Morgunblaðið - 16.01.1952, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 16. jan. 1952
JMilsfaraSef sýnirsg lóns Sleí-
inssenar í Kaupmannahöfn
tí A.FNARBLÖÐIN flytja greinar
uir. listsýningu Jóns Stefánsson-
fet, sem opnuð var 9. þ. m. og
4urtast hér nokkur ummaela um
*,ýainguna, er Mbl. hafa borizt:
i Undir fyrirsögninni „Mikill
sndi stýrir styrkri hendi“, birtir
_jtSocial-Demokraten“ grein um
iýningu Jóns Stefánssonar, sem
faú stendur yfir.
i .. -—- r
Jón Stefánsson.
Þar er m. a. komizt að orði á
| ;sa leið: Gestir sýningarinnar
iita hátiðarstund. Ekki svo að
*kilja, að þar sé um að ræða
íburðarmikið skraut. Með svip-
miklum myndugleik og litafyll-
ing eru myndirnar byggðar upp.
I náttúrulýsingunum er einhver
teknisk niðurröðun, eins og land-
ið hvíli á- hnitmiðaðri undirstöðu.
En yfir þessum tæknilega raðaða
heimi lifir sérkenni og skálda-
andi íslands.
Á þessari sýningu Jóns Stefáns
sonar, eru um 60 myndir. Mikinn
hluta þeirra hefur hann málað á
síðustu árum.
í „Politiken" segir m. a.:
Sýning Jóns Stefánssonar leiðir
það glögglega í ljós, hvernig er-
lend áhrif geta lagt grundvöll að
sérkennilegri þjóðlist.
Jón Stefánsson er eindreginn
lærisveinn franska snillingsins
Cezanne. En list Jóns, sem hann)
tileinkaði sér. frá Cezanne, varð
til þess að hinn sérkennilegi per-
sónuleiki Jóns naut sín betur.
Myndir Jóns eru þungb.únar í
litum. Hann lertast aldrei við -að
koma sér í mjúkinn hjá almenn-
ir:gi, en hefur það eitt fyrir aug-
Um að byggja upp listaverk, og
hafa frásögn sína sem ljósasta.
Sýningin er ekki það, sem Dan-
ir kalla töfrandi. En hún er þrótt-
rr.ikil og lýsir •sérkennilegri karl-
mennsku. Sýningin festist í minni
manna.
Lesbók „Social-Demokraten“
flytur langt viðtal við Jón. Þar
birtist íitmynd af málverki hans
„Sumarnótt við Þjórsá".
Hveríjall er ynpn en Ijósu
Á MÁNUDAGINN var flutti dr.
Sigurður Þórarinsson merkan
fyrirlestur í Náttúrufræðifélag-
inu um Hverfjall í Mývatnssveit
og sýndi fjölda mynda máli sínu
til skýringar.
Þrjú síðastl. sumur hefir hann
unnið að jarðfræðirannsóknum á
Mývatnssvæðinu. Var erindi hans
byggt á niðurstöðum þessara
rannsókna.
i momyrunum
Myndaðisi viS sprengigos fyrir 2500 árum
Rannsóknir dr. Sigurðar Þórarinssonar
Innan í Hve: fjalls keilunni
Ilvcrfjall að utan
fvö skautamót hóð á
fjörninni ó icsestunni
TTVÖ SKAUTAMÓT verða háð nú á næstunni hér í Eeykjavík.
K;3 fyrra er skau,tamót Reykjavíkur, sem fer fram dagana 26. og
27. þ. m., en hið síðara skautamót íslands, sem fer fram 2.—3.
íebrúar.
Skautabraut -----------------
Túffstabbar rétt suður af Jarðbaðshólum. Túffiögin eru mynduð í
því gosi, sem myndaði Hverfjail. (Ljósm.: S. Þ.)
A TJÖRNINNI
Bæði þessi mót fara fram á
Tjörninni, en þar er r.ú unnið að
iþvl að hreinsa ísinn og gera
skautabraut. Byrjað var á því
bð hreinsa.. ísinn fljótt upp úr
áramótum, og átti að gera þar
æfingabraut, en veðráttan hefur
verið mjög óhagstæð. Hefur því
i.ær jafnharðan fokið eða snjóað
í brautina. Skautamenn bæjarins
liafa því ekki getað æft sig sem
•ákyldi.
MÓTIN TVÖ
í Reykjavíkurmótinu verður
keppt í karla- og kvenflokki og
^innig T\ .vdrengjaflokkl. Verða
Jiátttokutilkýnningar að hafa bor-
izt Skautáfélági Reykjavíkur fyr-
ir 20. jariúar. Keppt verður í
Jkarfa- bg kvenflokki á íslands-
rtiótinu, en sennilega getur
drengjaflokkur ekki verið þar
ineð, þó ekki sé enn hægt að
«egja um það tneð vissu.
Spilakeppni SGT
EINS og kunnugt er hefir SGT
haft spilakeppni (félagsvist) í
fyrravetur og það sem af er þess-
um vetri í Góðtemplarahúsinu.
Hefir keppni þessi verið svo vel
sótt, að færri komust að en vildu.
Til þess að bæta úr þessu hefir
SGT hafið aðra keppni eins, sem
fer fram að Röðli. Er spilað þar
á miðvikudagskvöldum. — Var
fyrsta' spilakvöldið þar s.l. mið-
vikudag, og var húsfyllir. Næst
verður spilað þar í kvöld. Er því
enn tækifæri til þess að taka þátt
í aðal-keppninni um 500 króna
verðlaun, sem veitt eru þeim
karlmanni og þeirri konu, sem
flesta slagi hefir hlotið eftir tíu
spilakvöld. Auk þess eru veitt
sérstök verðlaun hverju sinni.
