Morgunblaðið - 12.12.1951, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.12.1951, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 12. des. 1951 MORGVNBLAÐIÐ 15 Fjelagslsf Franiarar! Spilakvöld í Félagsheimilinu í kvöld kl. 8.30, stundvíslega. U. M. F. K. ICvöld'vaka verður í kvöld kl. 8.30 í Listamannaskálanum. — Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Skensnitineftidin. Kvennadeild Sálrannsóknarfélags íslands heldur fund í skrifstofu fé- lagsins, Sólvallagötu 3 n. k. fimmtu dagskvöld kl. 8.30 e.h. Áriðandi fé- lagsmál á clagskrá. — Stjórnin. K.K. — Handknattleiksdeiídin Æfingar i kvöld í Hálogalandi. Kl, 6.50—7.20 III. fl. karla; kl. 7.20— 7.55 kvennflokkur. Kl. 7_55—8.30. meistarar, I. og II. fl. karla. Mætið á réttum tima. — Þjálfarinn. VÍKINGAR! Munið 'handknattleiksæfinguna að Hálogalandi i kvöld kl. 9—11. — Meistara og II. flokksmenn sérstak- lega beðnir að mæta_ III. flokksmenn fjólmennið og takið með ykkur nýja félaga. —- Þjálfarinn. Skemmtif und heldur Glimufélag Ármann fyrir allá flokka í ’samkomusal Mjfelkur- stöðvarinnar í kvöld og hefst hann með félagsvist kl_ 8.30. Félagsmenn fjölmennið. Aðgangur 10.00. Stjórnin. Kvenskátafél. Reykjavíkur Svannar, fundur fimmtudaginn 13. des. kl. 8.30. Helgi Tryggvason heldur fj-rirlestur og sýnir skugga- myndir. —• Fimleikamenn K.R. Áriðandi aefing 1 kvöld. allir. — Stjórnin. Mætið I. O. 6. V. St. Mínerva nr. 172 Fundur í kvöld kl. 8.30. Haraldur S. .Norðdahl flytur erindi. — Æ.t. Sl. Einingin nr. 14 Fundur í G.T.-húsinu í kvöld kl. 8.30. Spiluð félagsvist að loknum fundi. — Æ.t. Vinna Vanti ySur að láta sóla skó fyrir jól. Komið þá á skóvinnustofuna Bræðdahorg- arstíg 34. Sóla einnig gúmmískótau. Jón Betúelssoit. ■wt ■■ i »n iu iit - »■ i« ic ■■ «-i ni -- Hreingerningastöðin Sími 6645. —r Hefur vana menn til hreingerninga.- Hreingeminga- miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Kaap-Sala Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringslna eru afgreidd í hannyrðaversl. Refill, Aðalstræti 12 (áður versl. Augústu Svendsen), og Búkabúð Austurbæjar, »imi 4258. KAUPUM FLÖSKUR! Sækjum. — Simi 80818. Tapað PENINGAVESKI tapaðist aðfara- nótt sunnudagsins við Lindargötu 25 eða þar í grend. Vinsamlegast ski'list til Kristjáns Ásgeirssonar. Símar 80123 eða 3743. Tapast hefnr Lykiakippa með 3 smekkláslyklum, 2 stærri og 2 litlum láslyklum ; og naglaklippu. Fimiahdi vinsam-legast hringi i sima , 691L — ■ ' h Lögmannafúlag íslands heldur hátíðlegt 40 ára afmæli sitt að Hótel Borg, laug- r ~~~ ’i ' '"■■■ ardaginn 15. des. kl. 7 síðd. — Aðgóngumiðar eru seldir hjá Sigurjóni Hólm í Lögfræðiskrifstofu Sigurgeirs Sigur- jónssonar, Aðalstræti 8, og óskast sóttir eigi síðar en