Morgunblaðið - 11.01.1952, Blaðsíða 4
í *
MORGUISBLAÐIÐ
Föstudagur 11. des. 1952
11. dagur ársins.
ÁrdegisflæSi kl . 4.55.
Síðdegisflæði kl. 17.15.
TVæturlæknir í læk nava rðstofunn!,
simi 5030. !
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni, sími 7911.
0 Helgafell 59521117; — 2.
I.O.O.F. 1 = 1331118V2 = E. I.
I
I □----------------------------□
Da
.
I ,gær var norðan átt um allt
land, yfirleitt 4—7 viindstig. Um
norðurhLuta landsins snjóaði tals
vert, en sunnan fjalla var bjart
viðri. — 1 Reykjavík var 3st.
frost kl. 17.00, Akuíeyri 3 st.,
Bolungarvik 1 stig. Minnsta
frost mældist í gær, 2 stig á
Djúpavogi en mesta frost v.ar 6
stig á Möðrudal og Fagubhóls-
mýri. — 1 London var hitinn
II stig og 2 í Kaupmannahöfn.
□------------------------□
— Þjóðminjasafnið er lokað um
óákveðinn tíma. — Listasafn Einars
Jónssonar verður lokað yfir vetrar-
mánuðina. Bæjarbókasafnið kl. 10
10 alla virka daga nema laugar
vik og Halldór Marteinsson, starfs- sem fresta varð s.l. laugardag verð- og 2—7 alla virka daga nema Jaugar-
maður á Keflavíkurfíugvælli. ur haldin hæstkomandi laugardag í daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12
| Síðastliðinn laugardag opinberuðu 'Iðnó og hefst kl. 3.
I trúlofun sina ungfrú Svanhildur I
jGuðmundsdóttir, Baldursgötu 27 og Alþingi í dag': i
'Pétur Eiriksson, Leifsgötu 13. | Efri deiJd. _ y Frv tiI hl ga um
Um jólin opmberuðu trúlofun sina sérstakan skattfrádrátt tapaðra .
(JDonna Stevens og Ragnar B,örvm skuJda yegna skuldaskila bátautvegs_ daga kl. l^. — Náttúrugripasafn.
'Nygaard, Gimli, Mamtoba, Canada. ]ng 3 umr _ 2 Fry tj] ]aga umjto opið sunnudaga kl. 2—3.
Nýlega opinberuðu trúlofun sina ]ánasjóð stúdenta. S. umr. — 3. Frv. Vaxmyndasafnið í Þjóðmínja-
ungfrú Maria Sigurðardottir fra Fa- tiJ Jaga um skattfrelsi sparifjár. 3. safnsbyggmgunm er opið frá kl. 13
skrúðsfirði, Ránargötu 10 og Magnus umr _ 4 Frv tiJ Jaga um skyldu —15 alla nrka daga og 13—16 á
Benonisson, Sörlaskjóli 84. * 1 geðveikrahælisins á Kleppi til að . sunnudðgum.
Nýlega opmberuðu trúlofun sma taka yið ógu fóJki 2. umr.________ 5. Frv. | Listvinasalurmn við Freyjagötu
ungfrú Hjördís Jóhannsdóttir, Rán- tJJ ]aga um öryggisráðnafanir á er opinn kl- 1-7 °8
argötu 10 og Marmó Daviðsson, vinnustöðum. 2. Umr. — 6. Frv. til
Lindargötu 29.
p/k * Bni §kaup t )
•• • .: íf
Þann 25. des s.l. voru gefin sam-
an í hjónaband ungfrú Aðalheiður
Ágústa Axelsdóttir og Brynleifur
K.onráð H. Johannesson, bílalakkari.
Heimili þeirra er að Hafnarstræti
37, Akureyri. — 26. des. voru gefin
saman í hjónaband ungfrú Jóhanna
Hermannsdióttir og Hannes Björn
jKristinsson, efnafræðingur. Heimili
þeirra er að Hofteigi 14, Reykjavik.
