Morgunblaðið - 11.01.1952, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 11. des. 1952
I>AÐ var fyrir rúmum f jórtán ár-
um að fundum okkar Sigurðar
Halidórssonar bar saman í fyrsta
sinni. Við tókum tal saman á al-
faravegi, en samtalið varð bó
all-langt. Síðar áttum við náið
samstarf um all-mörg ár, sem
mér er Ijúft að minnast. Sigurð-
ur var einn þeirra manna, sem
mér þótti því vænna um, ssm óg
kynntist honum nánar. En nú er
saga hans öll. I dag er hann
kvaddur hinztu kveðju. Þess
vegna staldra nú vinir hans við
og renna huganum yfir liðin ár.
Hér skal minnzt nokkurra atriða.
Sigurð tel ég tvímælalaust
meðal sérstæðustu og merkustu
manna, sem ég hefi kynnst all-
náið. Hann var þéttur á velli og
þ>éttur í lund, rólegur og festu-
legur í allri framkomu, svipurinn
bjartur og hreinn, bar vott um
karlmennsku, kjark og vilja-
iestu. Úr augunum skein hlýleiki
og góðvild, sem vinum hans verð
■ur minnisstæð. Skapmikill var
hann nokkuð, en stillti vel í hóf.
bannig kom hann mér fyrir sjón-
ir.
Sigurður var fyrst og fremst
starfsmaður — heilsteyptur,
traustur og trúr starfsmaður —
sem aldrei brást, skyldu sinni.
Forsjáll var hann og aðgeétinn í
fiármálum, búhöldur góður.
£jálfsagt hefði Sigurður getað
orðið flugrikur maður, ef hann
hefði snúið sér að fjármálum
eingöngu, en hann kaus heidur að
fást við smíðar sínar og byggja
•uop bæinn sinn, bókstaflega.
“Hann stóð fyrir byggingu fjölda
húsa hér í Reykiavík og féll
aldrei verk úr hendi meðan heils-
an entist. Hann elskaði iðn sína
-og stéttarbræður. En um starf
hans fyrir þá er ritað annars
staðar.
Heimili Sieurðar var hlýlegt og
aðlaðandi. Hin ágæta kona hans,
Ingi'ojörg Magnúsdóttir, átti sinn
"þátt í því. Þau voru bæði gest-
risin með afbrigðum. Sigurður
var örlátur gestgjafi, þótt hann
A-æri sjálfur hinn mesti hófsmað-
•ur alla tíð og sparnneytin í hví-
vetna. Mér komu oft í hug höfð-
ingjar fvrri alda, þegar ég var
gestur Sigurðar.
Sigurður unni sögu þjóðar
sinnar og þjóðlegum fræðum,
enda vel að sér á því sviði. Al-
Tiunnugt er, hve fróður hann var
um sögu Reykjavíkur, enda oft
til hans leitað, er ritað var um
þau efni. Má þar nefna bækurnar
Landnám Ingólfs og Iðnsögu
Reykjavíkur, auk ýmsra blaða-
greina. — ^Minni Sigurðar var
frábært. Ánægjulegt var að
heyra hann segja frá liðnum at-
burðum og merkum mönnum, er
hann hafði kynnst. Man ég þar
bezt lýsingu hans á Hannesi Haf-
stein. Sigurður var flokksmaður
hans og mikill aðdáandi. Engan
hefi ég heyrt lýsa flokksforingja
með jafnmikilli ást og aðdáun.
En því er ekki að leyna, að and-
stæðingar H. Hafsteins áttu ekki
upp á héborðið hjá Sigurði, vini
mínum. Þó vildi hann láta þá
njóta sannmælis og viðurkenndi
það er vel var um þá, því að eng-
um manni vildi Sigurður rangt
gera. Til þess var hann ofheiðar-
legur maður. Annað gat ékki
sanr.ræmst eðli hans og uppeldi.
En það hefir verið heitt í póli-
tikir.ni á ísiandi fyrr én á síð-
ustu árum!
