Morgunblaðið - 03.01.1952, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 03.01.1952, Qupperneq 5
Fimmtudagur 3. janúar 1952 MORGVNBLAÐIÐ 5T Rannsóknir bæjarriísta varpa Ijósi yfir húsa- skipim ofj lifnaðarhætti Græfileaidiisga Frásöp Letfs Vebæks Kaupmannahöfn í des. 1951. í MORGUNBLAÐINU var 'yrír skömmu minnst stuttlega á rann- sóknir þær, sem danski fornleifa- íræðingurinn Leif Vebæk hefur fengist við á gömlum íslendinga- byggðum á Grænlandi. Hefir hann 5 mörg ár unnið að rannsóknum á Jressum slóðum og stjórnað þeim EÍ'ðastliðin ár. Ég hitti hann á þjóðminjasafn- 5nu danska, sem hefir mikil húsa- hynni í „Prinsens Palæ“ við Ivlarmarabrúna rétt hjá Kristjáns- borgarhöllinni. Vebæk er embættis- Inaður við safnið, stendur fyrir Grænlandsrannsóknum bess. Hann er viðfeldinn mjög og grerðvikinn. líg bað hann að segja Morg-unblað- inu frá rannsóknum sinum, og varð hann við tilmælum mínum. VID RANNSÓKNIR J ÁTTA SUMUR — Hafið þér fengizt lengi við Íomleifarannsóknir á Grænlandi? — Ég- hefi verið þar í átta sum- ur. Á siðasta áratuginum fyrir heimsstríðið síðara stóð prófessor híörlund og seinna Aage Roussell iornfræðingur fyrir þessum rann- EÓknum. Árið 1937 rók Kristján JSldjárn þátt í þeim. Eftir stríðið höfum við gert Jneira úr þeim en áður og verið a Grænlandi í þeim tilgangi á hverj u ári nema 1947. Nú síðast hefi ég verið þar samfleytt 312 iár. Á sumrin vann ég að forn- leifarannsóknum. Tók Sverre Dahl fomleifafræðingur, frá safninu í iÞórshöfn þátt í þeim. Á veturna fékkst ég við þjóðfræðilegar rann- eóknir. •— Hafið þér rannsakað stór Isvæði ? — Já. Við höfum ferðast um Jvessi svæði fram og aftur, gang- iandi, með mótorbátum og riðandi iá íslenzkum hestum. Kannsókn- irnar hafa fyrst og fremst farið fram í Julianeháb-héraðinu, en þar Var hin forna Austurbyggð. Sér- gtaklega höfum við rannsakað hið pvonefnda Vatnahverfi. Þar er Jandslag sviað og í Finnlandi, mik- jð af vötnum. Var þar að fornu tnikil bygg’ð. Rannsóknunum í Vatnahverfi má nú heita að vera lokið. RANNSAKAÐ 50 BÆNDA- BÝLI OG 3 KIRKJURÚSTIR j — í hverju hafa þær verið fólgnar? -— í fyrsta lagi höfum við leit- jBð að fornum bæjar- og kirkju- tóftum. Annað hlutverkið var að g-rafa í tóftirnar og athuga það, Bern þar fannst. í Flateyjarbók höfum við góðar upplýsingar um íorna staði á Grænlandi. Og við höfum líka staðalýsingu þá, sem horski presturinn ívar Bárðarson iskrifaði á 14. öld eftir að hann hom heim frá Grænlandi. Við höf- Íim reynt að finna þá staði, sem hefndir eru í þessum ritum. Fyrst Jrafa vitanlega þeir fundist, sem fiuðfundnastir voru. Leif Vebæk með fjölskyldu sinni. — Hver er árangurinn af rann- sóknum þessum í aðalatidðum? — Við höfum fundið rústir og leifar af 50 bændabýlum og af þrem kirkjum, sem ckki höfðuj fundist áður. Við vitum nú hvaða kirkjur tvær þeirra eru. Þær eru báðar nefndar í fornritunum. önn- ur þeirra hét „Að Vogum“ og hin „Undir Sólarf jöllum“. Þriðja kirkjan cr ekki nefnd í fornrit- unum. RÚSTIR MÚNKA- KLAUSTURS Við Unartoq-fjörðinn rannsök- uðum við leifarnar af gömlu Benediktinerklaustri. í'að var fundið áður, en er að ýmsu leyti Karítas Olafsdóttir Fædd 21. nóv. 1894. Dáin 27. des. 1951. FRÚ KARITAS Ólafsdóttir kona Helga Guomundssonar banka- stjóra andaðist 3. jóladag, eftir þunga sjúkdómslegu. Foreldrar hennar voru sára Ólafur Helgason lektörs Hálfdán- arssonar og Kristín Isleifsdóttir Gíslasonar síðast prests á Arnar- bæli. Móðir sr. Ólafs var Þór- hildur Tómasdóttir Sæmundsson- ar prófasts að Breiðabólstað í Fljótshlíð, en móðir frú Kristínar var Karitas Markúsdóttir pró- fasts í Odda. Eru þessar ættir nerkilegt. Þetta var eina nunnu- klaustrið á Grænlandi. Tóftirnar eru lágar, en þær eru að víðáttu meðal stærstu tófta á Grænlandi. Við grófum í klaustur og kirkju- tóftirnar og í kirkjugarðinn. Þarna fundum við fjölda beina- grinda. Virðist fólk hafa verið graf io þar hópum saman. Bendir þetta til þess, að um landfarsótt hafi verið að i-æða. í klausturtóftunum 'undum við ýms búsáhöld. Á sumum þeirra voru rúnastafir. Þarna fundum við t. d. tréskeið. Var ú liana letr- að með rúnum orðið „spónn“. Stendur þetta á tveim stöðum á skeiðinni, letrað mcð tvennskonar rúnum. Frá Vatnahverfi hinu forna í Austurbyggð. 