— 30. des. s.l. voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Kolbrún Magnea
Kristjánsdóttir og Þorvaldur Nikulás
son, símamaður. Heimili þeirra er
að Grænumýri 11, Akureyri. — 1.
janúar voru gefin saman í hjóna-
band ungfrú Guðný Aðalsteinsdóttir
og Guðbjörn Pétursson, starfsm. í
Gefjun. Heimili þeirra er að Odd-
eyrargötu 12, Akureyri. Séra Pétur
Sigurgeirsson gaf öll brúðhjónin
saman.
Guðrún Lovisa Stefúnsdótt-
ir, Akureyri og Ásgeir Ólafs-
son, Grænumýri, Seltjarn'arnesi, gift
'24. des. — Anna Kristjánsdóttir, Ak-
ureyri og Bjarni Guðjón Bjarnason,
matsveinn, Reykjavík, gift 25. des.
— Guðrún Árnina Guðjónsdóttir og
Guðmundur Reynir Antonsson, vél-
stjóri, Akureyri, gift.30. des. — Jón-
ina Guðrún Jöhannsdóttir og Jóhann
Gunnar Ragúels Ingimundarson,
'Akureyri, gift 1. jan. Séra Friðrik
ÍI. Rafvar gaf saman.
Á jóladag voru gefin saman í
hjónaband af séra Guðbrandi Björns-
syni í Hofsósi, ungfrú Oddný Ang-
antýsdóttir frá Hrísey og Guðbrand-
ur Bjarnason, Hólakoti.
laga um öryrkjahæli. 2. umr.
NeSri deild: — 1. Frv. til laga
um heimilishjálp í viðlögum. Frh.
daga kl. 1—10.
Listasafn ríkieins er^opið virka
daga frá kl. 1—3 og á sunnudöguni
kl.
emnar umr.
Einiskipafélag íslands li.f.:
mgana
ur tfll Reykjavíkur í dag. Gullfoss stöfun á greiðsluafgangi ríkissjóðs loknu
'er i Kaupmannahöfn, fer þaðan 15. órið 1951. 2. umr. — 5. Frv. til laga
2. Frv. til laga um t
breyt. á jarðræktarlögum nr. 45 17. Benjamíll Sigvaldason,
maí 1950. Ein umr - 3. Frv. til , fræðimaður) fIytur n k sunnud )
Brúarfoss kom til Gnmsby 10. þ. kga um raðstofun erfðafjarskatts og ]3 jan^ erindi • Listamannaskélan-
m. Dettifoss fer væntanlega fré New erfðafjár rikissjóðs til vinnuheimila. unl) er han(n nefnir. A að ger.a pen-
‘York 12. þ.m. Goðafoss er væntanleg 2. umr. — 4. Frv. til laga um ráð- ingana ver5lausa? Að erindinu
munu nok'krir þjóðkunnir
, , . . mann taka til máls. Vafalaust mun
þ.m. til Leith og Reykjavíkur. Lagar- ™ endurskoðun fasteignamatsiœ marga fýða ,að hlýða á erindi þetta
'foss er í Antwerpen, fer þaðan til frá 1942 o. fl. Frh. 3. umr. — 6. 1
Hull og Reykjavíkur. Selfoss kom Frv. til laga um breyt. ú lögum nr.
til Reykjavíkur 27. f.m. Selfoss er á H 23. april 1928 um varnir gegn
Akranesi. Tröllafoss fór frá Reykja- 'því, að gin- og klaufaveiki og aðrir
‘vik 10. þ.m. til New York. Vatna- alidýrasjúkdómar berist til landsins.
jökull fór frá N,ew York 2. þ. m. til 2. umr. — 7. Frv. til girðingalaga. 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð-
'Reykjavikur. j L umr. — 8. Frv. til laga um breyt. urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút-
| á lögum nr. 32 7. maí 1928 um varp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp.
Kíkisskip: ' sundhöll í Reykjavik. 1. umr. — 9. — (15.55 Fréttir og veðurfregnir).
J Hekla var á Isafirði í gærkveldi Frv. til laga um breyt. a logum nr. 18.15 Framfburðarkennsla 1 dönsku.
