Morgunblaðið - 03.01.1952, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 03.01.1952, Qupperneq 3
Fimmtudagur 3. janúar 1952 MORGUNBLAÐIÐ 3 Gott HERBERGI til leigu, Laugateig 18, kjall- ara. Næstu 2 vikciM* gcgnir Stefán Ólafsson lœkn- isstörfum fyrir mig. Óla fur Þorsteinsson, læknir. TIL LEIGD Góð 4ra herb. íbúðarhæð í Hlíðunum nú þegar. Tilboð j merkt: ..Leiguibúð — 597“, sendist Mbl. fyrir föstudags- kvöld. Fasf LÁN Get látið í té fast lán, gegn I. veðrétti í nýrri eða nýlegri fasteign, eða einstakri íbúð hér í Reykjavik. Til'boð merkt „Fast lán — 596“ sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld. ÍBÚÐIR til sölu: 6 herb. einbýlishús, hlaðið, á Digraneshálsi. Óvenju hag- kvæmt verð. 3ja herb. hæS á hitaveitu- svæði i Vesturbænum. 5 herb. hæS á hitaveitu- svæði í Austurbænum. 3ja herb. nysmiðaða kjallara íbúð. Hálft hús, mjög vandað, í Hlið.arhverfi. Fokhcld risíbúS, 4ra herb. Ódýr risíbúð á hitaveitu- svæði, útborgun um 55 þús. 3ja herb. hæð við Skipa- sund. Söluverð kr. 145 þús. Málf lutningsskrif sof a Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9. Simi 4400. MÁLFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einars B. Guðmnndsson Guðlaugur Þorlákason Austurstræti 7 Símar 1202, 2002 Skrifstofutími kl. 10—12 ok i—f* Bókhald — Endurskoðun Skattaframtöl og skipulagn- ing bókhaldskerfa. Ólafur Pétursson endurskoðandi, Freyjugötu 3. Sími 3218. Géð stofe til leigu. Aðgangur að eld- húsi kæmi til greina. Aðeins fj'rir barnlaust fólk. Tilboð merkt: „45 — 602“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyr- ir hádegi á föstudag. tvö heibergi og eldhús á góð- um stað til sölu. Tilboð send- ist afgreiðslu blaðsins fyrir mánudag merkt: „Ár 1952 — 603“. H 4 L L Ó! suðurnesjamenn Útgerðarmenn og hraðfrysti- húsaeigendur, 4 tonna vöru- bifreið til leigu fyrir yfir- ’ standandi vetrarvertíð. Uppl. í sima 96, Kcflavík, í kvöld kl. 7—10. | , SALM/%- NÁMSKEIÐ hefst þriðjudaginn 8. jan. — (Kvöldtimar). Væntanlegiv nemendur tali við mig sem fyrst. Bjarnfiúður Jóhannesdóttir Tjarnargötu 10A, IV. hæð. uppalinn í sveit, vanur skepnu hhðingu, óskar eftir vinnu. Tilboð sendist hlaðinu fyrir laugardagskvöld merkt: — „601“. RABS6ÍONA óskast á sveitaheimili i ná- grenni Reykjavíkur. Upplýs- ingar i síma 1619. Vantar góða stúlku. Sjálfstæð og létt vinna. Fæði og hús- næði. Tilboð, tlafn, beimilis- fang (sími), sendist afgr. Mbl., merkt: „Ábyggileg — 606“. — SÁ9 sem tók i misgripum p.arker- pennann í afgreiðslu ríkisfé- hirðis á gamlársdag, er beð- inn að hringja i sima 80422 eða. koma honum til ríkisfé- hirðis. — Er kaupandi að VÖRDBÍL í góðu lagi, Chevrolet, Ford cða Austin, 3—4 tonna. — Eldra model en ’47 kemur efk'ki til greina. Tilboðum sé skiLað til afgreiðslu Mbl. fyr ir hádegi laugardag 5. þ.m., merkt: „Vörubill — 47“. Goít óskast til kaups. Upplýsingar í sima 2689, næstu daga. Stúlka óskar eftir ráéskosMistðrfi helst hjá ein'hleypum manni. Uppl. í sima 4387 í dag og á morgun. —- Sauma Snið einnig, Margrét Jónsdótlir meistari i kvenkjólasaum. Vonarstræti 8, bakhús. 