Morgunblaðið - 11.01.1952, Blaðsíða 3
Föstudagur 11. des. 1952
MORGVISBL'AÐIB '
»1
< lillarsokkar
*
(Vei'kamannasokkar). Kr.
. 112.75 parið.
GEYSIR h.f.
Fatadeildin.
Gasiugtir
350 kerla nýkomnar.
GEYSIR H.í.
Veiðafæradeildin.
HVALEYRARSANDfJR
gróf púsningasaiiduj
fin púsningaaacd*2
og skel.
ÞÓHDUR GlSIASOa
Simi 9368,
RAGNAR GlSLASON
Hvaleyri. — Sími 9£39.
MÁLFLUTNINGS-
SKRIFSTOFA
Einars B. GuSmnndsson
Guðlaugur l>or!áksson
Austurstræti 7
Símar 1202, 2002
Skrifstofutíiai
kl. 10—12 og í—8
KJÓLAR
saumaðir úr tillögðum efnum
GuSrxín Arngrímsdúttir
Vesturgötu 3, sími 1783.
SNfÐ
kven- og barnafatnað.
Gúðrún Arngríinsdóttir
Vesturgötu 3, sími 1783.
Höfum
kaupendur
að íbúðum af ýmsum stærð-
um og einstökum húsum inni
í bænum. Gömul timburhús
koma til greina. Höfum einn
ig nokkrar húseignir i skipt-
um fyrir aðrar, ýinist minni
eða stærri.
FasteignasöiumiSstöðin
Lækjargötu 10B. Simi 6530.
íbúð til leigu
3 heibergi og eldhús og bnð
nólægt Miðbænum ti! leigu.
Ibúðin er ca. 60—70 ferm.
qg leigist til 2ja ára. Fyrir-
framgreiðsla nauSsyn eg. -
Tilboð merkt: „Góð iliúð —
682“ sendist Mbl. fyr laugardagskvöld. ir n.k.
íakið eftir!
lakið eftir!
Út a'f fréttatilkynningu i Mbl.
frá Keflavík þann 7. s.l. þar
9em segir að hús með r.afknún
um kyndiingatæki hafi verið
án uppbitunar, skal bent á,
að þar mun hafa verið átt
’ við sjálfvirkar fýringar, en
ekki Olsens-katlana með 01-
sensJbrennara, sem skila
sæmilegum hita þótt straum-
lauist verði, ef opnað er að
. fullu frá loftstylli á blásara.
Ol. Olsen
EiiihýSishös
Lítið járnvarið tiniburliús,
iiæð og rishæð á steyptum
kjallara nieð eignaríóð við
Miðbannn til sölu. 1 húsinu
•er 5 herbergja íbúð með
þvoltahúsi og góðum geymsl-
um. Til greina ko-ma skipti
á giiðri 4ra herbergja íbúð-
arhæð með sérinngangi og
Tielzt sérhita, á góðum stað
1 bænuan.
Hýja fasfeipasalan
Hafnarstræti 19. Sími 1518
og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546.
Lg} anaast kaup
og sölu fasteigna, framtöl til
skattstofunnar; geri lög-
fræðisamningana haldgóðu.
Pétur Jakobsson
löggiltur fasteignasali, Kára-
s:.g 12. — Sími 4492.
6af!fjöl
af vörubii var skilin eftir á
öskuhaugunum s.I. laugardag.
Finnandi vinsamlega skili
henni á Vörubilastöðina
Þrótt gegn fundarlaunum.
IJtvegað
Get útvegað saltaða gráiúðu
í heildsöiu og smósölu. Uppl.
í fiskbúðinni Hátún 1.
Kaupskapur
Til sölu 50 litrai hitavatns-
dunkur, litill miðstöðvarket-
ill, tvær yfirbreiðslur, hsnt-
ugar ýfir 4ra og 5 manna
bíla. Uppl. í Þvenholti 18D
eða fiskbúðinni Flátún 1.
Ung, barnlaus hjón óska eftir
1—2ja herb. íbúð
'í bænum. Vinna bæði úti.
Til'boðum sé skilað á afgr.
Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt:
„Ráfvirki — 683“.
til leigu fyrir reglusaman
mann. Hagamel 25. Uppl.
eftir kl. 6 í dag.
I—20 þúsund
getur sá fengið nú þegar, er
getur leigt mér tveggja her-
bergja ibúð fyrjr fyrsta maí.
Tilboð aendist Mbl. fyrir 15.
þ.m. merkt: „öryggi — 685“.
Húsnæði óskast
fvrir viðtækjavinnustofu. —
Þeir, sem vildu sinna þessu,
leggi nöfn sín á afgr. þessa.
blaðs merkt: „Viðtækja.vinnu
stofa — 684“.
Góð
koBaeldavé!
