Morgunblaðið - 11.01.1952, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.01.1952, Blaðsíða 7
Föstudagur 11. des. 1952 MORGUnBLAÐSÐ Handan fás<nl|aEdsins SkýrSng á utan- ríkisstefnu Rússa effir Kellyf fymint sendiherra Brefa í Hcskva Boktor í þjóðarétti við ^Svartaskóla suðu ÆFT AUGA stjárnmálamannsins' er ekki í vafa um, að meginein- ’ kenni rússneskrar utanríkis- stefnu er, hve hún er ómennsk, laus við allan persónulelka. KENNINGIN, SEM MARKAR STEFNUNA Kommúnistaflokkurínn stýrir rússnesku utanríkisstefnunni, og fer „Æðsta ráðið“ með umboð haris. Stefna þessi er hVorki reist á persónulegum hugmyndum né fer eftir framkomu erlendra ríkja nema að litlu leyti, heldur rís hún á kenningu, sem cr íyrir- fram hnitmiðuð og ófrávíkjanleg. Þessi kenning segir, að kom- múnistaríkin og andkommúnista- ríkin skipi tvær fylkingar, sem séu andstæðar frá öndverðu; að andkommúnistaríkin, sem öll eru talin auðvaldsríkí, renni óhjá- kvæmilega skeiðið tíl upplausnar og byltingar, en áður en til úr- slita dragi muni auðvaldssinnarn- ir gera örvæntingartilraun til að bjarga sjálfum sér. Stofna þeir þá til „hræðilegra og blóðugra árekstra“ við Rússaveldi og al- þýðulýðveldin, ef fólkinu lánast ekki að steypa þeím af stóli í tíma. REGLAN SKYRIR BÝSNA MARGT Það er þessi kenning kommún- istaflokksins, sem liggur til grund vallar öllum þeim atvikum, or hafa gersamlega ruglað ríkis- stjórnir Vesturveldanna og al- menning þar. Hún skýrir, hvers vegna rússneskir fuiltrúar eru ó- persónulegir í skoðunum við hvers konar milliríkjaviðræður. Hún skýrir líka, hvers vegna stjórnmálamönnum, allar götur frá Rósvelt, hefir mistekizt að ná nokkrum árangrí öðrum en þeim, sem rússnesku fulltrúarnir hafa einráðið fyrirfram. Og það var í óvítunð þessarar kenningar, zð hörmulegur mis- skilningur spratt, meira að segja út af einstökum orðum, sérstak- Iega orðinu „lýðræJH". Þegar þess er gætt, að fyrr- greind kenning er alls ráðandi, þá verður okkur skiljanlegt, hvers vegna Rússar höfnuðu út- réttri hönd Vesturlanda bæði í stríðinu og þó einkum síðan, er í þessurn löndum var ríkjandi ó- tvírætt vinarþel í garð Rússa og þá engu síður í Bandaríkjunum en annars staðar. Vináttunni var hafnað af þeirri einföldu ástæðu, að menn- irnir, sem vaka yfir fyrrgreindri kenningu, trúðu ekki, að höndin væri í einlægni fram rétt. í ann- an stað óttuðust þeir, að þau kynni, er hlytust af vínsamlegri sambúð, mundu hafa óæskileg á- hrif á hina rússnesku þjóðar- lund, sem er opinská, félagslynd, forvitin og friðsöm. GERA ENGAN GREINARMUN Vegna kenningarinnar er eng- inn greinarmunur gerður á mis- munandi stefnum vestrænna stjórnmála. Hún er einkennandi árásargreinin á GKD.H. Cole, prófessor, þar sem honum er út- húðað fyrir að ven* hugmynd- ina um „heimsríki“. f árásargrein ínni segir, að ekkl verði um villzt, að „rit verkamannaflokks- íns, New Statesman, er málgagn harðsvíraðra stríðsglæfra- manna“. Þá er það nú hrapallega -vill- andi vígorðið, að „vinstrisinnar skilji vinstrimenn", því að í raun og sannleika hatast rússnesku valdhafarnir meir við jafnaðar- menn í Vesturlöndum. en nokkru sinni Wall Street, vegna glæp- samlegra svika þeirra við lýðinn, sem þeir telja. ESLI FRI0ARSÓKNARINNAR Og kenningin skýrir friðarbar- áttu kommúnisía, sem svo er kcll uð. Lenin kenndi, að komrr.