Morgunblaðið - 03.01.1952, Qupperneq 15
Fimmtudagur 3. janúar 1952
MORGUNBLAÐIÐ
15
fjeSagsIíf
Tafl- o;; brid^cklúhlnirinn
lilkynnir:
Æfingar hefjast aftur i kvöid kl.
S í Edcluhúsinu. Skráð vcrður í
v.cntanlega einmenniskeppni i
bridge. — Meðlimir klúbbsins eru
áminntir um að endurnýja skirteini
sin. —Stjórnin.
Jólatrésskemmtanir KR
verða haldtiar fimmtudaginn 3.
janúar (i dag), föstudaginn 4. janúar
og laugardaginn 3. janúar. Byrja kl.
4 síðdegis. — 'Ýms skemmtiatriði
verða m. a. jólasveinn, kvikmynda-
sýning. — Aðgöngumiðar eru seldir
í dag og næstu daga á afgreiðslu
Sameinaða gufuskipafélagsins i
Tlyggv.igötu. Simi 3025. — Tryggið
yður miða í tima.
Skemml'riejndin.
Frjálsíþróttadeild K.R.
Innarihúsæfingar hefjast aftur i
l'þróttahúsi Háskólans mánudaginn 7.
janúar.
Stjórnin.
íþróttabandaiag drengja (Í.B.B.)
k'\ fídlhnatllaiksmót verður haldið
að Hálogalandi á morgun kl. 2.20.
Keppt i A,- og B.-flokki.
Fjölí/\ról iiik?p pni verður í I.R.-
'húsinu 5. jan. kl. 1. Keppt i án atr.
stökkum A,- og B.-flckks.
BáSín.
SaBnkosnur
Filadclfia
Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30.
Allir velkomnir. ______
ÁRSHÁTÍÐ
Skógarmanna K.F.U.M. verður n.
k. laugardag kl. 8. Aðgöngumiðar
seldir í dag kl. 5—7 í K.F.U.M.
Síjcrrcin.
1. O. G. V.
St. Andvari nr. 265
Fundur í kvöld kl. 8.30 i G.T.-
húsinu. Venjuleg fundarstörf. Dans
á eftir. — Sjá auglýsingu á öðrum
stað i blaðinu. Vinnunefnd mæti kl.
7.30 á fundinn, sama stað.
St. Dröfn nr. 55.
Fundur í kvöld kl. 8.30. Kosning
embættismanna. Saga. Nýárshugleið
>ng.
Æ..T.
Topað
Litið kvenarmbandsúr tapaðist á
leiðinni frá lögreglustöðinni að vega
Ynótum Amtmannsstigs og Lækjar-
götu. Skilist á lögreglustöðina gegn
fundarlaunum.
Á nýársdag
tapaðist fjórföld perlufesti á leið-
inni Hamrahlið, Lönguhhð að Aust-
ur'bæjarbió og Stjörnubió að Hverfis
götu 119. Skilvís finnandi vinsami.
hringi i sima 7901.
Vinna
Hreingeininga-
miðsiöðin
Sími 6813. — Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
Kaup-Sola
Minningarspjijld
BarnaspítalnsjóSs Hrlngsin*
eru afgreidd í hannyrðaversl. Refill,
Aðalstræti 12 (áður versl. Augústu
Svendsen), og Bókabúð Austurbæjar,
cimi 4258.
KAUPI
flestar islenzkar hækur. Sótt heim.
Búkaversiunin
Frákkastíg 16.
Simi 3664.
IVIikið af fágætum
islenzkum frímerkjum fyrirliggjandi.
Frímerkjasalan
Frakkastig 16,
Sím'i 3Ö64‘.
Innilega þökkum við öllum þeim/sem á ýmsan hátt
heiðruðu 50 ára hjúskaparafmæli okkar með hlýhug og
velvild sinni. — Guð blessi ykkur öll.
Flateyri 20. desember 1951.
Kristrún Friðriksdóttir, Ilinrik B. Þoríáksson.
Bréfabindi
Allar stærðir fyrirliggjandi.
Aðeins selt til sérverzlana í Reykjavík
og verzlana út á landi.
A S K J A h.f. Pappa og pappírsvöruiðnaður.
Höfðatúni 12 — Sími 5815.
Jule- og IMytaarsfesten
afholdes fredag den 4. Januar i Tjarnarcafé kl. 6,30. —
Medlemmer med gæster bedes snarest indtegne sig
paa listerne som ligger fremme fölgende steder:
K. Bruun, Laugaveg 2, Antikbúðin, Hafnarstræti 18 og
Skermabúðin, Laugaveg 15.
DET DANSKE SELSKAB
Bestyrelsen.
Afgreiðslur
Landsbanka íslands og Búnaðarbanka íslands í Austur-
stræti verða lokaðar eftir kl. 1,30 e. h. fimmtudaginn
3. janúar 1952.
