Morgunblaðið - 03.01.1952, Page 9
Fimmtudagur 3. janúar 1952
MORGUNBLAÐIÐ
9
Vér ffiiifniiiiiii m@iri sanngifni
umbnrðarlyndis osf góðvildar
ENN er ár liðið í andanna
skaut. Eins og önnur ár, skilur
það eftir misjafnar minningar,
gumar sárar, aðrar Ijúfar.
Ég hef ástæðu til að þakka
sérstaklega fyrir gamla árið, —
alla þá alúð og hlýju, sem mér
var sýnd sjötugum og í sjúk-
leika mínum að undaníörnu.
Einnig vil ég þakka viðtök-
ur þær, er ég hlaut á ferðum
mínum um landið. Eg kom á
nýjar slóðir, hitti margt fólk,
sem mér var ókunnugt um áður
eða kunnugt af afspum einni.
Náttúrufegurð íslands er
rómuð af útlendum og innlend-
um, formfegurð fjallann hríf-
ur hvern mann. Sífelldur breyti
leiki í línum og litum mætir
auga ferðamannsins. En fulla
nautn af fegurð landsins og
annan skilning á því fá menn
aðeins með því að kynnast fólk-
inu, sem byggir það. Þetta hef-
Ur verið fyrri reynsla mín á
ferðum mínum um landið og
staðfestist hún fullkomlega á
ferðum mínum í sumar. Kynni
mín af fólkinu voru mér mikil
uppörvun og ollu mér aldrei
vonbrigðum. Hvergi varð ég var
við barlóm, vonleysi um fram-
tíðina né vantrú á landið og
gæði þess. Víða máttí sjá mikl-
ar framkvæmdir undanfarinna
ára og fullur áhugi ríkti um að
halda í horfinu, bæta við, sækia
á brattann. Á þetta við bæði
um jarðrækt og aðrar verkleg-
ar framkvæmdir.
Ég kom á fæðingarstað Jóns
Sigurðssonar, Hrafnseyri, við
Arnarfjörð. Þótt fátt minni þar
nú á bernskuspor hinnar miklu
frelsishetju og aðeins standi eft-
ír af baðstofunni, sem hann
fæddist í, einn fsdlandi vegg-
ur, er enn ilmur úr jörðu á
þessum stað. Byggðin þar er fá-
menn og víða annarsstaðar þar
sem ég kom, hafði safnazt sam-
an fleira fólk. En þarna var þó
meira af ungu fólki, að því er
mér virtist.
Á Hrafnseyri er óbrotinn
minnisvarði um Jón Sigurðsson.
Það er gott að hóggva í stein
minningar um forna frægð og
unnin afrek til örvunar síðari
kýnslóðum, en þjóð, sem horf-
ir fram og vill ekki einungis
una við íjóma liðins tíma, þarf
fyrst og fremst að Ieggja alúð
við menntun og uppeldi æsku-
lýðsins, sem innan stundar á
að leysa hina eldri af hólmi.
Nú á tímum heyrast oft radd-
ir um það, sem míður er í fari
íslenzkrar æsku, hóglífi hennar,
gleðifíkn og eyðslusemi. Margt
nf þessu er rétt og fullkomið
áhyggjuefni. En mér finnst
ekki ástæða til þeirrar bölsýni,
sem stundum gætir í þessu sam-
bandi. Vér skulum minnast
þess, að slíkum dómum hefur
ekki einungis æska vorra tíma
orðið að una. Æskuna og oss
hin eldri, sem slíkan dóm felld-
um, virðast stundum skilja mik-
51 höf. Rosknir menn gleyma
því stundum furðu Ijótt, hvern-
ig þeir voru sjálfir í æsku. Ég
vil með þessum orð'um benda
á, hve skeikulir dómar vorir
geta verið og hvetja menn til
að vera ekki miður skyggnir
á kosti unga fólksins en galla
þess, til að sýna skilning og
mildi í dómum og leita orsaka
þess, sem aflaga fer. Vera má,
að nokkur sök finnist hjá þeim,
sem eldri eru.Þeir eru margir,
sem vanda um við æskulýðinn,
en hve margir eru þeir, sem
hann getur með stolti teMð sér
til fyrirmyndar?
Ef menn krefjast reglusemi,
clju og hófsemdar af fólkinu,
sem er að vaxa upp, þá verður
það að finna þessa kosti i fari'
þeirra, sem ráða fyrir þvi. Ann-
árs er engin von um árangur.
