Morgunblaðið - 20.12.1951, Page 15
Fimmtudagur 20. des. 1951'
MORGUNBLAÐIÐ
topvcir
ársins!
eiaa.
Vinsælasta bók
Fjelagslíf
Handknatlleiksstúlkur
Ármanns!
Áríðandi æfing verður í kvöld kl.
7.40 að Hálogalandi. — Mætið vel
og stundvislega. — Nefndin.
T o7cL"t""
Sl. AndvKri nr. 265
Fundur í kvöld kl. 8.30 i G.T.-hús-
inu. Venjuleg fundarstörf. — Ha‘g-
ndfndaratriði. — Félagar, fjölmenn-
ið. — Æ.t.
........‘.....••.•...••i
Somkomur
HjálpræSisherinn
Fimmtudag kl. 8.30: Samkoma. —
Allir velkomnir.
BræSraborgarslíg 34
Almenn samloma i kvöld kl. 8.30.
Allir velkomnir.
Þýzk guðsþjónusta
Súnnudaginn 23. des. kl. 2 e.h.
Verður i Dómkirkjunni jólaguðsþjón-
usta að þýzkum sið (mit krippen-
spiel). — Allir velkomnir.
Fundið
Merktnr HRTNGUR fnndinn!
Upplýsingar Unnarstig 6. *—
..................
Vinna
Hreingerningar, gluggahreinsun
RÆSTINGASTÖÐIN, sími 5728. —
Hreingerningar!
Vanir menn. — Fljót og góð
vinna. —- Sími 2556. — Alli.
Kaup-Sala
Vörtibazarinn
selur alls konar leikföng. Jólakort
og aðrar jólavörur með hálfvirði. —
Sparið peningana. Verzlið við
Vörubazarinn, Traðarkotssundi 3.
Minningarspjöld
Barnaspítalasjóðs Hringsina
eru afgreidd í hannyrðaversl. Refill,
Aðalstrmti 12 (áður versl. Augústu
Svendsen), og Bókabúð Austurbæjar,
aimi 4258.
Margar nytsamar
Jólagjafir
QNiaxaNaD.aQWi
i vsAioav av xsaa v
PÉTUR ÁSGRÍMSSON
lést að Vífilsstöðum 18. þessa mánaðar.
Kristín Björnsdóttir, Guðrún Jónsdóttir,
Ásdís Mogensen, Karólína Pétursdóttir,
Guðlaugur Pétursson,
Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu
SNÓTAR BJÖRNSDÓTTUR'
fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 21. desember og
hefst með bæn frá Vesturgötu 66 kl. 1 e. h. — Jarðsett
verður í gamla kirkjugarðinum.
Jónína Sigurbrandsdóttir,
Anna Sigurbrandsdóttir, Sigríður Sigurbrandsdóttir,
Eggert Ólafsson, Aðalsteinn Elíasson,
Ásta og Jússi Peltola og barnabörn.
Hjartanlegt þakklæti fyrir áuðsýnda samúð við fráfall
og jarðarför mannsins míns
STEFÁNS B. KRISTINSSONAR prófasts.
Sérstaklega vil ég votta íbúum Valla- og Tjarnar-
prestakalls þakkir mínar fyrir liöfðingsskap og hjarta-
hlýju, mér og mínum til handa.
Solveig Pétursdóttir.
OWBNMBMIimBBai ■■■
Kransar — Krossar
Skreyttar körfur og skáiar
og ýmislegt skreytingarcfni, tökum einnig körfur og
skálar til skreytingar. — Alltaf sama lága verðið.
om
(jrœnmeti h.f.
Skólavörðustíg 10 — Sími 5474
A-ðalstræti 3 — Sími 1588
Islenzkir bændahöfðingjar i
eftir séra Sigurð Einarsson.
er gagnmerkt menningarsögulegt afrek. — Athugið það ■
í bókaverzlunum.
■
BÓKAÚTGÁFA PÁLMA H. JÓNSSONAR |
T* 1 1 •
il leigu
eru 200—250 ferm. salir. Hentugir fyrir iðnað,
skrifstofur eða veizlur. — Tilboð merkt „Salir
■— 557“ leggist inn á afgr. blaðsins.
Bornapeysur
(úr ensku ullargarni).
Munstraðar barna- og unglingapeysur í fjölbreyttu
litavali. — Allar stærðir á telpur og drengi frá
1—15 ára. — Bezta jólagjöfin er myndapeysa frá
ULL AR V ÖRUBÚÐINNI,
Laugaveg 118.
Handmálaðir Beirmunir
Smekklegt úrval. — Önnur sortering selst mjög ódýrt.
Leirbrennsla Benedikts Guðmundssonar,
Sjónarhól, Sogamýri, sími 81255.
titlendir lampor
Við höfum mikið úrval af borðlömpum, standlömpum,
vegglömpum og stjörnuskermum.
Nytsamar jólagjafir.
Skermabúðin
Laugavegi 15
! Skrifstofum vorum
Loknð
: FRÁ KLUKKAN 1—3 e. h. VEGNA JARÐARFARAR
■
■
m
■
: &(eilclueró lnnin &JeLlci L.p. s
fyrir veiðimenn, svo sem: —
Hjól og línur frá Hardy
Veiðistengur, margar teg.
Flugubox og ýmislegt góðra
gripa. —
Ef þér viljið gæða fjölskyltíu
yðar eða gestum á ljúffengri
súpu, með völdu hollensku
grænmeti»
þá ættuð þér að hafa Honigs
Julienne súpu við hendina í eld-
þússkápnum, sérhver pakki inni*
fieldur saxað grænmeti og tening,
fig úr innihaldinu getið þcr búið
til ÍVa t. af Ijúffengri súpu á 25
min. Muniö rauðu og gulu pakk
ana.' Spyrjið eftir Honigs Julí-
enne súpu.
uuiuuuiiuuunuuiuii ■■<uuuuuuuiijuuiiiuumi>i>Í i •»*»••«< ■•««"*■