Morgunblaðið - 11.01.1952, Blaðsíða 8
f B
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 11. des. 1952 "T
Ríkisstjórnin vill nðstoón fólk
f- til kyggingn %máÍhúMuUim
Samtök tánadeiSda verði sfofnuð í því skyni
<?>-
RÍKISSTJÓRNIN lagði fram í neðri deild í gær frumvarp til laga
urrl’ breyting á lögum frá 1946 um opinbera aðstoð við byggingar
íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum. Er lagt til að á eftir
III. kafla laganna komi nýr kafli um sérstaka lánadeild* sem veiti
enTstaklingum lán til byggingar smárra íbúða. Þá er einnig ákvæði
í frv. um lánskjör á fé því, sem ríkissjóður leggur fram til sveitar-
félaga til útrýmingar heilsuspillandi húsnæðis.
RIjnSSJOÐUR LEGGUR TIL
STOFNFÉ LÁNABEILDAR-
INNAR
Hér fara á eftir helztu atriðin
í jfrumvarpi ríkisstjórnarinnar.
Stofna skal lánadeild, sem veit
ir einstaklingum í kaupstöðum og
kauptúnum lán til i bygginga
smárra íbúðarhúsa, er þeir hyggj
ast að koma upp að veruiegu
leýti með eigin vinnu sinni og
fjöiskyldu sinnar.
Fela má Landsbanka Islands
eða annarri lánsstofnun, sem :"é-
lagsmálaráðherra semur við,
stjórn, reikningshald og starf-
raekslu iánadeildarinnar.
jííikissjóður leggur fram 4 millj.
króna sem stofnfé lánadeildar-
innar.
Lán þau, sem lánadeild smá-
íbúðahúsa veitir, skulu tryggð
með 2. veðrétti í húseivn beirri,
sem féð er lánað til. Arsvextir
skulu vera 5M; af hundraði og
lánstimi allt að 15 ára. Eigi má
veita hærra lán til eins smáhýsis
eh 30 þúsund krónur, og eigi má
hvíla hærri upphæð á fyrsta veð-
rétti smáhýsis, sem lán er veitt til
samkvæmt lögum þessum, en 60
þúsund krónur.
Eftirtaldir aðilar skulu sitja
fyrir lánum til smáíbúðabygg-
inga;
Barnafj ölskyldur.
Ungt fólk, sem stofnar til hjú-
skapar.
Fólk, sem býr í heilsuspillandi
húsnæði, er ekki verður útrýmt
sarnkvæmt III. kafla laga nr. 44
frá 1946.
Loks segir í frv. að aftan við
lögin skuli koma nýtt bráða-
birgðaákvæði, svo hljóðandi:
Lánskjör á fé því, sem ríkis-
sýóður leggur fram árið 1952 til
íbúðabygginga sveitarfélaga sam
kvæml III. kafla laga nr. 44/1946
skulu vera þau, að ársvextir séu
514 af hundraði og lánstími 20 ár.
RIKISSJODUR LEGGUR FRAM
12 mlLLJ. KR. VEGNA
ÍBÚÐABYGGINGA
í athugasemdum við lagafrum-
varp þetta segir m. a.;
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að
leggja til við Alþingi að 12 millj.
króna af tekjuaftrangi þeim, sem
varð hjá ríkissjóði á árinu 1951,
skuli varið til lánveitinga í kaup-
stöðum og kauptúnum, til þess
að styðja þar að byggingum íbúð-
arhúsa. i
Gert er ráð fyrir að áðurnefnd
upphæð verði varið sem hér seg-
ir: I________
1. Fjórar milljónir króna renni mjög vel.
tll Byggingarsjóðs verkamanna j
og verði lánaðar til bvgginva
verkamannabústaða í kaupstöð-
um og kauptúnum.
2. Fjórum milljónum króna
verði varið til að útrýma heilsu-
spillandi húsnæði í kaupstöðum
og kauptúnum.
3. Fjórupi milliónum króna
verði varið til að lána fjölskyld-
um í kauostöðum og kauptúnum,
sem- hyggiast koma sér upp smá-
íbúðum, aðallega með eigin vinnu
I lögum nr. 44/1946 eru ákvæði
um verkamannabústaði og um út-
rýmingu heilsuspillandi húsnæð-
is í kaupstöðum og kauptúnum.