ánist- ar yrðu að leita þess neistans, sem Iífmestur væri, til að Ílitinur grein kveikja í hinu éldfima efni þjóð- félagsins, þegar í ráði væri að skapa byltingarjarðveg. Árið 1949 komst „Æðsta ráðið“ að þeirri niðurstöðu, að gömlu vígorðin um stéttleysi og :"ram- farir í efnahagsmálum höfðu þverrarndi aðdráttarafl, en aftur á móti mundi orðið „friður" höfða til haldkvæmra kenpda hjá hverj um manni. Hugmyndin, sem bar á sér snilldarbrag í einfaldleika sínum, var sú í megindráttum, að sam- eina þjóðirnar undir friðarmerk- inu gegn ríkissíjórnunum og skapa þannig hæfilegt ándrúms- loft fyrir byltingu. Með því var þó ekki endilega átt við strætis- virki og uppþot, heldur að „fjöld- inn“ heimtaði „íramfarasinnaða“ samsteypustjórn, sem hefði frið- arsóknina að aðalsmerki. Þessi flekkótti hundur átti að dilla rófu kommúnista með þeim óhjá- kvæmilega árangri, sem við þekkjum bezt frá Tékkó-Sló- vakíu. VÍGBLriVAÐURINN ÞRENGIR AÐ KJÖRUM ALMENNINGS Undirgefni mannlegs eðlis við kenningar valdhafanna verður enn augljós í vígbúnaði Rússa- veldis. Hið mikla, nýja iðnaðar- bákn styðst við fórnir færðar á líðandi stund vegna hermáttar í framtíðinni. Arður, sem af iðn- aðinum verður, er lagður aítur í þungaiðnaðinn. En neytendurn- ir standa uppi slyppir, og því að- eins eru þeir svo lítilþægir, að þeir bekkja ekki kjör Vestur- landabúa. RÚSSAR ÐYLJAST Orðrómur hefir að undanförnu verið á sveimi um, að rússneska skipulagið kenndi nú nokkurs veikleika og vaxandi veldi þess væri orðum aukið. Það er hægurinn hjá að varpa fram þvílíkum yfirlýsingum, því að seinustu fimmtán árin .hefir verið tekið fvrir allar hagskýrsl- ur að kalla. Jafnvel vantar frum- þætti eins og skýrslur um fæð- inpar, dauða, hjónavígslur og heilsufar. Svona hugmvndir verður bví ekki allt af auðvelt að afsanna beinlínis, þó að ókleift sé að sanna þær. Þær stvrktust heldur engan veginn við nýafstaðna dvöl í Rússlandi. Við skulum til að mynda at- huga fiárhagsáætlunina. s°m gef- in er út af mikilli varúð. í henni verður lesið um sívaxandi fram- lae til vígbúnaðar, en þetta verð- ur bó engan veginn borið saman við þá vitneskiu, er fá má í fjár- hp_"sáætlunum Vesturlanda. I fjárhagsáætlun íyrir vígbún- aðinn er ekki greint frá viðskipta samningum, þar sem ríkið er e.ini framleiðandinn og seljandinn. — Þungaiðnaður Rússa er tvenns konar, til að mynda smíðar sama verksmiðjan skríðdreka og drátt arvélar til landbúnaðarþarfa. Og ekki greinir fjárhagsáætlun víg- Framh. á bls. 8 ÞEGAR Gullfaxi sveif silfruðum vængjum að landinu fyrir sein- ustu helgi, var Hafþór Guðmunds- son, doktor í þjóðarétti, í hópi farþega. Kominn um langan veg, alla leið frá Parísarborg, þar sem hann hafði dvalizt 4 undanfarna mánuði cg varið doktorsritgerð sina við Svartaskóla. Þar sem allir hafa gaman að frétta af suðrænum slóðum og þá ekki síður iim frama landans í i fjarska, bá hefir Morgunblaðið ! snúið sér til Ilafþórs, og hér er ^ árangurinn. F OKTORSRÍTGERÐÍN OG EFNI HGNNAR — Hver voiu tildrög þossarar doktorsritgerðar, sem þú varðir við Sorbonne? — Ég lauk lögfræðiprófi frá Iláskóla íslands 1946. Árið 1947 fór ég til Parísarborgar til fram- haldsnáms, þar sem ég lagði stund á frakknesku auk þjóðaréttar. Tók ég próf í þeirri grein 1949 og hvarf heim við svo búið. í fyrravetur hóf ég undirbún- ing doktorsritgerðarinnar, en fór utan í haust og lagði þar seinustu hönd á verkið. -— Hvert var viðfangsefni þitt í ritgerðinni? — Ég tókst þar á hendur að gera grein fyrir áhrifum Kefla- víkursamningsins á þjóðréttar- stöðu íslands, en annars var víða komið við, því að ritgerðin er 400 blaðsíður. Var auk Keflavíkur- samningsins fjallað um áhrif nokkurra annarra