Nauðsynlegt að leggja al-
úð við uppeldi æskuit.nai'
ÁramótaávaEfp
»veins
ssta
IMorrænri sumarháskóli
Norrœni sumarháskólinn 1951 . . var í sambandi við skólann, ýmiss
I SUMAR var fyrsti samnorræni konar hljómleikar, söngur, up'p-
háskólinn haldinn í Danmörku. lestur skáldverka, erindi um al-
Megintilgangur þessarar ungu mennan fróðleik og farin voru
stofnunar er að víkka sjónarsvið sameiginleg ferðalög til að kynn-
hins sérgreinda náms með því að ast merkisstöðum á .Tótlandi.
henda á raunveruleg sérkenni vís-! Héðan fóru til skólans 7 stúd-
indagreinanna og ræða viðfangs- entar, en þrír bættust við hópinn
efni, sem þeim eru að einhverju í Höfn. Islendingarnir innrituðust
sameiginleg. Valið er ákveðið verk- í ýmsar deildir, dreifðust því
efni árlcga cg það einnig ítarlega nokkuð og kynntust þátttakend-
i'ætt í deildum, svo að þátttakend- um annarra Norðurlanda. Mun
um gefizt þess kostur að kynnast óhætt að fullyrða, að íslenzku
öllum helztu nýjungum, er ofnið stúdentarnir nutu einstakrar vin-
varða. Loks er markmið skólans semdar í skólahum, en harmað
að auka skilning á samhengi vís- var, að enginn prófessor kom héð-
indaiðju og annarra greina menn- an, þótt margir prófessorar kæmu
ingar- og þjóðfélagslífs. I frá hverju hinna Norðurlandanna,
Norræni sumarháskólinn var I Rektor, prófessor Paul Diderich
settur 11. ágúst s. 1. í aðalbygg- sen, sleit skólanum með viðhöfn
ingu Askovskólans, sem er á Suður laugardaginn 25. ágúst. Á leið
Jótlandi. Saman höfðu safnast sinni til Hafnar komu íslenzku
f jölmargt gesta, sem sumir voru þátttakendurnir við í Árósum, þar
alllangt að "komnir, auk útvarps- sern merkisstaðir voru skoðaðir,
fregnritara og blaðamanna frá mótttaka hjá borgarstjóra og loks
flestum stórblöðum Norðurlanda, setið höfðinglegt hóf hjá frú Helgu
en við hún blöktu hinir norrænu Brynjólfsdóttur og manni hennar
þjóðfánar. Auk rektors skólans 1 Oscari Ándreasen verkfræðingi.
talaði kennslumálaráðherra Dana, | Einnig kynntumst við íslending-
sem sagðist hafa tekizt þessa löngu arnir, að tilhlutan Karls 0.
ferð á hendur, þrátt fyrir miklar Christiansen lektors í sakfræðum
embættisannir, til að sýna um- við Hafnarháskóla, lögreglu- og
] heiminum, hvei'jum augum. danska
1 stjórnin liti þetta fi-umkvæði.
Taldi hann kennsluna orðna of
stífa og því þörf meiri rökræðna
j en færri fyrirlestra og vísindin
I yrðu að varast að losna úr eðli-
legum tengslum við þjóðfélagslíf-
ið í heild. Rektor Árósaháskóla
; bauð stofnunina velkomna í hóp
fangelsismálum á Jótlandi og Sjá-
landi.
Að sumri verður Norræni sum-
arháskólinn í Noregi og hefst fyrri
hluta ágústmánaðar. Aðalnáms-
efni hans verður: Maðurinn og
umhverfi hans. Skiptist það í
fjölda aukaefna, svo sem borgar-
menning, sveitamenning, auðæfi
j háskóla, finnskir, íslenzkir, norsk- jarðar og ráðstjórn mannsins á
í ir og sænskir fulltrúar töluðu og þeim, maður og siðareglur, ein-
Vér skulum gera oss ljóst,
að æskulýður nútímans hefur
ekki ástæðu til að vera hrifinn
af allri sinni arfleifð. Vá og
voði hafa sjaldan verið tíðari
gestir í mannheimi. Þegar æsk-
an og ellin horfast í augu, þá
er .meiri ástæða fyrir hina eldri
til að líta undan.