óskast, helzt ,,Sk«ndia“
Uppl. i sjrna 81730.
a*n
Margir litir.
\Jeczt Jtngiljarqar ^ohnion
SfrauvéR
til scíu sem ný. Upplýsingar
í sima 6259 eftir kl. 2 í dag.
Sniíða
sveínherbergis-
skápa
og eldhiisinnréttingar úr
völdu, þurrkuðu efni. Leitið
tiiboða. —
Jón Gu8j»nsson
Sími 2865.
ACHIE
þvottavindur nýkcmnar.
ö ' II— "
» f Y K .1 /) V í B
H A L L O !
Ungur, reglusamur piltur
óskar eftir einhverskonar at-
vintiu. Hefur unnið við iðnað
og hefpr éinnig minna bil-
próf. Tilboð sendist Mbl. fyr
ir laugardagskvöld, merkt:
„Reglusamur — 686“.
London
’íslenzk kona, gift enskum
manni í Londorj, getur boðið
. islenzkri stúlku ódýrt hér-
bergi og fæði í sex mónuði
gegn svolitilli hjálp. Upplýs-
ingar í síma 6153.
6 manna
Blfreið fil söRu
nú þegar. Til greina konia
skipti, Til sýnis ó Hverfis-
götu 6 eftir hádegi i dag.
Borðstofuh.úsgögn
óskast. Vinsamlegast sendið
verðtiiboð cg simanúmer vð-
ar ó afgr. Mbl. merkt: —-
„Borðstofa — 688“.
rorstofu-
Skrifsfofa
til leigp ó Nesvegi 17, mið-
hæð. FTppl. milli kl. 12 og
'2 og 6—7 í dag.
Sendibílaslöðin Þ Ó R
Sími 81148
Roynið viðskiptin.
Vcrzlunar- eða útgerðarmað-
ur getur fengið aðgang að
skrifstofu í Miðbæntim, ásamt
sima og skrifstofuhúsgögnum.
Tilboð merkt: „Austurstfæti"
sendist blaðinu fyrir 1 7. þ.m.
Stúlka óskast i
VIST
í nágrenni Reykjavikur. —
UppCýuingar i sima 804G2 og
4065 ó matartimum.
onsunufii
lámskei
Q /^* •T1 efnir til námskeiðs í Gömlu dönsunum
* AÐ R Ö Ð L I — f jögur næstkomandi
sunnudagskvöld klukkan 8, ef þátttaka verSur nægileg.
Kenndir verða allir helztu dansar gömlu dansanna.
Aðgöngumiði að námskeiðinu veitir aðgang að dans-
leikjunum, sem byrja sömu kvöldin klukkan 9, en að-
göngumiða má panta í síma 5327 að Röðli, eða 7446, hjá
Freymóði Jóhannessyni.
a-
Mmælishátið
Vprzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldin að
Hótel Borg laugardaginn 26. þ. m., og hefst með borð-
haldi kl. 6 e. h.
Félagsmenn geta pantað aðgöngumiða í skrifstofu
félagsins nú þegar. (Sími 5293).
STJÓRNIN
Jóðatrésskemmtuiv
félagsins, sem fresta varð s.l. laugardag, verður n. k.
laugardag í Iðnó og hefst kl. 3. — Sömu aðgöngu-
miðar gilda. Fást einnig hjá Frímanni í Hafnarhúsinu
DANSLEIKURINN hefst klukkan 9. e. m.
ALLIR VELKOMNIR.
VERKSTJÓRAFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Ársbát íð
Borgfirðingafélagsins
verður n. k. laugardag 12. jan. í Sjálfstæðishúsinu.
Skemmtunin hefst stundvíslega kl. 8 e. h. með því að
Leikfélag Borgarness sýnir gamanleikinn
ÆVINTÝRI Á GÖNGUFÖR
Aðgöngumiðar verða seldir í Aðalstræti 8, Skóbúð
Reykjavíkur og Grettisgötu 28, Þórarinn Magnússon.
iiiisskóli F.Í1J.
er byrjaður aftur. — Getum bætt við nokkrum nemend-
um í ballett. — Námskeið hefst í samkvæmisdönsum fyr-
ir unglinga og fullorðna þriðjud. 15. þ. m. — Skírteini
afhent að Röðli laugdad. kl. 2—6 e. h. Uppl.
80509 í dag og á morgun.
sima
RAÐSKONA
; óskast út á land. — Má hafa með sér 1—2 börn. — Uppl. S
* 2
: ,
; x dag í sima 9182 og a morgun (laugardag) í sima 1879. Z
Keramikof n
0,75 m3 TIL SÖLU
Tilboð merkt: „Keramik“ —687, sendist-blaðinu
fyrir 15. þessa mánaðar.
»ti