Með frumvarpi þessu er engin
breyting gerð á ákvæðum þeirra
laga, að því er tekur til verka-
marmabústaða og byggingarsam-
vinnufélaga.
ekki eiga þess kost að eignast
íbúðir í verkamannabústöðum
eða byggingarsamvinnufélögum,
en reyna að koma sér upp smá-
húsum til íbúðar með eigin vinnu
sinni og fjölskyldu sinnar, og e.
t. v. öðrum styrk ættmenna, nytu
nokkurrar hjálpar til þess af op-
inberri hálfu. Þegar lögin um
opinbera aðstoð til byggingar
íbúðarhúsa í kaupstöðum og kaup
túnum voru sett, var ekki gert
ráð fyrir neinni opinberri aðstoð
til slíkra bygginga.
En þar sem nu er fengin nokk-
ur reynsla í þessu efni og vart
hefur orðið mikils áhuga meðal
fólks í hinum stærri kaupstöðum,
og þá einkum í Reykjavík, til
þess að leysa húsnæðisvandræði
sín á þennan veg, þykir rétt að
gerð verði fyrsta tilraun til að
styrkja þessa viðlisitni með því
að festa nokkurt fé með hag-
kvæmum lánum í slíkum bygging
um, og er frumvarp þetta því
fyrst og fremst flutt af því til-
efni.
LANAÐ VERÐUR UT A
2. VEBRÉTT
Höfuð nýmæli frumvarps þessa
er það, að lagt er til að’ lán þau,
sem hið opinbera veitir til smá-
íbúða séu veitt á 2. veðrétti í hús-
unum sem byggð verða, en eig-
anda sé heimilt að taka út á 1.
veðrétt allháa fjárupphæð, áður
en lán 2. veðréttar er veitt. Fer
þá það lán, sem veitt mun sam-
kvæmt frumvarpi þessu, ef að lög
um verður, aðallega til þess að
gera monnum kleift að ljúka
byggingu, en það er efnalitlu
fólki oft erfiðast að fá slík lán, og
þess mörg dæmi, að þó menn hafi
getað aflað sér nokurs fjár út á
fyrsta veðrétt, hafa engin tök
verið á ao fá lán út á 2. veðrétt
til að fullgera húsið.
Hér á landi hefur þessi leið
ekki verið reynd fyrr í lánveit-
ingum hins opinbera í kaupstöð-
um og kauptúnum. Það hefur
jafnan áskilið sér fyrsta veðrétt
í þeim eignum, sem lánað hefur
verið til, eða ábyrgzt hafa verið
lán fyrir. Sums staðar erlendis
hefur sá háttur verið upp íekinn
á síðari árum, að veita hina opin-
beru aðstoð út á annan veðrétt
og heimila að ákveðin upphæð
hvíli á fyrsta veðrétti á undan
láni hins opinbera. Þetta fyrir-
komulag hefur verið reynt, t. d.
í Finnlandi og hefur gefizt þar
BARNAFJOLSKYLDUR
GANGI FYRIR
Upphæðir þær, sem í frum-
varpinu eru nefndar, eru miðað-
ar við að kostnaðarverð hæfilegr
ar smáíbúðar fyrir 4—6 manna
fjölskyldu verði um 120 þúsund
krónur, og eigandinn leggi fram
í vinnu eða á annan hátt um 30
þúsund krónur, geti aflað sér, ef
með þarf, allt að 60 þúsund króna
eða helming kostanaðarverðs út
á fyrsta veðrétt og fái svo 30
þúsund krónur út á annan veð-
rétt.
Ein höfuðorsök þess, að menn
sækja mjög á um að fá að byggja
Ismáíbúðir, er sú, að barnafjöl-
skyldum gengur miklu verr að fá
leigt, en barnlausu fólki. Þykir
því rétt að barnafjölskyldur sitji
fyrir um lán samkvæmt ákvæð-
um þessa kafla laganna. Nokkuð
hefur einnig á því borið að ungu
fólki, sem hyggst að stofna til
hiú«kapar, gan<d jlla að fá hús-
næði og verði því oftlega að
fresta hjónabandi sínu af beim
sökum. Þykir því rétt að styrkja
einnig slíkt fólk, sem þannig sýn-
ir fyrirhyggju og dugnað í því að
Ifoma sér upp frambúðarheimili
og miða ákvæði frumvarpsins að
því að tryggja þetta hvorttvegg.ia.