8 kvikmyndatökuvél óskast. Upplýsingar og verð- tilboð sendist Mbl., merkt: 8 m.m. — 609“, fyrir 6. þ.m. Hæé og ristiæð alls 8 herbergja ibúð í aust-' urfcænum til sölu. 3ja herb. ibáð Ný rishæð við Hofsv.allagötu til sölu. Laus eftir samkomu- lagi. Höfum kaupanda. að 4ra—5 herbergja íbúðar- hæð, helzt efri hæð með sér- inngangi, á hitaveitusvæðinu í Austurbænum. Útborgun að mestu eða öllu leyti. Haínarstræti 19. Simi 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. HALLÓ! Hand'færa fiskimenn, nú fer sá guli að koma. Ég hef til sölu nýlegan trillubát með nýlegri vél, fyrir sanngjarnt verð. Notið tækifærið áður en það verður of seint. Enn- fremur er góður baraavagn til sölu á sama stað. Nánari upplýsingar eefur Njáll Bene diktsson, simi 23, Gerðum, Garði. til sölu. Tækifærisverð. Skipti á stærri bíl koma til greina. BílaverkstæSi Hrafns Jónssonar. SNIÐA- NÁMSKEIÐ hefst mánudaginn 7. b.m. Birna Jónsdé>ttir Óðinsgötu 14A, simi 80217. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. — Fátt í heimili. Til'boð ásamt skilmáium leggist á afgr. blaðsins fyrir 10. jan., merkt „1952 — 611“. Tvö samliggjandi HERBERGI óskast Tilboð sendist MbL, merkt: Tek að mér að $pin»a lc*pa Upplýsingar í sima 1805. Vantar góða og ábyggilega á veitingastofu. Upplýsingar í sinta 5368 í dag. TIL LEIGD tvö samliggjandi herbergi í Mjóstræti 2, miðhæð. Gaherdine margir litir. \Jerit Jlnyihjarqfir ^ohmon SfúEka éskast í vist hálfan daginn. Sérher- bergi. Sínii 1674. Töki.im þessa viku pantanir fyrir kjólabroderi. FELDUR H.F. SÍJÓLFÖT klæðskerasaumuð kjólföt til sölu ódýrt. Til sýnis hjá klæðskeranum, Aðalstræti 12. VÖRDBÍLL óskast til kaups. Ekki eldra mód’el en 1942. Tilboð legg- ist inn á afgr. blaðsins fyrir 5. jan., merkt: „Vörubíll —■ 595“. ArmbasicS Stúlkan s»m sást taka arm- band upp af gólfinu í Ingólfs café ó gamlárskvöld, er beðin urn að skila þvi þangað aftur. liuviststopp Kunststoppum dömu—, herra- og drengjafatnað. Austui'- stræti 14, 4. ha>ð. Barngóð DrðglingssfúBka óskast í vist. Ingibjörg Halldórsdóttir Lönguhlið 19, 3. hæð til vinstri. Simi 4109. F©rd ’42 sendiferðabifreið, til sýnis og sölu á Óðinstorgi frá kl. 6—7 (Bilaskipti koma til grcina). Saumanómskeið Kenni að sauma dragtir og kápur á fullorðna og börn. Talið við mig sem fyrst. Þóra Benediktsdóttir Óðinsgötu 20. B O R G /k R- BÍLSTÖÐIN Vajiti yður leigu'bíl þá hring ið í síma Atvinnurekendur Reglusamur maður óskar eft- ir vinnu. Hefur bílpróf. Til- boð merkt: „Góð vinna —- 591“, sendist Mbl. fyrir helgi. 81991 átta nítján níu einn. BORGARBÍLASTÖÐIN. TIL LEIGD er 3ja herbergja íbúð. Fyrir- framgreiðsla æskileg. Tilboð sendist afgi'. Mbl. fynr föstu dagskvöld merkt: „Miðtún — 593“. Vantar duglega b.arn'góða STDLKD í 1—2 mánuðl í forföllum hús móðurinnar. Kaup eftir sam- komulagi. Uppl. á Bergþóru- götu 18 niðri. Þökkum viðskiptin á gamla árinu. VEKZLUNIN BRÚ Akranesi. - AUGLÝSING ER GULLS í GILDI -

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.