Morgunblaðið - 09.01.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.01.1952, Blaðsíða 4
1 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 9. jan. 1952 1 9. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3.50. SíSdegisflæði kl. 16.10. Sólarupprás kl. 10.10. Sólarlag kl. 15.10. ÍNa turlæknir i læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er í Lyfja'búðinni Iðunni, sími 7911. Da g Heillaráð. bók 1 gær var norðvestan og norð- an átt um land allt. —- 1 Rvik. var 4 st. frost kl. 14.00, 4 st. frost á Akureyri, 9 st. frost í Bolungarvík, 4 st. frost á Dala- tanga. Mesta frost maeldist kl. 14.00 í Möðrudal og Bolungar- vík, 9 st., en minnst með strönd um fram, 4 stig. — I London var hitinn 9 stig, 3 stig í Kaup- mannahöfn. a------------------------□ Sigurjón Stefánsson, kjötmatsmað- pr, Selfossi, er fimmtugur i dag. Iskiptingu og verkskiptingu ríkisins II og bæjar- og sveitarfélaga. Frh. fyrri umr. (Atkvgr.). — 4. Tillaga til þál. jum fullgildingu á alþjóðasamþykkt um beitingu grundvallarreglna um réttinn til að stofna félög og semja ^ sameiginlega. — Hvernig ræða skuli. — 5.. Tillaga til þál. um fullgild- ingu á alþjóðasamþykkt um orlof með laumrni fyrir farmenn. Hvernig ræða skuli. — 6. Tillaga til þál. um ódýra sumargististaði. — Hvernig ræða skuli. — 7. Tillaga til þál. um lánastarfsemi veðdeildar Landsbank- ans. Ein umr. — 8. TiMaga til þál. um ræðuritun á Alþingi. Fyrri umr. — 9. Tillaga til þál. um rannsókn á vggarstæði milli Ölafsfjarðar og Dalvíkur. Fyrri umr. — 10. Tillaga til þál. um eftirlitsbát fyrir Norður- landi. Fyrri umr. — 11. Tillaga til þál. um landtökuvita á Norð-Austur- Þegar þér þurfið að stoppa í þumlana á vettlingunum, þá skulið landi. Fyrri umr. 12. 3 illaga til þér láta fingurbjörg inn í þumalinn. Það er óneitanlega hentugra ^al' um lan<íhelgisgæzlu a Breiða- . firði og simnm við Snæfellsnes. — l'Fyrri umr. að stoppa með fingurbjörginni. Á laugardaginn 29. des. voru gefin saman í hjónaband Soffia Jónsdóttir, símamær, Drápuhlíð 4 og Jóhann Hallvarðsson, loftskeytamaður, Berg- staðastræti 9A. Faðir brúðarinnar, séra Jón Guðnason, gaf brúðhjónin saman. Heimili þeirra verður að Drápuhlið 4. Á Akranesi voru gefin saman í hjónaband á laugardaginn af séra Jóni M. Guðjónssyni ungfrú Odd- björg Ingimarsdóttir og Einar Hjart arson sjómaður. — Heimili ungu hjónanna er að Kirkjiíbraut 3. Þá gaf séra Jón M. Guðjónsson saman í hjóna'band á sunnudaginn var, ungfrú Unni Leifsdóttur og Eggert Sæmundsson. — Verður heimili ungu hjónanna að Skaga- braut 41 þar i bæ. Á nýársdag opinbsruðu irúlofun sína ungfrú Elisa Jónsdóttir, Hof- gerði 10, Kópavogi og Þórir Davíðs- son, Bergstaðastræti 34C, Rvik. Annan jóladag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Björg Jónsdóttir, Húsanesi, Breiðuvik og Kristgeir Kristinsson, Ytri-Tungu, Breiðuvík. Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sina ungfrú Helga Gröndal '(Benedikts, verkfræðings) og Sveinn Bjömssonar, verkfræðingur (Bene- diktssonar). Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof- hn sina ungfrú Svava Sigurjónsdótt- ir, snyrtidama, Bollagötu 4 og Sig- furjón Sigurðsson, rafvirkjanemi, Þverveg 2. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Lára Valsteinsdóttir frá Glerár- þorpi við Akureyri og Stefán Jó- hannesson, bifreiðarstjóri, Sörlaskjóli 16, Reykjavík. S. 1. laugardag opinberuðu trúlof- rai sina ungfrú Jóna Kristjánsdóttir, húsmeeðrakennari frá Dalvik og Flosi Sigurbjörnsson, cand. mag., frá Stöðvarfirði. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof un sina ungfrú Þorgerður Þorvarðs- dóttir, Jófriðarstaðavegi 2, Hafnar- firði og Höskuldur Ólafsson, stud. jur., Öldugötu 9. Opinberað hafa trúlofun sina i Hafnarfirði ungfrú Þórlaug Július- dóttir, Brunnst'g 2 og Haraildur Sig- urjónsson, sjómaður, Suðurgötu 77. Skipafrjeltitif) Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss fór frá Norðfirði 3r þ.m. Dettifoss fer væntanlega frá New York 12. þ.m. Goðafoss fór frá Leith 7. þ.m. Gullfoss er í Kaupmannahöfn fer þaðan 15. þ.m. Lagarfoss fór frá Botterdam 8. þ.m. Reykjafoss kom til Reykjavikur 27. f.m. Selfoss kom til Reykjavíkur 29. f.m. Tröllafoss fór frá SíglbfirSI ’ í gsérmorgun. — Vatnajökull fór frá New York 2. þ.m. : Ríkisskip: Hekla á að fara frá Reykjavik i dag vestur um land til Húsavíkur. Esja er í Áilaiborg. Herðubreið á að fara frá Reykjavik í dag austur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill verður væntanlega í Reykjavik í dag. Skipadeild SÍS: Hvassafell er i Stettin. Arnarfell er í Aabo í Finnlandi. Jökulfell lest- ar freðfisk á Austfjörðum. Flugfélag íslands h.f.: I Innanlandsflug: — I dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Vest- [mannaeyja, Hellissands, ísafjarðar í og Hólmavikur. — Á morgun eru | ráðgerðar flugferðir til Akureyrar, iVestmannaeyja, Austfjarða, Blöndu- [ óss og Sauðárkróks. — Millilanda- flug: — Gullfaxi fór i morgun til jPrestvikur og Kaupmannahafnar, fullskipaður farþegum. I LoftleiSir h.f.: I I dag verður flogið til Akureyrar, Vestmannaeyja, Hólmavíkur og Isa- fjarðar. — Á morgun verður flogið til Akureyrar, Vestmannaeyja. Föðurnafn I Rafns Stefánssonar misritaðist í blaðinu i gær, er skýrt var frá ,.bændaglimu“ handknattleiksmanna. Hann var sagður Sigurðsson. Ítalíusöfnunin Eftirfarandi gjafir bárust R. K. 1. 20. des., 21. des. og 29. des 1951: — í G. kr. 50.00; Sveinn Helgason 50.00; Berg 200.00; Árni B. Björns- son 300.00; Tjarnarbíó 500.00; B. P. ' 100.00; Vélasalan h.f. 500.00; Hjalti Björnsson & Co. 100.00; Olíuverzlun Islands h.f., 1.000.00; Tjarnarcafé ‘50.00; Heildverzlunin Hekla 500,00; Ludvig Storr 300.00; Jón Guðlaugs- son 100.00; Málarinn h.f., 200.00; Völundur h.f., 500.00; Sælgætisgerð- in Freyja 250.00; Ó. V. 50.00; Ó. B. A. 100.00; N. N. 20.00; Maria og EFías Hólm 100.00; Hildur, Gréta og Selma Jónsdætur 50.00; Á. Á. 50.00; Kemikó 100.00; Áfengisverzl- un ríkisins 1.000.00; Þorsteinn Sig- urðsson 50.00; Bjarg h.f., 100.00; Nýja Blikksmiðjan 100.00; Hjálmar Þorsteinsson 100.00; Vald Paulsen, h.f., 200.00; Sild & Fiskur 100,00; S. G. 50.00; Islenzk-erl. verzlunar- félagið h.f., 250.00; Kjöt & Græn- meti 100.00; Jósafat Jónsson 100.00; Belgjagerðin h.f. og starfsfólk 535.00 Steindórsprent 100.00; Geir Thor- steinsson 100.00; Lárus G. Lúðvigs- son 300.00; Trolle & Rothe 500.00; Kristinn Guðnason 50.00; Kristján Siggeirsson 300.00; H. Biering 300.00 Sjó'klæði & Fatnaður 500.00; Heild- verzl. Árna Jónssonar h.f., 200.00; Skóbúð Reykjavíkur 200.00; Alþýðu- hús Reykjavíkur h.f. 1.000.00; Síg- riður Guðmundsdóttir 100.00; Kron Sólheimadrengurinn 200.00; Á. H. 75.00; Alliance 300.00; j Jóna krónur 