samninga á sjálfstæði landsins, samningsins um efnahagssamvinnu Norðurálf- unnar, Marshallsamningsins, Atl- antshafssáttmálans og hervernd- arsamningsins frá 1951. Ennfrem- ur lítils háttar drepið á athafnir ríkfsst.jórnarinnar í landhelgis- málunum og þá fyrst og fremst um heimild íslendinga til að segja upp landhelgissamningnum við Breta frá 1903. Niðurstaða máls míns er dregin saman í 4 meginatriði: 1) um ábyrgð ísl. ríkisins vegna Kefla- víkursamningsins, 2) camræmi hans eða ósamræmi við sáttmála S. þ., 3) áhrif hans á hlutleysis- stefnu þá, sem íslenzka stjórnin hafði fylgt frá 1918 og 4? áhrif hans á sjálfstæði íslands og í því sambandi rætt um sjálfstæðishug- takið í þjóðaréttinum, með því að þ.jóðréttarhöfundar hafa ekki kom- ið sér saman um það. FRÁ VÖRNINNI Ilvað um vörnina njálfa? —- Lögfræðilega fékk ritgerð min litla sem enga gagnrýni. Eins og annars staðar höfðu prófessor- arnir kynnt sér ritgerðina áður en til sjálfrar varnarinnar kom. Komu þeir einn og einn inn, lögðu fram spurningar sínar og gerðu athugasemdir. Annars voru þarna engir sérfræðingar í þjóð- rétti viðstaddir :iema mexikönsk stúlka. — Sú mexíkanska hefir haft áhuga á málinu? — Ekki veit ég það, en hún varði ritgerð í þ.jóðarétti sam- tímis mér, og því var hún þarna. Fjallaði hennar ritgerð um kjarn- orkuvandamálið. Áður en vörn hennar hófst létu prófessorarnir hana sverja, að hún hefði samið rítgerðina sjálf. FRANSKIR STÚDENTAR FÁTÆKARI EN ÍSLENZKIR — Var ekki stúdentunum heimilt að hlusta á ykkur? — Jú, að vísu, en þeir hafa öðr- um hncppum að hneppa, mega eiginlega aldrei vera að neinu. Verða þeir skilyrðislaust að stunda námið og leggja á það allt kapp. Fé þeirra er rnjög takmarkað, þeir eru enn snauðari en íslenzkir stúdentar. Foreldrarnir styrkja þá raunar alltaf, en sá er munur- ViSlsS vi5 dr. Hafþcr Gucmundsjon, EöifræHing margar hverjar atvinnu í skrif- stofum. KULDAR í FRAKKLANDI — Þér hefir vitaskuld brugðið við að koma hingað í kuldann? — Ekki get ég sagt það. Venju-> lega hefjast vetrarkuldarnir ekki fyrr en í desember í Frakklandi. Að þessu sinni voru þeir óvenju- snemma á ferðinni. Lagðist hann að með kylu þegar í október. Frost ið var þó ekki mikið og snjókoma engin, en þurrakuldar. Um hátíð- ar brá hann iil rigninga. Fyrstur Islendinga hefir hann varið doktorsritgerð í lögfræði crlendis. inn á þeim og stúdentum hér, að þeir vinna yfirleitt ekkert. Er enga vinnu að hafa fyrir þá að sumr- mu. Þeir fáu, sem atvinnu hafa, stunda hana árið um kring. Oft stunda þeir líka einhverjar] aukagreinir. Lögfræðinemarnir sæk.ja til að mynda stjórnmála- vísindaskólann mjög. RÍKIÐ STYRKIR STÚDENTA TIL FÆÐISKAUPA — Hvað geturðu annars sagt okkur um háskólanámið almennt? — Fyrirkomulagið er í megin- atriðum ekki ósvipað því, sem hér er. Stúdentunum er yfirleitt í sjálfs vald sett, hvort þeir sækja tíma eða ekki en gegnum lækna- deildina munu þeir þó varla kom- ast nema sækja skólann að stað- aldri. 1 Sorbonne eru framhaldsdeildir fyrir 11 greinir lögfr»;ðinnar. I einni þeirra er þjóðaréttur kennd- ur. Sækja til lögfræðideildarinnar stúdentar frá öllum löndum heims bæði til almenns náms og fram- haldsnáms. Öllum þessum erlendu stúdent- um er veittur réttur til að borða í stúdentamatsölunum, sem ríkið styrkir, svo að fæði er þar miklu ódýrara en annars staðar. Svo margir hafa heimild til að borða í matsölum þessum, að menn verða yfirleitt að bíða hálftíma að minnsta kosti eftir að komast að. Hefir þetta valdið nokkurri