1 mjólkurbúri klaustursins voru 7 ámur, stórar mjög, 114 m. að þvermáli. Ef til vill hefir verið geymt skyr í þeiin. VANTAR LÍTIÐ ANNAÐ EN ÞAKIÐ ■— Funduð þér nokkrar aðrar merkilegar bæjarrústir? — I Vatnahverfi rannsökuðum við m. a. 4 stór býli. Höfðu tóftir þeirra varðveitzt bctur en nunnu- klaustrið. Þarna standa ennþá tveggja metra háir veggir. Sum- staðar vantar svo að segja ekki annað en þakið. I cinum bænum höfðu verið 14 herbergi, þegar eldhús og göng eru meðtalin. Á öðrum bænum höfðu verið 7 her- bei'gi. Tókst okkur að finna þarna bæði stofu, eldhús, mjólkurbúr, baðstofu, skemmu o. fl. Af úti- húsum fundum við bæði fjós, fjár- hús og geitakofa. Geitur voru ekki algeng húsdýr á Grænlandi. MEIRI VEIÐISKAPUR EN Á ÍSLANDI — Var byggingarlag á Græn- landi að fornu svipað því, sem þá var á Islandi? — Það líktist meira byggingar- laginu á Islandi en í öðrum lönd- um. Bæirnir á Grænlandi voru torfbæir eins og fyrr á tímum á Islandi. En grunnmyndin var þó ekki að öllu leyti hin sama. Þess ber að gæta, að þegar kom fram á 13. öld, þá höfðu Grænlending- ar íneira samband við Noreg en við ísland. — Og lifnaðarhættirnir? — Þeir voru sviapðir og á Is landi. Þó hafa hinir fornu Græn- lendingar lifað meira á veiðum en Islendingar. Má m. a. sjá það af öskuhaugunum grænlenzku. Þar er mikið af dýrabeinum. VERZLUN ARS AMBÖNÐ VIÐ RÍNARLÖND — Funduð þér marga muni í bæjarrústunum? — Já, t. d. járnöxi. Var það sjaldgæfur fundur. Ennfremur ljá, hamar og hnifa úr járni. Líka má nefna brot úr krukku. Er hægt að sjú, að krukkan e'r komin til Græn- Frh. á næsta dálki. svo alkunnar, að óþarft cr að rekja þær frekar. Karitas ólst upp hjá foreldr- um sínum að Stóra-Hrauni í Flóa, unz faðir hennar andaðist árið árið 1904. En móðir hennar gift- ist aftur sr. Gísla Skúlasj'ni að Stóra-Hrauni og ólst Karitas síð- an upp hjá móður sinni og' stjúpa. Var heimilið að Stóra- Hrauni viðurkennt fyrir gest- risni og myndarskap í hvívetna. bæði í tíð sr. Ólafs og sr. Gísla Skú'asonar. Heimilið var alltaí' mannmargt. í tíð sr. Ólafs var þar málleysingjaskóli, en eftir andlát hans var skólinn fluttur til Reykjavíkur. Kaja ólst því upp á mann- mörgu mannúðar- - og myndar- heimili í glöðum og hraustum systkinahóp. Eftir íermingu fór hún til Reykjavíkur og gekk hér í Kvennaskólann, er á þeim tíög- um var bezta menntastofnun, sem ungar stúlkur áttu aðgang að. Að loknu Kvennaskólanámi fór hún til Kaupmannahafnar og dýpldi þar um skeið til að nema . ýmislegt, sem henni gæti að gagni, komið síðar meir, s. sl hannyi ðir og ýmislegt er að bústjórn laut. Árið 1919 giftist hún eftirlif- andi manni sínum, Helga Guð- lands sunnan úr Rínarlöndum. Þess konar hrot hafa nú fundist tvisvar. Þarna voru líka brot úr ýmsum ílátum, sem gei'ð voru úr tálgusteini. Þetta er eldtraustur steinn en svo linur, að hægt er að tálga hann. Hinir fornu Græn- lendingar bjuggu sér til potta, lampa o. fl. úr honum. Sama hafa Sskitnóarnir gcrt fram á vora daga. V NAFM EiGFNDA Á BÚSIILUTUM Ennfremur voru þarna ýmsir útskornir munir úr beini, t. d. manntafl. Við fundum líka saum- nálar gerðar úr beini. I sumum þeirra var ennþá ullarþráður. Á sumum mununum voru rúna- áletranir, líklega nöfn eigandans. Á einum stóð t. d. „Gunnars" (í eignarfalli), á ððrum stóð „Magna“. Var gaman að fá