Morgunblaðið - 09.01.1952, Side 6

Morgunblaðið - 09.01.1952, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 9. jan. 1952 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjóm, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 18.00 á mánuði, innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. Kr. 1,25 með Lesbók. 176 millióiiif kiósenia pnga m Yfirlýsing Eisenhowers UM ALLLANGT skeið hafa for- setakosningarnar, sem frám eiga að fara í Bandaríkjunum á þessu ári mjög borið á góma. Ennþá hefur hvorugur flokk urinn valið sér frambjóðanda. Mun sú útnefning ekki fara fram fyrr en á miðju kom- andi sumri. Þá halda flokkarn- ir flokksþing sín og taka loka- ákvörðun um framboð. En löngu áður en þessi flokksþing eru haldin byrja nefningu sem forsetaefni á flokksþingi repúblikana í sum ar. Yfirlýsing hans felur með öðrum orðum í sér fyrirheit um það að verða í kjöri ef flokksþingið skori á hann til íramboðs. Mjög miklar líkur verður að telja á því, að flokksþing repú- blikana muni beina slíkri áskor- un til Eisenhowers. Það hefur um langt skeið verið álit banda- rískra blaða að hann sé lang- I ÓÐRU fóiksflesta ríki heimsins, Indlandi, fara um þessar 'mund- j ir fram kosningar, sem telja má hinar stærstu sem nokkru sinni hafa farið fram. Þetta gildir ekki aðeins að því er snertir fjölda kjósendanna, heldur og um tíma þann, sem kosningarnar standa yfir. Samtals eru það ná- Iega 176 milljónir manna, er kosningarétt hafa og kjósa á um 4500 manns á þing einstakra fylkja og til sambandsþingsins. | Þar sem Indland er mjög víð- ! áttumikið land, þar sem rnis- munur á siðum og venjum, lofts- lagi og menntun íbúa er mjög mikill, og þar sem sambandið milli höfuðstaðarins og ýmsra kjörborðinii í M Umfangsm<£‘Sfu þingkcsningar sem sögii'r fara af. Þær sfanda camfEeyff yfir í þr|á ntánuði átökin um það innan flokkanna, samlega sigurvænlegasti fram- hver hljóta skuli þá virðingar- bjóðandinn, sem þeir geti feng- stöðu að verða í kjöri fyrir þá og e. t. v. forseti Bandaríkjanna, stærsta og fjölmennasta lýðræð- isríkis heimsins. Þau átök eru fyrir alllöngu hafin að þessu sinni, og þá ekki hvað sízt inn- an repúblikanaflokksins, sem nú ið. Kunnugt er að Truman for- seti bauð hershöfðingjanum, er þeir hittust í Potsdam árið 1945, að tryggja kjör hans ef hann vildi bjóða sig fram til forseta- embættis. Um framboð af hálfu dema- hefur verið í stjórnarandstöðu krata er enn lítið vitað. Hefur siðan árið 1932 er Franklin D. Roosevelt var kjörinn forseti í fyrsta skipti. En hann var eins og kunnugt er kjörinn fjórum sinnum með miklum yfirburðum. Fór hann með forsetavald er hann lézt árið 1945. Repúblikönum mun þykja eyði merkurganga sín í stjórnarand- stöðunni orðin löng. Þessvegna hafa þeir nú hug á að vanda val frambjóðanda síns sem mest þeir mega. En þeir hafa verið í miklum vanda í þessu vali. Robert Taft, öldungadeildar- maður frá Ohio, sem vann mjög mikinn sigur í síðustu þingkosn- j ingum, hefur sótt það fast að verða forsetaefni flokks síns. En hann hefur um langt skeið verið einn af mikilhæfustu leið- togum repúblikana. Hefur hann fyrir nokkru lýst því yfir að hann muni gefa kost á sérxtil framboðs. Að því takmarki sínu hefur hann einnig unnið af hinu mesta