HVERFJALL MERKILEGT
Hann skýrði m. a. svo frá:
Hverfjall er eitt þeirra eld-
fjalla hér á landi, sem erlendum
jarðfræðingum hefir orðið einna
tíðræddast um, næst Heklu. Má
segja að uppi hafa verið ýmsar
skoðanir um hversu gamalt fjall-
ið er. Hafa flestir jarðfræðingar
talið, að fjallið væri sprengi-
gígur. Hinsvegar hefir prófessor
Trausti Einarsson haldið þeirri
skoðun fram, að fjallið væri
myndað úr þykktfljótandi mó-
bergsleðju, sem hafi oliið upþ
úr jörðinni og myndað hring-
laga garð, en þannig er fjallið
raunverulega. Trausti tclur og að
jökull hafi gengið yfir Hver-
fjall og sé fjallið því eldra en
síðasta ísaldarskeið.
ÖSKULÖGIN TVÖ
Við athugun á Hverfjalli hef-
ir dr. Sigurður stuðst mjög við
öskulög, einkum hin tvö ljósu
lög, sem finna má í jarðvegi
allstaðar norðanlands.
Eins og öllum er kunnugt, sem
athugað hafa Hverfjall, er fjall-
ið þakið grófum grjótruðningi.
En sé nánar aðgaett, er þetta ruðn
ingslag mjög þunnt, og undir
því er lagskift tuff, sem hallar
út frá gígnum á alla vegu.
í þessu tuffi er talsvert af
steinum misstórum og engin efi
á, að þetta er ekki jökuiruðn-
ingur, heldur er grjótið á yfir-
borðinu úr þessu tuffi.
Tufflög af líkri gerð má víða
finna á Mývatnssvæðinu norðun
af Hverfjalli, þar sem þau mynda
lagskifta vindsorfna stabba. MeS
því að rekja þessi tufflög suður
að Hverfjalli, kemur í ljós, að
þetta eru sömu tufflögin og
mynda sjálft Hverfjallið. Eru
þetta því raunverulega öskulög-
in úr því gosi, sem myndaði
Kverfjall.
¥111 aukiið kennslu í
rönfgeníræðl við
Tdáskólðnn
í GffiR var frv. rikisstjórnarinn-
ar um stofnun nýs prófessors-
-embættis í læknadeild Háskóla
íslands, er kenni lífeðlisfraéði, til
uir.ræðu.
J'óhaTm Þ. Jósefsson flytur breyt-
éngartillögu við frv. þess efnis
oð stofnuð verði tvö prófessors-
émbætti í læknadeild í stað eins
-og verði hinn prófessorinn kenn-
-ari í öntgenfræðum. Benti Jó-
hann Þ. Jósefsson á að brýn þörf
væri fyrir aukna kennslu í þeim
fræðum, m. a. svo að læknar geti
iræðst tnéir en nú um krabba-
»:ein.
Verður ekki greitt atkvæði um
■f?essa tillögu fyrr en við Iok
Jþi lðju umræðu um irv- .1
íslenzkum blaðð-
manni boðið III
Svíþjóðar
í HAUST barst Blaðamannafé-
lagi íslands bréf frá sænska ut-
anríkisráðuneytinu, þar sem það
tilkynnti, að það myndi bjóða
einum islenzkum blaðamanni til
mánaðardvalar í Svíþjóð árið
1952, og veita ferðastyrk i bví
skyni, að upphæð tólf hundruð
sænskar krónur.
Umsóknir um för bessa bárust
frá þrem meðlimum Blaðamanna
félags tslands, og hefur sænska
sendiráðið í Reykjavík nú íil-
kynnt fyrir hönd sænska utan-
ríkisráðuneytisns, að Loftur Guð-
mundsson, blaðamaður við Al-
þýðublaðið, hafi orðið fyrir val-
inu, en sænska utanríkisráðu-
neytið hafði þar úrskurðarrétt.
Skorningur í innanverðu Hverfjalli er sýnir hin hallandi túfflög
og grjótruðninginn oían á þeim. (Ljósm.: S. Þ.) 1
FJALLIÐ SENNILEGA
2500 ÁRA GAMALT
Við nánari athugun kom í ljós*
að þessi tufflög liggja ofan á
moldarjarðvegi. En í þeirri moicl
eru bæði ljósu öskulögin, sem
áður um getur. Þar með er hægfc
að ákveða nokkurnveginn aldur
Hverfjalls, því efra ljósalagið eir
um það bil 2500—3000 ára gam-
alt, en Hverfjallsgosið er á að
gizka 100—200 árum yngra. —.
Hverfjall er því um 2500 ára
gamalt. Er það myndað í einu
stóru sprengigosi.
Þess má geta, að vonir standa
til, að fá aldur fjallsins nánar
ákveðinn innan skamms, með
nýrri aðferð, sem amerískir vís-
indamenn hafa fundið upp. —•
Byggist hún á mælingum 4
geislavirku kolefn-i, sem örlítið
er af í öllum lífrænum efnumj
m. a. í mó. Með því að ákveðá
aJdurinn á mónum, sem liggur
rjæst þessum ljósu öskulögum i
íramh. á bis. Ö