ó- ánægju með frönskum stúdentum. Þykir þeim stjórnin helzti frjáls- lynd í þessum efnum. Allmargir franslcir stúdentar fá styrki frá ríkinu, sem eru því skilyrði bundnir, að hlutaðeigandi nái prófi árlega. Margir stúdentanna búa í gisti- húsum, en auk þess er stúdenta- hverfi, Cité Universitaire, hálf- tímagang frá Latínuhverfinu, þar sem háskólarnir eru. I stúdenta- hverfinu búa þúsundir stúdenta í stúdentagöiðum. Eiga ýmsar þjóðir þar stúdentagarð út af fyr- ir sig, og munu Danir og Svíar í þeirra hópi. Islenzku stúdentarnir búa hér og þar um borgina. í einum hinna frönsku stúdentagarða er auk þess eitt herbergi, sem íslendingar eiga rétt til. KVENFOLK ER MARGT VIÐ HÁSKÓLANÁM — Stundar ekki margt kven- fólk háskólanám í Frakklandi? —• Jú. I lækna- og lagadeild er til að mynda fjöldi kvenna. Marg- ái* heltast ur lestirini í háðum þesSum deildum. Lækrtastúdínurn- ar giftast margar hverjar, en lög- fræðistúdínurnar eru að sögn trauðla eins útgengilegar og gift- ast því miklu færri. Áftur á móti er það þeirra hagræði, að þær fá Fargjöld með „GulU faxa" til Kaupmanna hafnar lækka UM ÁRAMÓTIN lækkaði Flug- félag íslands fargjöld með „Gull- faxa“ á milli Reykjavíkur og Kaupmannahafnar. Er fargjaldið nú kr. 1800,00 aðra leiðina, en var úður kr. 1988,00. Nemur því lækk unin nálega 10%. Fargjöld fram og til baka hafa verið lækkuð úr kr. 3578,00 í kr. 3240,00. Á öðrum flugleiðum félagsins haldast far- gjöld óbreytt um sinn._ Þá hefur Flugfélag íslands leit að heimildar hjá Alþjóðasam- bandi flugfélaga (I.A.T.A.) fyrir enn frekari lækkun fargjalda á öllum utanlandsflugleiðum félags ins á komandi vori. Flugfélag ís- lands er meðlimur í I.A.T.A., en samþykki meðlima nambandsins þarf til allra breytinga, sem kunna að vera gerðar á fargjöld- um hjá flugfélögum innan þess- ara samjakæ___________ - Yngsta konungsríki Framh.af bls. 6 þeirra. Hann er sagður hafa litla trú á Arababandalaginu, en vill þó að Líbía gerist aðili að því vegna sameiginlegra hagsmuna- mála og fvrir frændsemissakir'og trúarbragða. Konungurinn hefur þegar ákveðið að tvær skuli vera höfuðborgir ríkisins, Trípólí og Benghazi. IIJÁLP FRÁ VESTURVELDUNUM Vesturveldin hafa fullan hug á, að hjálpa Libíumönnum yfir byrjunarörðugleikana og Bretar hafa þegar valið sér hlutverk „stóra bróðurs" þdssa unga og vanþroska ríkis. Þeir hafa sent hóp kunnáttumanna og sérfræð- inga á vettvang, til að skipu- leggja stjórnarbáknið og lagt fram 6.000.000 dali vegna tekju- halla á fjárlögum ríkisins. Frakk ar hafa einnig sent sérfræðinga til Fezzan og heitið 500.000 dala framlagi á ári hverju fyrst um sinn. Þegar lýst var yfir sjálfstæði ríkisins í Líbíu var stofnað til þriggja daga hátíðahalda í höfuð borgunum tveim. — Opinberir starfsmenn Líbíu höfðu veg og vanda af undirbúningi hátíðahald anna, en þeim var ekki hægt um vik sökum þess hve saipgöngur eru örðugar milli borganna. Sam- einuðu þjóðirnar hjálpuðu þá, sem fyrr, upp á sakirnar og lán- uðu flugvél. Einhvers staðar tókst að útvega fallbyssu og gam- all Tyrki, sem taldi sig kunna að hleypa af, var fenginn til að skjóta 101 hátíðaskoti í tilefni af stofnun konungsríkisins. Óbreyttir arabiskir borgarar á markaðstorginu í Trípólí eða sandauðnum Fezzan höfðu næsta óljósa hugmynd um hvað var nð gerast, en á sama hátt og þeir hafa jafnan átt orð, sem býðir sjálfstæði, eiga þeir líka orð yíir ; það, sem er þeim óskiljanlegt — inshalla — sem þýðir: Verði "uðs vilji.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.