kappi með ferðalögum og fundahöldum víðsvegar um Bandaríkin. En mjög stór hluti repúblik- anaflokksins hefur daufa trú á sigurmöguleikum Tafts. Liggja til þess ýmsar ástæður. Vegna afskipta sinna af verkalýðsmála- löggjöf, Taft-Hartley lagnna svo- kölluðu, hefur mikil andstaða verið gegn honum innan hinna öflugu verkalýðssambanda lands- ins. í utanríkismálum hefur hann ennfremur hallast að einangrun- arstefnu, sem orðið hefur æ fylgisrírari meðal Bandaríkja- manna. Af þessum ástæðum fer helzt verið rætt um að Truman forseti kæmi þar til greina. En hann vann eins og kunnugt er mjög óvæntan en glæsilegan sig- ur í síðustu forsetakosningum. Bæði Truman forseti og Eisenhower hershöfðingi hafa með störfum sínum sýnt, að þeir leggja höfuð áherzlu á hið sameiginlega öryggi. Hvor ugur þeirra er einangrunar- sinni. Annar þeirra, Eisen- hower, hefur þvert á móti fórnað gífurlegu starfi í þágu hinna sameiginlegu varna hins frjálsa heims og friðar og öryggis. Milli hans og Tru- mans forseta hefur einnig ver ið hin traustasta samvinna um þau mál. Stefna þeirra í al- þjóðamálum er nátengd og samofin eftir margra ára sam- starf. Hver þeirra, sem sigrar í forsetakosningunum, mun halda áfram að framkvæma hana. En frá því að þeim áfanga var náð fyrir 4 árum, hefur allt snúizt á verri veg. Að flokkur- inn enn heldur stöðu sinni sem stærsti flokkur landsins, þakka menn eingöngu eiginleikum Nehrus forsætisráðherra. En þó upplausnin sé hægfara er hún örugg. í sumar sem leið yfirgáfu nokkrir af meðlimum miðstjórnar flokksins flokks- bræður sína vegna þess að þeir töldu hann hafa svikið hugsjónir Gandhis. LÝÐRÆÐI ÓHÁÐ TRÚMÁLUM Meðal þeírra mála sem Nehru hefur lagt megináherzlu á í yfir- standandi kosningabaráttu er, hvort Indland skuli í framtíð- inni vera óbundið í trúarcfnum eins og t. d. Frakkland og Bandaríkin, eða hvort einstakur trúflokkur eigi að ráða stjórn landsins. Að hans áliti getur aldrei þróast heilbrigí og þroska- vænlegt lýðræði í Indlandi, svo lengi sem Hindúar kjósa aðeins frambjóðendur af sínum trúar- flokki, muhameðstrúarmenn kjósa aðeins frambjcðendur af sínum trúarflokki o. s. frv. Slíkt leiðir til trúarlegra erja við hverjar kosnirgar, sem ógna ekki aðeins lýðræðinu heldur og þjóðlnni sjálfri. Stofnun lýðræðisríkis sem ó- bundið er í trúarlegum efnum hefði í för með sér annan kost. Þann, að brúa það djúp, er mynd aðist þegar muhameðstrúarmenn ákváðu að mynda sitt eigið ríki. Þegar Indland hefur gerzt ó- bundið í trúmálum er ekkert því til fyrirstöðu að muhameðstrúar- menn sameinist því. Að sjálfsögðu eru deilumál flokkanna miklu fleiri. T. d. er Framh. á bls. 11. Velvakandi skrifar: ÚR DAGLEGA LÍHNU Nehru. afskektra héraða er í mörgu á- bótavant, er ekki hægt að fram- kvæma kosningar á einum degi, eins og t. d. í Vestur-Evrópu. Þær hafa, þó ótrúlegt sé, staðið yfir frá því 15. nóvember og þær munu standa yfir allt til 15. febrúar, en þá hefst talning at- kvæða. NEITA AÐ GREIÐA ATKVÆÐI Fram að þessum tíma eru það aðeins íbúar einangraðra héraða í Himalayjafjöllum og í Suður- Indlandi, sem kosið hafa. Aðal- hluti kosninganna er ekki fyrr en í lok janúar og í byrjun fe- ÖVEÐRIÐ, sem geisað hefur yfir ’ br!iar °S kosningabaráttan er því landið undanfarna daga