á norðurleið. Esja er í Álaborg. 84 11. júm 1921 um skipulag. kaup-| 18.25 Veðurfregnir. 18.30 fs-
Herðubreið er á Austfjörðum á Norð túna og sjavarþorpa. 1. umr. - 10. lenzkukennsla; I. fl. 19.00 Þýzku-
Reykjavik. Frv. til laga um gjald af kvikmynda-
sýningum, 1. umr.
urleið. Skjaldbreið er
Þyrill er i Reykjavík.
'Skipadeild SÍS:
Hvassafell fer frá Stettin i dag á- Gengisskráning
'leiðis til Islands. Arnarfell er í Aa- (Sölugengi).
'bo. Jökulfell er á Akureyri.
1 U.S.A. dollar
1 £
100 danskar krónur .
100 norskar krónur .
100 sænskar krónur .
100 finnsk mörk____
Flugfélag íslands h.f.:
1 dag eru ráðgerðar flugferðir til
Akureyrar, Vestmannaeyja, Kirkju- 1100Q franskir {rankar
bæjarklausturs, Fagurholsmyrar og 10Q svJssn_ {ran]far __
Hornafjarðar. — A morgun er áætl- J100 tékkn
100 lirur .
að að fljúga til Akureyrar, Vest-
mannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks
og ísafjarðar.
I.oflleiðir h.f.:
I f dag verður flogið til Akureyrar,
Kcs.
100 gyllini
kr. 16.32
kr. 16.21
kr. 45.70
kr. 236.30
kr. 228.50
kr. 315.50
kr. 7.09
kr. 32.67
.... kr. 46,63
kr. 373.70 1
kr. 32.64 |
kr. 2,612 '
kr. 429.90
Söfnin:
Landsbókasafnið er opið kl. 10—
Hellissands, Sauðárkrók-s, Sigluf jarð-j ^ 7 °& ® ^ a^a virka daga
ar og Vestmannaeyja. — Á morgun nema laugardaga klukkan 10—12 og
verður flogið til Akureyrar, fsafjarð- ^ 7‘ Þjóðskjalasafnið kl. 10 12
ar og Vestmannaeyja.
Opinberað hafa trúlofun sína ung‘-
frú Signa Ha'Llsdóttir og Gunnlaugur
B. Sveinsson. Einnig ungfrú Hanna
Hofsdal og Axel Kvaran.
Nýlega hafa opinberað trúlofun'
sína ungfrú Anna Aradóttir, Kefla-
■%
Lvi
SKIPAIITGCRÐ
RIKISINS
Hekla"
austur um land i hringferð hmn 17.
þ. m. — Tekið á móti flutningi til
áætlunarhafna milli Djúpavogs og
'Siglufjarðar i dag og á mánudag.
ÍFarseðlar seldir á miðvikudag.
• r
Armonn
fer til Vestmannaeyja í kvöld.
Tekið á móti flutningi í dag.
Þorrablóí
Eins og að undanförnu gmgst Ey-
firðingafélagið fyrir Þorrablóti 26.
íþ. m. i samkomusal Mjólkurstöðvar- '
innar. Að fornum sið verður þar
framreitt hangikjöt i trogum, ásamt
laufabrauði, pottbrauði og öðrum
rammisl. mat. Áskriftarlisti að
iblótinu er i Hafliðabúð, Njálsgötu 1,
simi 4771. —
Leiðrétting
f trúlofunarfregn i blaðinu i gær
misritaðist nafn Gróu Sigfúsdóttur,
hún var sögð heita Gerða.
Ilallgrímskirkja
BiblíuLastur í kvölð kl. 8.30. —
Sigurjón Árnason.
18 ára Pakisfan pilíur
óskar að komast i bréfasamband
við ísl. jafnaldra sinn. Utanáskrift
hans er: F. M. Faza c/o Riag Book
Depot, P. O. Bhalwal Distt Sargodha
Pakistan. Ilann hefur dagsett bréf
sitt á annan í jólum. Hann skrifar
á ensku.
