvopnun í öllum grein- um, m. a. fylgjast með kjarnorku vopnum og vopnuðu lögregluliði. 2) kanna skal, hversu mikil vopn eru til og hve margir menn undir vopnum. 3) alþjóðleg eftirlits- nefnd, sem kann að verða sett á fót, skal fjalla um afvopnunina 4) koma verður upp eftirlitskerfi. MISVÆGIÐ RASKAST EKKI Mikill er enn skoðanamunur- inn. Rússar heimta, að kjarn- orkusprengjan verði bönnuð skil yrðislaust og að stórveldin dragi úr núverandi herafla sínum um þriðjung á einu ári. Vesturveldin segja sem er, að ekki bæti þetta úr slcák. Misvægi milli Vestur- veldanna og Rússa yrði enn meira eftir en áður. Danski minnihlutinn óánægður FLENSBORG, 11. des. Danska kjósendabandalagið í Suður-Slés- vík hefur snúið sér til þýska stjórnlagadómstólsins, þar sem flokkurinn telur nýju kosninga- lögin brot á stjórnarskránni. Er í þeim ákvæði, þar sem segir, að enginn flokkur fái fulltrúa í fylkis þinginu, nema hann hljóti a. m. k. 7,5% atkvæða við kosningar. Telur flokkurinn, að fylkisþing- ið í Holsteini og Slésvík hafi gerzt sekt um brot á stjórnarskrá sam- bandslýðveldisins. Við seinustu kosningar fékk Danska kjósenda- bandalagið 5,5 hundraðshluta greiddra atkvæða. —NTB Henri Spaak hefur sagt af sér formennsku ráðgjafarsamkundu Evrópuráðsins £ andmælaskyni við þann tvískinnung, sem menn sýna: hugsjóninni um að sameina álf- una. Neitaði Spaak að verða við ein- dreginni áskorun um að halda á* fram í forsetastóli. Varaforset- inn, sem er ítali, tók við störfum Belgíumannsins. Reuter—NTB. Fá nokkra uppgjöf skulda Verklall námumanna PARlSARBORG, 11. des. Fransk- ir námumenn í Lóthringen hafa lagt niður vinnu. Er til verkfalls- ins stofnað til að fylgja fram kröfum nokkurra verkamanna um meiri afrakstur af ákvæðisvinnu. BONN OG LUNDUNUM, 11. des. — Aðstoðarforsætisráðherra Vestur-Þýzkalands, Franz Bliich- er, tilkynnti í dag, að Bandaríkja- menn hefðu boðizt til að lækka skuldir, sem Þjóðverjar hafa stofnað til eftir stríð, úr 2000, millj. dala í 1200 milljónir. * 1 tilkynningu brezka fjármála- ráðuneytisins segir enn fremur, að vestrænu hernámsveldin 3, hafi einráðið að slá af kröfum, sem sprottið hafa vegna efnahagsað- stoðarinnar eftir strið. Það er þól sett að skilyrði, að sanngjörn skil séu gerð á skuldum Þjóðverja, þeim sem stofnað var til fyrif stríðið. Blucher lagði tiT, að Banda- ríkjamenn legðu til, að eftirstöðv- arnar yrðu greiddar upp á 35 •—Reuter-NTB árum. -Reuter-NTB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.