Sigurður var einlægur trúmað-
ur, bjartsýnn og frjálslyndur,
enda voru kirkjumálin aðal-
áhugamál hans, utan starfsgrein-
ar sirmar. Hann var einn stofn-
anda Fríkirkjusafnaðarins hér,
■9. 11. 1919, og alla tíð síðan einn
af aðalstarfsmönnum hans, með-
an heilsan leyfði.THann vann að
byggingu fyrstu kirkju safnaðar-
ins og þegar hún síðar var stækk
uð, veitti hann því verki for-
stöðu. Hann var mörg ár í safn-
aðarráði og síðar í stjórn safn-
aðái'ins, formaður hans árin 1939
—159. Er alkunungt hve honum
fÓL-ust þau störf vel úr hendi og
hefir það verið rakið í sambandi
við'sögu Fríkirkjunnar á 50 ára
afib.æli henr.ar, Fríkirkjan ver
i6skabarn Sigurðar og mér var vel
Minniiíiprorð
ku r.nugt um hve mikill var áhugi
hans fyrir heill hennar í hví-
vetna. Þeim mun sárar tók hann
það líka, þegar söfnuðurinn klofn
aði fyrir 2 árum og ýms atvik i
sambandi við það. Ekki skal fjöl-
yrt um það hér. En þogar þess er
minr.zt, að litlu fyrr hafði Sig-
urður misst elskaða konu .sína
og ástsælan prest, en .jafnframt
tekið banamein sitt, þá er auð-
sætt hvílík raun þetta var göml-
um manni. Þá kom og bezt í l.iós
hvílíkt þrekmenni hann var. Ég
undraðist oft æðrulausa ró hans
og karlmennsku. Sjúkdóm sinn
bar Sigurður með þreki og still-
ingu og dó sáttur við allt og alla.
Með Sigúrði eúí val hniginn
einn virðulegasti og traustasti
fulltrúi þeirrar kynslóðar, sem
lagði grundvöllinn að framförum
þessarar aldar á landi hér. Höfuð
borg vor hefir séð á bak ágætum
syni, sem helgaði henni allt sitt
líf og starf, með sannri ást og
virðingu drenglundaðs karl-
mennis til æfiloka.
Elessuð sé minning hans.
íngimar Jóhannesson.
★
SIGURÐUE HALLDÓRSSON var
iðnaðarmaður að lífi og sál. Hann
var raunar af lífi og sál við hvað-
eina það, sem hann gaf sig að.
Hann var hvergi hálfvolgur.
Ég kynntist Sigurði ekki per-
sónulega fyr en snemma á ári
1929, er ég kom í stjóm Iðnaðar-
mannafélagsins í Reykjavík, þar
sem hann var fyrir. Við störfuð-
um þar saman tvö ár, og hófst
þar með ævarandi vinátta okkar.
Ég hefi heyrt stundum frá öðr-
um, að Sigurður væri ekki sam-
vinnuþýður. Ég reyndi hið gagn-
stæða af honum. Samstarf okkar
var svo, að ég hefði ekki á betra
kosið, eins og þá stóð á, og er
þetta í fylstu einlægni sagt. Hann
var iðnaðarmaður af lífi og sál
og hann unni félaginu af lífi og
sál. Hann var hugmyndaríkur og
kom með margar tillögur um fram
gang féiagsins og íramkvæmdir.
Við rökræddum þær, og þó að ég
drægi úr sumu, féll ávallt vel á
með okkur. Sigurður reyndist mér
samvinnuþýður. — Ég veit að
hann varð nokkuð sár, er hann
féll frá kosningu í st.iórnina, en
einlægni hans við félagið var æ
hin sama.
Af því, er Sigurður átti frurn-
kvæði að í Iðnaðarmannafélaginu,
þó að aðrir kæmu því í fram-
kvæmd, má nefna Iðnsögu íslands
og Sparisjóð Reykjavíkur og ná-
grennis, er stofnaður var á veg-
um Iðnaðarmanafélagsins og á
þess kostnað, og átti auðvitað að
heita Sparisjóður iðnaðarrnanna,
þó að hann fengi þetta nafn, sem
er eins og það væri klipt út úr
dönsku blaði.
Sigurður hóf ungur amíðanám
hjá Erlendi snikkara (föður Ein-
ars Erlendssonar). Mat hann læri-
meistara sinn æ.mikils síðan. Hann
vann að iðn sinni alla æfina, með-
an heilsan entist, og með dugn-
aði sínum, hagsýni og sparsemi
mun hann hafa komist sæmilega
í álnir, þó að hann fórnaði mörg-
um stundum ókeypis fyrir áhuga-
xaál sín. Hann þótti húsasmiður
ágæt.ur, enda var það eftir skap-
ferli hans að láta ekki gróm falia
á iðnaðinn. Svo var honum ant
um heiður hans.
Sigurður var einnig Reykvík-
ingur af lífi og sál. Hann var
stálminnugur, uefndi bæði :nánað-
ardag og ártal við hvern einn at-!
burð, er hann sagði frá. Fáir munu j
hafa verið kunnugri sögu Reykja-
víkur, að minnsta kosti á ssinni
áratugum, on hann.