Ef vér tileinkuðum oss meira
af kjarna kristindómsins, þá
myndi ferill mannkynsins ekki
sýna eins* miklar sjálfskapar
hörmungar og raun ber vitni.
Vér þurfum að tileinka oss
meiri sanngirni, meira umburð-
arlyndi, meiri góðvild, meiri
mildi. Vér þurfum að læra að
bera meiri virðingu fyrir skoð-
unum hvors annars, þótt oss
greini á, en ætla okkur ekki að
dæma eða ráða einir.
Það er trúa mín, að þau
vandamál séu fá, seni eigi er
unnt að leysa með góðvild og
gætni.
Æskan og íramtíðin eru óað-
sltiljanleg hugtök. Ef vér vilj-
um skapa þessari þjóð betri ííð
en vér búum sjálfir við, þá
þurfum vér að leggja alúð við
uppeldi ungu kynslóðarinnar.
Vér megum ekki láta oss nægja,
þótt vér vitum, að cft vaxi
styrkir stofnar umhirðulaust á
víðavangi, því að kræklurnar
eru miklu algengari við slík
skilyrði. Ræktun lýðsins er ekki
vandaminni en ræktun lands-
ins, en allir vita hvernig fer
í þeim efnum, ef menn leggja
sig ekki alla fram.
Hver kynslóð á að ala næstu
kynslóð upp og láta hana njóta
þess bezta, sem hennar eigin og
fyrri kynslóða reynsla hefur
skapað, gera hana skyggna á
bresti, sem háðu fortíð og nú-
tíð og benda á brautir, sem geta
leitt til meiri farsældar.
Góð rnenníun, samúð og góð-
vild eru þaij leiðarljós, sem
munu leiða oss til betra lífs í
landi voru, því að hvorttveggja
er gott: landið og fólkið.
í þeirri trú, árna ég öllum
íslendingum árs og friðar.'
■ ■
Brjósfmynd af Onmi
Borg á uppboói
MEÐAL ýmiss konar listmuna,
sem voru um daginn á uppboði
í Lundúnum, var brjóstmynd af
leikkonunni Önnu Borg. — Hafði
brjóstmyndinni verið komið fyr-
ir í geymslu, ásamt fjölda ann-
arra listmuna, málverka og högg-
mynda, fyrir þrem árum. — Var
hér um nokkurs konar óskila
rauna uppboð að ræða.
I Blaðið News Chronicle sagði
frá þessu 29. nóv. — Brjóstmynd
þessa af Önnu Borg hafði högg-
myndarinn Richard C. Lee gert
og var hann á uppboðinu. Blaðið
segir, að hann hafi alveg verið
búinn að gleyma brjóstmyndinni,
sem er í bronze, þar til daginn
áður, að hann frétti um upp-
boðið.
Á uppboðinu lét hann þau orð
falla, að hann yrði að fá brjóst-
myndina, þar sem hún væri gerð
eftir pöntun. — Ég tel ekki ó-
sennilegt að henni verði valinn
staður í Þjóðleikhúsinu, sagði
hann.
Brjóstmynd leikkonunnar var
svo boðin upp ásamt þrem öðr-
um brjóstmyndum. Voru þær
allar þrjár slegnar Mr. Lee fyrú’
sjö sterlingspund alls.
lesin voru kveðjuorð frá rektor
Hafnarháskóla, sem af sérstökum
ástæðum varð að hætta við för
síná til skólans.
Rösklega 240 nemendur voru
innritaðir, og var um fjórðungur
þeirra prófessorar, en allir þátt-
takendur skólans eru taldir nem-
endur. Flestir hinna voru orðnir
kandidatar eða rétt komnir að
embættisprófi, enda er skilyrði, að
nemandi hafi aflað sér nokkurr-
ar þekkingar á námsefni sínu. Auk
Dana sátu skólann C0 Norðmenn,
40 Svíar, 10 ísÍKjthngar og 3
Finnar.
Skólinn skiptist 5 12 námsdeild-
ir, er að jafnaði störfuðu sjálf-
stæti morgun hvern frá kl. 9—12.
Fýrir kom þó, að tvær eða fleiri
deildir héldu sameiginlega íundi.
I deildunum fór fram kennsla í
þessum fræðigreinum: Eðlisfræði,
stærðfræði, líffræði, hugmynda-
sögu, lögfræði, læknisfræði, bók-
menntum þjóðfélagsfræði, sál-
fræði, málvísindum og fagurfræði.