þarna vitneskju um mannanöfn Græn- lendinga til forna. Eins og áður hefir verið getið um hér í blaðinu fann Vebæk leif- ar af tunnu í einni tóftinni. I tunnunni voru bein af mörgum músum. Ég benti Vebæk á, hvernig' íslendingar fyrr á tímum hefðu notað tunnur fyrir músagildrur. mund^s^Í’frá"Reykí^tr.” Spurði ég hann, hvort hann héldi i Snemma kom það í Ijók, eftir að ekki, að það hefði verið leifar aí fr& Kaja eignaðist . sitt. eigið-. þannig lagaðri musagildru, sem ^ heimili, að henni kippti. í kynið hann zann á Grænlandi. I um gestrisni og myndarskap. Var — Það held ég ekki, sagði heimili þeirra hjóna brátt sá stað- Yebæk. Þarna stóðu 3 tunnur í ur, sem öllum var ýndi að heim- mjólkurbúri. Mér þykir ólíklegt, sæhja og dvelja á, hvort heldur að ein þeirra hafi verið músa-1 var eipa og eina kvöldstund cða gildra. Eg held að mýsnar hafi ( til dvalar lengri eða skemmri drukknað í tunnunni. Annars get tíma; sakir þess hve hjónin voru jeg sagt yður, að við höfum aldrei > samhent og ástúðleg í viðmóti við áður fundið bein af músum á a]ia er bar að garði. Grænlandi. VAR ÞAR SÍÐASTI ÍSLENDINGURINN? Eins og menn ef til vill muna Meðal sterkustu . þáttanna í skapgerð frú Kaju . var trygg- lyndið, vinfestan og' hjálpfýsin. Allir ættingjar þeirra hjóna, allir vinirnir frá æskudögunum, -allir fann Vebæk lika beinagrind, af þeir, sem höfðu verið á vegum manni í einu bæjarstæðínu. Ég bað móður liennar eða vikið ein- Vebæk að segja mér nánar frá þessu. — Beinagi'indin var í bæjar- göngunum, sagði hann. Réttara sagt var þarna um leifar af beina- grind að ræða. Mannfræðingar hafa athugað hauskúpuna og Hta svo á, að hún sé af fomum Græn- lendingi. Hafa beinagrindur af þeim ekki áður fundist utan kirkju garða. Líkur eru til, að þessi mað- uv hafi verið síðasti Grænlendmg- urinn af norrænum stofni á þess- um bæ. Annars hefðu þeir sem eftir lifðu jarðað hann. Hugsan- legt er, að hann hafi fengið hjarta- slag, ef til vill verið gamall mað- ur, sem hnigið hefir niður örendur í göngunum. Eða ef til vill hefir hann beðið bana í viðureign við Eskimóa. En um þetta vitum við ekkert. Beinin háru engjn merki um meiðsli. Við getum hugsað okkur, hve ömurleg tilvera þessa manns hefir verið. Hugsanlegt er, að hann hafi ekki aðeins verið síðasti forni Grænlendingurinn á þessum bæ, heldur líka verið einn uppistand- andi í allri svcitinni. •— Hafa rannsóknir yðar ann- ars varpað nýju ljósi á endalok hins norræna kynstofns á Græn- landi að fornu? — Nei, þetta cr enn myrkri hulið. "'y Páll Jónsson. hverju góðu að börnum hennar, voru vinir hcnnar, er hún taidi sér skvlt að sýna þakklæti ogr hjálpsemi ■ hvenær sem tækifæri gafst til þess. Er veikindi eða slys bar að höndum, hjá ein- hver.ium í þessum stóra vinahóp, hafði hún jafnan vakandi auga A því, hvort hún gæti þar á ein- hvern hátt komið til aðstoðar eða hughreystingar og lét þá einskis ófreistað til þess að svo gæti oorðið. Eitt sinn veiktist t. d. ung dóttir vinkonu Kaju, en foreldr- arnir voru fjarverandi. Þetta gerðist laugardaginn fyrir páska. Þó Kaja hefði annrikt heima fyr- ir, sótti hún litlu telpuna. Ilún var með lungnabólgu og þurfti því á ij\ikiHi hjúkrun ..að halda í marga .dagá. Kajs tíddi það sjálf- sagðan hlút að hlaupa hér undir bagga' eftir því sem við þurfti. . Þetta var herini líkt. Eins og að líkum lætur reynd- ist hún börnum sínum frábær móðir. Enda fundu þau að til hennar gátu þau komið með öll '. sín vandamál og sorgir. Hún skildi þau til hlítar. Fram til bins- síðasta var hún svo ung í anda að . hún gat alltaf tekið þátt í gleði þeirra. Þau fundu líka að allir vinir þeirra voru velkomnir á; heimili foreldra þeirra og gátu hvenær sem var, komið heim tiL Framh. á bls. 12, ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.