Hann var með lífi og sál við
hvaðoina það, sem hann gaf sig
að. Hann var hvergi hálfvolgur,
sízt þegar um 'iðnaðarmál var að
ræða.
Blcssuð sé minning hans.
Arsxll Árnason.
★
Sigurður var fæddur 10. júlí
1875 að Litlu-Grund, nú Berg-
staðastræti 16, .Reykjavík. For-
eldrar: Iljónin H. Sigurðsson,
verkamaður, og Sesselja Árna-
dóttir. Sigurður hó£ ungur tré-
smíðanám hjá Einari Jónssyni,
snikkara. Hann dó 1891. Þá hélt
Sigurður áfram námi hjá fóstur-
syni Einars, Erlendi Árnasyni og
lauk því með lofi. Var einn þeirra
fyrstu, sem fékk meistararéttindi
í trésmíðum hér. Vann aila tíð að
húsasmíði. Reisti hér fjölda húsa,
einnig íbúðarhúsin að Hvanneyri
og Gunnarsholti. Starfaði mikið
að félagsmálum stéttar sinnar. —
Var mörg ár í stjórnum Trésmíða
félags Reykjavíkur og Iðnaðar-
mannafélagi Iteykjavíkur, m.a.
gjaldkeri í 10 ár. Einn af stofn-
endum Fríkirkjusafnaðarins í
Reykjavík, 39. II. 1899, í safnað-
arráði þar 6 ár^og mörg ár í
stjórninni. Formaður safnaðar-
ins 1039—1950. Oft dómkvaddur
matsmaður í virðingargarðum og
í gerðar.dómum frá 1907. Einn af
stofnendum Reykvíkingafélags-
ins og í stjórn þess fyrstu árin.
I orðunefnd frá 11. 1. 1944. Einn
af fróðustu mönnum í Reykjavík
um byggingar- oð iðnsögu borg-
arinnar. Riddari af Fálkaorðu
1940.
Giftist 17. júní 1916, Ingibjörgu
Magnúsdóttur frá Keflavik, fædd
2. 5. 1280, d.... 1949. Þau áttu
ekki börn, en mörg börn og ungl-
ingar dvöldu á heimili þeirra ár-
uni saman, m.a. nokkrir nemend-
ur Sigurðar, en hann kenndi iðn
sína rúmum tug manna, sem ailir
fengu fullgild inðréttindi. Eftir
lát Ingibiargar, konu Sigurðar,
veitíi Halldóra, bróðurdóttir
hans, heimilinu forstöðu og ann-
aðist Sigurð í hinni löngu og erf-
iðu sjúlcdómslegu með mikilli
prýði.
Sigui ður andaðist 3. b. m.
PARÍSARBORG, 9. jan. — Sam-
þykktar hafa verið breýtingar við
tiilögur Vishinskís um að kveðja
saman öryggisráðið. Eru þær á
þá iund, að Kóreumálin verði
ekki dregin inn í umræðurnar og
kvaðningu ráðsins til aukafund-
ar verði frestað.
í
Siuii samlal m háskólaritara um slarfsemi
happdræiiisins. ■ 19. slarfsárið að hefjasi.
HAPPDRÆTTI IIÁSKÓLANS er nú að hefja starf sitt og er þaS
19. happdrættisárið. Á undanförnum 18 árum hefur það greitt til
viðskiptamanna sinna 29 millj. krónur. — Vegna vaxandi eftir-
spurnar um happdrættismiða, hefur orðið að fjölga miðunum, en
jafnframt var og vinningum fjölgað. Er nú svo komið að vinningur
kemur á þriðja hvert númer á hverju ári að meðaltali.
RÚMLEGA 90% MIÐANNA
í UMFERÐ
I gærdag átti Mbl. stutt samtal
við Pétur Sigurðssop háskólarit-
ara. Gat hann þessa áð undanfar-
in fimm ár hafi sala miða í happ-
drætti Háskólans verið 92—94%.
Eftirspurn eftir heilmiðum og
hálfmiðum hefur verið svo mik-
ii, að umboðsmenn happdrættis-
ins hafa ekki getað fullnægt þörf
inni og allir með fjölda manna á
biðlista.
Okkur var ijóst fyrir tveim
árum, að nauðsynlegt væri að
fjölga þyrfti happdrættismiðun-
um, sagði háskólaritari. Til þess
þurfti lagabreytingu, en á Al-
þingi í haust var hún gerð.