Auk deildamóta voru haldnir
2—3 almennir fyrirlestrar dag-
lega, en að þeim loknum urðu að
jafnaði fjörugar umræður, þar
sem auðið var að koma fram gagn-
stæðum skoðunum eða gera íyr-
irspurnir. Meðal margra þekktra
prófessora, sem í sumar fluttu
erindi um orsakaviðfangsefnið,
má nefna Joh. Andenæs, Niels
Bohr, H. V. Bröndstad, Mogens
Fog, Henning Friis og íng. Hede-
nius. Danska útvarpið íók fyrir-
lestra alla og megnið af umræð-
unum á stálþráð, sem útvarpað
verður í vetur. Einnig er í prentun
helztu fyrirlestrar, er fluttir voru
í sumar og það úr umræðunum,
sem fengur má íeljast í.
1 háskólaborgum Norðurlanda
er á veturna háð námskeið til und-
1 irbúnings sumarstarfinu. Er þá
skeggrætt um aðalverkefni næsta
sumars, cn prófessorar stjórna
* þessum námskeiðum. Að sumrum
■ verða síðan nðurstöður hverrar
i námsdeildar frá hinum ýmsu há-
j skólaborgum grundvöllur umræðn-
anna. Nokkru fyrir skólaslit eru
loks úrlausnir hverrar fræðigrein-
ar raktar með tilliti til úrlausna
annarra fræðigreina og rætt um I
samhengi í vísindum. Þótt sjálfur '
skólatíminn sé skammur næst oft
ótrúlegur árangur, þar sem við-
staklingur fjölskylda og þjóð-
félag, o. s. frv. Vonandi kornast
þangað fulltrúar íslenzkra próf-
essora, kandidata og stúdenta,
þótt styrkur til skóians se enn
enginn í fjárlögum okkar.
Pað er full ástæða til að veita
markmiði þessa sérstæða skóla at-
hygli og mjög vafasamt, hvort ís-
lendingar hafi efni á að láta slíkt
tækifæri ónotað. Aukin framleiðslu
geta hlýtur að haldast í hendur
við öflun andlegra og verklegra
vísinda, og full nauðsyn er að sam
band þeirra verði sem nánast. Eða
þurfum við Islendingar ekki að
fylgjast með vísindanýjungum?
Rólegl gamlárs-
kvöld hér í bæ
GÖTULÖGREGLAN telur gaml-
árskvöld hafa verið rólegt. —-
Reyndar gerði strákaskríll harða
hríð að glbggum lögreglustöðvar-
innar með snjóboltum og brutu
þar nokkrar rúður. — Heimatil-
búnar sprengjur, stórhættulegar
voru sprengdar. Var slíkri
sprengju varpað að lögreglumanni
og slasaðist hann. — Frá því er
skýrt hér á öðrum stað.
Lögreglan handtók nokkra ung-
linga og hafði þá í geymslu, en
fluttí síðan heim til sín. Var það
áberandi hve ungir drengir voru í
þessum ólátum og bendir það til
að heima virðist foreldrunum
ganga erfiðlega að ráða yfir þess-
um unglingum.
Áramótadansleikir voru í öll-
um samkomuhúsunum og fóru þeir
yfirleitt vel fram.
Áramótabrennurnar þóttu tak-
ast vel og var mikill mannfjöldi
þar, enda hið fegursta vetrar-
veður, frost og stilla. Flugeldar
voru nú með færra móti.
KFUM sfofnað á Akureyri
AKUREYRI, 2. jan. — Stofn-
fundur félags ungra manna á
Akureyri, var haldinn laugardag-
inn 1. des. s.I. Framhaldsstofn-
fundur var svo haldinn daginn
eftir.
Stofnendur voru 45 að tölu. 20
í eldri deildunum og 25 í yngri
deild. í stjórn voru kosnir, for-
maður Björgvin Jörgensson kenn
fangsefnið er svo vel undirbúið. ari( ritari Reynir Valdemarsson,
Ennþá hefur ekki cekizt að koma stud. art. og gjaldkeri Anton
á stofn undirbúningsnámskeiðum Kristjánsson. Verkstjóri og fram
hérlendis, en til þess standa vonir. kvæmdarstjóri félagsins er
Stór myndlista- og bókasýning Björgvin Jörgensson. — H. Vald.