25.00; M. kr. 20.00; Miðstöðin h.f. 2.000.00; Sölumiðstöð q g kr jq qq Hraðfrystihúsanna 5.000.00; D. N. I G. 100.00; H. C. 60.00. — Auk þess I hefur borizt talsvert af fatnaði. — Geilgisskraning Peningagjafir, sem Morgunblaðið ! .. hefur veitt móttöku námu 21. des. kr. < tt c * j u 3.860.00. — Skýrslur vegna söfnun- ', ,5 ar uti a landi hafa borrzt fra tveim- ^ ^ ur stöðum, Akranesi og Vestmanna eyja. — Rauða krossdeihlin, Akra- nesi: Peningar kr. 2.900.00; Fatnað- ur frá H. Böðvarssyni & Co. 5.000.00 Niðursoðinn fiskur 1.200.00; Fatnað- ur frá Þórði Hjálmarssyni 784.00; Notuð föt 100.00. — Frá Rotary- klúbb Akraness barst peningjagjöf að upphæð kr. 1.225.00; — Frá Rauða krossdeild Vestm.eyja liafa borizt peningar að uppha'ð kr. 6.063.10. — Borgfirðingafélagið í Reykjavík heldur árshátið sina n.k. dag i Sjálfstæðishúsinu. Alþingi í dag: Sameinað þing 100 danskar krónur — 100 norskar krónur .— 100 sænskar krónur — 100 finnsk mörk _______ 100 belg. frankar------ 1000 franskir frankar 100 svissn. frankar — 100 tékkn. Kcs. _______ 00 Iírur-------------- 100 gyllini _____ , kr. 16.32 kr. 16.13. . kr. 45.70 . kr. 236.30 . kr. 228.50 . kr. 315.50 . kr. 7.09 . kr. 32.67 kr. 46,63 . kr. 373.70 . kr. 32.64 . kr. 2,612 . kr. 429.90 1. Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og iaugar- 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 — Þjóðminjasafnið er lokað um Kosning ' óákveðinn tíma. — Listasafn Einars daga frá kl. 1—3 og á sunnudögunl kl. 1—1. 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- urfregnir. 12.10—13.15 Hédegisút- varp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. — (15.55 Fréttir og veðurfregnir). 18.00 Frönskukennsla. — 18.25 Veð- urfregnir. 18.30 Ijlenzkukennsla; I. fl. — 19.00 Þýzkunkennsla; II. fl. 19.25 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 tJf- varpssagan: „Morgunn lifsins" eftir Kristmann Guðmundsson (höiundur les). — VII. 21.00 Sinfóníuhljóm- sveitin; dr. Victor Urbancic stjórnar: a) Litill forleikur fyrir strengjasveit eftír Knudaage Riisager. b) Serenade fyrir horn, strengi og pákur eftír Hakon Börresen (Einleikari á horn: Friedrich Gabler). 21.20 Ermdi: -— Hættan á eftir fengnum sigri (Pétur Sigurðsson erindreki). 21.40 Tónleik- ar: Andrews Sisters syngja (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Upplestur: Sólveig Guðmundsdóttir les smásögu. 22.30 Svavar Gests kynn ir djassmúsik. 23.00 Dagskrárlok. Erlendar stöðvar Noregur: — Bylgjulengdir: 41.51 25.56; 31.22 og 19.79. Danmörk: Bylgjulengdir 12.24 og 11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 20.00. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 og 9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.04 og 21.15. England: (Gen. Overs. Serv.). —- 06 — 07 — 11 — 13 — 16 og 15. — Bylgjulengdir víðsvegar á 13 — 14 - 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. — Nokkrar aðrar stöðvar: Finnland: Fréttir á ensku kl. .15. Bylgjulengdir: 19.75; 16.85 og .40. — Frakkland: — Fréttir á nsku, xnánudaga, miðvikudaga cg föstudaga kl. 15.15 og alla iaga kl. 2.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. — C'tvarp S.