HIÐ NÝJA FYRIRKOMULAG
Samkvæmt henni veiða 30.009
miðar í umferð, voru ?5 bús,
Vinningum verður íjölgað úr
7500 á ári í 10 þús. — Kemur því
vinningur á þriðja hvern miða
að meðaltali, í einhverjum hinna
12 flokka happdrættisins. Hér :ná
geta þess til samanburðar, að allt
frá því að .Háskólahappdrættið
var stofnað 1933 og þar til fram
yfir 1940, komu vinningar á
fimmta hyert númer að meðal-
tali á ári.
Happdrættið greiðir iafnan í
vinninga 70% af andvirði beirra
miða, sem eru á boðstólum. Verða
vinningar nú 5.04 milljónir króna
í ^tað 4,2 millj. kr. Er hér um
840 þús. kr. hækkun að ::æða.
3Q0 og 500 króna vinningum er
fjölgað, en hærri vinningarnir
verða óbreyttir að tölu til. í hverj
um fiokki fjölgar vinningum um
200, nema í 12. flokki um 300, og
verða í þeim jólaglaðning alls
2.300 vinningar.
liTiO,- OG HÁLFMIÐUM
FJÖLGAÐ
Ég gat þess áðan, sagði Pétur
Sigurðsson, að nú hefði happ-
drættismiðunum verið íjölgað
um. 5000. Vegna eftirspurnairinn-
ar um heil- og hálfmiða vcrður
2000 númerum bætt við af hvoru,
en 1000 númer í fjórðungsmiðum.
Með þessari aukningu mun okkur
í ár takast að fullnægja oftir-
spurninm, sagði Pétur Sigurðs-
son. Allir hinir nýju heilmiðar og
meiri hluti hálfmiða hafa verið
<Ssendir umboðsmönnunum, svo®
aðalskrifstofan hefur ekki neina
heilmiða.
i
ÞJOBÞRIFAFYRIRTÆKI
Hið mikla bjóðþrifafyrirtæki,
Happdrætti Háskólans, hefur á
undanförnum 18 árum orðið slík:
lyftistöng fyrir stofnanir Háskól-
ans, að fyrir happdrættispening-
ana hafa risið þrjár stórbygging-
ar, Atvinnudeildin, Háskólinu
sjálfur og síðast íþróttahúsið veg-
lega. — Þá hefur verið varið 1,5
milljón til framkvæmda á Há-
skólalóðinni, við fegrun hennar
og framkvæmd skipulagsins þar,
en því verki er ekki lokið.
Aðalfundur Fél. ísi.
afvinnuflupanna
AÐALFUNDUR Félags íslenzkra
atvinnuflugmanna, haldinn 9.
jan. 1952 samþykkti eftirfarandi:
Aðalfundur Félags íslenzkra at
vinnuflugmanna, lýsir yfir þakk-
■læti fundarmanna til ríkisstjórn-
arinnar og þeirra aðila, sem unnu
óeigingjarnt starf við fjarlægingut
loftskeytastanganna á Melunum.
Sérstaklega viljum við bakka
h’r. alþm. Jóhanni Þ. Jósefssyni,
fyrir vakningu þessa rnáls vi5
rétta aðila og óbilandi dug hans
í okkar þágu íyrir þessu mikiN
væga máli, sem hefur bætt ör-
yggisaðstöðu okkar til mikillá
muna.
Stjórn var kosin og var Sig-
urður Olafsson kjörinn formaður,
Gunnðr V. Frederiksen var end-
urkjörinn gjaldkeri og Einar
Árr.ason ritari. Meðstiórnendur
eru Anton Axelsson og Alfreö
Elíasson.
Á síðastl. ári var haldið uppí
Læðslustarfsemi meðal flug-
manna. Sýndar voru fræðslukvik
myndir og kennsla fór fram í
veður- og siglingafræði. Vegna
féleysis yar ekki unnt að hafa
þessa fræðsiustarfsemi umfangs-
mikla, en þátttaka var sæmileg
og árangur varð góður.
Féiagið lét ýms öryggismál til
sín taka tii þess að bæta ílugskil-
yrðin hér innanlands.
HASKÓLI ÍSLANDS, ein veglegasta bygging lands ins, var reistur fyrir ágóöann af happdrætti Háskólá
íslands. Undanfarið liefur happdrættisfé verið varið til þess að færa Háskólahvcrfið í framtíðar-i
búninginn. — Því verki miðaði allvei áfram á síð astliðnu sumri, svo fólk getur nokkra grcin gert
sér fyrir því hvernig uinhverfi æðstu menntastofn unar landsins vcrðiir. .
♦ —...................