n. k. fimmtudag. . . • - STJÓRNIN I KRYDD ■ ■ : Pipar j ■ ■ : Kanell, heill og steittur | ■ ■ : Negull, heill og steittur [ ■ ■ : Allrahanda : ■ ■ : Muskat : ■ ■ : Engifer ! ■ ■ ■ Hjartasalt ■ ■ ■ [ Natron [ ■ ■ [ Saltpétur Ldrviðarlauf : ■ ■ ■ ____ ■ H.B ENEDIKTS SON 8c Co. H.F. HAFNARHVOLL, REYKJAVÍK Hjartanlega þakka ég vandafólki, vinum og kunningj- um heimsóknir, gjafir og góðar óskir á 60 ára afmæli mínu. — Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg Gimnarsdótíir, Nönnustíg 7, Hafnarfirði. Innilegt þakklæti til vina og vandamanna fyrir heim- sóknir, gjafir, blóm og skeyti á silfurbrúðkaupsdegi okkar 4. deserober síðastliðinn. Guð blessi ykkur öll. Rannveig Magnúsdóttir, Gunnar Jónsson, Reynistað, Sandgerði. ■« swinr* rcvrraTV* *» « •nwwmvr i hina þægilegu „Dreamline“-. SVEFNSÓFA. Getum afgreitt nokkur stykki fyrir jól. J-J, uá^a^natfoláirun lóíáti Sigurbjörns E. Einárssonar, Höfðatúni 2, (horni Höfðatúns og Borgartúns) — Sími 7917. NYKOMIÐ : . D O Ð L U R í lausu, mjög.góð tegund. : jc-r . . . , , ! ; lijf" RUSINUR Californiskaí, stemlausar. • : : ■ | BLANDAÐIR ÁVEXTIR, niðurscðnir 48x1 lbs. \ ■ ~ ^ ■ : . . _ : LITIÐ EITT OSELT — ; [ C{C^ert JClátjcínááon (J CCo. L.f \ Þakka sýnda vináttu á sextugsafmæli mínu 29. nóv. s. 1. — Sérstaklega þakka ég starfsmönnum stjórnarráðs- ins fyrir myndarlegar gjafir. Ólafur Jónsson. Hjartanlega þakka ég öllum vinum mínum, er sýndu mér hlýhug með heimsóknum, skeytum, gjöfum og blóm- um, á sextugsafmæli mínu, 10. des. s. 1. Sérstaklega vil ég þakka starfsfólki S. I. S. fyrir rausnarlega gjöf. Grímur Thomsen, Kirkjustræti 10. Til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu nú þegar eignarhluti í vélsmiðju í Hafnarfirði, sem hefur góð viðskiptasam- bönd og nýtískutæki. — Sérstaklega hentugt til kaupa fyrir járn- eða vélsmið. Lysthafendur snúi sér til undirritaða, sem gefa nánari upplýsingar. SVEINBJÖRN JÓNSSON & GUNNAR ÞORSTEINSSON hæstaréttarlögmenn. Lokoð í dag klukkan 12—4 vegna jarðarfarar. (Jfnalaucj Jeifjavíl Móðir okkar SALMAGNEA IIANSDÓTTIR andaðist á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, 10. þ. m. Börnin. Bróðir minn, BOGI ÍSAKSSON, andaðist á Landakotsspítalanum að kvöldi 11. þ. m. Óli M. ísaksson. Konan mín og móðir okkar SUNNEVA GUÐMUNDSDÓTTIR verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 13. desember kl. 1,30 e. h. Pálmar ísólfsson og dætur. Öllum þeim, er á einn eða annan hátt auðsýndu hjálp og samúð við andlát og jarðarför sonar míns og unnusta HARRY ÓLSEN ÓLASONAR, færum við okkar hjartans þakklæti. Sérstaklega færum við samstarfsfólki hans hjá H.f. Júpíter bróðurlega hlut- tekningu. Ólafía Sigurðardóttir. Málfríður Andrésdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.