Frumvarpið var tekið til íyrstu
umræðu í gær og var samþvkkt
að vísa því til 2. umr. og fjár-
hagsnefndar.
Veglegar móttökur bíða
Carlsens skipstfóra
Hförgunarsiarf Brsta gagnrýnt
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB
FALMOUTH, 10. jan. — Enski dráttarbáturinn Turmoil kom inn
á Falmouth-höfn um klukkan 7 (ísl. tími) í gærkvöldi. Allir sem
vettlingi gátu valdið höfðu safnast saman á hafnargörðunum í
rigningarúða. Fólkið hugðist bjóða Carlsen skipstjóra og aðstoð-
armann hans, Dency stýrimann, velkomna á fasta jörð.
Bengtson illa séður
leigjandi
NEW YORK — Frami sellóleik-
arans ágæta, Erlings Blöndals
Bengtsons, er einstakur. Hann
hefir nú fengið tilboð um að taka
kennarastöðu Gregors Piatigorsk-
is í New York, sem er einn kunn-
asti sellósnilhngur heims.
En þó Bengtson njóti hvar
vettna vinsælda eru húseigend-
ur hreint ekki hrifnir að leigja
honum. Þeim þykir of mikið af
því góða, æfin^ar og sellóleikur
morgun, kvöld og miðjan dag,
jafnvel að náttarþeli. Nú hefir
hann þó fengið griðastað í New
York-borg, þar sem engir gramir
leigjendur lýsa vanþóknun sinni.
Við athugun kemur í ljós, að á
útidyrunum stendur letrað, að
þar sé hunda- og kattasjúkrahús.
Sem sagt, nú getur hann æft sig,
hve nær sem er, og nábúarnir
hafa ekki kvartað — ekki ennþá.
Fertaannasfraumur
fil KerSur-Noregs
NARVÍK — Innan nkamms búast
Norðmenn við að straumur vetr-
arferðamanna hefjist til Norður-
Noregs. Ef dæma skal eftir fyr-
irspurnum mun mikill vjöldi
manna, sérstaklega Finnar, dvel.ja
lengri eða skemmri tíma í Norður
Noregi. NTB
HEIMURINN VERÐUR
AÐ BÍÐA |
En — dráttarbáturinn kom
án kappanna. Er skipalestin
sem stöðugt var reiðubúin að
bjarga þeim félögum, kom inn
á sléttan sjó, voru þeir fluttir
um borð í tundurspillinn
Williard Keith, svo að þeir
óþreyttir og útsofnir gætu tek
ið á móti hamingjuóskunum
og öllu því er þeirra bíður.
Frú Stefanía
Þorsteinsdótfir
ÁTTRÆÐ er í dag frú Stefanía
Þorsteinsdóttir, Hringbraut 24,
Reykjavík.
Hún er fædd 11. janúar 1872 að
Uthlíð í Biskupstungum. Foreldr-
ar Guðlaug Stefánsdóttir írá
Brekku í Biskupstungum og Þor-
steinn Þorsteinsson, Othlíð.
Ung að aldri fluttist hún með
föreldrum sínum að Breiðimýrar-1
holti í Flóa. Hjá þeim ólst hún,
upp fram yfir íermingu. Síðan fór
hún í atvinnu út á Stokkseyri. Þar |
giftist hún (1903) Jóni Sigurds-j
syni frá Jaðri, mesta atorkumanni |
bæði til sjós og lands. Hann vár
lærður bókbindari og stundaði þá
ið.ju að vetrinum til, þegar lítið
var um atvinnu.
Fyrst bjuggu þau á Stokkseyri,
en fluttust til Sauðárkróks. Þau
eignuðust þrjár dætur og eru
tvær þeirra búsettar hér í Reykja-
vík.
Eftir átta ára sambúð missti
frú Stefanía mann sinn og fluttist
hún þá suður í Hrunamannahrepp
með dætur sínar. Var hún þar
fyrst nokkur ár sem vinnukona, en
fór svo ráðskona til einhleyps
manns, þar í sveitinni, og var hjá
honum í tólf ár, þar til hann lézt.
Eftir 1930 fluttist frú Stefanía
til Reykjavíkur. Þar hefur hún
lengst af verið á Hringbraut 24,
þar sem hún er nú.
Frú Stefanía var fram úr skar-
andi dugleg og trú í öllum verk-
um og vann oft meira en geta
stóð til. Hún er bókhneigð og afar
söngelsk. Fylgist hún enn vel með
öllu, sem gerist í umheiminum,
enda er hún skýrleiks kona, svo
sem hún á kyn til.