Þ.: Fréttir á tslenzku lla daga nema laugardaga og unnudaga. — Bylgjulengdir: 19.75 Kl. Z3.00 á 13, 16 og 19 m. bandinu. g 16.84. — U. S. A.: Fréttir m.a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m. 3ja manna i flugráð og jafnmarga Jonssonar verður lokað yfir vetrar- varamenn, allra til fjögurra ára, frá manuðina. Bæjarbókasafnið kl. 10 1. jan. 1952 til 31. des. 1955 samkv. [—10 alla viAa daga nema laugar- '1. grein sbr. bráða'birgðaákvæði laga daga kl. 1—4. — Náttúrugripasafn- nr. 119 1950 um stjórn flugmála. — *® opið sunnudaga kl. 2 3. 2. Tilll. til þál. um rekstur tunnu- Vaxmyndasafnið í Þjóðminja- Verksmiðja rikisins. Frli. umr. (At- , safnsbyggingunni er opið frá kl. 13 kvgr.). — 3. Tillaga til þál. um heild . l^ aHa virka daga og 13 16 á sunnudögum. Listavinsalurinn við Freyjugötu er opinn daglega kl. 1—7 og sunnu- daga kl. 1—10. Listasafn ríkisins er opið virka arendurskoðun á skattalögum, lekju- fimm mínúfns krossgáfa Afpiýðisamur kvikmyndasfjéri HOLLYWOOD: — Hinn kunni kvikmyndastjóri Walter Wagner, sem kvæntur er leikkonunni Jo- an Bennet skaut fyrir skömmu tveim skammbyssuskotum að um boðsmanni konu sinnar og særði hann alvarlega. Kvikmyndastjórinn var þegar handtekinn en síðan látinn laus gegn tryggingu. Hefur hann nú verið ákærður fyrir morðtilraun, en orsök tilræðisins er sögð vera afbrýðisemi. Wagner stjórnaði meðal annars stórmyndinni Jean d’Arc. — Hvern fjandann meinar þú eiginlega með þvl að segja henni Stínu að ég væri fifl? — Guð minn góður, það finnst mér leiðinlegt, var það eitthvað leyndarmál? ★ Gestahópur var að skoða geðveikra- hæli og ýfirlænirinn sýndi þeim inn í klefa, þar sem maður nokkur SKYRINGAR: | saJ með stóra brúðu i fanginu. Brúð- Lárétt: — 1 rifa — 6 skel — 8 an var klædd éftir nýjustu tizku og 'iát 10 blóm — 12 fjárglæframenn maðurinn sýndi henni vinarhót. 14 tónn — 15 fangamark — 16 t __ Þessi maður, sagði læknirinn, á fugli (þf) — 18 líkamshluta. I— á mjög sorglega sögu að baki sér. Lóðrétt: — 2 hljóð — 3 ending Hann var trúlofaður ungri stúlku, — 4 nagli — 5 springa — 7 þætti sem hann elskaði mjög heitt, en hún 9 mann -— 11 kveikur — 13 for- sveik hann og giftist öðrum manni. skeyti — 16 samhljóðar — 17 tónn En þessi vesalingur missti vitið út , af öllu saman, og nú ímyndar hann Lausn síðustu krossgötu. 'sér að þetta sé stúlkan, og er hann Lárétt: 1 snati — 6 afi — 8 alian daginn að sýna heimi vinar- laf — 10 gul — 12 ofnanna — 14 hót. KA — 15 ak — 16 óla — 18 and- Síðan hélt gestahópurinn áfram og anna- i<om í annan klefa, þar sem annar Lóðrétt: — 2 nafn — 3 af — 4 maður var, og lét sá öllum illum lign — 5 flokka — 7 flakka — 9 látum. afa — 11 una -— 13 aila — 16 ÖD Læknirinn: — Og þetta er hinn — 17 an. maðurinn! Iiögregluþiónn: — Fröken, þér ókuð með 70 mílna 'hraða! Frökenin: — Ó, er það ekki dá- samlegt, og ég sem lærði á bíl í gær! ★ Flugvélin var hátt uppi á liimnin- um og hún var yfirfull af farþeg- um og allt í einu byrjaði flugmaður- inn að hlægja æðislega. Farþegi: — Hvað er svona hlægi- legt? Flugmaðurinn: — Mér datt i hug hvað umsjónarmennirnir á geðveikra hælinu munu segja, þegar þeir kom- ast að því að ég er strokinn. Mr. Brown kom á hótel og hafði nýlokið við að skrifa nafnið sitt í gestahókina. Er hann sneri sér frá afgreiðslumanni hótelsins, kallaði hann: — Heyrið þér, hvað er nafnið yðar? Mr. Brown: — Nú, hvað er þetta, getið þér ekki séð nafnið mitt í gesta bókinni? Hótelmaðurinn: — Það er einmitt það sem vakti forvitni mína!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.