Fimm mínúlna ferossgála
kennsla; II. fl. 19.25 Þingfréttir. —
Tónleik'ar. 19.45 Auglýsingar. 20.00
Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Árni
Kristjánss’on cand. mag. flytur frá-
sögu eftir Einar Árnason: Aldamóta-
hátíð Suður-Þingeyinga að Ljósa-
vatni 21. júni 1901. b) Einar M.
Jónsson flytur frásöguþátt um
Glúntahöfundinn Wennerberg. c)
Glúntasöngvar: Ja'koib Hafstein og
Ágúst Bj'arnason, Egill Bjarnason
og Jón R. Kjartansson syngja (plöt-
ur). d) Einar Guðmundsson kennari
flytur söguþátt eftir Ingivald Niku-
lásson: Stúlk'an við Litlueyrarána.
22.00 Fréttir pg veðurfregnir. 22.10
Ljóðalestrar: Auðunn Bragi Sveins-
son, Bragi Jónsson frá Hoftúnum;
Helgi frá Súðavik og Sigfús Elíasson
lesa frumort kvæði. 22.40 Tónleik-
ar: Tommy Dorsey og hljómsveit
hans (plötur). 23.00 Dagskrárlok.
Erlendar stöðvar
Noregur: — Bylgjulengdir: 41.51
25.56; 31.22 og 19.79.
Daninörk: Bylgjulengdir 12.24 og
11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 20.00
Svíjéjéið: Bylgjulengdir: 27.00 og
9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.04
og 21.15.
England: (Gen. Overs. Serv.). —
06 — 07 — 11 — 13 — 16 og 15. —
Bylgjulengdir víðsvegar á 13 — 14
- 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. —,
Nokkrar aðrar stöðvar:
Finnland: Fréttir á ensku kL
.15. Bylgjulengdir: 19.75; 16.85 og
.40. — Frakkland: — Fréttir ú
nsku, mánudaga, miðvikudaga cg
föstudaga kl. 15.15 og alla laga kl.
2.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81.
— Útvarp S.Þ.: Fréttir á slenzku
Ua daga nema laugardaga og
unnudaga. — Bylgjulengdir: 19.75
Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandinu.
g 16.84. — U. S. A.: Fréttir
m.a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band
inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m.
Ausfurbær vann
Vesfurbæ-Hlíðarnar
Kleppsholfið
AFMÆLISMÓT HKRR hófst í
gærkvöldi. Áður en keppnin
hófst gengu lið allra bæjarhlut-
anna fjögurra inn í salinn og þar
setti Hannes Sigurðsson formað-
ur HKRR mótið með ágætri
ræðu.
Síðan hófst keppnin með leik
milli Austur- ög Vesturbæjar. Sá
leikur er einhver sá skemmtileg-
asti sem sézt hefur hér um langt
skeið og var svo að sjá sem Aust-
urbæjarliðið hefði þó betri tök
á leiknum, þó oft mætti vart á
milli sjá.
Vesturbæingar skoruðu fyrsta
markið og var leikurinn jafn
lengi framan af. Um miðjan fyrri
hálfleik náðu Austurbæingar sér
vel á strik og var markatalan á
tímabili 7:3 þeim í vil. Hálfleikur
endaði 8:4.
I síðari hálfleik sóttu Vestur-
bæingar sig nokkuð og náðu að
skora 4 mörk í röð. Þar af 3 úr
vítaköstum. Litlu síðar tókst
Austurbæingum að jafna 9:9 og
síðan eitt í viðbót 10:9. Leikurinn
harðnaði nokkuð og lauk með
sigri Austurbæinga 12 gegn 11.
Dómari var Hafsteinn Guðmunds
son og dæmdi vel.
Seinni leikurinn var milli Hlíða
og Kleppsholts. Leikurinn byrj-
aði rólega og virtust liðin ákaf-
lega jöfn. Þó léku Kleppshylting-
ar nokkuð betur. Fyrri hálfleik-
ur endaði með jafntefli 3:3.