hefur stoðugt i fullum gangi. Allir, sem valdið miklu tjóni. Sárast og ó- »f^hafjí M ar^aldn mega kjosa bætanlegast er þó það, sem varð Harmafregn er vélbáturinn Valur frá Akra- nesi fórst með 6 manna áhöfn á leið til heimahafnar sinnar. Skarð hefur ennþá einu sinni verið höggvið í raðir íslenzkra sjómanna. Sorg og söknuður grúfir nú yfir heimilum þeirra sjómanna, sem farið hafa sinn síðasta róður og verið búin vot ....... ,,, , ... gröf við strendur lands síns. A þvi mjog fjarn að hkur seu í Akranesi hefur dimmur skuggi ,að.eif ini.. g*Uu!,^,Pa!lf,k;lagst yfir í vertíðarbyrjun. Þetta þróttmikla byggðarlag hefur orð- boð Tafts af hálfu repúbiikana Sá maður, sem þeir helzt hafa haft augastað á, er Dwigth D. Eisenhower, hinn vinsæli og mik- ilhæfi hershöfðingi úr síðustu styrjöld og núverandi yfirstjórn- andi varnarliðs hinna vestrænu lýðræðisþjóða. En hann hefur um langt skeið neitað að gefa r.okkurn ádrátt um að hann ið fyrir miklu tjóni og sárum harmi. Þegar slíkir atburðir geíast finnur öll þjóðin að vegið hefur verið í knérunn hennar. Við máttum ekki við að missa þessa menn. Við höfum aldrei mátt við jafnt læsir sem ólæsir. En það eru ekki allir sem vilja greiða atkvæði. Þannig er með „nagaarna“ þjóðflokk er lifir frumstæðu lífi í Ass- am. Þjóðflckkur sá fæsí ekki til að nota fatnað. Ilafa þeir tilkynnt að þeir muni ekki taka þáít í kosningunum. — Samskonar tilkynningu hafa þrjár milíjónir Hindúakvenna gefið. Þær hafa neitað að gefa nöfn sín upp til prentun- ar í kjörskránni og bera því við, að engir aðrir en eigin- menn þeirra eigi að bekkja þær. DVÍNANDI FYLGI STJÓRNARFLOKKSINS Mesti íþróttaviðburður ársins NÝLEGA var þjóðinni skýrt frá því, að hún mundi senda um tylft ísl. skíðamanna á ólympsku leikana í Noregi í vet- ur. Sumir þeirra eru víst farnir. Daglega lífinu hefir borizt löng hugvekja um þetta mál, og verð- ur hér birtur hluti hennar. „Velvakandi góður. Eg er Is- lendingur, líka íþróttaunnandi, Því vil ég veg íslenzku íþrótta- mannanna glæsilegan í hvívettna. í vetur á rösklega tylft skíða- Skíðamennirnir sendir utan. manna og fararstjóra að fara til Noregs. Þar hefst mesti íþrótta- viðburður ársins, sá langmesti, enda fylgzt með því, er þar ger- ist, um allan heim. Flokkarnir sem boðið hafa að missa fjöldra vaskra og dug- ;fram skipta mörgum tugum. .... , ....... . . , TT andi manna í sjóinn, oft á bezta 1 Meðal þeirra eru flokkar ákafra vúdi verða í kjori fynr þa. m ajdri þessi þjóg er svo fárnenn hægrimanna og allt til kommún- •vtnitlll/Mlrn r, A tr> knnn T 1 I T r'l m ° möguleika á að fá hann til fram boðs hefur ríkt hin mesta óvissa. Nú hefur einn af öldunga- deildarþingmönnum repúblik- ana lýst því yfir að hershöfð- inginn muni vera fáanlegur til að vera í kjöri við forseta- kosningarnar fyrir repúblik- ana. Hefur Eisenhower stað- fest þá frásögn hans en jafn- framt lýst því yfir, að hann muni ekki leggja niður starf sitt í Evrcpu sem yfirmaður varnarliðs Atlantshafsríkjanna til þess að berjast fyrir út- að hvert einasta mannslíf er ista, sem ekki þurfa nemnar henni dýrmæt eign. ! skýringar við. Stærsti flokltur- En nú eins og svo oft áðnr inn er Þjóðþingsflokkurinn og verður lítið aðgert við harma- benda allar líkur til að svo verði