" T f'SX .
oCandálaFiLi ^dóiandó
Ídúna&adanLi ^dóíandó
lisislar- og verzliinarhiís^æði
eða iðnaðarhúsnaeði eingöngu, óskast til leigu. — Tilboð
sendist Morgunblaðinu ruerkt: ,,607“.
TILKYNNIMG l
■
Húsgagnaverzlunin Atoma ;
■
er hætt rekstri frá og með 1. þ. m. Þeir, sem eiga erindi ;
við okkur út af viðskiptum eru vinsamlega beðnir að ;
snúa sér til Halldórs Magnússonar, Lönguhlíð 9, sími ;
2242, j
Reykjavík 2. janúar 1952-
Halldór Magnússon, Jón Guðmundsson.
Hótei tíl sölu
, i
■
í kaupstað nálægt Reykjavík. Húsið er 218 ferm. stein- ;
hús, 2 hæðir og ris. Eignarlóð. Góðir rekstursmöguleikar. j
Skipti á húseign eða íbúð í Reykjavík koma til greina. ■
■
■
NÝJA FASTEIGNASALAN
Haínarstræti 19 — Smi 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546 ;
■
Vegna jarðarfarnr |
■
verður skrifstofum vorum lokað í dag kl. 12 á hádegi. ;
■
■
■
/• ■
dtuecfólanhi ^dóíandó íi.j. j
Dóttir pg fósturdóttir okkar
v JAKOBÍNA ÞÓRA LÚÐVÍKSDÓTTIR
andaðist í Landakotsspítala 2. janúar.
Steinunn Waage, Sigurður Waage.
Hjai'tkær eiginkona míri og móðir okkar
STEÍNÞÓRA GUÐMUNDSDÓTTIR
Móakoti á Vatnsleysuströnd, lést í Hafnarfjarðarspítala
31. desember.
Guðmundur Sæmundsson og börn hinnar látnu.
Maðurinn minn
FINNUR JÓNSSON
alþingismaður, andaðist að heimili okkar, Reynimel 49,
.sunnudaginn 30. des. s. 1.
Magnca Magnúsdóítir.
Móðir okkar og tengaamóðir
GEIRLAUG SIGURÐARDÓTTIR
andaðist að heimili sínu, Strandgötu 25, Hafnarfirði, hinn
30. f. m. Útförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju næst-
komandi laugardag, hinn 5. þ. m. — Blóm afbeðin.
Börn og tcngdabörn.
Maðurinn minn
GUÐFINNUR GUÐMUNDSSON
skósmiður, andaðist 24. des. — Útförin fer fram frá Frí-
kirkjunni, föstudaginn 4. janúar kl. 3. — Blóm og krans-
ar afbeðið.
Benedikta Benediktsdóttir,
Hringbraut 46.
Jarðarför föðursystur minnar
MARGRÉTAR BJÖRNSDÓTTUR
Bárugötu 40, fer fram frá Dómkirkjunni á morgun, föstu-
dag. Húskveðja að heimili hinnar látnu hefst kl. 1 e. h.
Björn Jónsson.
Jarðarför mannsins míns
ÓLAFS NIELSEN
gjaldkera, fer fram föstud. 4. jan. kl. 11 f. h. frá Foss-
vogskirkju. Blóm og kransar afbeðnir.
Brynhyldur Nielsen.
Útför móður okkar og tengdamóður
KATRÍNAR SIGURÐARDÓTTUR
frá Hólmum, sem andaðist 24. desember, fer fram frá
Fossvogskirkju í dag 3. jan. kl. 1,30. Athöfninni verður
útvarað. — Fyrir rrúna hönd og annarra vandamanna
Dýrfinna GunnarsdóttÍT,
Sundlaugaveg 7.
Jarðarför móður minnar
KRISTÍNAR KRISTJÁNSDÓTTUR
fer fram frá heimili hennar Mið-Fossum, laugardaginn
5. janúar kl. 11 f. h. Jarðsett verður að Hvanneyri.
F. h. bræðra minna og annarra vandamanna.
Kristján Þorsteinsson.
Ég þakka kærlega öllum er sýndu mér vinsemd við
fráfall og minning unnusta míns
KARLS DANÍELSSONAR prentara.
Guð blessi ykkur nýja árið.
Svana Þorsteinsdóttir.
WKOMBaMMWBBB——BB——1W—————— ■! IfWW
Þökkum af alhug öllum þeim, er sýndu okkur samúð
og heiðruðu minningu móður, tengdamóður og ömmu
okkar
SIGRÍÐAR ÞORLÁKSDÓTTUR.
Fyrir hönd nær- og fjærstaddra ættingja.
Kristján Dýrfjörð.