Ég, sem þessar línur rita, er
einn hinna mörgu, sem árna henni
allra heilla og blessunar Drottins
á ófarinni ævi.
Kunningi.
Tundurspillirinn er væntanleg
ur til Falmouth einhverntíma fyr
ir hádegisbilið á morgun föstu1-
dag, þegar hetjurnar hafa sofíð
út. Þangað til verður heimurinn
að bíða.
VAR HÆGT AÐ BJARGA
SKIPINU?
Milljónir manna bíða með ó-
þreyju frásagna þeirra af lífinu
í hinu dauðadæmda skipi. •— Ef
þetta óveður hefði komið nokkr-
um dögum fyrr væri Flying
Enterprise nú hér í höfninni,
sagði hafnsögumaður í Falmouth
í dag.
Mörg blöð á meginlandinu
gagnrýna Englendinga fyrir
björgunarstarfið. Birta þau í því
samfcandi álit sérfræðinga. Geta
þau þess að brezkt stolt og þjóð-
armetnaður hafi ráðið því að
enski skipsíjórinn á dráttarbátn-
um hafi afráðíð að sigl.a til Fal-
mouth en ekki til Frakklands —
undan rokinu. Þá segja þau að
hægt hefði verið að koma mörg-
um mönnum um borð fýrst hægt
var að koma einum cg hefðu þeir
getað dregið og fest sterkari vír
en 2 menn. Loks benda þau á að
franski dráttarbáturinn hafi ekki
verið notaður til neins við björg-
unarstarfið.
Voru tepptir
í Reykjavíkr
lepplust á Selfossi
UM 70 nemendur og kennarar
frá Skógaskóla undir Eyjafjöll-
um, fóru héðan frá Reykjavík í
gær, eftir að hafa verið hér veð-
urtepptir í vikutíma.
1 gærkvöldi kom hópurinn að
Selfossi, en þá var komin svo
mikil skafhríð, að ekki var talið
rétt að halda ferðinni áfram í
tvísýnu færi og veðri. Varð hóp-
urinn því að gista á Selfossi í nótt.
- Handan jérntjalds
Framh. af bls. 7.
búnaðarins frá, hve mikið rúss-
nesku lýðveldunum 16 verði gert
að smíða af vopnum.
Svipað verður ofan á, begar
við virðum fyrir okkur stálfram-
leiðslu Rússa í því skyni að fá af
henni samanburð á vopnabúnaði
Vesturveldanna og Rússa. — Það
ber engan jákvæðan árangur af
því að það framleiðslumagn, sem
gengur til almenningsþarfa, er
svo miklu meira í Vesturlöndum.
Markús:
lllllltllllIIIIII1111111111111111lllllII1111111IIIIIIIIIMIIIllllIIIII
v -v IM -
70 T/S UP Tk/,T IVOU'JDEO
£ STVb HALL,,.IT'S DANGEBOOS,
CH/UiSrlGn you TO HELP
m/
&
‘,.4U
Í'JKILL ÁHUGT
BÝGGINGU SMÁÍBÚHARHÚSA
Á síðustu árum hafa kröfurn-
ar um það, að einstaklingar, sem
it'3 TKE 8'GGEST PCOL TWMH ;
I EVEP. HEAPn Ok EUT I <
AIN'T GONVG LST ANY ■
eUG CHASgR OVUX) ME/
Itllllllll II Itni nilllill iiiiiiin***
TTY V'OU AND THS /V.EN fOC CfTÍ 5
TH£ CUS5...HALL AND I ) CAf-'ífV. '
£0 APTfc'R MAMA/
^ ^ jm
Eftir Ed Dodd,
>••1111111;iii iiiiiiiiiiiuiin
f.A 1 -
I. , - -A
-rx'1
1) — Jæja, ég ætla að fara og — Jeg hef aldrei heyrt annan
snara birnuna. Það er hættulegt eins galgopaskap, en ég skal
verk, en ég skora á þig, Matti, sýna þér að ég stend þér ekkert
að hjálpa mér við það. að baki.
2) — Siggi, þú safnar húnunum
saman með hinum bændunum.
Við Matti förum og snörum birn-
una.
3) — En fai ðu varlega Markús,
umfram allt. Þú ert að leika þér
að dauðanum.