fregn um bát og menn, sem enn eftir þessar kosningar. Pandit ekki náðu landi í ofviðri. Við Nehru mun því að líkindum getum lítið meira en sent ást- verða áfram forsætisráðherra. vinum þeirra og byggðarlagi En stjórnarflokkurinn hefur hljóðlátar samúðarkveðjur. — mjög tapað fylgi á síðustu árum Okkur skortir sakarafl við' vegna innbyrðis klofningar. sonarbana eins og fornskáldið kvað. En við getum haldið á- fram að efla slysavarnir okk- ar og auka öryggið á sjó og En klofning innan flokksins þykir ekki tíðindum sæta, því flokksstjórnin hefur alltaf verið mjög laus í reipunum. Að vísu lardi. Um það starf ber allri var hann einhuga um sjálfstæði þjóðinni enn að sameinast. Indlands er hann var stofnaður. f Aður varð sóminn rýr SLENDINGAR eru knáir i frjálsum íþróttum, í knatt- spyrnu og á skíðum virðast þeir standa í stað, þótt fenginn sé sæg ur erlendra þjálfara. Mér er spurn: Óttast þeir, sem þessum utanferðum ráða ekki hót, að ís- lenzku skíðamennirnir fari hrak- farir? Hverjum verður um kennt, ef illa tekst til? Ef til vill veðr- áttu, mataræði o. s. frv. eins og stundum áður? Ég er ekki það meinhorn að vera með hrakspár fyrir íþrótta- mönnunum okkar. En við ættum ekki heidur að vera þeir skýja- glópar að læra ekki af reynsl- unni. Stundum áður hefir verið stofnað svo til, að enginn hefir sómi okkar verið, íslendinga. Var þá ekki betur heima setið* Fénu mátti verja cðruvísi UTANFARARNIR eru vafalaust fullhugar, en það er ekki ein- hlítt, þegar att er kappi við snjöll ustu skíðamenn heims. Og það ætti mönnum að vera í lófa lagið að ganga úr skugga um. En úr því að þær fjárhæðir, sem til fararinnar þarf, voru handbærar, hefði mér sýnzt vit- urlegra að verja þeim þar, sem að verulegu haldi kom, Hvers vegna eru ekki nokkrir slyng- ustu skíðamennirnir sendir utan til skíðanáms, þar komu aurarnir í réttan stað, off þá var fremur tryggt, að við gætum verið með næst okkur til ánægju og sóma? Skíði“. Veður öll válynd \7"EÐURFAR seinustu dægra hef ir verið með endemum við- sjált. Liggur við, að hér hafi ver- ið hernaðartímabil, allt í Upp- lausn og á ringulreið. Margt hefir orðið undan að láta,. tjónið er mikið á lífi, limum og eignum :manna. Ekki ætti okkur þó að koma á óvart, þó að vetrar .geisi „storm- ur stríður" á landi okkar, bví að aldrað fólk, það sem langminnugt er, getur frætt okkur um, að í ungdæmi þess hafi veðrát'tu ver- ið svo háttað að það hljóti að líta smáum augum á rosa sainustu túna. En við þykjumst hreint ekki lítil fvrir okkur og lítt kómin upp á veðurguðina. En hvernig fer? Rafmagnsskortur, hitavatnsekla, mjólkurþurrð og margs konar önnur missa. Sannarlega ættum við að gefa veðrinu meiri gaum, einnig hversdagslega. T.jósta og Ijóstra LDREI hefi ég lostið upp leyndardómnum ■— eða eitt- hvað þvílíkt stóð í nýrri bók, sem ég las í gær. En þetta er ekki eins dæmi um notkun sagnarinn- ar að Ijósía. því að hún virðist nú oftast nær vera notuð í stað ljóstra. Við athugun sjá allir, að barna er um brenglun að ræða. Aðal- merking ljósta er að greiða högg, ljóstra aftur á móti er skylt orð- inu ljós, — merkir leiða í liós. Þannig Ijóstra menn upp leynd armálum, en ljósta andstæðing- inn kinnhest.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.