Seinni hálfleikur var einnig
mjög rólegur og tilþrifalítill.
Lauk leikn^jm með sigri Hlíða-
hverfisins með 10:9. Dómari var
Þórður Þorkelsson sem dæmdi
vel að vanda.
Margt manna var áhorfenda
enda svíkur þessi bæjarkeppni
engan sem vill sjá spennandi
keppni eins og markatala fyrstu
tveggja leikanna ber vitni um.
Mótið heldur áfram í kvöld kl.
8, og og lýkur á sunnudagskvöld.
— H.
Sendibílaslöðin h.f.
Ingólfsstræti 41. — Sími 5113.
SKÝRINGAR:
ILárétt: — 1 ekkert til fyrirstöðu
— 6 púka — 8 stafur — 10 ekki
heill — 12 geimnum — 14 sam-
hljóðar — 15 ólþekktur — 16 á ketti
— 18 rifuna.
Lóðrétt: — 2 vantar helminginn
— 3 húsdýr — 4 mæli — 5 látnar
af hendi 7 .ganga — 9 hrós — 11
ennþá — 13 tala — 16 kvað — 17
'hrópi. ,
Sólheimadrengurinn
Gamalt áheit kr. 50.00; K. S.
'50,00; Ciyða 5.00: Rdsa 100,00; göm-
ul kona. 25,00; áheit 30,00.
Jólatrésskemmtun
I Verkstjórafélags Reykjavíkur,
'Lausn siðustu krossgátu:
Lárétt: — 1 ógnar,— 6 roð — 8
'krá — 10 íóm — 12 rótlaus —: 14<
et — 15 MÖ —- 16 rum — 18 karf-
inn.
Lóðrétt: — 2 grát — 3 No — 4
aðla — 5 skrekk — 7 umsögn — 9
rót — 11 óuni — 13 lauf —16 RR
— 17 mi. :
Listamaðuriinn (að sýna málverk
sín): — Og þetta, herra minn, er
kýr á beit,
Gesturinn: — Nú, hvar er grrsið?
Listamaðurinn: —' Kýrin er bú-
in að éta það.
IGesturinn: — En hvar er kýrin?
Listamaðurinn: — Haldið þér
virkilega að krýin sé sva mikill
j asni 'að hún sé að hanga hérna, þeg-
ar hún er búin með allt grasið?
★
— Mér líkar ekki þessar myndir,
sagði maðurinn, ég lít út eins og api
á þeim.
Ljósmyndarinn sem var jafn fræg-
ur fyrir hnyttin tilsvör eins vel og
ljósmyndatækni sina, sagði brosandi
eftir að hann hafði litið á manninn:
—- Þetta hefðuð þér átt að athuga
fyrr!
| ★
I Eiginmaðurinn. (Hjónin eru ný-
komin heim úr leikhúsinu): — Hvað
var það, elskan mín; sem þér mis-
líkaði svona i sýningarlokin?
I Frúin: — Auðvitað það, þegar þú
kallaðir: „Við viljum fá að sjá rit-
höfundinn", og þetta var harmleik-
ur eflir Shakespear.
★
Tilvonandi 'auglýsinga-viðskipta-
vinur: — Eruð þér vissir um að það
hafi áhrif að auglýsa í blaði yðar?
Auglýsingastjórinn: — Hvort ég
er viss um það. Um daginn kom
hér maður, sem hafði týnt htmdin-
um sínum og á meðan hann var að
skrifa upp auglýsinguna, þá gekk
hundurinn inn í skrifstofuna. .
★
Heyrðu, Jack, hvað var það, sem
fékk þig til þess að fara í herinn?
Ég átti enga konu og elskaði ófrið,
en bjvað var það, sem fékk þig til
þess að fara i herinn?
Ég átti konu og elskaði frið! :
★
Víðskiptavinurinn: — Mig langaé
lil þess að fá einhverja bók?
Búðarmaðurinn: — Eitthvað létt-
meti?
Viðskiptavinurinn: — Það skiptir
'ekki máli, ég er i bílnum minupn!